Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 1

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 1
XXXIX. árgangur Fimmtudagur 9. apríl 1953 14. tbl. t Frú M • 9 líi Dipiir Sigurjónsdóttir lézt að heimili sínu. Hafnarstræti 18 B hér í bæ aöfaranótt 4. þ. m. eftir stutta en þunga legu. Verður hennar nánar minnst í næsla blaði. Mý íramhoð Sjálfstæðisflokkurinn hefir til- kynnt þessi framboð: í Norður-ísafjarðarsýslu: Sig urður Bjarnason alþm., í Suður Þingeyjarsýslu: Gunnar Bjarna son búfræðikennari, í Rangár- vallasýslu: Ingólfm: Jónsson al- þm., S'gurjón Sigurðsson bóndi Raftholti, Guðmundur Erlendsson hreppstjóri Núpi og sr. Sigurður Haukdal á Bergþórshvoli. KommúnisLar hafa ákveðið Steingrím Aðalsteinsson í fram- boð hér á Akureyri. 34 iiiciin ganga í Sjálf- §(æái§félagit) á einiBin fundi Fjölgaði um 44 á starfsárinu NírjrflÉmíistjwiJÞ Loks hefir tekizt að ná sam- komulagi um eftirmann Trygve Lie sem framkvæmdastjóra S. Þ. Er það sænskur ráðherra, að nafni Dag Hammerskjöld. Það var Oryggisráðið, sem tók ákvörðun um kjör Hammer- skjölds, er kom honuin á óvaTt. Þrátt fyrir það tók hann kosn- ingunni, og gaf sænska stjórnin leyíi til þess, að hann tæki við þessu virðulega embætti. Aðalfundur Sjálfstæðisfél. Ak- reyrar var hald'nn í fyrrakvöld. Forinaður félagsins, Jónas G. lafnar alþm. setti fundinn og itjórnaði honum. Minntist hann upphafi fundarins tveggja fé- aga, er látlzt höfðu á árinu: Ei- íks Einarssonar og Snorra Jó- annessonar. Þá minntist hann afnframt frú Dagmar Siguijóns- ’óttur, formanns Sjálfstæð’s- ' vennafélagsins „Varnar“, sem er nýlátin. Vottuðu fundarmenn hin- un látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. Formaður rakti síðan árs- skýrslu félagsins, en gjaldkeri las reikninga þess, er samþykktlr voru athugasemdalaust. Fór því næst fram s'.jórnarkosning, og var hin fráfarandi stjórn öll end- urkosin með nálega öllum at- kvæðum, en hana skipa Jónas G. Rafnar, fornjaður, Kristján Jóns- son fulltrúi ritari og Gunnar H. Kristjánsson gjaldkeri. Varafor- maður, Helgi Pálsson, mæltist eindregið undan endurkjöri, og var Jón G. Sólnes kjörinn í stað hans með 30 atkvæðum. Aðrir varamenn, Arni Sigurðsson og Jón Hallur Sigurbjörnsson, voru endurkjörnir. Ennf emur endur- skoðendur, þeir Einar Kristjáns- son og Páll Einarsson. Þá fór fram kosning 6 maniia í f ulltrúaráð Sj álfs'. æðisfélaganna, og hlutu kosningu: Páll Sigur- ge’rsson. Einar Kristjánsson, Val- garður Stefánsson, Tómas Bjö.ns- 's:n, Árn: Jónsson og Jón Hallur, en til vara Gunnar Schram og Tómas Steingrímsson. NausLa- ^borgarráð var og endurkjörið, og I Sveinn Tómasson kjörinn í staðj ^ Eiríks Einarssonar, er' látizt hafði á árinu. Að lokum urðu nokkrar um- ræður um ráðstöfun á eignum fé- Iaganna í NausLaborgum, en að lokuin samþykkt að fela s'jórn fé- lagsins, fulltrúaráði og Nausta- borgarráðl úrslltavald í því máli. Á Jundinum var lesin upp inn- tökubeiðni frá 34 mönnum, er allir voru samþykktir inn í félag- ið. Er þetta mesta aukning á ein- um fundi í sögu félagsins. Alls gengu 44 i féiagið á árinu. Th merkisníKli Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefir komið á fót leiðbeininga stofnun fyrir mœður og bamshafandi konur í ríkinu Paraguay í Suður-Ameríku, Hér á myndinni sézt hjúlcrunarkonan■ við eina slíka stofnun leiðbeina ungum mœðrum. Dr. Sveinn Þórðarson skipaður skólameistari að Laugarvatni Vetarinn feerist í aukann Landsamgöngur milli Suöur- og Noröurlands- ins um flesía Ijallvegi tepptar Á skírdagskvöld gerði norðan-' hvassviðri með feiknamikilli snjó- komu um allt Norður- og Norð-' austurland, og stóð þetta veður J nálega sólarhring. Nýbúið var þá að ryðja fjallvegi eftir fyrra áhlaupið, og fyllti nú allar slóðir á ný. Hér í bænurn varð umbrola- ófærð strax á föstudagsnótt og hvergi fært bifreiðum. Eftir að stytti upp var byrjað að ryðja| snjó af aðalgötum og fram eftir ( firðinum, en