Íslendingur


Íslendingur - 24.08.1955, Síða 5

Íslendingur - 24.08.1955, Síða 5
MiSvikudagur 24. ágúst 1955 ÍSLENDINGUR 5 bændur á sínum heimilum; þær örfa þannig öryggistilfinningu þeirra, og þeir afla heimilinu efna legra hluta, ekki einungis vegna þess að það sé skylda þeirra, held ur af því að þeir vilja það og hafa ánægju af því.“ Hér mun nú nokkuð djúpt tek- ið í árinni varðandi amerísku eiginkonurnar, en þó mun þetta eiga við nokkurn sannleika að styðjast. Eitt af því, er vakti athygli fréttaritarans var, að meiri rækt er lögð við fjölskyldulífið í Evrópu en Ameríku. 011 fjöl- skyldan fylgist að — jafnvel ungl ingarnir skemmta sér með for- eldrum sínum. Faðirinn er hús- bóndi heimilisins; eiginkonan er félagi hans, oft félagi, er telur það viturlegast, að láta lítið á sér bera; hennar verkahringur er heimilisstörfin, að skapa ánægju- legt heimilislíf, ala upp börnin og tryggja hamingju bónda síns. Þetta er hennar köllun og hún er stolt af því. Blaðakonan átti fund með brezkum og amerískum konum, til að ræða þetta mál. „Ég held, að mismunurinn milli okkar sé aðallega fólginn í því hvernig við komum fram við eiginmenn okk- ar,“ sagði ung ensk kona. Það stafar e. t. v. af uppeldi okkar. Ég vandist því, að þegar faðir minn kom heim úr vinnu, drukk- um við öll te saman; síðan fór hann út að hitta kunningja sína; á meðan var móðir mín heima, og háttaði okkur. Siðan snæddu þau foreldrar mínir kvöldverð saman. Þannig er ég líka. Við hjónin gjörum margt fleira sam- eiginlega heldur en foreldrar mínir, en samt finnst mér, að hann eigi rétt til þess að vera með kunningjum sínum að dagsverki loknu, ef hann æskir þess; hann ætti ekki að þurfa að gera snún- inga á heimilinu eða koma börn- unum í rúmið; honum ætti að veitast tími til sinna eigin skemmtistunda! “ „Ég veit vel, hvað þú átt við,“ sagði ung amerísk kona, „þess vegna gef ég líka Harry eitt kvöld í viku til að fara út sér til skemmt unar.“ „Það er nú einmitt þetta,“ svaraði enska konan. „Þú gejur honum útikvöld; mér myndi ekki finnast að það væri rnitt að gefa. Maðurinn minn á það sjálfur, ef hann vill veita sér það — þó ég verði að segja, að hann noti sér það sjaldan.“ „Annað þessu viðvíkjandi er þetta,“ sagði önnur ensk kona, „þið amerísku konurnar viljið að eiginmenn ykkar séu alltaf með ykkur, eða ef þeir fara út, þá vilj - ið þið fara með þeim. En þegar enska stúlkan giftist, þá gerir hún ráð fyrir að verá héimá hjá börn- unum og leysa af hendi þau störf, sem þurfa að gerast jnnanhúss. Það er hlutverk mannsins að sjá fyrir konu sinni, börnum og heimilinu; hennar hlutverk er að vera þar og láta honum í té það, sem hann þarfnast. Ég skoða það svo, að konan ætti að gegna s.'nu starfi, ef hún vill að hann leysi af hendi sitt hlutverk.