Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 01.04.1953, Blaðsíða 5

Íslendingur - 01.04.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. apríl 1953 ÍSLENDINGUR Júlíus Havsteen, sýslumaður: Rýmlun landhelginnor jyrir íslemku 2. grein Norðurland. Naumast má ég óklökkur á það minnast, að við höfum fyrir löngu týnt niður hinum mikla Norðurflóa, en svo var djúpið eitt sinn nefnt milli Homs og Rauðu- núpa. Allar sögulegar heimildir um rélt til þess að loka þessum flóa virðast því miður ekki fyrir hendi nú, en hver veit hvað skeð getur, ef þjóðin sjálf er nægilega samstillt, einbeitt og löghlýðin í landhelgismálinu. Verður að líta á mið og veiði- svæði hvers einstaks fjarðar og flóa, sem inn úr Norðurflóa skerst, fyrir sig, og er Öxarfjörð- ur austastur. Fyrir botni hans er sandur, og ágætar slöðvar bæði fyrir fullorð- inn kola og klakið. Fyrstu árin mín í Þingeyjar- sýslu gekk koli upp í Lónin inn af firðlnum og velddist fullorðinn og vel féitur koli í þeim á jóla- föstu og voru í hotium bæði hrogn og svil. En strax og dragnótabátar komu í fjörðinn, svo ég nú ekki nefni togbátana, sem eru sýnu verri, þá tók kolinn að þverra og mátti heita horfinn fyrir friðun- ina 1950, en nú er hann aftur far- inn að leita upp. Miðin. kennd við Rauðunúpa, eru sum fyrir innan, sum utanvið friðunarlínuna, en enginn vafi er á því, að eftir að hún var- sett, hefir gengd fiskjar aukizt á þess um slóðum. Skjálfandaflói nefnd ist gullkista Húsvíkinga eftir að ég kom hingað, því kolinn var mikill alla leið inn í botn flóans, og á Húsavíkurhöfn veiddist hann talsvert í net. Ýsan gekk vestan vert í flóanum, einkum á haustin og fyrri part vetrar, og öruggl voru miðin við Mánareyjar og Flatey. Hins vegar var svo skefja- laus ágangur brezkra togara í flóanum, alla leið inn í botn, þvi að þar var inest af kolanum. Fyrsta haustið mitt hér hélt gamall enskur togari frá Hull, að nafni Norman, inn undir Nátt- Svo fóru dragnótabátar og tog- bátar að koma í flóann og þá varð nú ekki gullið lengi að hveifa úr kistunni. Skjálfandi tæmdist af ýsu og kola. Nú, eftir að friðunarlínan var sett 1950, er aftur kominn íiskur í flóann, og í haust sem leið sá ég torfur af ýsuseiðum innan við hafnargarðinn hjá Húsavíkur- höfða, en þau hefi ég aldrei séð fyrr í höfninni, heldur aðeins þorska- og ufsaseiði og smákola. Af þessu ungviði eru stórar torí- og eru þær sönnun þess, hversu íslenzkir firðir og flóar eru miklar og góðar klaks.öðvar. Alla tíð hefir útgerð verið mik- il og blóndeg við Eyjafjörð og lifandi áhugi fyrir landhelgismál- unum, enda bárust inér ekki færri svör þaðan en úr firmn verstöðv- um, Bjarna Áskelssyni, Grenivík, Sigurvin Edílonssyni, Litla-Ár' skógssandi, Jóhanni G. Sigurðs syni og Svelnbirni Jóhannssyni, Dalvik, Guðmundi Steinssyni, Ól- afsfirði og F.lipusi Þorvaldssyni, Hrísey. Og hinn siðastnefndi ger ir það ekki endasleppt, því að harin lætur skýrslu sinni fylgja, eins og að framan getur, mjög greinilegan og nákvæman upp- drátt af öllum fiskimiðum alla leið austan út mlðjum Skjálfanda vestur fyrir Skagagrunn. Upp- drátlur þessi, svo og skýrslan, sem honuin fylgir, verður því eins og staðselt einingartákn fyrir öll ey firzku svörin, sem í öllum aðal- atriðum ber saman. ferðum með veiðarfærin utan landhelginnar vegna togbáta (og togara), sem sóttu fast að og jafnvel lengra en leyfilegt er. Um lúðumiðin er það að segja, að gömlu miðin virðast fyrir löngu búin að vera. Nú fæst afar sjald- urPolli’ en íriðlaust var vegna an lúða, nema þegar sótt er vest- ur á Skagagrunn, en sama glldir um hana og þorskinn, að lrún er smá og lrefir farið minnkandi hin, s.'