Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 5

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. apríl 1953 ÍSLENDINGUK Júlíus Havsteen, sýslumaður: 3. grein Rýmhnn landheliinnar lífsshiiyrði fyrir íslemhu hióðina gömlu landhelglslínunnar og voru notuð af Grindvíkingum austur með Krísuvíkurbergi og ves'.ur fyrir Reykjanes meðan gerðir voiu út árabátar og opnir vélbát- ar, en síðan hinir stóru vélbátar Faxaflói. Þá er komið að risa hinna ís- lenzku flóa og fjarða, ekki aðeins hvað stærð snertir, heldur engu síður, eða reyndar miklu fremur, fyrir þá ómetanlegu þýðingu, er hann hefir sem sannkallað móð- urland eða fósturflói allra nytja- f.'ska í hafinu kringum ísland eða í öllu N orður-Atlantshafinu. Um hann verður háð harðasta miðunum með aukinni friðun til verndunar fiskstofninum og því til örygg's og tryggingar, að fisk- veiðar hér geti í fram.íðinni orð- ið íslendingum lífvænlegur at- vinnuvegur.“ rimman. Annars vegar stendur öll lenzka þjóðin, og með henni allir helztu fiskifræðingar, sem kynnt hafa 6ér málið og líla hlutlaust á nauðsyn þess, að friða Faxaflóa fyrir ágangi togara, togbáta og dragnótabáta. Hinumegin eru svo hinir ásælnu Bretar, sem um alda raðir, eða frá því þeir urðu öðr um þjóðum yfirslerkari á sjónum. liafa sent fiskveiðiskip sín inn að ströndum og inn i firði og flóa annarra þjóða, til þess að reka þar skefjalausa rányrkju og eyði- leggja fiskimið náungans eins og þeir sjálfir eru húnir að ura upp Norðursjóinn með togaraútgerð sinni. Bretar vilja Faxaflóa fe'.g- an, vilja halda áfrain rányrkjunni þar, gæ'.andi ekki að því, að með þessu móti eru þeir hvort tveggja í senn, að gera ísland óbyggilegl og eyða bæði fyrir sér og öðrum þjóðum fiskvelðarnar í Nórður- Atlantshafi, með því að drepa ungviðið á helztu uppeldisstöðv- um þess. Og hið merkilega skeð- ur, að Frakkar viiðast ætla að gjörast taglhnýtingar Bre’.a í þess- ari skemmdarstarfsemi, Vonandi áttar þessi gáfaða þjóð, eða stjórnendur hennar, sig á því, hvaða hermdarverk hún er að vinna íslenzku þjóðinni með því að gerast bergmál Bretans landhelgismáli okkar íslendinga Um hina aðkallanda nauðsyn á friðún Faxaflóa er ítarleg grein argerð í þingskjali 599 á 69. lög gj afarþingi okkar, með tillögu ti þingsályktunar um friðun Faxa Úr verstöðvum við Faxaflóa haía mér aðeins borizt tvær skýrslur, en í bokinni „Sjósókn , sem eru hinar fróðlegu endur minningar Erlends Björnssonar á Breiðabólsstöðum, skráðar af sr. 19' Jóni Thorarensen, er mjög ítar- leg lýsing af fiskimiðum í um með glöggum uppdrætti af svæð.nu frá Skipaskaga að Mið nesi og vísast til nefndrar bókar á bls. 129—135, Þeir sem skýrslur hafa sent mér eru Ólafur Þórðarson skipstjóri og ú gerðarmaður í Hafnarfirði og Gísli Sighvatsson, Sólbakka, Garði, eftir beiðni Guðjóns S. Magnússonar, Valbraut. Þegar Ólafur hefir gremt frá tölu togara og stærri línubáta, scm gerðir eru út frá Hafnarfirði, svo og frá djúpmiðum, sem þessir stærri bá'.ar sækja á, og að afli Deirra hafi fa. ið batnandi, segir íann um minni báta: „Síðla sum- ars fóru margir árabá:ar og tr.llu- bátar héðan út