“ Eg er stjórnsamur lögreglnþjónn Ég telst til þeirra lögreglu- ■ um eftir að slysið vildi til. Það þjóna, sem mörgum mönnum kom í minn hlut að opna bíl- geðjast illa að. Ég er stjórnsam- dyrnar og draga ungu hjónin út. ur og harður. Hvers vegna? Það En þau höfðu setið í framsætinu. er vegna þess að ég hefi séð svo Þau voru bæði dáin og voðaleg á margt hryllilegt, sem menn, er stýra bíl, hafa valdið. Ef ég krefst þess að þér nemið slaðar á þjóð- veginum, læt ég mér ekki nægja draga hinn eyðilagða bíl burt, að líta. Þegar sjúkrabíllinn, sem sótti líkin, var farinn, og búið var að að áminna yður. Hvers vegna? Vegna þess að því meinlausari sem ég er við yður, því meiri á- stæða er til að álíta, að þér drep- ið yður á of hröðum akstri. Ég stöðvaði dönju. Hún ók með yfir 100 kílómetra vegamót. Ég setti þriðja gír og náði henni ekki fyrr en að tíu mínútum liðnum. Þetta var yndisleg ungfrú á bezta aldri. Hún brosti til mín og sagði: „0, ég ók að líkindum of hratt, hr. eftirlitsmaður.“ „Þér ókuð með yfir 100 kíló- rnelra hraða yfir vegamót,“ svar- aði ég. Það er of hraður akstur. Álítið þér það ekki of hratt ek- ið?“ „Nú — já. En þér þurfið ekki að koma fram eins og ég væri ræningi, og hefði rænt þjóðbank- ann,“ sagði hún og sendi mér nýtt perlubros. Ég tók upp minnisbókina mína. „0-nei,“ sagði hún. „Yður er ekki alvara. Látið mig sleppa í þetta sinn.“ „Kæra frú. Það þýðir ekkert að biðja um vægð.“ Hún mælti: „Er það nauðsyn- legt að vera svona harður? Ég á- leit að umferðalögregluþjónarnir væri svo prýðilegir menn.“ „Það má vel vera, frú. En ég er stjórnsamur laganna þjónn. Ég bíla til þess að flytja drengina í sj úkrahús. Ég var með við að lyfta vesa- lings drengjunum upp á börurn- ar þetta kvöld. Á eftir tók ég slysavaldinn í mína bifreið. Hann var einn af þekktustu mönnum héraðsins, en hafði fengið tveim glösum of mikið. Hann var ölvað- ur og óstyrkur á fótum. Vitnis- burður minn hafði þau áhrif, að maðurinn var dæmdur í eins árs fangelsi. En af því læknuðust ekki handleggja-, fótleggja- og höfuð kúpubrot drengjanna. Þér viljið gjarnan fá skýringu á því, hvers vegna ég brosi ekki og líti vingjarnlega á þá, sem ég á í höggi við. Ég vildi óska, að þér hefðuð verið með mér, er ég fyrir fór ég til heimilis ungu hjónanna. Barnagætirinn opnaði húsið. Á efri hæðinni svaf tveggja ára barn, sem hjónin höfðu átt. Ég'skömmu var kallaður til slysa- dró ábreiðuna upp að höfði litlu staðar nokkurs. Hjón og fjögur börn þeirra voru á ferðalagi í bíl. Bíllinn missti vind úr einni slöng unni. Maðurinn ók út á hægri stúlkunnar, settist hjá henni og hraða yfir j sat þar þangað til ég hafði náð minn bíl í valdi yfir tilfinningum mínum. Þá varð ég að fara til sjúkra- ^ vegarbrúnina og fór að skipta um hássins og yfirheyra dömuna, sem hjól. Dóttir hans, sextán ára, olli slysinu. Hún var grátandi. hjálpaði föður sínum. Hún var nýbúin að frétta, að ann- að barnið hennar var dáið. Hún Skyndiiega kom bíll með ofsa- hraða eftir veginum. Hraðinn hafði drepið tvær saklausar mun ekki hafa verið innan við manneskjur og gert börn þeirra 130 km. á klukkustund. Bíllinn foreldralaus. Viljið þér, frú, að rakst á manninn og dóttur hans sem komið er. ina, sem ég hef með mér og skrá- setji ökuníðinga, kemur yður ekki að gagni að koma með langa skýringu og brosa til mín. Þér þurfið ekki