Íslendingur - 27.01.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. janúar 1954
ÍSLEN DINGUR
5
»Vardar« er saga
írjálshuga, þróttmikillar
æsku
Vignir Guðmundsson,
„Persónulegt athafnaírelsi ein-
staklingsins sé varðveitt svo sem
frekast má verða.“ Þannig hljóð-
ar grundvöllurinn að lögum
„Varðar", félags ungra Sjálfstæð- deildu fast, báru fram vítur og
Ávarp Vignis Guðmnndssonar, formanns »Varðar«, á 25 ára
afmælishátíð félagsins s.l. laugardag
og fimm árum mæltu sér mót í
Verzlunarmannahúsinu hér í bæn-
um, væru allir sammála um ein-
staka menn og málefni. Þeir
ismanna á Akureyri, sem um þess-
ar mundir hefir starfað í aldar-
fjórðung. Á þessum grunni hafa
fjölmennustu félagssamtök unga
fólksins á Akureyri reist höll
skoðana s'.nna á sviði íslenzkra
þjóðmála. Á þessari grundvallar
mannréttindakröfu, og henni
einni, hyggst það bvggja sitt and-
lega og veraldlega 1 f. Það þarf
engan að undra þótt æska þessar-
ar þjóðar geri þessa frumkröfu
til þess að hægt sé að verða að
manni. Því hvers erum vér megn-
ugir, ef vér erum fjötrum vafðir?
Saga þjóðarinnar um aldaraðir er
líka sorglegt dæmi um þá eymd
og það einskis nýta líf, sem
hlekkjaðir þrælar verða að lifa.
Og spurði ekki listaskáldið góða:
„Hvar er þín fornaldar frægð,
frelsið og manndáðin bezt?“ Var
ekki von að hann spyrði. Hvar er
hægt að finna írægð og manndáð,
ef frelsinu er glatað? Það furðar
því engan, þótt víðsýnasta æsku-
fólk tuttugustu aldarinnar velji
sér frelslð að kjörorði.
Djarfur
mólflutningur
Mér hefir ávallt fundizt, að
höfuð einkenni ungra Sjálfstæðis-
vantraust hver á annan, háðu ein-
vígi og fjöldaorrustur og oft hafa
orðsins brandar verið beit'ir og
þeim bæði hart og títt brugðið.
En að Iokinni fjörugri sennu
fundu þeir ávallt leið, er þeir
flestir, eða allir gátu hugsað sér
að ganga. Og likt og í Valhöll
forðum, voru sárin gróin að
kveldi, er þeir sáttir yfirgáfu orr-
ustuvöllinn.
Fjölþætt
umræðuefni
Segja má að Varðarfélagar létu
sér ekkert mál óviðkomandi. Þeir
ræddu um frjálsa verzlun, þing-
ræði og þjóðskipulag, verkföll,
vinnudóma, þegnskylduvinnu,
þjóðnýtingu, jafnaðarstefnu,
sambandslögin, stjórnleysi, kjör
dæmaskipun, fátækralöggjöf og
margt fleira. Sá háttur var hafður
á, að í lok hvers fmidar var skip-
uð málefnanefnd, og skyldu
nefndarmenn, einn eða fleiri,
hafa framsögu um einhver mál,
er þeir vildu að fundirnir tækju
til meðferðar. Virðist þetta hafa
gefizt vel, og er þess oft getið, að
þessi eða hinn hafi flutt snjallt
erindi um eitt eða annað málefni.
