Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 7

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. apríl 1953 ÍSLENDINGUR 7 GDTABOX- l|ósniyndav«I in er heppileg fermingargjöf Axel líilsljáii^on Ii.f. Bóka- & rilfangaverzlun. Hiis Er kaupandi að 3ja herbergja íbúð ásamt eld- húsi og baði. Æskilegt að hún væri í Glerár- þorpi. Allar upplýsmgar veittar í síma 1660 og 1357. Eyþór H. Tómasson. Kuldaúlpur á fullorðna og börn. Gott úrval. Brauns-verzlun Plastdúkar og p'.astefni nýkomin. Brauns-verzlun Strásykur Verð kr. 3.50 kg. Vöruhúsið h. f. 2. Athugununi og leiðbeiningum fyrir einstaka bændur, búnaðarfélög og félagsræktunarstjórnir um það, hve stórvirkar skurðgröfur og önnur vinnslutæki henti bezt á hverjum stað til aðgerða samkv. 1. lið, og skal jafnframt leitað álits hlutaðeigenda um, hver aðferð þeim þyki hagkvæmust, er kemur til öflunar og um- ráða tækjanna, t. d. eignarumráð samkv. IV. kafla jarðræktarlaganna eða leigunot samkv. V. kafla sömu laga. 3. Búnaðarfélag íslands skal leita álits búnaðarsain- líanda, hreppsbúnaðarfélaga og annarra, er hlut eiga að máli eftir tillögu þessari, um skoðanir þeirra á nauðsynlegum breytingum jarðræktarlaganna vegna þeirra aðgerða, er tillagan fjallar um, svo sem aukn- ingu styrks til vélakaupa við framræslu eða breyttum hlutföllum á styrk til hinna ýmsu jarðabó'a. 4. Niðurstöður framanskráðra rannsókna leggi ríkis- stjórnin síðan fyrir Alþingi. Flutningsmenn tillögunnar voru þeir Eiríkur Einarsson, Haraldur Guðmundsson og Kristinn Andrésson. Eitt af því, sem nefndin vann, var að semja frumvarp um jarðræktar- ög húsagerðarsamþykktir í sveitum. Frumvarp nefndarinnar var lagt fram á Alþingi 20. sept. 1944, flutn- ingsinenn: Jón Sigurðsson, Bjarni Asgeirsson og Pétur 0 te. sen. Það gekk greiðlega gegnum þingið, enda var þáverandí landbúnaðar- og fjármálaráðherra Pétur Magnússon ákveð- inn stuðningsmaður málsins. Varð frumvarpið lítíð breytt að lögum 5. jan.194-5, Aðal nýmæli þessara laga, að því er varðar jarðræktina, eru í stuttu máli þessi: Heil búnaðarsambönd eða hlutar af þeim geta gert sér ræktunarsamþykkt og starfað samkvæmt henni sem ræktun- arfélög eða ræklunarsambönd. Verkfæranefnd ríkisins — síðar Vélanefnd ríkisins — áætlar þeim-nauðsynlegan véla- kost til að vinna að nýræktarframkvæmdum á félagslegum grundvelli. Til kaupa á hinum nauðsynlega og áætlaða véla- kosti fær ræktunarsambandið framlag úr Framkvæmdar- sjóði ríkisins (sem stofnaður var með lögum 4. júlí 1942) . er nemur helmingi af verði ræktunarvélanna heimfluttra á félagssvæði og samsetlra. Til þessa skyldi verja 3 millj. kr. úr sjóðnum, — Mest allt anná’ð í lögunum er umbúðir og aukaatriði. í lögunum er svo til ætlast., að fæktunarsamböndin yrðu- stór —r- næðu yfir svæði heilla búnaðarsambanda og.alis eigí' minna en éina sýslu. -Þetta áttu að vera sterk og starfhæf samtök með mikinn vélakosl Iivert félag. í lögunum er bein- línis tekið fram, að stefnt skuli að því, „þegar um búnaðar- sámbönd er að fæða, ér ná yfir tvö eða fleiri sýslufélög, að hvéft sýslufélag geti orðið samþykktarsvæði út af fyrir sig“. Það er að segja, ef ekki verður samkomulag um, að ræktun- arsambayjið nái yfir allt félagssvæði búnaðarsambandsins. Á þessu hafa hinsvegar orðið miklar misfellur. Búnaðar- félag íslands, sem á að hafa liönd í bagga um þetta, liefur loover-livottavélar Þessar margeftirspurðu þvottavélar eru komnar. Þeir, sem eiga þær pantaðar tali við m'g strax. Verzlun LONDON Eyþór H. Tómasson. haldið svo mjúkt um tauma, að víða hafa búnaðarsambönd- in klofnað í mörg smá ræktunarfélög, sem jafnvel ná ekki yfir nema einn hrepp, illu heilli. í þessu sambandi