í fjarðarmynnið og fiskuðu þar smá ýsu, þurftu þeir ekki að fara lengra en út að Helgaskersbungu. Að smá ýsa gengi hér inn á fjörð liefir ekki skeð í tugi ára. Annað sem sjáan- 'ega hefir breytzt vegna friðunar- innar er það, að línubatar hafa í vetur fengið" á línuna töluvert meira af ýsu í hverri lögn en und- angengin ár, Þetta tvennt tel ég að sé ávöxt ur friðunarinnar. Við hér vonum að á næstu t m um örvist veiðin á grunnmiðum hér við flóann1 Skýrsla Gísla er einhver full- skipanna einu nafni kölluð „mið- in“ eða „frani á miðln“. Svo er kennileitum lýst, 6em miðað er við og þessar skýringar gefnar: Fiamanskráð mið eru lúðu- og þorskamið. Fyrr á árum fékkst lúða um allan Garðsjó, bæði smá og stór. Um allt syðra íraun hefi ég lagt lúðulóð og víð ast hvar orðið lúðu var á öllu þv. svæði. Á Gerðaröst, nokkur hundruð metra frá Ge.ðahólma, fékk Magnús Tobíasson e.’nn á bát ell- efu flakandi lúður, fyrir um 20 árum síðan, og er það mesti lúðu- afli, sem ég hefi séð eftir einn mann, flskað á handfæri. Áður en byrjað var að nota dragnó', var algengt, ef beitt var síld, að fá á 500 öngla línu 150 kg. af smálúðu. Dæmi er til að aflast hafi allt að 400 kg. á sama önglafiölda. Síðan dragnótin kom 'il skjalanna, má he’ta að ekki hafi orðlð smálúðu va;t í Garð- komu hér má heita, að engin sér- stök mlð með nöfnum séu notuð. Þar sem bátarnir róa venjulega í myrkri, ákveða þeir mið.n með siglingartímanum og áttinni og með línu fara þeir allt austur á Selvogsbanka og vestur í Miðnes- sjó og til hafs allt að 3 klst. sigl- .ngu, þegar lengst er farið. Af.ur á móti eru mið notuð, þegar ver.ð er með þorskanet í sílfiski, þ.e. þegar loðna er geng .n á miðin, og er þá venjulega verið mjög grunnt, allt að því sem kallað er „að boðabaki“, eða fas. utan við brotin. Netjamið Grindvíkinga mega heita á hverri vík austan af Her- dísarvík og vestur á Stóru-Sand- vík. verði dýpra í árinni tekið, hafa erlend veiðiskip, brezk í broddi fylkingar, framlð feimulausa og skefjalausa rányrkju á hinum ís- lenzku flskimiðum, bæði djúpt og engu síður í fjörðum inni og jafn- vel upp undir harða landi. < 3. Grunnmið landsins eru sök- um þessa í s'.órkostlegri hættu. Fjöldi veiðlstöðva um land allt hafa lagzt niður og f.skur gjör- samlega horfið af miðum, sem áður fyrr brugðust aldrei. 4. Inni í fjörðum og flóum landsins hafa útlend veiðiskip og hér sem ætíð, einkum brezk, framið tillltslausar og óverjandi skennndir á velðarfærum inn- lendra manna og það svo gengd- arlaust, að viða hafa menn ekki þorað að leggja lóðir sínar eða net, þó vitað sé um afla, af hræðslu við að missa þau eða fá þau meira og minna sundur tætt. 5. Það er orðið sameiginlegt állt allra þeirra, sem nú stunda s;o Um mlðln innan hinnar nýju útgerð, að megin ástæðan fyrir landhelgislínu er lítið að segja. hrakförum útvegs'ns hér á ís- Vanir sjómenn lelja engin sérstök landi sé fiskþurrðin á hinurn ís- mið liafa friðast, og fyrir Grinda- lenzku fiskimiðum. vík ekkert unnist með hinni nýju 6. Um íslenzku fiskistofnana er landhelgislöggjöf vegna þess, að þ3® nú vitað, að þeir þola yfir- línan