Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 15.04.1953, Side 1

Íslendingur - 15.04.1953, Side 1
XXXIX. árgangur. Miðvikudagur 15. apríl 1953 15. tbl. ilvarSe^ar sfiiciiiniclir í lirc&ðfrystiiiii fi»ki9 cr sendsir var 111 Austnrrikis Rannsókn fer nú íram á frystihúsunum Komizt hefir upp um talsverð-' flskimatinu yrði falið að annast ar skemmdir á hraðfrystum fiski þessa rannsókn. frá íslandi, sem sendur hefir ver- ið til Austurrikis og Tékkó-Sló- vakíu, og voru svo mikil b:ögð að, að Austurríkismenn neituðu móltöku á meira fiskmagni, er þeir höfðu fengið þriðjunginn af umsömdu magni, en búið var að panta þaðan vörur fyrir öllum flskinum, sem orðið mun hafa að afturkalla vegna slöðvunarinnar á móttöku fiskjarins. Sj ávarútvegsmálaráðuneytið hefir gefið út svofellda greinar- gerð um málið: Fyrstu þrjá mánuði þessa árs, voru þeir Pélur Thorsteinsson, deildarstjóri og dr. Oddur Guð- jónsson erlendis á vegum ríkis- stjórnarinnar, í þeim erindum að semja um verzlunarviðskipti milli íslands og ýmsrá ríkja í M'.ð-Ev- rópu. Strax eftir heimkomu sína tjáðu þeir atvinnumálaráðuneyt- inu að viðskiptaaðilar í Tékkó- slóvakíu og Austurríki hefðu skýrt frá því, að verulegra skemmda og ills frágangs hefði orðið vart í íslenzkum hraðfryst- urn fiski, sem sendur hefði verið til þessara landa um síðustu ára- mót. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem kvartanir hafa borlzt frá þessum löndum yfir gæðum hraðfrysts fisks. Sama dag og ráðuneytinu barst þessi vilneskja, boðaði það ýmsa aðila þessa máls til fundar, sem haldinn var næsta dag, 24. marz s. 1„ mættu þar stjórn og vara- stjórn Sölumiðslöðvar hraðfrysti húsanna, frainkvæmdastjóri út- flulningsdeildar Sambands ísl. samvinnufélaga. »forstjóri Fisk- iðjuvers ríkisins, fiskmatsstjóri, yfirfiskimatsmenn og nokkrir fleiri. Á fundi þessum skýrðu þeir Pétur Thorstelnsson og dr. Oddur Guðjónsson frá því, sem þeir höfðu áður tjáð ráðuneytinu um fiskskemmdirnar. Umræður urðu alhniklar um málið og voru allir fundarmenn á e:nu máli um það, að grafast yrði þegar í stað fyrir orsakir til þessara fisk- skemmda og að þeir, sem sekir reyndust sætlu verðskulduðum viðurlögum. í fundarlokin var samþykkt að framkvæmd yrði rannsókn á öllum fiski í hverju einas'a frystihúsi landsins og að fulltrúura fiskframleiðenda og Blehhingum svaroð „Verkamaðurinn“ segir s’ðast- Iiðinn föstudag frá stofnun Vaið- bergsflokks'ns í Reykjavík undir fyrirsögninni Næstu daga var safnað fjölda sýnishorna úr hraðfrystihúsunum við Faxaflóa og þau síðan athug- uð gaumgæfilega hér í Reykjavík. — Sýnishorn þessi reyndast vera algjörlega óskemmd vara. Jafn- f.amt voru sendir sérs'akir menn tll þess að taka hæfilegan fjölda sýnishorna úr öðrum frystihús- um landsins og senda þau til Reykjavíkur til alhugunar og eru sýnishorn þessi óðum að ber- ast hingað. Þegar skoðun sýnis- hornanna verður lokið, verður hafin allsherjar athugun bæði í f ystihúsunum og fiskinum, sem í þeim er. Verða þá þau hús fyrst fundi „við annan mann“ og athuguð, sem sýnishorn benda til muni þetla ekki „einu úrsagnirn- að sérs aklega þurfi að athuga. ar sem borizt hafa að undan- Loks skal það tekið fram, að förnu“(!). Telur blaðið þetta al- það er ranghermi í blaðaummæl- varlega „bresti í má'.tarvlðum unum að skemmda hafi orð'.ö Sjálfstæðisflokksins“. vart í fiski, sem sendur hefir ver-1 Það skiptir ekki miklu máli, ið til Austur-Þýzkalands. Þaðan hvaðan blöðin hafa þessar heim- hafa engar kvartanir borizt yfir, ’.Idir, en sjálfsagt er að leiðrétta fiskgæðunum. Þá þykir rétt að þær missagnir, sem þessar frá- skýra frá því að eftir að umrædd-1 sagnir þeirra eru svo ríkar af. Ihaldið klofnar“, og í niðurlagi greinarinnar skýr- ir hann frá því, að á aðalfundi Sjálfstæð'sfélags Akureyrar um daginn muni ekki hafa verið „með öllu hávaðalaust“, er „mál þessi voru á dagskrá“, og að margir þar í sveit (þ. e. Sjálf- stæðisfélaginu) séu taldir líkleglr iil stuðnings' við nýja flokkinn. Þá getur hann þess, að einn mað- ur hafi sagt sig úr félag'nu og lal- ið sé víst, að fleiri muni á eftir fara. „Dagur“ á laugardaginn getur lika unr úrsögn þessa eina manns og telur, að hann hafi geng'.