Stofnfélagai í „Verði“ voru 15
gefið út skólareglugerð, er að ein- frá í blóma lífsins. Voru það þeir
hverju leyti fyrirmunaði nemend- Alfreð Jónasson, tollvörður og
um að skipta sér af stjórnmálumJ Jónas Jensson, símritari. Voru
Var borin upp tillaga um að víta þeir báðir hinir færustu og ötul
s'jórnina opinberlega fyrir að ^ ustu formenn og dafnaði félagið
bjóða imgum og upprennandi. og blómgaðist í formannstíð
menntamönnum þjóðarinnar slíka
reglugerð, sem hefti 6koðana- og
ritfrelsi þeirra. Tillagan mun þó
ekki hafa náð fram að ganga, og
munu skólapiltar hafa ráðið
mestu um það. Er svo að sjá sein
þetta hafi dregið eitthvað úr af-
skiptum þeirra af félagsmálum
fyrst í stað. En þetta virðist þó
aftur hafa lagazt og brátt eru
skólanemendur enn orðnir starf-
andi félagar, enda hefir „Vörð-
ur“ jafnan sótt marga sína ötul-
ustu félaga inn í raðir skólaæsku
þessa bæjar og er svo enn í dag.
peirra.
Forustuhlutverk
„VarScr"
Snemma tók félagið að hafa
samband við önnur félög ungra
Sjálfstæðismanna. Að sjálfsögðu
átti það ávallt fulltrúa á sam-
bandsþingum félaganna, en auk
þess heimsóttu það félagar úr
Heimdalli i Reykjavík, sem stofn-
sett hafði verið tveimur árum áð-
ur en „Vörður“ var stofnaður
hér. Þetta glæddi og örfaði félags-
og Magnúsi jónssyni formanni S.
U. S. Báðir Jxafa þeir unnið frá-
bært starf í þágu þessara samtaka
og ávallt mun þeirra verða minnst
í sögu félagslns sem einhverra
hinna ö'ulustu og farsælustu for-
ustumanna þess.
Fjölmennasta
félagið
Við minnumst nú tuttugu og
fimm ára starfs þessa fjölmenn-
asta stjórnmálafélags utan Reykja-
víkur og elzta Sjálfstæðisfélagsins
í þessum bæ. Ég hef hér ekki dreg-
ið upp neina heildarmynd af sögu
félagsins, heldur aðeins fáar svip-
myndir úr glæsilegri baráttusögu
þess. Við minnumst þess, að í
tultugu og fimm ár hefir unga
fólkið á Akureyri staðið vörð um
dýrmætustu verðmæti þjóðmála-
baráttu okkar íslendinga, sjálf-
stæðlsstefnuna. Stöðugt fjölgar
þeim mönnum, er bera vilja
s'efnu þessa fram til slgurs. Það
er ekki hvað minnst að þakka
þeim mörgu ungu körlum og kon-
um, sem lagt hafa stefnunni lið.
/ þeirri trú og með þá einu af-
mœlisósk „Verði“ til handa, höld-
um við sigurglaðir áfram baráttu
okkar, að nú, sem jafnan áður,
megum við enn vinna stefnunni
ný lönd í hugum þjóðarinnar, og
að svo megi fara, að á grundvelli
hennar einnar verði öllu landinu
stjórnað.
manna væri djarfur málflutning- talsins’ °6 fyrstu stjómina skip-
uðu þeir Árni Sigurðsson, for-
maður, Jón Sólnes, gjaldkeri, og
fyrir þessu við lestur gjörðabóka V*8fús E.narsson, ritari. En
þessa félags okkar. Hugmynda-' ”Verði var úskapað að vaxa,
auðgin, þrótturinn og lífsgleðin lirosfcasl- °g dafna.
ur og trúin á mátt sinn og megin.
Enn órækari sannanir hlaut ég
lýsir þar af hverri síðu.
Það er langf frá því, að þessir
fáu, ungu menn, er fyrir tuttugu
kostir Grilonsins, sem gera garn-
ið og flíkurnar mýkri og sterkari.
Hefir reynsla þegar sýnf, að hið
nýja garn er sérstaklega hentugt í
peysur og sokka.
Skólaæskan
fjölmennust í félaginu
Brált fjölgaði félögunum, og
ekki leið á löngu, þangað
til skólapilar tóku að ganga
í félagið. Strax á öðru ári
munu þeir hafa verið orðnir fjöl-
mennir í félaginu. Svo er að sjá
sem árið 1930 hafi ríkisstjórnin
við könnumst svo vel við. Starf-
semin glæðist og starfskröftunum
fjölgar fyrir hverjar kosningar.
