Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 01.04.1953, Blaðsíða 3

Íslendingur - 01.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 1. apríl 1953 ÍSLENDINGUR Golfteppi Höíum fengið ný sýnishorn af renningum til að sauma úr gólfteppi. Fallegir litir. — Margar gerðir. Við sjáum um samsetningu teppauna, ef ósk- að er. Söluumboð fyrir: Góifteppagerðina, Reykjavík. Herra-prjónabiiicfti Nýkomið: Prjónabindi með siöfmu. Nylonskyrtur, kr. 218,00. Slaufur, hvítar, svartar, misl. Sokkar, margar gerðir. Frakkar, einhnepptir og tvíhnepptir. Vestisskyrtur (nýjung). Kuldaulpur Höjum jyrirliggjandi: Kuldaúlpur (Zabu) Kuldaúlpur, vattfóðraðar og flókafóðraðar fyrir börn og fullorðna.' Ennfremur allskonar Skíðafatnað, Bakpoka með grind kr. 150.00. TILKYNNING um bótagreiðslur almanna- trygginganna árið 1953 Yfirstandandi hótalímabil almannatrygginganna hófst 1. jar.úar síðastliðinn og stendur yfir til ársloka. Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helmingi áisins 1953 eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótuiu síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ra:ða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1952 og endanlegur úr- skurður um upphæð lifeyrisins 1953 fellur, þegar framtöl til skatts liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyris, barnalífeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki, að þessu sinni, að sækja um framlengingu þessara bóta. Hins vegar ber öll- um þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildarókvæðum aimannatryggingalaganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, makabætur, bætur til ekkla vegna barna, svo og lífeyrishækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar á viðeigandi eyðublöð Tryggingarstofnunarinnar, útfyllt rétt og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir um, og af- hent umboðsmanni ekki síðar en fyrir 15. maí næstkomandi. Áríðandi er að örorkustyrkþegar, sern misst hafa 50—75% starfsorku, sæki ó tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til grelna, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir utnsækj- endur, sent gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs, skulu sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitl iðgjöld sin skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingarstyrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar wnsókn- ir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun verða afgreidd- ar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækj- audi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minntir á, að samkvæmt milliríkjasamningum hafa danskir, finnskir, sænsk- ir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt með tilheyrandi b; rnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér santfellda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldubótarétt fyrir börn sin, séu þeir ásamt burnunum skráðir á tnanntal hér, enda hafi þeir ásaint börn- unum haft hér 6 mánaða samfellda búsetu áður en bótaréttur- ir.n kentur til greina. Fjölskyldubótaróttur þessi tekur ekki til danskra ríkisborgara. Islenzkir ríkisborgarar, eiga gagnkvæman rétt til ellilífeyris og fjölskyldubóta í hinwn Norðurlöndunum. Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sein umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur til bólanna þá verið fyrir hendi. Þeir, setn telja sig eiga bóta- rctt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar sem bótaréltur getur fyrnst að öðrunt kosti. Reykjav'k, 25. marz 1953. Tryggingastofnun ríkisins. CHAMPION og K. L. G. K E RT I í flestar gerðir bíla. Verzlun Axels Kristjánssonar h.f. Brekkugötu 1. Simi 1356 OSRAM rafmagnsperur nýkomnar, mikið úrval. Verzlun Axels Kristjánssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 GLO-COAT-BON Alltaf fyrirliggjandi. Verzlun Axels Kristjánssonar h.f. Brekkugötu 1, sími 1356. MÁLNING OG MÁLNINGARVÖRUR Hvergi nteira úrval. Lögum liti. Verzlun Axels Kristjánssonar h.f. Brekkugötu 1. Sími 1356 S T Ú L K U vantar mig lil húsverka sem fyrst. Sveinbjörg Krútjánsdóttir Brekkugötu 13 B. Ojy p* ot*l ’ ^VÖ*. Höfum tekið að oss sölu á framleiðsluvörum Fatagerðarianar FAC0 Rvík Sýnishorn jyrirliggjandi aj: Herra-buxum „Gaberdine“, gráum, brúnum, grœnum Skíða-buxum jyrir herra og dömur. Mjög vandaðar. Skyrtu-blússum herra. • Dömu-blússum Sport-skyrtum Matrosafötum á drengi. Matrosakjólum. Allt vönduð framleiðsla undir stjórn klœðskeramei-stara. TÓMAS STEINGRÍMSSON & CO. S í m i : 13 3 3 ísienzk framleiðsla: Gélfteppareningar — úr ull •— mjög fallegir og vandaðir fúst í Byggingovöruverzl. Tótnasar Björnssonar h.f. Akureyri Sírai: 1489

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.