Íslendingur - 27.01.1954, Blaðsíða 6
6
ÍSLENDINGUR
Miðvikudagur 27. janúar 1954
A m e r í s k i r
borð- Og
gölflampar
í miklu úrvali,
verðið mjög hagstætt.
Ennfremur allar tegundir af
RAFMAGNSHEIMILISTÆKJUM
og
RAFMAGNSÁHÖLDUM
Iðgjaldalækkun
Vegna þess, hve rekstur Samyinnutrygginga varð hagstæður á árina
1953, hefir stjórn trygginganna ákveðið eftirfarandi iðgjaldalækkun:
L Af Brunatryggingum:
10% af öllum endurnýjunariðgjöldum þessa árs.
II. Af Sjótryggingum:
10% af öllum iðgjöldum ársins 1953.
ÍIL Af Bifreiðatryggingum:
Iðgjaldalækkun á ábyrgðartryggingum, sem samsvarar því, að
endurnýjunariðgjöld verða 35—45% lægri en brúttó iðgjalds-
tnxtar nema nú miðað við bifreiðar, sem eru í hæsta bónusflokki.
Nær iðgjaldalækkunin til allra bifreiða, sem tryggðar eru hjá fé-
Inginu.
Þegar hafa verið lagðar til hliðar fjárhæðir til þes3 að mæta iðgjalda-
lækkunum þeim, sem að ofan greinir. — Auk þess hefir stjórn Samvinnu-
trygginga ákveðið, að greitt verði inn á stofnsjóðsreikninga tryggingar-
takanna á sama hált og síðastliðið ár, eftir því, sem afkoman leyfir. —
Þannig fá þeir, sem tryggja hjá Samvinnutryggingum aukna innstæðu í
stofnsjóði, auk þess, sem þeir fá nú beina iðgjaldalækkun.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Umboð á Akureyri:
Vátryggingardeild KEA
Komið í búðina og skoðið,
þegar þér komið til Reykjavíkur.
Hekla h.t'.
Austurstræti 14 — sími 1687 — Reykjavík
Hjósið þoð bezta!
Eftirtalin rafmagnstæki eru nú aftur til sölu:
Þjzkar MIELE þvottavélar, sérstaklega sterkbyggðar kr. 2900.00
Amerískar THOR þvottavélar, með rafm. vindu og dælu — 3700.00
Amerískar EASY þvottavélar, með þeytivindu og dælu — 5940.00
Sæn:kar ELEKTROLUX hrærivélar, með hakkavél, berja-
pressu, þeytara, hnoðara, grænmetisrifjárni o. fl..... — 2965 00
Amerískar SUNBEAM hrærivélar með þremur skálum — 1289.00
Þýzkar MIELE ryksugur ................................. — 765.00
Amerískar THOR ryksugur .................................. — 1195.00
Þýzkar SIEMENS ryksugur .................................. — 1320.00
Þýzkir hringbakarofnar með snúru og tiiheyrandi .......... — 285.00
Enskir hraðsuðukatlar með snúru og öryggi............ — 239 00
Þýzk.’r rafmagnsofnar með snúru og tilheyrandi ............. — 173.00
Ensk strokjárn, méð hitastilli, snúru og tilheyrandi .... •— 159.00
Þýzkar tuðuhellur með þrískiptum rofa..................... — 149.00
Enskir hraðsuðupottar .................................... — 263.00
— Allt eru þe'.ta vönduð rafmagnstæki, hvert á sínu aviði. —•
Seld gegn afborgunum.
Vþi'/S. Vísir
Sími 1451
Kjósið D-listann
STÚLKA Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir,
óskast í formiðdagsvist. — omma og systir,
A. v. á. Halldóra Sölvadóttir, Króksstöðum,
T 1 L SÖ L U T.ndaðist mánudaginn 25. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Ný, fjögurra kóra Eiginmaður, börn, tengdabörn, barnabörn og systir.
píanóharmonika
með 8 hljómbreytingum, og tenórsaxofónn. Uppl. í síma 1242 og að AUGLÝSING •
Staðarhóli eftir kl. 7 á kvöldin. Karl Adólfsson. Jörðin Bakkasel er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Sleinsteypt íbúðarhús og peningshús eru á jörðinni. Sú kvöð fylgir, að ábúandi haldi uppi gistingu og greiðasölu fyrir
íerðamenn.
Gasvélar Lysthafendur snúi sér fyrir 15. febrúar til vegaitnálaskrif-
Olíuluktir srofunnar Reykjavik eða Karls Friðrikssonar umsj ónarverk- sijóra, Akureyri.
Nóttlampar
Vegglampar Glös og kveikir Maríugler llAcnin/wicbrif ctAÍA
Verzlun livjiIlliyUjnriJjiUjQ
Eyjaf jörður h.f. SjólfstæSisflokksins er í Hafnarstræti 101. —
Skrifstofan verður fyrst um sinn opin frá kl, 10 árdcgis til
k! 7 e. h. — Sími skrifstofunnar er 1578.
Hítoliönnurnor Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru beðnir um að gefa
kr. 110.00 stk. skrifstofunni sem ullra fyrst upplýsingar um kjósendur ílokksins, sem verða utanbæjar á kjördegi.
Verzlun Kjörskrá liggur frammi á skrifstofujnni.
Eyjaf jörður h.f. Geíið skrifstoíunni upplýsingar. — Leitið til slkrifstof- unnar.