Nýir forustumenn koma til skjal-
anna. Félagið tekur þátt í stofnun
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna á Þingvöllum árið 1930.
Félagið samþykkir áskorun til
þingmanna Sjálfstæðisflokksins
að beita sér fyrir því að kosninga-
lögunum verði breytt og að ald-
urstakmark til kjörgengis verði
lækkað og að framfærslustyrkur
varði ekki missi kosningaréttar.
Er það mikið þakkað harðfylgi
ungra Sjálfstæðismanna að breyt-
ingar þessar fengu farsælan endi.
Félagið heldur útbreiðslufundi
og stofnsetur lesstofu. Af stofn-
setningu lesstoíunnar má sjá, hve
umhugað félagið hefir látið sér
um menningarmál, en við borð
hefir legið að lesstofa þessi riði
fjárhag félagsins að fullu.
Saga „Varðar“ geymir llka
sína sorglegu viðburði. Með fárra
ára millibili missir félagið tvo af
formönnum sínum, er báðir féllu
Dýrmæfasta
afmælisgjöfin
Eftir eina viku göngum við enn
einu sinni að kjörborðinu. Eftir
elna viku eigum við að velja um
a við
, lífið, auk þess að fræða og þroska
Árin líða. Starfsemi félagsins félagana. Á síðari árum hafa all-
er mismunandi mikil frá ári til mörg stjórnmálanámskeið verið
árs. Sljórnir eru kosnar nýjar, en haljjn á vegum félagsins og hafa
hinar gömlu leggja niður störf. ^ þau undantekningarlaust verið
Gamla sagan endurtekur sig^ 8em ( fjölsótt og vel heppnuð. Margur
ungur maðurinn hefir þar i fyrs'a það) hvaða ;tefna á að rík'j
sinn stlgið í ræðustól og hlotið stjórn þessa bæjar>
undirstöðu þá, er síðar hefir fært | Ef við m sem einn vinnum aj
hann að því marki að verða snjall alejR a8 sigri Sjálfstœðisstefnunn-
ræðumaður. Undirstaða þess að , ar £ pessum kosníngum þá fœrum
fá hugðarmálum sínum fram-, vig j/crSl“ þá dýrmœtustu af-
gengt er að geta flutt þau áheyri- mœliSgjöf, sem honum getur
lega. Engir hafa gert sér þetta hlotnast.
jafn ljóst og Sjálfstæðismenn.
Enda gefur það auga leið, þar
sem þeir flytja ekki mál sitt eftir
gefnum forskriftum. Þeir verða á
hverjum tíma að marka stefnu
mála sinna á grundvelli frelsis-
hugsjónarinnar einnar. Aðra for-
skrift hafa þeir ekki.
Enn er ógetið eins þáttar í
* _
Frá íþróttafélaginu
Þór
ara
Lesstofur félagsheimilis templ-
að Varðborg verða opnar
fyrir félaga miðvikudaginn 27.
þ. m. og annan hvern miðvikudag
staifsemi þessa félagsskapar. En fyrst um sinn. Aðgangur ókeypis.
það eru afskipti hans af B'ofnun Nýir félagar geta látið innrita sig
félaga ungra Sjálfstæðismanna á s'.aðnum. Börn 8—13 ára fá að-
hér víðs vegar á Norðurlandi og gang kl. 6—8 e. h., eldri félagar
forustuhlutverks þess, er hann kl. 9—11 e. h. —• Að þessu sinni
hefir gegnt innan fjórðungssam-' verður til skemmtunar: billiard,
bands ungra Sjálfstæðismanna á borðtennis, bob, spil, töfl, bækur
Norðurlandi. í þeim efnum ber og kvikmynd.
fyrst og fremst að þakka þeim al-| Fjölmennið og lakið með ykk-
þingismönnunum Jónasi G. Rafn- ur nýja félaga.
ar fráfarandi formanni S. U. S. N. j Stjórnin.
Kosningaskrifstofa Siálfstæðisfiokksins
Hafnarstræti ÍOI
Oplm kl. 10—10 - §ímar 1578 o$* 1490