Íslendingur - 28.07.1954, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 28. júlí 1954
ÍSLENDINCUR
TILKYNNING
Eins og venjulega verða allir þeir sem eiga kartöflur í bæj-
argeymslunni í Grófargili að hreinsa þær burtu úr geymsl-
unni fyrir 1. ágúst n. k. Þeir sem vanrækja það verða að
greiða tíu krónur fyrir hreinsun á hverjum kassa, og fá ekki
geymslu í haust nema þær séu greiddar.
Bæjarsf'jóri.
TILKYNNING
Vegna hreinsunar á kartöflugeymslunni á Rangárvöllum
verða þeir, sem þar eiga enn kartöflur, að hafa tekið þær úr
geymslunni fyrir 1. ágúst næstkomandi.
Geymslan verður opin dagana 28.—30. júli frá kl. 5—7
eftir hádegi.
Akureyri, 22. júlí 1954.
Friðrik Jóhannesson.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Fró Fjirðungssjlhrahúsinu
Ákveðið hefir verið að leita tilboða í eftirtaldar húseignir:
a) Gamla sjúkrahúsið með nyrðri viðbyggingu.
b) Ganginn milli gamla sj úkrahússins og nemabústaðar.
Tilboð má gera í eignirnar allar saman eða einstakar
byggingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Tilboðin sendist skrifstofu Fjórðungssjúkrahússins fyrir 1.
september næstkomandi.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Akureyrarbær.
Laxórvirkjun.
Pin-Up permanentglös
Drene shampoo.
AhureymcApclek
O.C. THORARENSEN
HAFNARSTRXTÍ <04 SÍMi Ti
- Nýja Bíó -
í kvöld og annað kvöld:
Ungur maður í gæfuleit
Amerísk gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Glenn Ford, Ruth
Roman og Denice Darcel.
Skjaldborgarbíó
— 1073 —
Næsta mynd:
Stóssmey
(Cover Girl)
Ilin íburðarmikla og skemmti-
lega dans- og söngvamynd. —
Aðalhlutverk:
Rita Hayworth.
í næstu viku:
Nótt í Montmartre
°g
Síðasta stefnumótið
TILKYNNING
Hinn 23. júlí 1954 framkvæmdi notarius publicus á Akur-
eyri hinn árlega útdrátt á 4% skuldabréfaláni bæjarsjóðs Ak-
ureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1943.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A, nr. 33 — 46 — 58 — 100 — 102 — 119 — 177 —
187 — 197 -- 198 — 221 — 222 — 223 — 264 —
272 — 275 — 276 — 280 — 281 — 293.
Litra B, nr. 7 — 12 — 33 — 52 — 61 — 67 — 71—81 — 82
109 — 113 — 129 — 131 — 135 — 139 — 144 —
168 — 178 — 182 — 190 — 195 — 198 — 216 —
238 — 257 — 258 — 296 — 308 — 310 — 314 —
318 — 319 — 344 — 359 — 374 — 393 — 395 —
399 — 400 — 425 — 428 — 430 — 499 — 503 —
504 — 506 — 517 — 541 — 546 — 550 — 554 —
646 — 652 — 679 — 689 — 696 — 706 — 709 —
715 — 725 — 730 — 755 — 767 — 774 — 775 —
797 — 799 — 800 — 835 — 837 — 841 — 855 —
872 — 875 — 879 — 881 — 885 — 886 — 897 —
918 — 926 — 952 — 960 — 972 — 973 — 974 —
988.
Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjar-
gjaldkerans á Akureyri, Strandgötu 1, eða Landsbanka ís-
lands í Reykjavík, 2. janúar 1955.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. júlí 1954.
Steinn Steinsen.
jOCOOCOOOOOOOOOOOCOSOOO^OOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOl
Menjft
Rauð, gró, gul og græn
fyrirliggjandi.
Slippstöðin h.f.
SÍMI 1830.
oaðaocoðooððoðcoooooooaaeaioow
TJara
Hrótjara, koltjara, blakkfernis og
Carbolin fyrirliggjandi.
Slippstöðin h.ff.
SÍMI 1830.
fírestone
bifreiðavörur:
Bremsuborðar, sett, margar gerðir
Bremsuborðar (rúllur) og hnoð,
margar stærðir
Feitisprautur
Fittings
Gólfmottur (gúmmí)
Gruggkúlur
Illjóðdunkar og rör, margar gerðir
Ilundsskinn
Kveikjuhlutii í margar gerðir bíla
Loftmælar (Schrader)
Ljóskastarar
Ljósker, margar gerðir
Mottuefni (gúmmí)
OlíuHreinsarar
Olíuleiðslur
Pakkningar og lím
Pedalagúmmí
Púðar
Rafgeymar (dry charged)
Sólskyggni
Speglar, margar gerðir
Suðubætur
Tankalok
Vatnshosur, beinar og bognar
Vatnskassalok
Vatnsslanga úr plasti 7/16” og %"
Viftureimar, margar gerðir
Vindlakveikjarar
Þurrkublöð og armar
og margt, margt fleira.
Lágt vcrð á Firestone v'órum.
BILASALAN h.f.
Geislagötu 5.
Uppboð
Samkvæmt kröfu Jóns Þorsteinssonar hdl. verður gömul
snurpinót eign li.f. Goðaborg, Neskaupstað, boðin upp og
seld til lúkningar geymslukostnaði að upphæð kr. 2940.00,
á opinberu uppboði, sem fram fer í netagerðastöð Nóta-
stöðvarinnar h.f., fimmtudaginn 5. ágúst n. k. kl. 2 e. h.
Skrifstofa Akureyrar 26. júlí 1954.
m&t
/
VT*)
•'SNÍ
Hoppdnettj Hdskóla tslands
Endurnýjun fil 8. flokks er hafin.
Verður að vera lokið fyrir 10. ógúsf.
Endurnýið í tíma.
BókaverzL Axels Kristjánssonar h. f.
Skozkt haframjöl
í baukum
jsp \ýi Sölittuctii/ui íf
J/jJ ■HHFMRSrflÆTÍ tOO SÍMJ H70 .
Happdrætti
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Endurnýjun er hafin og stendur yfir til mánaðamóta.
Eigendur eiga rétt á númerum sínum til 1. ágúst, eftir það
má selja þau öðrum.
Munið að endurnýja.
Umboðsmaður.
Ódýrn teppaefnin
komin aftur. Komið og sjáið, því að
sjón er sögu ríkari.
Jón Hallur.
Jarðarför
Þóreyjor G. Jónasdóttur,
sem andaðist að Elliheimilinu Skjaldarvík miðvikudaginn 21.
júlí, er ákveðin frá Sjónarhæð Akureyri fimmtudaginn 29.
júli kl. 2 e. h.
Steján Jónsson.