Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 2
t íSLENDINGUR Fimmtudagur 9. apríl 1953 - Etst á Sagan endurtekur sig. Það kom engum kunnugum á óvart að sjá það feitletrað á for- síðu „Tímans“ um daginn, að flokksþing Framsóknarmanna hefði samþykkt í einu hljóði, að núverandi stjórnarsamstarfi skyldi lokið með alþingiskosning- ingum þeim, sem nú fara í hönd. Bæri ríkisstjórnlnni að segja af sér að kosningum loknum. Að undanförnu hefir það verið venja Framsóknarmanna fyrii allar kosningar að afneita þeini flokki eða flokkum, sem þeir hafa unnið með í ríkisstjórn. Með yf.r lýsingum um samvinnuslit og stjórnarrof hafa flokksbroddarnii talið sig geta hresst upp á flokks fylgið um stundarsakir. Hver eru ágreiningsmálin? Það hefði mátt búast -við því, að fiá flokksþinginu kæmi ýtar- leg greinargerð um þau mál, sem núverandi stjórnarflokka greindi á um, úr því slíta ætti samstarflnu áð loknum kosningum. Eimiig hefði það óneitanlega verið þægi-. legra fyrir væntanlega kjósendur Framsóknarflokksins, að fá ein- hverja vísbendingu um það frá þing'.nu, nieð hverjum flokkurinn ætlaði sér að vinna eftir kosning- ar. 'Það undarlega skeður, að fund- urinn, sem einróma samþykkir samvinnuslit við Sjálfstæðis- flokkinn eftir kosningar, bendir varla á nokkurt ágrelningsatriði og allar fyrirætlanir um samvinnu við aðra flokka virðast meir en þokukenndar. Skugginn yfir verzlunarmálunum. Formaður Framsóknarflokks- ins benti þó í ræðu sinni á eitt at- riði, sem ber að skilja sem ágrein- ingsmál innan rikisstjórnarinnar. Taldi hann, að sá skuggi væri yflr verzlunarmálunum, „að Sjálf- slæðisflokkurinn ræður í megin- atriðum yfir útlánum bankanna og hefir notað það vald til þess að sníða svo við neglur veltufé Sam- bandsins -og; kaupfélaganna, sem hefir fyrir þau svipuð áhrif og innflutningshöft“. . Þeir laudsmejrn, sem kunnug- leika hafa. á yerzlunar- og banka- málum,. muiiu br.osa að þessari staðhæfingu formanns Framsókn- arflokksins, enda ólíklegt, að hann ætlist til, að orð lians séu tekin alvarlega. Sánnleikurinn er sá, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir á undan- förnum' árum ekki haft meiri áhrif á útlán bankanna, en hver annar stjórnmálaflokkur í land- inu, að kommum undanskildum, nema síður sé. Má í því sambandi benda á það, að éngínn af þremur bankastjórum IJtvegsbankans í Reykjavík hefir til skamms tíma verið úr flokki Sjálfstæðsmanna, Eini bankastjóri • Búnaðarbankans. t baugi - ’iefir verið og er nú frambjóðandi •'iamsóknarflokksms og allir, sem itt hafa nokkur viðskipti við .andsbankann í höfuðstaðnum, vita, að Framsóknarmaðurinn, ón Árnason, hefir ráðið þar því, iem hann hefir viljað. Staðhæf- agar Hermanns Jónassonar um ið Sjálfstæðisflokkurinn ráði lönkunum eru því fle.'pur eitt og reiðanlega seltar fram gegn betri itund. Hugleiðingar þessar gefa til- Eni til þess", að litið sé á aðrar tofnanir í landinu, sem lánað afa fé í stórum stíl. Hverjir ráða essum stofnunum? Tryggingarstofnun rík'sins hef- r að undanförnu lánað út stórfé. iama er að segja um Brunabóta- álag íslands. Það hefir rekið út- ánastarfsemi. Ekki ráða Sjálf- æð smenn þessum s'.ofnunum. í mlánsdeildum kaupíélaganna m land allt liggur nú meiri hlut- in af sparifé bændastéttarinnar. Itrúlegt er, að Siálfstæð'smenn ráði þar öðrum fremur útlánum. Hkki varir við féleysi hjá S. í. S. Annars skiptir það mestu um sannleiksgildi fullyrðmgar for- manns Framsóknarflokksins, að andsmenn hafa á siðari árum yf- irleitt ekki orð'.ð varir við féleysi Sambandsins. Ekkert einas'.a fyr- irtæki hefir á jafnskömmum tíma fært út kvíarnar hér á landi. ■— Það leisir stórhýsi, kaupir upp ióðir í Reykjavík, og festir kaup á sk.'pum svo lil árlega. Samband- ð leggur stórfé í olíuverzlun og íryggingastarfsemi og má segja, ið varla sé til sú atvinnugrein, -em Sambandið hefir ekki lagt fé í. Til allra þessara framkvæmda barf geysilegt fjármagn, og það tjármagn hefir Sambandið fengið ’ijá bÖnkunum og lánastofnunum ’taupfélaganna. Þetta fyrirtæki hefir því ekki orðið útundan á lánamarkaðmum. Það er svo önnur saga, sem ekki verður rakin hér, að mörg smærri fyrirtæki, sem ekki hafa 'afn góða valdaaðs'.