ð af ar kvartanir voru bornar fram, voru 1000 smálestir af hraðfryst- um fiski seldar til Tékkóslóvakíu, og er sá fiskur nú á leið þangað. Blaðið átti í gær tal við yfir- fisklmatsmanninn á Norðurlandi, Elías Ingimarsson, og spurði hann, hvað a.hugun málsins liði. Kvað hann rannsókn vera í full- um gangi. Hefðu sýnishorn strax verið tekin úr frvstlhúsum við inn miðvlkudag. Og ekkert hefir Faxaflóa, en síðan hefði maður j komið fram um það, að úrsögn verið sendur til Vestfjarða með, Karls Friðrikssonar standi í sam- Hið eina rétta í frásögninni er það, að maðurinn, sem þau nefna, sagði s’g úr félaginu, og er það eina úrsögnin, sem borizt hefir á árinu. Ranghermi er það, að ann- ar maður hafi gengið af fundi vegna álaka á fundlnum, því að á fundinum komu engin ágreinings- mál fyrir, cg þar var ekkert mál á dagskrá né aðrar umræður en frá var sagt i íslendingi síðastlið- Esju og annar nreð Heklu til Austur- og Norðurlands. Eftir væri Norðurumdæmið að Slglu- firði og Húsavík undanskildum. Lét hann þess getið, að eftir þessa sýnishornasöfnun, mundi send’- maður írá sölufélögunum ásarnt yfirfiskimatsmanni hvers umdærn is fara milli h: aðfrystihúsanna og rannsaka þau gaumgæfilega. bandi við stofnun „Lýðveldis- flokksins“, og auk þess er ekki kunnugt um neinn undirbúning að stofnun útibús hans hér í bæ. Vissulega þy.kir okkur félögum í Sjálfstæðisfélagi Akureyrar fyr- ir því, að Karl Friðriksson hefir af einhverjum ástæðum ekki vilj- að dvelja þar lengur, því að alltaf veldur það nokkrum sársauka að sjá á bak góðum og gegnum fé- lagámanni. Hins vegar tel ég skydt KAUPIÐ miSa í Happdrœlti a'ð benda á það, að með hinum SjálfstœSisflokksins. 50 vinning- 44 nýju félagsmönnum á árinu ar, aS verSmœti samtals 13(T hefir Sjálfstæðisfélag Akureyrar þúsund krónur. MiSinn kostar eflzl mörgum s’nnum meira en aSeins 5 krónur. MiSarnir fást nokkurt annað s'jórnmálafélag í á afgreiSslu íslend'.ngs, í Verzl. bænum, hvað sem líður tilraun- Drifu, Bókaverzl. Axels Kristj- ^ um blaðamanna ands'.öðuflokk- ánssonar h.f. og i Verzlun Vísi. ^ anna til að gera lítið úr því og . gera úrsögn eins félaga að mörg- Matframleiðsian aukin í fiskitjörnum Indónesíu. Lm þessar mundir er lögð áherzla á stór-aukna fiskirækt í innhöfum og sérstökum fiskitjömum í Indónesíu. Sér FAO ,um framkvæmdirnar, en tilgangur þelrra er að draga úr hung- ursneyð þjóðarinnar. Á myndinni sézt, hvar verið er að flytja bústinn karfa úr uppeldisstöðinni í elna fiskitjörnina. Kropnstífla hrchur laxd úr farveai sinaa % K Vatn flæddi inn í nýja stöðvarhúsið í hinni rniklu snjókomu á dög- unum myndaðist krapstífla í Laxá, skammt fyrlr ofan nýja stöðvarhúsið, og flæddi áin þar út úr farvegi sínum. Komst við það vatn inn í stöðvarhúsið, er olli nokkrum skemmdum, m. a. á rafmótor o. fl. vélum. Hins vegar hefir tekizt að verja gömlu stífl- una fyrir krapaelgnum í illviðr- um þeim, sem genglð liafa að undanförnu, en slíkar krapa- myndanir hafa valdið starfsmönn- um virkjunarinnar og rafmagns- notendum miklum erfiðleikum á undanförnum vetrum, þegar skyndilega heflr geit mikla snjó- komu. um. En meðal annarra orða: ILef- ir Dagur getið um úrsagnir úr Framsóknarfélaginu á liðnu ári? J. 0. Pétursson. Vegna tafa á útvegun myndamó'a í samgönguleysinu, b ður efni, sem koma j átti í þessu blaði. Setning Henntoshálans li Laigarvatni Síðastliðinn sunnudag var fyrsti menntaskóli í sveit að Laugarvaíni í Laugardal settur á stofn með virðulegri ahöfn. Hóf'st athöfnin með guðsþjón- ustu, en síðan ióku til máls hinn nýi skólameistari, dr. Sveinn Þórðarson, Bjarni Bjarnason skólastjóri héraðsskólans þar og Björn Ólafsson menntamálaráð- herra. Fjöldi manns var viðstadd- ur þessa setningarathöfn. Friður i Kóreu? Það heflr þótt miklum tíðind- urn sæta, að náðst hefir samkomu- lag um skipti á særðum og sjúk- um föngum nrilli styrjaldaraðila í Kóreu á grundvelli indverskrar tlllögu, sem Sové.þjóðirnar höfðu áður hafnað. Hófust flutningar fanganna í gær. Skila Sameinuðu þjóðirnar 5800 föngum en Norð- ur-Kóreumenn 600. Gert er ráð fyrir vopnahlésviðræðum að nýju. Ymsum getum er leitt að sinnask’ptunr konrnrúnistisku ríkj anna í þessu nráli, en flestir telja sjálfsagt að taka þeim nreð varúð fyrst um sinn. '

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.