Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 15.04.1953, Side 3

Íslendingur - 15.04.1953, Side 3
MiSvikudagur 15. apríl 1953 ÍSLENDINGUR S I Et V 1L af ii y jj ii iii leknar frarn um næstu lielgfi • • ¥ornm Sumar-gardínuefni, margar tegundir. Blússu-efni, hvít og mislit. Kjóla-efni Barnafatnaður, allskonar. Ensk gólfteppi Leiðir allra Mg'g'Ja til okkar Ekki hefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í A-flokki happdrættisláns ríkissjóSs, sem útdregnir voru þann 15. apr.l 1950: 10.000 krónur: 64168. 5.000 krónur: 8658 114852. 2.000 krónur: 1228 112269 126839 136403. 1.000 krónur: 26534 93732 98612. 500 krónur: 1959 16299 17338 48010 56072 99259 114466 120639 123911 133351 137649. 250 krónur: 2763 ' 8837 9987 15314 17622 24848 26485 27351 27512 31897 34374 36394 45290 46873 47569 50239 59527 68160 68714 76089 76548 78480 82435 86742 87485 91490 97892 112228 114202 120119 126139 126580 127184 129035 130968 133875 135035 145046. Sé vinninga þessara ekki vitjoð fyrir 15. apríl 1953, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjórmólaróðuneytið 28. marz 1953. DaglielniiHð Pálmliolt tekur til starfa 1. júní n. k. Börnin e:ga að vera á aldrinum 2l/2—5 ára. Þeir foreldrar, sem ætla að sækja um dvöl fyrir börn sín í sumar, snúi sér til undirritaðra fyrir 15. maí n.k., sem gefa allar upplýsingar. KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR, Spítalaveg 8 (sími 1038). SOFFÍA JÓHANNESDÓTTIR Eyrarveg 29 (sími 1878) JÓNÍNA STEINÞÓRSDÓTTIR Hrafnagilsstr. 12 (sími 1262). STÚLKA ÓSKAST 14. maí n. k. INGA SÓLNES, sími 1255. Stiilka vön húsverkum óskast í hálf- an mánuð til að sjá um 2 í heimili í fjarveru húsmóður- innar. — Afgr. vísar á. Ný Siemens-straDVél til sölu. Upplýsingar í síma 1136 eftir kl. 7 síðd. Tveir þilofnar 1000 og 1200 watta til sölu með tækifærisverði. A.v.á. Verzlunarmannafélagið ó Akureyri heldur fund í húsi sínu fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI : Kaupsamningar við verzlunar- og skrijstofufólk. S t j ó r nin. í. S. í. í. B. A. Mótaskrá 1953 Á ársþingi íþróttabandalags Akureyrar, sem haldið var 17. marz síðastliðinn, var eftirfar- andi mótaskrá samþykkt: Hinn 3. maí: Maíboðhlaup. 9. maí: Hraðkeppni í knattspyrnu. 16. inaí: Vorrnót í knattspyrnu, meistaraflokkur. 17. maí: Vormót í knattspyrnu, III. flokkur. 20 maí: Vormót í knattspyrnu, IV ílokkur. 23. maí: Vonnót í knatt spyrnu, II. flokkur. 25. maí Handknattleiksmót (hraðkeppni) 30. maí: Vormót í knattspyrnu, I flokkur. 30.—31. maí: Vormót frjálsum íþróttum. — 13.—14 júní: Afmælismót Þórs. 16.—17 júní: 17.-júní-mót. 20.—21. júní Akureyrarmót í handknattleik 27.—28. júní: Drengjameistara mót Akureyrar í frjálsum íþrótt um. — 10. júlí: Júlímót í knatt spyrnu, meistaraflokkur. 15. júlí Júlímót í knattspyrnu, II. flokk ur. 18.—19. júlí: Júlímót í frjáls um íþróttum. 25.—26. júlí: Ak ureyrarmeistaramót í frjálsum íþróttum. — 15.—16. ágúst: Meistaramót íslands í frjálsum þróttum. 22. ágúst: Knattspyrnu- mót Akureyrar, meistaraflokkur. 23. ágúst: Knattspvrnumót Akur- eyrar, III. flokkur. 29.—30. ág.: Meistarainót Norðurlands í frjáls- um íþróttum. — 2. september: Knallspyrnumót Akureyrar, IV. flokkur. 4.—8. sept.: Knatt- spyrnumót Norðurlands. 5.—6. NÝTT ! NÝTT ! Vatispenini er fylltur með vatni en skrifar með bleki. A\el Kristjánsson li.f. Bóka- & ritfangaverzlun. MðHTBlAHC-lintlamennmn er bezta fermingargjöfin Axcl Kristjánsion li.f. Bóka- og rilfangaverzlun TILKYNNING fró Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda. Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austanlands á komandi sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegs- nefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umrúða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Þeir útvegsmenn, sem hafa í hyggju að salta síld um borð í skipum sínum, þurfa einnig að senda umsókn þar um til nefndarinnar. Umsóknir sendist skrifstofu vorri í Siglufirði fyrir 10. maí næslkomandi. Nauðsynlegt er, að þeir sem óska eftir að kaupa salt frá nefndinni láti saltpantanir fylgja umsókn sinni. Síldarútvegsnefnd. AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI sept.: Keppni við U.M.S.K. 13. sept.: Knatlspyrnumót Akureyr- ar. 19.—20. sept.: Haustmót K.A. Athugaðir verði möguleikar á að hafa sundmót í júlí eða ágúst, og skíða- og skautamót fari fram að vetrinum í samræmi við móta- áætlanir fyrri ára.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.