Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 3

Íslendingur - 09.04.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. apríl 1953 íSLENDINGUR Ferming; Fermirig i Akureyrarkirkju sunnu- daginn 12. apríl n. k. kl. 10.30 f. h. P. S. DRENGIR: Árni Kárason, Skóla tíg 1. Bernharð Sigursteinn Haraldsson, Geislagötu 37. Birg'r Eyfjörð Tryggvason, Ilelga- Magraslræti 45. Birgir Valur Ágústsson, Ránargötu 10. Eðvarð Petersen Ólafsson, Oddagötu 3. Emil Aðólfsson, Sólvöllum. Guðmundur Ágústsson, Aða'.stræti 10. Guðmundur Ilallgrímson, Gránufé- lagsgölu 5. Gunnbjörn Valdimarsson, Norðurgötu 16. Halldór Hilldingur Reimar Friðjóns- son, Strandgötu 9. Halldór Ingimar El.’asson, Hafnarstrasti 29. Helgi Oddur Konráðsson, Skipagötu 8 Ingólfur Odd'geir Georgsson, Gránufé- Iagsgötu 6. Jóhannes Sigurjónsson, Grænumýri 1. Jóhannes Víðir Haraldsson, Oddagötu 5. Marinó Jón son, Aðalstræti 74. Óli Bergvin Hreinn Pálmason, Ægis- götu 18. Ragnar Ilólm Bjarnason, Hríseyjar- göiu 21. Sigurður Fiilipus Jóhannsson, Hafnar- stræti 53. Sigurður Indrlði Vatnsdal, Norðurgötu 30. Símon Jóhann EUertsson, Eyrarveg 7 a. Skjöldur Eysteinn Sigurðsson, Holta- götu 10. Skúli Svavarsson, Norðurgötu 54. Slefán Ingi Eyfjörð, Skipagötu 5. Steinn Þór Karlsson, Litla-Garði. Sævar Eiríks on, Möðruvallastræti 9. Viðar Garðarsson, Engimýri 2. Viðar Guðmundsson, Æg’sgötu 17. Vilhjálmur Heimir Baldursson, Skipa- götu 5. STÚLKUR: Álfheiður Marg.ét Magnúsdót.ir, Grundargötu 3. Áslaug María Þorsteinsdóttir, Lundar- götu 10. Erla Magnúsdóttir, Hríseyjargölu 16. Friðrikka Aðalheiður Adamsdóttir, Bjarkarstíg 2. Gréta Gei.sdóttir, He’.ga-Magra træti 27. Guðrún Svava Bjarnadót.ir, Helga- Magrastræti 30. Hallfríður Bryndís Magnúsdóttir, Strandgötu 17. Hanna Kristín Haraldsdóttir, Eyrarveg 25 a. Heiða Hrönn Jóhannsdóttir, Hafnar- 6t:æti 53. Hrafnhildur Ólafsdóttir. Grænugötu 10. ðunn Ágústsdót ir, Aðalstræti 70. (ngibjörg Ófeigsdóttir, Rauðamýri 8. ’ngibjörg Steingrímsdóttir, Strandgö'.u 5. (enný Karlsdóttir, Hafnarstræti 25. Jórunn Steinunn Björgvinsdóttir, Hafn- arstræti 103. Karla Hildur Karlsdóttir, Sniðgötu 1. Katí'n Ilelga Karl dóttir, Li.la-Garði. Klara Heiðberg Árnadóttir, Lækjar- götu 11. Lára Kristín Ingólfsdóttir, Hríseyjar- götu 8. Málfríður Torfadóttir, Hótel Norður- land.' Ragnhe ður Garðarsdóttir, Ilríseyjar- götu 1. Rósa Jónsdót'.ir, Gránufé’agsgötu 53. Róslín Erla Tómasdóttir, Gránufélags- götu 55. Sigríður Ingvarsdótt.’r, Norðurgötu 19. S'gríður Kolbrún Árnadóttir, Ilóla- braut 17. S.'grún Sigurlaug Pálsdóttir, Skipagötu 2. Sigurlaug Jónsdóttir, Strandgötu 35 b. Sigurlína Ármann Sigurgeirsdóttir, Spíialaveg 21. Sigurlína Gunnf.íður Stefánsdóttir, E ðsvallagötu 30. Ste.'nunn Sigr ður Jónasdóttir, Þing- vallastræti 1. Svava Bergljót Lúðvík dóttir, Rauða- mýri 16. Feraigtrgjöf, I e. 5, * y ^ S3m endist alla ævi homt * BIAMC HOHT BLAHC Bókav. Axels Kristjánssonar h.f. Þór Þorvaldsson, Gleráreyrum 6. Innilegar þakkir fœri ég öllum, er á margvíslegan háil ^ lieiðruSu mig á fimmtugsafmœli mínu. Sérstaklega þakka ég $ þó starfsbrœSrum minum á Akureyri og Kristneshœli fyrir § framúrskarandi rausn og velvild. Jóhann Þorkelsson. >oooooooooooooooooooooooi»v><»oo«»»»*»»»»>»»»»»»»»v' Hverfin verða straumlaus frá kl. 10.30—12, ef þörf krefur. Mánudagur .... 