að búast við að ég brosi á móti yður. Það get ég ekki. Ég hefi séð of mörg hrylli- leg bílslys til þess að geta brosað í sambandi við þau. Ef til vill á- lílið þér, að ég sé of stjórnsamur og harður, og þér eigið að hafa ráð yfir lifi yðar og limum, án í- hlutunar annarra. Þér þykist máske hafa leyfi til þess að stofna lífi yðar og annarra í hættu. Nei. Svo er ekki. Mér er það kunnugt. Þér hafið ekkert leyfi til þess að gera leik til að drepa yð- ur og aðra samferðamenn yðar á lífsleiðinni. Mikill hluti allra bíl- slysa á rót sína að rekja til ölv- unar, kæruleysis og ímyndaðrar ánægju af hröðum akstri og óvit- urlegum. Þegar menn eru farnir að leika sér að hæltunum, er voð- inn vís. Bílar eru ekki ætlaðir til þess að verða morðtæki. En það verða þeir undir stjórn fjöl- margra manna, þ. e. kærulausra og sarjivizkulítilla manna. Refs- ingar fyrir limlestingar og mann- dráp af völdum ökuníðinga eru alltof vægar. Þess vegna er komið ég láti yður fara, án þess að skrifa brot yðar og láta yður bæta fyrir það? Ég hefi verið umferðalög- regluþjónn í ellefu ár, og orðið vitni að mörgum óttalegum slys- um, er menn valda með of hröð- um akstri. Þessir menn eru yfir- leitt ágætismenn, sem ekki kemur til hugar að fremja afbrot. En á vegum úti, á þessari asfaltræmu, þar sem ég er að störfum, breyt- ast margir þessara manna og fremja morð, svo að segja að gamni sínu. Það er vonlaust að gera þeim þetta skiljanlegt, fyrr en það er orðið of 6eint. Fyrir tveim dögum stöðvaði ég mann, sem ók stórum, nýjum bíl, og dró þau eða ýtti um fimmtíu metra eftir veginum. Það kom í minn hlut að ljós- mynda líkin. Kviður stúlkunnar var upprif- inn og höfuð mannsins molað. Hinn kærulausi bílstjóri hafði setið allt kvöldið í knæpu, og var því undir áhrifum víns. Hann var dæmdur í nokkurra mánaða fang- elsi! En hvað er að segja um ekkj- una með þrjú börn? Þeirra dóm- ur var ævilangur. Margt manna álítur hættuna dýrðlegt gaman. En það er gam- an fyrir vitfirringa. Með annað augað á speglinum hyggst öku- maðurinn fara á bak við um- Jóh. Scheving þýddi. Hann ók með hér um bil 120 km. ] ferðalögregluna. Sé hann tekinn, mun segja yður, hvers vegna ég hraða á klukkustund. Konuna býst hann við að lögregluþj ónn- er harður viðureignar. Það er^hafði hann við hlið sér og þrjú vegna þess að ég hefi séð svo ^ lítil börn í aftursætinu. Ég sagði mörg óþörf bílslys. Ég skal segja við manninn: „í svo mikilli um- yður, hvað skeði á vegamótunum, ■ ferð og hér er, ættuð þér að er þér ókuð yfir, fyrir fjórtán dög hugsa um líf barnanna yðar, þótt um, um kvöld, sem var líkt og1 auðséð sé, að yður stendur á þetta. Ung hjón voru á leið í mið-1 sama um yðar líf.