öðu í þjóðfé- ’aginu og S. í. S., eiga um sárt að binda vegna skorts á lánsfé. Utan viS lög og rétt. Flokksþing Framsóknarmanna samþykkti vítur á Bjarna Bene- dikmson fyrir meðferð dómsmála. Eí: talið, að Helgi Benediktsson, frambjóðandi Framsóknarflokks- ins í Vestmannaeyjpm hafi haft forgongu um „v.ítúrnar“ á þing- inu. Eins og kunnugt er, hefir Helgi verið kærður fyrlr verð- lagsbrot og fleiri. misferli í við- skiptum. Flokksþingið laldi þó ekki heppilegt, að benda á eins'.ök at- riði í meðferð dómsmálanna, sem væru aðfinnsluverð, en ástæðan fyrir y,vítunum“ er sú, að fram- sóknarforlngjunum líkar það ekki, að skjólstæðingur þeirra og f arnbjóðandi skuli ekki s anda fyrir utan lög og rétt í landinu. í þessu sambandi má rifja það upp, að „Tíminn“ gerði allt sem unnt var til þess að koma í veg fyrir, að me'nt verðlagsbrot Olíufélags- 'ns h.f. yrði rannsakað. Taldi blaðið það hina mestu fásinnu og réttarofsókn. Skyldi blaðið ekki hafa skip' um skoðun í mál'nu eftir að Rannveig Þorsteinsdóttlr felldi sekta.dóminn? Vonir — vonbrigði. Það hafa verið mikil fagnaðar- Iæti í herbúðum andstæðinga Sjálfstæðismanna síðan fregnir bárust af flokksstofnun Varð- bergsmanna. Halda þeir því mjög á lofti, að flokkur þeirra sé klofn- ingur úr Sjálfstæðisflokknum, og hyggja því gott til að ná þingsæt- um fiá Sjálfstæðismönnum við næstu kosningar. Er ljóst, að von- ir andstæðinganna um sigur í þeim kosnlngum byggist e.’n- göngu á framboðum Varðbergs- manna, svo mjög er af þeim dreg- ið. Víst er, að bæði Framsókn og Kratar eiga eflir að verða fyrir miklum vonb.igðum í sambandi við nýja flokkinn þelrra í Reykja- vík. Að honum standa brot úr öllum flokkum, svo hann verður engan veginn tal'nn „fyrirtæki óánægðra Sjálfstæðismanna“. En hvað um það — þegar á reynir, munu Sjálfs æðismenn s'anda vel saman um flokk sinn og ekki gera Kommum, Krötum og Framsókn- armönnum þann greiða að ganga sund.aðir til kosninga. Það eitt er víst. Erfiðar heimilisásfæður. Eftir því, sem kunnugir tjá, hafa verið lieldur erfiðar ástæður á kærleiksheimili AlþýðuflokksT ins, síðan Hannibal tók þar hús- bóndavaldið. Heflr ekki gengið á öðru en hatrömmum deilum um stefnu flokksins, yflrráðin yfir flokksmálgagninu og hverjir eigi að fa. a í framboð fyrir flokkinn fyrir næstu kosningar. Helz'a bil- be’nið er að sjálfsögðu Reykja- vík, en það er eina kjördæmið, sem flokkurinn á víst að fá mann kjörlnn í. , Gamla forustuliðið á erfitt með að sætta sig við ósigurinn í vetur og þolir illa valdboð mannsins í formannssætinu, sem á sínum tíma nefndi það „gamalt og væru- kært hækjulið“. Orðfúðan. Haraldur Guðmundsson er greindur maður og orðheppinn. Elnu sinni sagði hann um núver- andi formann Alþýðuflokksins, að hann væri sú mes'.a „orð.úða'1, sem hann hefði nokkru sinni þekkt. Formaður Alþýðuflokksins er orðinn landskunnur maður fyrir marga hluti. Á sínum t'ma var hann í flökki þeírra - manná, sem börðust gégn stofnun lýðveldis á íslandi. Eina •vikuná býósir hann til Kommúnista og þá méstú til Framsóknar, allt eftir því sem Indverskur fulltrúi á æskulýðs- móti kommúnista afhjúpar tilgang þeirra Vínarborg, 30. marz. —- Æsku lýðsþing kommúnista, sem haldio var hér . borg í síðustu viku, varð fyrir harðorðri gagnrýni af hálf. indverskra fulltrúa, er þingið sátu. Er þ'nginu lauk sagði Shatru gan Prasad Singh, framkvæmda- stjóri Bisar menningarstofnunar- innar í Patna' í Indlandi, við blaðamenn, að hann væri sann- færður um, að slík „friðarþ:ng“ væru enginn staður fyrir sanna og trúa fiiðarunnendur. Hann kvaðst hafa verið algerlega and- varalaus, er hann kom til þ ngs- ins, „en