var tekin frá Eldeyjardrang um Hópsnes og Selvog og þaðan fram fyrir Vestmannaeyjar, þar sem sú sjómíla, sem bætt var við á þessu svæðl, sé yfirleitt svo mik- ill hraunbotn, að togarar hafi aldrei reynt að fiska þar. Það hefir verið sjálffriðað svæði fyrir botnvörpu. Sjómenn hér harma það mjög, að línan var ekki tékin frá Gelr- fuglaskerjum og aus’.ur um Vest- mannaeyjar og friðaður þannig miklll hluti af Selvogsbanka, sem mun vera einhver mesta klakstöð við íslands-strendur, sem sést bezt á tilkomu flolvörpunnar, að tog ararnir ge'.a fyllt trollið á nokkr- um m nú.um, þegar fiskurinn er kominn upp í sjó að hrygna. Eru sjómenn hér að geta þess SuSvesturland. Frá Helga Sigurðssyni f. h fiskideildar Stokkseyrar hefi ég éngið þessar upplýsingar: „Svæð ið, þar sem flskað er á með línu og þorskanetum markast að mestu frá 20° 50’ v. 1. til 22° v. 1. og frá landi 63° 20’ n. br. Innan þessa svæðis er mikið lögð lína SSV til VSV fiá Stokks- eyri ca 10-20 sjóm. frá landi. Einnig á svæðinu frá Hafnar- nesi til Krísuvíkurbjargs um 3 sjóm. frá landl. Þorskanetamiðin eru á sv.puð- um slóðum og línumiðin, þó frek- ar nær landi, sérstaklega ef um sílfisk er að ræða. Annars hefir netaveiði hér um slóðir orðið að tll, að hér sé á ferðinni eitt hið miðast að miklu leyti vlð að vera mesta eyðingartœki þorsks, þar nnan landhelgislínu vegna ágangs sem bæði er, að þetta er mjög 'ogara, sérstaklega erlendra “ | takmarkað svæði og fram ti Þá er komið á boðleiðarend- þessa hefir það verið alfriðaður ann, og er síðastur en ekki s ztur flskur, sem hefir sloppið frá botn Kristinn Haukur Þórhallsson úr Grindavík. Öll hafa erindin glatt mig, en komnasta og ítarlegasta upptaln- sérs'akan fögnuð og vonir hjá ing og staðsetning miða, sem mér mér heflr þetta svar Kristins hefir borlzt, og hefði henni fylgt Hauks vakið, því að hann er að- flóa frá alþingism. Pélri Ottesen, uppdráttur, eins og frá Filippusi e.ns fjórtán vetra og lætur ekki sem samþ. var á Alþingi 16. maí Þorvaldssyni, hefði hún verið enn undir höfuð leggjast, vegna 1950, og segir þar m. a. svo:1 meira gersemi. | áhuga fyrir landhelgismálinu, að „Það orkar ekki tvímælis, að afla- j Vel skil ég, að Gísli leggur ekki lei'.a til hinna reyndu og kunnugu tregð’an í Faxaflóa á rót sína að á sig það erfiði, en ef hann les sjómanna. rekja til skefjalausra botnvörpu- þessar linur og hefIr til þess tóm-1 Já! Kæri ungi vinur! Víst er s'.undir, þá bið ég hann að semja það gaman, þegar æskan sjálf kortið, bæði fyrir mig og Garð- réttir frain örvandi höncL, þá er og dragnótavelða á þessum slóð- um. í Faxaflóa eru víðáttumiklar klakstöðvar, og þar eru ennfrem- ur einhverjar þýðingarmestu upp- eldisstöðvar nytjafiska. Fisk- gengd er því ávallt mikil í flóan- um, enda viðurkennt að fornu og nýju, að þar séu einhver fiskisæl- usm mið vlð strendur þessa lands. Friðun Faxaflóa fyrir botn- búa, því honum er til þess treyst- andi, það hermir skýrslan. Fyrst gerir Gísli grein fyrir grynnstu miðum vestur með land- inu. Eru þau átta. Svo telur hann landhelgismálið á framtíðar vegi. Þá elgnumst við íslendingar fyrr en varir landgrunnið allt, sem Evjan okkar hvíta stendur á. En nú skulum við heyra hvað inum upp i sjo . Það sem sagt er um flotvörp- una er mjög athyglisvert og þarf vissulega að 6teinma á að ósi, ef hún revnd'st elns skaðleg og hér er gefið í skyn. Gott á landhelgis- málið að eiga svona unga Hauka í horni. Verði þeir sem flestir. Niðursföður. Að hvaða niðurstöðum verður þá komist eftir skýrslum þeim og upplýsingum, sem að framan eru taldar? 