ðari ár“. í ýtarlegri skýrslu segir Sveinbjörn Jóhannsson m. : „Frá því að mótorbátar komu vík hefir gefið mér af sjósókninni á Húnaflóa og eyð.leggingu fiski- miða og veiðarfæra þar, en þann- ig farast honum orð: „Á haustin, sem oft gáfust hér ágætlega með afla, var lína lögð um allan Húna- íióa, innst sem yzt í nefndum „geira“. En nú undanfarin 3 ár má heita, að fisklaust hafi verið á öll- um inn-miðum. Vorið 1950 var inikil fiskgengd inni í Birgisvik- farav.'kur um hábjartan dag og svo aö engum dettur í hug að setti þar niður böju sína. Var mér nú nóg boðið, mannaði vélbát ög hélt að togaranum. Þegar skip- stjórinn sá, á hvaða gestum hann átti von, sleppti hami böjmmi og gerði tvær tilraunir til þess að hvolfa bátnum eða sigla hann í kaf. Er of langt mál að segja hér frá viðureigninni, en svo fóru leikar, að mér tókst með aðstoð varð- skipsins að ná dónanum og fékk hann dæmdan á Akureyri, þar sem ég gjörðist kærandi sjálfur ásamt varðskipsforingjanum. Vai- hann staðinn að landhelgisbroti uppi undir harða landi, og sektin því mjög há. Alls eru það 30 fiskimið, sem kortið sýnir með nöfnum og stað- setningu og þrettán þeirra innan friðunarlínunnar nýju, 13 utan líiiunnar og 4 báðum megin henn- ar. Lýst er Lskitegundum og botnlagi á hverju miði fyrir sig og hvenær á það er sótt. Um Vestur -og Austurkant Grímseyj- argrunns segir: „Veiði er allt ár- ið, eingöngu þorskur. Hér áður fyrr voru þessi mið mest sótt af eyfirzkuin línubátum, en eru nú umsetin af togbátmn og togurum, að en£ leggja þar línu í sjó“. Um miðln norð-norðveslur af Grímsey seg- ir: „Veiði allt árið, misjafnlega váinh jiorskur, sæmilegur togbotn og inikið togað þar á vorin“. Þegar Bjarni Áskelsson heiir lokið að segja skipulega frá mið- unum vestan frá Skagagrunni austur á Mánareyjargrunn, lýkur hann skýrslu sinni með þessum fyrst hingað til Dalvíkur hefir með mjög litlum undantekning- um verlð sótt á mið sein l'ggja ca. 10—12 sjómílur N. N. A. af Siglufirði, á svo kallaðar „Teng ur“, framan af vorvertíð, og hélzt það þar til fyrir nokkrum árum, að togarar lögðu þau mið undir sig, og varð þá nærri ómögulegt að leggja þar línu, því að bæði var það, að togarar lokuðu þess- um fornu miðum, og eins hilt, að þegar stærri bátar komu til sög- unnar, þá fóru menn aðallega að sækja vestur á Skagagrunn, því á grunn.'nu höfðu togarar sig lítt frammi vegna botnlagsins (hraun- botn). Onnur mið, sem grynnra liggja, hafa og mikið verið not- uð, sérstaklega í lakari sjóveðr- um og þá haust og vetur. Á ég þar við hin svo kölluðu Fljótamið, sem liafa verið og eru mjög fengsæl veiðipláss, og engja menn miklar framtíðar- vonir við þau, því að þau liggja að langmestu leyti innan hinnar nýj