“ „Vel mælt,“ degisverðarboð hjá vinum sínum. Eftir einum hliðarveginum kom dama á yðar aldri akandi í bíl. Hún hafði tvö lítil börn í aftur- sælinu. Hún ók alltof hratt — al- veg eins og þér. Á miðjum vega- mótunum ók hún inn í bíl ungu hjónanna. Ég kom á staðinn tveim mínút- Þessi hugsunarháttur er einnig ríkjandi meðal kvenna á megin- landi Evrópu. Það er þessi hugs- unarháttur, sem laðar amerísku hermennina að Evrópukonunum — að hjónin skipti með sér á- byrgðarskyldunum, að lijóna- bandið sé nokkurskonar félags- skapur, er báðir aðiljar vinni jafnt að, hvor á sinn hátt, þannig að það verði sem fullkomnast og ánægj ulegast. (Lögberg 7. júlí). sagði hann. „Skrifið mig í bók yðar, og gætið að yður sjálfum. Vilji ég láta börnin mín missa líf- ið, er það á mína ábyrgð.“ Þykir yður þetta kuldalegt? En hvað er þetta hjá því, sem sumir bílstjórnendur segja við mig, eða hafa sagt. Marga þessa ósvífnu menn hefi ég orðið að losa úr samanbeygluðum bílum þeirra með brotinn eða marinn brjóst- kassa, brotna útlimi og andlit, sem er eins og klessa á að líta. Ég man enn kvöldið, er hópur drengja hafði fengið leyfi til þess að sitja á uppskeruvagni. Vagninn skrölti í hægðum sín- um eftir veginum með tvö ljósker dinglandi aftan á sér. Sterkur bíll kom á mikilli ferð og ók á upp- skeruvagninn, og slöngvuðust drengirnir liingað og þangað út um allan veginn. Það þurfti að fá 5—6 sjúkra- Bflndarihin ojnemo inn taki mjúkum höndum á þessu „gamni“. Ef hann gerir það ekki, er hann lélegur sportmaður og ó- þjáll. En að ryðja sér braut inn í rústirnar af bíl til þess að losa kvenmann með opið höfuðkúpu- brot og brotna mjaðmargrind — er ekki gaman. Að liorfa á mann brenna til bana í bíl, æpandi á hjálp, sem ég get ekki veitt honum, vegna þess að bíldyrnar eru klemmdar aftur, er ekki gaman. Dáið barn, sem liggur í grasinu 50—60 m. frá árekstrarstað bílanna, sem koninir eru í klessu, er ekki gam- an að horfa á. Ég hefi heyrt vörubílstjóra öskra af sársauka á meðan menn hafa unnið með „skurðbrennur- um“ að því að losa hann. Það var ekki gaman. Ég hefi vakið unga konu um miðja nótt til. þess að tilkynna henni það, að maður hennar hafi andazt vegna bílslyss. Það var ekki gaman. Þetta er ekki gaman. Ég full- vissa yður um það. Þótt ég skrifi nafn yðar í bók- WASHINGTON 14. ágúst. — Utflytjendur, sem selja vörur til Bandaríkjanna, þurfa ekki lengur að fá ræðismannsvottorð yfir vör- ur, sem flytja á til Bandaríkjanna, og gengur þetta nýja fyrirkomu- lag í gildi hinn 1. október næst- komandi. Er tollstjóri Bandaríkjanna Ralph Kelly gaf út tilkynningu um þetta, sagði hann meðal ann- ars, að afnám þessara vottorða mundi stuðla enn frekar að áætl- un Eisenhowers forseta, um að afnema sem flestar hömlur á við- skiptum þjóða í millum. Gert er ráð fyrir að afnám þess- arra vottorða muni létta störf toll- þjóna og útflytjenda að miklum mun, og eftir 1. október þurfa út- flytjendur ekki lengur að borga það gjald, sem áður var krafizt fyrir hvert vottorð og nam 2,50 dollurum. Gefin verða út ný eyðublöð, sem nota á við sendingu útflutn- ingsvara til Bandaríkjanna, en þangað til þau eru tilbúin, verða sömu eyðublöðin og áður notuð til útfyllingar við sendingar var- anna. Hins vegar mun áritun ræðismanns á þeim óþörf, eins og að ofan getur. Plast regnhettur Plast blómapottahlífar JBckaver^luJt Mmmmssm Auglýsið í íslendingi.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.