Íslendingur - 28.07.1954, Blaðsíða 6
6
ÍSLENDINGUR
Miðívikudagur 28. júlí 1954
Gæsadúnn
Hálfdúnn
Fiður
Dúnhelt léreft
Fiðurhelf léreft
Handklæðadregill
Flónel
röndótt og fócótt
Flónel
hvítt, bleikt, blátt
Hólfsokkar og leisfar
barna og unglinga
í miklu úrvali
Peysur
töndóttar.
Verzlun
Eyjafjörður h.f.
Amerískir
kjólar
og SLOPPAR í miklu úr-
vali til sýnis og sölu hjá
Vcrzlun
Eyjaf jörður li.f.
Uppháir
strigaskór
á börn, unglinga og full-
orðna, fást nú hjá
Verzlun
Eyjaf jörður li.f.
hjálpsamur og þér lofuðuð við að
útvega mér atvinnu, sérstaklega
þar sem ég heyrði ekki neitt frá
yður. Og þar að auki deltur yður
vonandi ekki í hug, að ég hafi
gleypt við þessari stórkostlegu
sögu, sem þér sögðuð mér, þegar
við komum hingað, eða gerðuð
þér það? Hið fyrsta, sem ég fann,
er ég skoðaði farangur yðar í
lestinni á leið til Novosibirsk, var
þessi dásamlegi, litli, kringlótti
stimpill.“
„Og þú ,bjóst til eftirlíkingu,
asninn þinn! Því gaztu ekki að
minnsta kosti búið til aðra ieg-
und?“ ■ i ; .
„Góði prófessor, verið þér ckki
reiður við mig. Ég get ekki búið
til gúmmístimpla eins og þér. Við
erum ekki allir jafn handlagnir.
En guð gaf mér höfuð, svo að ég
fékk mér dálítið af pappír, sem
ég gerði nokkur hundruð stimpl-
anir á. Hingað til hef ég aðeins
notað tutlugu, og ég er búinn að
vera hér í um það hil ívo mán-
uði.“
Stepenko benti hrifinn' kring-
um sig í skrifstofunni. „Auðvitað
hef ég allgóða íbúð líka. Laun
mín hjá flugmálaráðuneytinu fyr-
ir eftirlit mitt hér, er aðeins um
hálf milljón rúblna, en ég lifi vel
af því, sérslaklega þar sem eftir-
litið kostar ekkert mikið,“ sagði
Stepenko.
um mér fyrirskipun um að fara
til Berlínar og kaupa inn tæki
fyrir stofnunina, og jafnhliða
skrifaði ég fyrirmæli íil ríkis-
bankans’ um að greiða mér 100
þúsund rúblur, út úr reikningi
Stepenkos. Ég fékk mér klefa á
fyrsta farrými í Berljnarleslinni,
og hingað er ég kominn.“
(Lausl. þýtt úr Science
Digest).
»•••••••••••••••••••••••
Sótthreinsandi handsópa
1313
Sótfhreinsandi lögur
Germidin V.
Sasha fór heim og hugsaði mál
sitt bæði lengi og fast. Eitt var
honum fyllilega ljóst. Það gátu
ekki verið ivær Framleiðslustofn-
anir á fjarstýrðum þrýs'.iloftsflug-
vélum í Moskvu.
„Ég g^t eiginlega ekki lögsótt
svínið. Mér datt í hug að ganga
í félag við hann, en það er ekki
hægt að hafa félagsskap af þessu
tagi í Sovétríkjunum. Fyrr eða
síðar Iepur einhver eitthvað tor-
tryggilegt í MVD. Það var aðeins
eilt, sem ég gat gert. Það var
erfið ákvörðun. Ég elska Moskvu.
Ég elska allt, sem hana snertir,
nema lögregluna og þorparana í
Kreml. En borgin var ekki nógu
stór fyrir okkur Stepenko báða.
Svo að ég leitaði uppi gúmm:-
stimpilinn minn og skrifaði sjálf-
eru fró HANSA h.f.
Umboðsmaður:
Þórður V. Sveinsson
sími 1955
Bananar
Tómafar
Agúrkur.
)Ýýi Sölutumúw %
t f .
MFMAR&TR/ETÍ /00 S/Mi U70 '
Málaflutningsskrifstofa
Jónas G. Rajnar hdl.
Ragnar Steinbergsson lidl.
Hafnarstræti 101, sími 1578.
Viðtalstími 11—12 og 5—7.
Verkfæri
frá Þýzkalandi:
Stjörnulyklar
Skrúflyklar
Fastalyklar
Tengur:
Klíptengur
Rörtengur
Gatatengur.
*
Síðubitar
Snittkassar
Rörklubbar
Rörstativ
Skrúfuútdragarar
Smáhamrar
Þjalir
Þjalarsköft
Sagarklemmur
Sagarútleggjarar
Pakkningaskerar
Málstokkar
Stálmálbönd, 10 m.
Stálbretti
Tommustokkar
Skrúfstykki
Steinmeitlar
Flatmeitlar
Sleggjur
Smiðjutengur
Skósmíðahnífar
Stálborar
frá 1 V2—10 mm.
Naglbítar
Klaufhamrar
Axir
og fleira.
Verzlun
Eyjaf jörður li.f.
Gólfteppi
Ilöfum fengið nokkur alull-
ar, mjög vönduð og falleg,
gólfteppi í stærð 3x4 mtr.
Verzlun
Eyjafjörður li.f.
ÐO€SQQO€í€3=004
Hýr farþegavagn
Framhald af 1. síðu.