u markalínu landhelginnar ásamt Skagafjarðardjúpinu, 6em var og er afar þýðingarmikið veiðipláss ílesta tíma árs“. Um Vestur- og Austurkanlinn á Grímseyjargrunni farast hon- um oið 1 kt og Filipusi Þorvalds- syni og telur togara og togbáta hafa Iagt þau mið gersamlega undir sig og á góðri leið með að ° eyðileggja þau, einkum togbát- arnir, „með sitt sífellda skrap“. Telur hann þessi gömlu og góðu mið alveg úr sögunni sem línumið. Enn segir Sveinbjörn: „Þar sem márkalína landhelg'.nn- ar liggur 4 sjómílur út af Gjögri og Tjörnesi, með beinni línu á milli, þá liggur mjög mikið og gott veiðisvæði innan þessarar línu, og er það afar þýðingarmik- ið fyrir smábátaútgerðina11. Frá Siglufirði og úr verstöðv- um við Skagafjörð hafa mér ekki borizt svör, en úr þessu hafa Ey- firðingarnir bætt, eins og að framan sést, því að mið þessara veiðislöðva allra mega heita hin sömu, nema skagfirzku innfjarð- ágangs togara, sem sýndu fiski- bátum hér hinn mesta yfirgang og mokuðu upp fiski á þessum slóð- um. Þannig var þetta sömulelðis 1951, en þá voru það sérstaklega erlendir togarar. Brezkir togarar sýndu þá fiskibátum hinn mesta yfirgang, svo að lína var ekki lögð á þessum slóðum. Þá kom það ekki ósjaldan fyr- ir, að togararnir spilltu veiðar færum fiskibátanna. 011 flski- veiði í Vatnsnesálnum hefir alger- lega brugðizt s.I. ár, og enn er þar algerlega fisklaust. Sjómenn hér við Stcingríms- fjörð byggja vonir sínar við stækkun landhelgislínunnar og veiðar í eynni með þorskanet á t.'mabilinu frá miðjum apríl og fram til 20. maí. Gekk þorskurinn grunnt upp að eynni og inn í vík- urnar, og gaf veiðin góðan arð til ársins 1925, að dragnótabátar voru einnig komnir á þessar slóð- ir og spilltu henni. Húsvíkingar héldu áfram að stunda róðra frá Grímsey á vorin, breyttu veiðiað- ferð og fóru með línu á hin dýpri 3g fjarlægari mið og gafst sæmi- 'ega uæstu finun ár, en svo komu itlendu togaramir, einkum brezk- r, á miðin, og þá var ekki lengur á þau sækjandi fyrir innlendu bátana. Á þeim áruin var í Gríms- ey stórt hundrað manns heimilis- ast, auk þeirra, sem við lágu á vorin. Nú munu eyjaskeggjar era um sjötíu, og haldi svona ifram fækkuninni og brottflutn- ngur úr eynni, má búast við því ið Grímsey verði hin íslenzka St. Kilda. Norðvesturland og Vestfirðir. Vík ég mér vestur fyrir Strand- ir, og verða þá á leið minni frá Horni að Ritnum þessar víkur: Hornvik, Hlöðuvík, Fljót og Að- alvík, sem áður voru fiskisæl út- ræði, Aðalvík, um 300 manna verstöð og hreppur, en nú eru þær illar í eyði, mestmegnis sökum aflaleysis, og verður Slysavainar- félag íslands að lialda við skip- brotsmannaskýlúm á þessum itöðvum, svo mannlaust er þar orðið. Er þá komið að fsafjarðar- djúpi, en það er merkast allra jarða landsins sökum þess, að bar var fyrst sett mið við ísland, ir nefnist Kvíarmið, og setti það andnámskonan Þuríður Sunda- ’yllir, sem fór frá Hálogalandi til fslands, ásamt syni sínum Völu- ^teini, og nam Bolungarvík og bjó i Vatnsnesi. Fyrir staðsetn- inguna tók húu til á kollótta af bónda á ísafirði, og mun ekki of goldið, því sjaldan eða aldrei hefir mið þetta brugð- izt, sem lesa má í Sturlungu, en þykir þó, að