er þess að minnast, að vafalaust hefir fordæmi Borgfirðinga og Skagfirðinga verið nefndinni mjög í huga, er samdi frumvarpið að lögunum. Búnaðarsamband Borgarfjarðar hafði í nokkur ár haldið úti vinnuvélum við nýræktarstörf á félagssvæði sínu. Búnaðarsamband Skag- firðinga lagði á árunum 1943-’44 grundvöll að samskonar starfsemi, og var eiginlega búið að setja sér einskonar rækt- •unarsamþykkt áður en lögin um ræktunarsamþykktir voru sett, enda var það fyrsta búnaðarsambandið, sem fékk stað- festa jarðræk'arsamþykkt samkvæmt lögunum, 20. marz 1946. Sljórn Búnaðarsambands Skagfirðinga skipuðu á þessum árum Jón Konráðsson bóndi í Bæ formaður, Jón Sig- urðsson Reynistað, Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Kristj- án Karlsson skólastjóri og Sigurður Þórðarson kaupfélags- stjóri. Það er aðeins í 5 sýslum að haldið hefur verið fast við þá hugsjón Iaganna, að stofna ræktunarsambönd er ná yfir heila sýslu eða meira. Það er í Skagafirði, Borgarfirði, í Húnavatnssýslum og Vestur-Isafjarðarsýslu. Lögin um ræktunar-samþykktir hafa vakið mikla fram- kvæmd og orð!ð að afar miklu gagni, sem þó er enn eigi fram komið nema að litlu leyti. Enn meiri framkvæmd og ennþá meira gagn er í aðsigi. Ræklunarfélög og ræktunarsambönd hafa verið stofnuð svo að segja um land allt. í árslok 1952 höfðu alls verið stofnuð 66 slík félög. Félögin hafa eignazt mjög mikið af góðum ræklunarvélum og eru því vel búin til framkvæmda. í árslok 1952 var vélakostur ræktunarsambandanna, sem framlag hafði verið greitt til að kaupa, sem hér segir: Polaroid vatnagleraugun eru kom'n aftur, 4 tegundir. Nylon handfærin eru komin. Vesfis-vasahnífar með lyklafesti. Tiffilskoi' 2 stærSir. Sendum í pöstkröfu. Brynj. Sveinsson h.f. "'imi 1580 Skipagöfu 1 ’BÚÐ TIL LEIGU 5 herbergi, eldhús og haS i Glerárþorpi. Karl Friðriksson, sími 1657. Langbylgiuofnarnir komnir aftur. Elektro Co. h.f. 10 skurðgröfur, 106 beltatraktorar með ýtu, 2 beltatraktorar án ýtu, 32 hjólatraktorar, 21 bílplógur, . 55 brotplógar, 40 akurplógar, 4 diskaplógar, flutningaiækjum. 127 diskaherfi, 10 nótherfi, 14 fjaðraherfi, 11 flagheflar, 2 traktorferjur og allmikið af öðrum NILFISK-ryksugur koma með Reykjafossi. Nokkur stykki ólofuð. Elektro Co. h.f. Auk þess eiga sum ræktunarsambönd nokkuð af öðrum eldri ræktunarvélum, sem ekki hefur verið greitt framlag til að:kaupa. - Stofnsjóðir ræktunarsambandanna námu í árslok 1952 alls kr. 9.714.000.00, en framlög ríkisins til kaupa á rækt- úr.aryélum nema alls kr. 4.808.313.00,. Þegar þær 3 millj. króna, sem lögin gerðu ráð fyrir að verja úr Framkvæmda- sjcði ríkisins til þessara hluta voru þrotnar, var veitt fé á fjárlögum til að greiða framlag'ð, 1950 kr. 1.000.000.C0, 1951 kr. 500.000.00, 1952 kr. 500.000.00 og 1953 kr 500.000.00. . ^ á-i' ......................(Framhald.) Akureyrarvika Ferðamálafélagsins setti. minni svip á bæinn en: orðið hefði, ef tið hefði haldizt góð og samgöng- ur orðið með eðlilegum hætti. — Fjöldi manns í Reykjavík hafði skráð s'g til norðurfarar, er all- ar leiðir á landi og í lofti lokuð- ust vegna illviðra. Hins vegar náðu keppendur á Landsmóti sk'ðamanna hingað í tæka tíð. Flest skemmtiatriði, sem Ferða- málafélagið hafði undirbúið, voru þó látin fram fara, að und- anteknum „kattarslag“ .: Hesta- mannafélagsins, sem ekki varð við komið vegna stórfennis. s&t KAUPIÐ m'ða í Happdrœtti Sjálfs œðisjlokksins. 50 vinning- ar, að verðmœti samtals 130 þúsund krónur. Miðinn kostar aðeins 5 krónur. Miðarnir jást á afgreiðslu Islend'ngs, í Verzl. Drifu, Bókaverzl. Axels Kristj- ánssonar h.f. og i Verzlun Vísi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.