ég komst brátt að raun um, að kommúnistar nota þessi friðarþing, sem yfirvarp til að ala i hatri og úlfúð meðal manna og ’jjóða“. Singh kvaðst hafa fyllzt iðbjóði á þessari „lúalegu mis- iotkun“ kommúnista á hinum svo ölluðu „þingum til varnar rétti cskulýðsins“. Ennfremur þótti lonum það ærið eftirtektarvert, að „meiri hluti þátttakenda æsku- ýðsmótsins voru gráhærðir kommúnistaöldungar, í gerfi skulýðsfull.rúa“. Það er og í frásögn færandi, að kommúnistar 'ieimiluðu Singh ekki að tala á þinginu, enda þótt hann hefði verið löglega kosinn fulltrúi þjóð- ar sinnar tll setu á þessu þingi. ______________*____ f gnmoi Vinstú'ka mín sagði mér að hún hejði eitt hveldið farið út að skemmta sér með Skota — og það er aj og jrá að hún gcri það aft- ur! Hann sótli hana heim til hennar og slakk svo upp á því að þau jceri út að ganga saman. Þau jóru framhjá sœlgcetisbúð, þar sém j)að e nnig var búið til og þá sagð'i slú'kan: „Oh, hvað er góð lyklin aj sœl- gætinu!'‘ „Já,“ sagði jélagi hennar. „Við skulum staiida héma stundarkorn og jinna lyktina af því.“ Þau luéldu svo áleiðis og ltomu að kvikniyndahúsi. Varð stúlkan þá steinliissa er pilturinn sagði: „Hér skulum við fara inn.“ Henni var þá litið upp á Ijósa- sk'ltið, þar sem mynd’n var aug- ’ýst. Þar stóð: „Konan borgar!“ Ég sé að þú ert farinn að kunna þig Nonni minn. Ég tók ejtir því að þú opnaðir hlöðudyrnar fyrir henni mömmu þinni í kvöld, þeg- ar húti fór þangað. Usss, það er nú ekki milcið. Ég opna fjósdyrnar fyrir kúnum á hver ju kvö'di! Srniður einn kom með Uerling með sér og átti að gera við eitt- livað smávcgis á íburðarmiklu heirnili, sem .svartamarkaðsbrask- ari áliti. Mavía, hrópaði frúin þegar opnað var. Er þella smiðurinn? Þér hafið vonandi munað ejtir því að laka skartgripaskrínið mitt og lœsa það niður í skúffu? Smiðurinn leit á frúna stundar- Jaorn. Síðan tók hann vœnt gullúr upp úr vása sinum, rétti það lœr- vindur'inn blæs. Stefna hans í ut- anríldíftriáhrtn breyiist svó -til ár- lega. Á ótrúlega skömmum tíma hefír honum tekizt að gera Al- þýðublaííið að málgagni, sem færít-Ir taka mark á. Það má seg;a, að ógæfa Al- þýðuflokksins ríði ekki við ein- teymin.g að hafa slíkan foringja. lingnum og sagði: Þarna Henrik, farðu heim til mín með úrið mitt, það lítur út fyrir að ekki sé óhœtt að hafa eigur sínar hjá sér hér á heimilinu. Filmstjarna var þaulvön að láta gifla sig og gekk upp að alt- arinu örugg í fasi, en svo varð dá- lítið hlé og hún varð að bíða efl- ir því að presturinn tœki til við hjónavígs'ualhöjnina. Það var kornungur maður, sem átti að framkvœma hina hálið'.egu athöfn og liann blaðaði nú jlaumósa í bók sinni til að finna upphafsorð- :n. Filmstjarnan laut að honum 'UilIcga og hvíslaði: „Það er á bls. 36 — annar kafli.“ Stína litla kom lil kennarans þegar öll börnin voru komin út úr kennslustofunni og heimáleið. „Kennari,“ sagði hún vand. rœðalega, „hvað lœrði ég í skóL anum i dag? Pabbi spyr m;g allt- af um það, þegar ég kem heim.“ Lowell litli, sem var þriggja ára, hafði farið með móður sinni út í gróðurhús til að tína agúrk- ur. Drengnum varð starsýnt á bý- flugurnar, sem voru á stöðugu flögri milli blómanna, og spurði móður sína, hvað þœr vœru að gera. Móðirin sagði að þœr vœru að bera frjókorn á milli b'óm- anna, en þannig jœri guð að því að búa til agúrkur. Svo hélt hún áfram að tína og gaf ekki gaum að Lowell litla, fyrr en hún heyrði lumn œpa upp yfir sig. Þegar hún leit við, sú hún, að Lowell vár í ofboði að banda frá sér býflugu, sém var að fögra uppi yjir höfði hans. „Ó, niamma!“ hrópaði hann í öfboði, „guð er að reyna að gera mig að agúrku!“ Frúin (grá’andi): Demanls- hr'ngurinn hefir dotlið af firigri rriínúm, og ég get ekki fundið 'háriri aftur. Máðúr'nri: Veftur róleg, góðá. Ég fanri hann. Hánn var í buxná- vása rriiriutn í morgun. t«- •

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.