Íslendingur

Issue

Íslendingur - 07.01.1953, Page 3

Íslendingur - 07.01.1953, Page 3
Miðvikutlagur' 7. jariúar 1953 í S L E N D I N G U R Jarðarför Þóru Sigurbjörnsdóttur, sem andaðist að Elllheimilinu Skjaldarvík laugardaginn 3. janúar er ákveðin frá Akureyrarkirkj u þriðjudaginn 13. jan. kl, 2 e. h. Vandamenn. Þeim, er beindn hug sinum til min á 85 ára afmcelisdegi mínum sendi ég hlýja kveðju. Óska öllum árs og friðar. Steingrimur Jónsson, fyrrverandi bæjarjógeti. Beztu þakkir til allra, nœr og fjœr, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á sjötugsafmœlinu. ELÍN LYNGDAL. Elliheimilið Skjaldarvík vottar innilegar þakkir fyrir nýliðið ár, ýmsar gjafir frá ein* staklingum og félögum, heimsóknir, kristilegar samkomur og skemmtiatriði og alla vinsemd og fórnfýsi fyrir gamla fólkið. Svo óskum við öllum gleðilegs árs og guðs blessunar fram* vcgis. *— Með beztu kveðjum. Vistmenn og jorstöSumaSur EUiheimilisins Skjaldarvík. Skíðaáburðiir eins og ávallt áður í beztu úrvali hjá okkur. ÖSTBYE: Medium Klistrvox Skarevox- Mixolin. BRATLIE: No. 1—2—7—8. KNUPPEN: Við öllu fteri. Östbve lakk Fyk lakk Skipolin, stökklakk Tinto 86. Afsláltur af stœrri pöntunum. Bonna gönguskíði og Rottefella bindingar. Sendum í póstkröfú. Brynjólfur Sveinsson h.f. Sírni 1580. ^LDBORGfiR T R I P O L I Spennandi, viðburðarik og vel leikin ný amerísk rnynd í litum. Gerist í Norður-Afríku. Aðalhlutverk: John Payne, Howard da Silva, Maureen O’Hara. Bönnuð yngri en 14 ára. — Nýja-Bíó — í kvöld kl. 9: HANDTAKAN Spennandi amerísk sakamála* mynd. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Teresa Wright. Epli Appclsínur Melónur Grape Fruit Döðlur Grófíkjur Rúsínur. Nýi Söluturninn Norðurgötu tuminn PLASTIC-SVUNTUR á aðeins kr. 10.00. Norðurgötu tuminn TILKYNNING um rafmagnsskömmtun Miðvikudaginn 7. janúar. KI. 10.30—12.15: Neðri hluti Oddeyrar. Fimmtudaginn 8. janúar. KI. 10.30—12.15: Efri hluti Oddeyrar. Föstudaginn 9. janúar. Kl. 10.30—12.15: Ytri Brekkan, Mýrahverfi. GÍerárþ. Laugardaginn 10. janúar. Kl. 10.30—12.15: Miðbærinn. Mónudaginn 12. janúar. Kl. 10.30—12.15: Innbærinn og Syðri Brekkan. Skömmtmiinni verður hagað þannig framvegis. Væntan* legar breytingar á skömmtuninni verða auglýstar nánar. Rafveita Akureyrar. ÞURRKAÐIR : Bananar Laukur Hvítkól Rauðkól. Hafnarbúðin h.í. APPELSÍNUR M ELÓN U R SÍTRÓNU R Hafnarbúðin h.f. KLÓSETTPAPPlR nýkominn. Mikil verðlækkun. Hafnarbúðin h.f. og útibúið Eiðsvallag. 18 RÁÐSKONU VANTAR í Hríseyjargötu 21. SIGURJÓN FRIÐRIKSSON HESTLiÉ Cacao — heimsþekkt merki Ný sending. — Verðið lækkað. I. Brynjólfsson & Kvaran Akureyri — Sími 1 175. Nr. 4, 1952. AUGLÝSING fró Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjórhagsróðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1953. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“, prentaður á hvít- an pappír með bláum og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitimir: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1953. Reitirnir: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1953, Eins og áður hefir verið auglýst, er verðið á bögglasmjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1952“, með árituðu nafni og heimiLsfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1952. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjórhagsróðs. Happdrætti Þann 16. desember sl. var dregið í happdrætti verkstjóra- sambands íslands hjá borgarfógeta. Þessi númer komu upp: 7404, 5228, 5229, 723, 6239. Divanteppaefnið ódýra — er komið. — Þeir, sem beðið hafa eftir því, ættu að Lta inn sem fyrst. JÓN HALLUR. F. U. S. „Vörður": KvöMskemmtun vcrður haldin að Hótel KEA (uppi) föstudagskvöldið 9. þ.m. kl. 8.30. 1. Félagsvist. 2. Dans. — Hljómsveit Jóhanns Gunnars. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar á kr. 15.00 verða seldir við innganginn. STJÓRNIN.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.