Íslendingur - 24.08.1955, Síða 3
Miífvikudáguí '24. ágúst 1955
ISLENDINGUR
S
Þakka auðsýnda vinsemd ó óttræðisaf-
mæli mínu 16. þ. m.
Kristján Kristjánsson, fyrrv. símaverkstjóri.
Þakka innilega auðsýndan vinarhug ó
sjötugsafmæli mínu.
JAKOB KARLSSON.
eru viðurkenndar þær beztu.
*
Höfum einnig
ELISABETH POST
SNYRTIVÖRUR,
þær eru góðar og mjög ódýrar.
Markaðurinn
Geislagötu 5. Sími 1261.
frð landsímanum
m
Stúlka getur fengið atvinnu við Landsímastöðina á Akur-
eyri 1. september næstkomandi.
Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og mennt-
unar, sendist mér fyrir 29. ágúst.
Símastjórinn.
Sölnskattnr
Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu fyrir
síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast
hér með um. að verði skatturinn eigi greiddur nú þegar,
verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1: nr: 112, 1950,
beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar en þriðjudag-
inn 30. þ. m.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar.
23. ágúst 1955.
Friðjón Skarphéðinsson.
Tilkynmng:
fró Slóturhúsi
K. E. A.
Þeir karlar og konur, sem
óska eftir vinnu á sláturhúsi
voru í haust, eru beðnir að
gefa sig fram sem allra fyrst
við sláturhússtj órann eða
Helga E. Steinar, símar:
1108 og 1306.
Slóturhús K.E.A.
Akureyri.
Til sölu
Aðseturskipti
Skorað er á alla þá í lögsagnarumdæmi kaupstaðarins, sem
vanrækt hafa að tilkynna bæjarskrifstofunum búferlaskipti
innan kaupstaðarins eða innflutning í bæinn að bæta úr því
nú þegar.
Annars verður beitt sektarákvæðum laga nr. 73 frá 1952.
Bæjarstjóri.
er húseignin Möðruvalla-
stræti 7 hér í bæ. Upplýs-
ingar gefur málflutnings-
skrifstofa Jónasar G. Rafn-
ar og Ragnars Steinbergs-
sonar, sími 1578.
HERBERGI TIL LEIGU
í Hafnarstræti 100. Upplýs-
ingar í síma 1600.
PARKER kúlupennar
BYRO kúlupennar
J3 ókaver^lun
Quimlaitgú Tryggva
RA0HUtrOR6 I ÍIMI 1100
í B Ú Ð
óskast nú þegar, eða síðar í
haust. — Afgr. vísar á.
í vefnaðarvörubúð óskast
1. september.
Kaupfélag
verkama nna
Skjaldborgar-bíó
Sími 1073
Næsta mynd:
SJÖ SVÖRT BRJÓSTA-
HÖLD
(7 svarta Be-ha)
Sprenghlægileg, ný sænsk gaman-
mynd. Danskur skýringartexti. —
áðalhlutverkið leikur einn vinsæl-
asti grínlcikari Norðurlanda:
DIRCH PASSER.
(lék í myndinni „í drauinalandi —
með hund í bandi“). Ennfremur:
Anna-Lisa Ericsson, Áke Grönberg,
Stig larrel.
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu í Bókaverzlun
P.O.B., Bókabúð Rikku, Bóka-
verzlun Eddu og Blaða- og
sælgætissölunni við Ráðhús
torg.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Einar Björnsson,
Hafnarstræti 53, sem andaðist 16. þ. m., verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju laugardaginn 27. þ. m. kl. 1,30 e: h:
Björn Einarsson, Emilía Sveinbjörnsdóttir,
Atli Björnsson, Einar Björnsson, Sveinbjörn Björnsson,
Filippía Björnsdóttir.
TILKYNNING
Nr. 7/1955.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á fiski í smásölu:
NÝR ÞORSKUR, slægður:
með haus................ kr. 2,10 pr. kg.
hausaður ............... ... 2,80____
Ekki iná selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverakorinn í
stykki.
NY ÝSA, slægð:
með haus.............. kr. 2,35 pr. kg.
hausuð ................... _ 3^5------
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í
stykki.
NÁ R FISKUR (þorskur og ýsa):
flakaður með roði og þunnildum kr. 4.25 pr. kg.
án þunnilda............ — 6,00____
roðflettur án þunnilda ... — 6,85____
FISKFARS: ................... _ 8,40____
Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki
fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn
reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk,
sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er sem varaforði,
má reikna kr. 0,50 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki
má selja fisk hærra verði, þótt hann sé uggaskorinn, þunn-
ildaskorinn, eða því um líkt.
Reykjavík, 16. ágúst 1955.
Verðgæzlustjórinn.
Frí Barnashóla Akurtyriir
Skólinn tekur til starfa föstudaginn 2. september klukkan 9
árdegis. Börn, sem voru eftir hádegi í vorskólanum, komi kl.
1 síðdegis. Öll börn fædd 1946, 1947 og 1948 eiga að mæta.
Tilkynna þarf forföll.
Kennarafundur er fimmtudaginn 1. september klukkan 10
árdegis.
Börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk í vetur, og eigi hafa lokið
sundprófi, mæti til sundnáms við sundlaug bæjarins föstu-
daginn 2. september kl. 9 árd. Alveg sérstaklega er áríðandi,
að þau börn úr 6. bekk, sem eigi hafa lokið sundprófi mæti
og ljúki sínu prófi.
Skólastjóri.
Happdrætti
DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA
Endurnýjun til 5. flokks hófst 18. þ. m. (fimmtu-
dag). — Dregið verður um:
CHEVROLET (Bel-Air) FÓLKSBIFREIÐ
6 manna og
VESPA BIFHJÓL.
Munið að endurnýja.
Umboðsmaður.