13. apríl Efri hluti Oddevrar. Þriðjudagur ... 14. apríl Ytri brekkan og Glerárþorp. Miðvikudagur .. 15. apríl Miðbærinn. Fimmtudagur .. 16. apríl Syðri brekkan og innbærinn. Föstudagur .... 17. apríl Neðri hluti Oddeyrar. Laugardagur ... 18. apríl Efri hluti Oddeyrar. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Rafveita Akureyrar. INNIHURÐARSKRÁR OG HANDFÖNG Mjög falleg og vel krón handföng og skrár. VerS kr. 66.60. Verzlunin LÁN — ATVÍNNA Ábyggilegur maður, sem get- ur lánað 100—150 þús. kr. getur fengið örugga, létía at vinnu. — Þeir, sem vildu sinna þessu leggi tilboð um það inn á afgreiðsluna merkt „LÁN“. 50608080»088080008880»0008»s0»0»8»8»»00$00»»0»0«< AUGLYSIÐ I ISLENDINGI Takið eflir! Nýkomin herra- og dömu- reiðhjól í sex mismunandi Iitum, verð frá kr. 1130.00. Lakk fvrir tré og járn, alls konar litir. — Standarar á reiðhjól, mjög vandaðir. ReiShjólaverkstceSi Hannesar Halldórssonar, Hólabraut 19. Útför konunnar minnar og móður okkar Dagmars Jennýar SigurjónsdóUur, sem andaðist 4. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 11. april kl. 2 e. h. Haraldur GuSnason og synir. AUGLYSING Nr. I, 1953. frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dre'fingu og af- hendingu vara, hefir verið ákveðið að ú.hluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl 1953. Nefn'st hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ prentaður á hvít- an pappír með svörtum og grænum llt. Gildir hann sam- kvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 6—10 (báðir meðialdir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda tll og með 30. júní 1953. Reitirnir: Smjör gildi hvor um s:g fyrir 500 grömmum af smjöri (e'nnig bögglasmjöri). Reitlr þessir gilda til og með 30. júní 1953. Eins og áður hefir verið auglýst, er verðið á bögglasmjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjöi^ „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhend'st að- eins gegn því, að ú hlutuna stjórum sé samtímis skilað stofni af „FYRSTA SKÖMMTUNA RSEÐLI 1953“, með árituðu nafni og he.milisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir tll um. Reykjavík, 31. marz 1953. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráSs. Iferö ö motvör Sykur iim kr. 3.50 kg. Mel ’s kr. 4.80 kg. Hveiti, Manitoba og Gold Medal kr. 2.80 kg. Hrísmjöl kr. 4.20 kg. Steinlausar, dökkar rúsínur .... kr. 11.00 kg. Haframjöl kr. 2.35 pk. Haframjöl í smápokum kr. 11.40 pk. Fy’gist meS verSinu. — AUt sent heim. Verzlunin Eyjafjörður li.f., Akureyri Væntanlegir: Stálvaskar — einfaldir og tvöfaldlr — ef.ir nokkra daga í Bygpgivörmil. Tómasor Björnsstnor h.f. Akureyri Sími: 1489 — Auglýsið í íslendingi! V.B.- stolarnir eru léttir og þægileglr. Kosta frá kr. 850.00. Settin, 2 slólar og sófi, kosta frá kr. 3500.00. JÓN HALLUR.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.