víða eru götur í bænum enn þungfærar eða ófær-J ar venjulegum bifreiðum. Flug- samgöngur féllu einnig niður, og| fjöldi fólks, sem hugðist koma hingað á Akureyrarvikuna, varð að hætta við förina. Bílar, sem voru á leið til Akureyrar frá Reykjavik og lentu í þessum tveim slórhríðaráhlaupum, voru frá 6 og upp j 12 daga á leiðinni. Hefir snjóbíllinn þeirra Svan- laugssona haft nóg verkefni um páskana. M.kiII mjólkurskortur varð í bænum á föstudaginn langa, en síðan hefir ræ'.zt úr. Úr Svarfað- ardal er mjólkin flutt sjóleiðis frá Dalvík. Ingimar Eydal í fyrradag, 7. apríl, varð Ingi- mar Eydal, fyrrv. ritstóri, áttræð- ! ur. Ingimar er einn af þekktustu borgurum bæjarins eftir hartnær hálfrar aldar dvöl hér í bænum. Ingimar er fæddur Eyfirðingur og ólst upp í firðinum þar til hann fór i Möðruvallaskóla og s ðan á Askov. Fékkst hann síð- an nokkur ár við barna- og ung- lingakennslu í Eyjafirði en réðst árið 1908 að Barnaskóla Akur- eyrar, og var hann þar kennari um 30 ára skelð. Skólastjóri Barnaskólans var hann eitt skóla- ár. Þegar íslendingur vai- stofn- aður árið 1915 gerðist liann með- ritstjóri S.'gurðar Hlíðar við blaðið, en tók við ritstjórn Dags um eins árs skeið skömmu*síðar og enn á ný 1928 og gegndi því stas.fi þar til núverandi ritstjóri tók við því. Þá var hann bæjar- fulltrúi mn langt skeið og hefir til skamms tíma átt sæti í stjórn KEA. Jóhann Þorkelsson Fimmtugsafmœli átti Jóhann Þorkelsson héraðslæknir 1. þ. m. Jóhann er Svarfdælingur að ætt, fjölmenntaður maður og fróður. Að loknu læknanámi við Háskóla fslands og framhaldsnámi er- Icndis gerðist hann héraðslæknir í Akureyrarhéraði frá ársbyrjun Fyrir nokkru síðan var auglýst Iaus til umsóknar staða skóla- meistara við fyrsta menntaskól- ann í sveit, sem taka á til starfa að Laugarva'.ni í haust, og skvldi staðan veitt frá 1. apríl. Þann dag var tilkynnt, að í stöðuna hefði verið skipaður dr. Sveinn Þórð- arson menntaskólakennari á Ak- ureyri. Dr. Sveinn er fæddur að Kleppi við Reykjavík ,sonur hins þjóð- kunna manns, Þórðar Sveinsson- ar yflrlælcnis. Að afloknu háskóla- prófi í Reykjavík fór hann utan og nam næstu 7 ár eðlisfræði við háskólann í Jena og Kaupmanna- höfn, og tók doktorspróf í Jena árið 1939. Það sama ár réðst hann kennari að Menntaskólan- um á Akureyri og hefir verið það síðan. Dr. Sveinn er ágællega 1938 og hefir veiið það síðan Akureyrarhérað er eitt stærsta læknishérað landsins og engum aukvisum hent að gegna því. En Jóhann er mikill dugnaðar- og áhugamaður, ljúflyndur og reglu- samur og hefir unnið sér traust og vinsældir í erflðu starfi. Auk héraðslæknisstarfanna er hann trúnaðarlæknir Sjúkrasamlags Akureyrar, forstjóri Heilsuvernd- arstöðvar Akureyrar og forvígis- maður krabbatneinsvarnafélags- skaparins í bænum auk margra annarra áhuga- og trúnaðar- starfa. menntaður og góður og vinsæll kennari. Hann er tæplega fertug- ur að aldri. Alls sóttu 8 menn um skóla- meistarastöðuna, og voru meðal þeirra Steindór Steindórsson menntaskólakennari, Guðmundur Þorláksson magister og dr. Broddi Jóhannesson. Áskilið var, að umsækjandi hefði háskólapróf í einhverjum kennslugreinum mennlaskóla. Hirkjutónlelliflr Kirkjukór Akureyrai' hélt hljómleika i Akureyrarkirkju á föstudaginn langa undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Þrátt fyrir að stórhr.ð var skollin á, er hljómleikarnir fóru fram, mátti aðsókn teljast góð. Til hljómleika þessara var vel vandað, verkin ágætlega æfð og vel valin. Viðfangsefni voru eftir ýms þekktustu tónskáld Evrópu, en auk þess 4 viðfangsefni eftir íslenzka höfunda: Áskel Snorra- son, Björgvjn Guðmundsson, Helga Helgason og Sigvalda Kaldalóns. Einsöngvarar voru Jóhann Konráðsson og Kr.’stinn Þors einsson. Við hljóðfærið frú Marg.ét Eiríksdóttir. — Þóttu hljómleikar þessir ánægjulegir og hálíðlegir, og voru þeir endur- teknir á páskadag.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.