of skammt hafi verið farið, en um það tjáir víst ekki að ræða. Þess skal getið, að talsverður fiskur var hér í Steingrímsfirði s.l. sumar, og veiddist hann aðal- lega á færi á smábátum, er stóð stutt við. Nú eru sjómenn að vona, að vorganga komi eftir venju á sama tíma og áður þ.e. í marzlok eða aprílbyrjun. En óttast er þá, að togarar komi á slóðirnar og eyði- leggi allt fyrir bátunmn, því að gæzlu hér á flóanum hefir ti’ þessa verið mjög ábótavant. Að endingu vil ég geta þess, að fiski bátar gerðir út frá Skagaströnd hafa oftast aflað talsvert meira er bátar hér. Þeir róa meira norðui og út af Skalla, sem hefir reynz happasælla, en þangað geta bátar héðan ekki farið, það er of langt ylverj um a.m.k. á veturna“. Þessi síðasta skýrsla upplýsir, hvernig brezkir togarar hafa bætt svart ofan, því að hún þar segir? aS m landauðna; hafi flettir ofan af því, að meðan ís- horft við fsafjörð árið 1236 ,.áðr lenzka ríkisstjómin sýndi Bretum; figkr gekk upp á Kvíarmið“. þá velvild, eftir tilmælum ríkis- . r. „ „ . „ , , Ln horfir nu ekki til landauðn- stiornar btora-Bretlands, að , , , r . t , , , , , „ ar ]>ar, þratt fyrir „Kviarmið ? íresta iramkvæmdum reglugerðar „ . , „ _ v. oo -i inm i r* t • 1 Guðmmidur H. Guðmundsson, 22. apnl 1950 um verndun fiski- r. ... Lngjaveg a lsafiroi, svarai' spurn dapurlegu orðum: „Samciginlegt armiðin, en þau liggja öll innan með þessuin miðuin öllum er það, að fiskur virðist alllaf fara þverr- andi“. Ur skýrslu Sigurvins vil ég varnarlinunnar nýju. Skal því haldið á Húnaflóann, en haim hefir verið, ásamt Þistil- taka þetta: „Aðalmagn aflans firði, mest ofsólti flóinn norðan fékkst undan Þorgeirs- og Hval- lands af brezkum togurum, enda vatnsfirði, innan landhelgi þeirr- er lýs'ngin ófögur, sem sýsluskrif- ar sem nú giMir, enda hætta á! ari Frjðjón Sigurðsson í Hólma- miða fyrir Norðurlandi gagnvart útlendinguin, unz genginn væri dómurinn í Haag, þá launuðu enskir togaraskipstjórar þetta kurteisa vináttubragð með því m. a. að nota vel tækifærið eða hlélð til þess að spilla bæði veiði og veiðarfærum Húnvetninga. Grímsey. ingum mínuni m.a. á þessa leið „Ilvað viðvíkur hinni nýju frið unarl'nu gerir hún engan niismun á friðun fiskimiða hér nema á svæðinu í álnurn, þar útilokar hún alla dragnótaveiði. Togbátar gátu áður farið í áln- urn inn á svo nefnt Kvíarmið og töluvert iimar, en eftir lokmiina geta þeir ekki farið nenia á Kög- Áður en ég kveð Norðurland, urtrýni og inti undir Eldingar á þykir mér hlýðg að minnast örlít-! vestari kanti. ið á Grímsey, því svo var til forna Það miuiar miklu fyrir smærri litið á eyna og gæði hennar, að Hnubáta. Út af Patreksfjarðarfló- þar mætti „her upp fæða“, og anum verður nokkur rýmkun, og mætti „her upp fæðá þangað leitaði Guðnrundur bisk- up góði með sitt flökkulið undan ofríki Sturlunga. Tveim árum áður en ég kom til Húsavíkur eða vorið 1919, fóru nokkrir Húsvíkingar að stunda er það von okkar hér vestra, að það hjálpi smmangöngum á vor- in, ef varðskip væri haft á svæð- inu um það leyti, sem fiskur gengur, en misbrestur hefir orðið á því eftirliti hingað til. Ekkert

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.