Íslendingur - 01.04.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. apríl 1953
lSLENDINGUR
Karlm.föt
Rykfrakkar
Kuldaúlpur
Matrosaföt
Brauns-verzlun
«0STBYE-SKlSM0RNINGER>
í Útgarði
fáið þér allskonar
skíðaóburð,
filmur og
sólgleraugu,
yfir páskavikuna.
Brynj. Sveinsson h.f.
Sími 1580 Skipagötn 1
Ódýru
BARNASKÍÐIN
eru komin,
verð frá 80 krónum.
SÓLGLERAUGU
í miklu úrvali.
*
ÍÞRÓTTABINDI
2 tegundir.
Brynj. Sveinsson h.f.
Sími 1580.
Blóðappelsínur
Ávaxtasofi
Niðursoðnir óvextir
6 teg.
Þurrkaðir óvextir
margar teg.
*
Póskaegg
Suðusúkkulaði
Sælgæti
t fjölbr. úrvali.
Hafnarbúðin h.f.
Óbrothætt
vatnsglös
komin aftur.
Hafnarbúðin h.f.
og útibúið Eiðsvallag. 18
Símar 1094 og 1918.
Prjonabindi
Karlmanna
Verð kr. 26,50.
Drengja,
kr. 27,50.
Brauns-verzlun
Regrnkaípur
kvenna, —
nýjasta tízka —
gott úrval.
Brauns-verzlun
Pantið í
pdskomatino
Hangikjöt
Svínakjöt
Nautakjöt
Lambakjöt
Kólfakjöt
Mýja kjötbúðin."^
Sími 113.
Sendum heim.
Þurrkaðir óvextir:
Epli
Perur
Aprikósur
Ferskjur
Sveskjur
Rúsínur
Kúrenur
Grófíkjur
Döðlur
Þurrkað grænmeti:
Rauðkól
Hvítkól
Mýja kjötbúðin
Sími 1113. — Sendum heim
Nýju, þýzku
GEHA-pennarnir
kosta aðeins kr. 75,00.
Bókaverzlunin EDDA h.f.
—Mýja-Bíd —
Annan páskadag:
GULLEYJAN
(Tresure Island)
Amerísk mynd, eftir sam-
nefndri bók Roþerts Louis
Stevenson, í eðlilegum litum
Framleiðandi Walt Disuey
Páskamyndirnar eru:
LOGINN OG ÖRIN
(The Flame and the Arrow)
Mjög spennandi og ævintýra-
leg ný amerísk mynd, tekin í
eðlilegum litmn.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Virginia Mayo.
LITLI RAUÐUR
(The Red Pony)
Skenuntileg og falleg ný ame-
rísk mynd í eðlilegum litum,
byggð á skáldsögu eftir John
Steinbeck. — Aðalhlutverk:
Robert Mitchum, Myrna Loy
Peter Miles
(Sérstaklega ætluð yngri
kynslóðinni).
Páskaegg:
mikið úrval.
Súkkulaði
Sælgæti
Vöruhúsið h.f.
Skiðaslodar
fyrsta flokks vara.
Verð kr. 225,00.
Vöruhúsið h f.
STÚ L KA
óskast hálfan daginn. ■
A. v. á.
Lesið sagnaþœltina
Fagurt er í Fjörðum
um páskana.
Bókaverzlunin EDDA h.f.
<oooofro»ooofrfrfroofroofrfrOfro>
HLJÓÐDUNKAR
amerískir og islenzkir,
fyrir flestar tegundir
bíla.
Verzlun
Axels Kristjónssonar h.f.
Brekkugötu 1. Sími 1356
VINNUFATNAÐUR
Verzlun
Axels Kristjónssonar h.f.
Brekkugötu 1. Sími 1356
Úrvals-
hangikjöt
Þingeyskt úrvals-hangikjöt
uýkomið.
Kjöt & Fiskur
Sími 1473
Smjör
Hið viðurkennda, þingeyska
. RJÓMABÚSSMJÖR
fæst hjá okkur.
lijöt ci Fiskur
Sími 1473
VÖNDUÐ LUKTASETT
fyrir Ferguson o. fl.
traktora.
2 framljós og 1 afturljós
Verzlun
Axels Kristjónssonar h.f.
Brekkugötu 1. Sími 1356
TÍLKYNNING
fró Rafveitu Akureyrar.
Skömmtun á rafmagni verður haldið áfram frá Id. 10.30—
12, meðan þörf krefur.
Röð hverfanna verður:
Mánudagur .... 30. marz Miðbærinn.
Þriðj udagur ... 31. marz Syðri brekkan og innbærinn.
Mlðvikudagur .. 1. apríl Neðri hluti Oddeyrar.
Þriðjudagur ... 7. aprT Efri hluti Oddevrar.
Miðvikudagur .. 8. apríl Ytri brekkan og Glerárþorp.
Fimmtudagur .. 9. apríl Miðbærinn.
Föstudagur .... 10. apríl Syðri brekkan og innbærinn.
Laugardagur ... 11. apríl Neðri hluti Oddeyrar.
Geymið auglýsinguna.
Rafveita Akureyrar.
eru alltaf í beztu
úrvali hjá okkur.
Brynj. Sveinsson h.f.
Pá§kaeg:g:
Glæsilegasta úrval bæjarins.
Verð við allra hæfi.
D I D D A - B A R
Sími 1473
SfrfrðfrfrOfrOfrgfrSOfrOfrfrOOfrfrfeOOfrOfrOOSfrfrfrfrOfrOO-frOO&frfr
Rafmagns-
heimilistæki
Amerískar hrærivélar
SUNBEAM kr. 1289,00.
Amerískar þvottavélar
THOR kr. 3640,00.
Amerískar strauvélar
THOR kr. 3175,00.
Sænskar ryksugur
ELECTROLUX kr. 1636,00.
Þýzkar ryksugur
SIMENS kr. 1320,00.
Amerískar ryksugur
THOR kr. 885,00.
Enskir hraðsuðukatlar kr. 234,00
Ensk strokjám, kr. 169,00.
Þýzkar hraðsuðukönnur,
kr. 240,00.
Verzl. VÍSIR
Munið að hafa með ykkur
súkkulaði
frá
L I N D U
Þegar þið farið
upp í fjall um páskana.
Súkkulaðiverksm.
Vjinda li.f.
Eyþór H. Tómasson.