1. Mið þau, sera íslenzkir sjó- menn hafa sótt á, en verið hraktir frá vegna yfirgangs útlendra leltt ekki meiri veiði en þá, sem á iá var sótt fyrir síðustu 6tyrjöld og að við íslendingar erum nú orðnir einfærir um að taka úr :eim þetta magn. 7. Annar aðal-atvinnuvegur okkar íslendinga eru fiskiveiðar ig legg'st sá atvinnuvegur í rúst- ir, er ekki búandi á íslandi, um iað bera íslenzkir annálar vott. Fleiri ástæður má telja, en mér f:nnst þessar framan'.öldu sjö nægilegar til þess að sanna, auk þess sem áður er sérstaklega um Faxaflóa sagt, að spurningunni um hinn siðferðilega rétt okkar lslendinga til þess einir að sitja að veiðunum í hafinu kringum fsland, verði að svara hiklaust játandi og annað svar komi ekki til greina. Aukin vernd fiskimiða okkar er stærsta hagsmunamál okkar ís- lendinga sem s'endur. Þetla verðum við bæði að skilja sjálfir og koma öðrum þjóðum í skilning um. Um landhe'gina verður ekki samið. Nœsta átakið er land- grunnið og djúpmiðin. vörpu og dragnótaveiðum er því ^ Dýpsta miðið er „Súluál! óneitanlega mjög þýðingarmikill vanalegt var að sækja á, þáttur í þeirri sjálfsbjargarvið- Ieitni íslendlnga að koma í veg fyrir hóflausa rányrkju á fiski- miðin „á sandinum”, frá grynnstu Kristinn sjálfur segir: „Þar sern hraunmiðum f am að svo nefndri ég er ekki nema 14 ára gamall, miðabrún og eru þau þrjú. hefi ég orð'ð, til þess að veita er- sem indi yðar úrlausn að leita til eldri og reyndari sjómanna, og hjá En svo kemur talning fengsæl- þeim hefi ég fengið eftirfarandi ustu miðanna, sem ekki eru færri úpplýsingar: Venjuleg fiskimið en átján, og voru á tímum opnu.með nöfnum eru að mestu innan Landhelgisgæzlan. Það er nú búið að leysa land- helgisgæzluna úr þelm læðingi niðurlægingar, sem hún var í hjá Skipaútgerð ríkisins, og er það vissulega spor í rétta átt, en betur má ef duga skal. Það er upplýst orðið, sem ég hefi haldið fram, að hún auðveld- ast með hinni nýju varnarl'nu, og að til hennar þurfa stærri skip og gangmelri en litlir mótorkoppar, sem virtust uppáhald Skipaút- fiskveiðiskipa, einkurn brezkra | gei ðarinnar. togara, liggja mjög drjúgan spöl ^ísa ég að öðru leyti um fyrir- komulag hinnar íslenzku land- helgisgæzlu til þess, sem ég hefi áður ritað í bæklingnum „Land- helgin“, bls. 100 til 117. Eftfrsrtáli. í ritum mínum um landhelgis- fyrir utan friðunarlínuna, sem gildi öðlaðist 15. maí 1952. Verður því ekki um hana sagt, að hún sé lengra dregin í haf út, en sögulegur og siðferð.legur réttur heimilar. 2. Það er staðieynd, að á und- anförnum áratugum, svo ekki I málið hefi ég haldið því fram og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.