á landi orðið svo ör, að taka
þyrfti stærri og stærri flu'ninga-
tæki í notkun. Af því leiddi, að ó-
hjákvæmilegt yrði að endurbæta
og jafnvel að endurbyggja mikið
af aðal-samgönguleiðunum, og þá
sérstaklega að koma upp nýjum
brúm. Allar þessar framkvæmdir
væru mjög fjárfrekar. og að sjálf-
sögðu yrði að miða allt við
greiðslugetu rík.'ssjóðs. Hins veg-
ar væri þörfin á að endurbæta að-
alsamgönguleiðirnar á landi orð-
in svo mikil, að óhjákvæmilegt
væri að hefjast handa í þeim efn-
TILKYNNING
um flutninga milli ísienzkra, danskra, norskra
og sænskra sjúkrasamlaga og um sjúkrahjólp
vegna dvalar um stundarsakir.
Á fundi félagsmálaráðherra Norðurlanda í júlí 1953 var
undirritaður milliríkjasamningur milli íslands, Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar um flulning milli íslenzkra, danskra,
norskra og sænskra sjúkrasamlaga (II. kafli) og um sjúkra-
hjálp vegna dvalar um stundarsakir (III. kafli).
Samningur þessi hefir nú verið fullgiltur af öllum aðilum
og gekk í gildi: milli íslands og Svíþjóðar 1. apríl s. 1., milli
íslands og Danmerkur 1. maí s. 1., en gengur í gildi milli ís-
lands og Noregs hinn 1. ágúst n. k.
Samkvæmt II. kafla samnings þessa eiga félagar í íslenzk-
um sjúkrasamlögum, sem flytja búferlum íil einhvers hinna
samningslandanna, rétt til þess að gerast félagar í sjúkrasam-
lagi á þeim stað, sem þeir flytja til án nokkurs biðtíma eða
sérstakrar læknisskoðunar. og verða Joá þegar aðnjótandi
sömu rétiinda hjá samlaginu — Jsar með talin réttindi til
sjúkradagpeninga — og aðrir meðlimir Jiess, enda liafi þeir
meðferðis flutningsvottorð frá sjúkrasamlaginu. sem þeir
flytja frá. Sama rétt eiga sjúkrasamlagsmeðlimir hinna samn-
ingslandanna, sem flytja búferlum til íslands. Er Jdví íslenzk- ’
um sjúkrasamlögum skylt að veita þeim félagsréttindi án bið-
tíma gegn framvísan flu'ningsvottorðs og greiðslu venju-
legra iðgjalda. Jafnframt ber samlögunum, ef hlutaðeigandi
óskar að tryggja sér sjúkrapeninga, að veita við’.öku sérstöku
iðgjaldi lil Tryggingastofnunarinnar.
Samkvæmt III. kafla samningsins á félagi í íslenzku sjúkra-
samlagi, sem ferðast til einhvers hinna samningslandanna,
hefir þar bráSabirgðadvöl og verður skyndilega veikur og
sjúkrahjálparþurfi, rétt til sjúkrahjálpar í J)VÍ landi. Ber hon-
um þá að snúa sér til sjúkrasamlagsins á Jieim stað, þar sem
hjálp.'n er veitt, og er Jdví þá skylt að greiða nauðsynlega
lœknishjálp og sjúhrahúsvist fyrir hann eða endurgreiða hon-
um kostnaðinn eftir sömu reglum og gilda fyrir félaga í því
samlagi, enda lilkynni hann veikindin innan 14 daga frá því
hann Ieitar læknis og sanni með sjúkrasamlagsskírleini, eða
á annan hátt, að hann sé félagi með fullum rétlindum í ís-
lenzku sjúkrasamlagi. Sama rétt eiga félagar í sjúkrasamlög-
um hinna samningslandanna, sem ferðast til Islands eða
dvelja hér um stundarsakir. Ber því íslenzkum sjúkrasam-
lögum að greiða fyrir þá nauðsynlega lækhishjálp og sjúkra-
húsvist, eftir sömu reglum og þau greiða fyrir meðlimi sína,
ef þeir veikjast hér skyndilega, snúa sér til samlagsins og
sanna með samlagsskírteini, eða á annan hátt. að þeir séu
fullgildir félagar í sjúkrasamlagi í heimalandi sínu.
Samningurinn lekur ekki til manna, sem hafa ílutzt eða
ferðast úr Iandi í J)eim tilgangi að leita sér lækningar eða
sjúkrahúsvistar í hinu landinu, og lieldur ekki til Jjeirra, sem
eiga rétt til greiðslu á sjúkrakostnað vegna vinnuslysa eða
samkvæmt sjómannalögum.
Athugið: Til þess að tryggja sér réttindi samkvæmt samn-
ingi þessum, þurfa þeir, sem flytja i)úferlum, að fá flutnings-
vottorð frá samlagi sínu, en þeir, sem aðeins ætla að dvelja
erlendis um slundarsakir, að hafa með sér sjúkrasamlagsbók,
er sýni, að þeir séu í fullum rétlindum.
Reykjavík, 10. júlí 1954.
Tryggingasf-olnun ríkisins.
um á næsíunni. Lét hann þá skoð-
un í ljós, að þess yrði ekki langt
að bíða, að verulegur hluti alls
þungaflutnings milli Reykjavíkur
og Akureyrar færi fram landleið-
ina.
Bernharð Stefánsson ræddi al-
mennt þróun samgöngumálanna á
landi undanfarandi ár. Brá hann
upp mynd af ástandinu eins og
það hafði verið hér áður fyrr og
lýsti hinum miklu breytingum,
sem orðið hefðu. Kvaðst hann
fagna þeim dugnaði, er Norður-
leið h.f. hefði sýnt, síðan það íók
við sérleyfisleiðinni og óskaði fé- j
( laginu allra heilla í starfi Jiess.