Íslendingur


Íslendingur - 22.12.1955, Blaðsíða 3

Íslendingur - 22.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. des. 1955 Jólablað Islendings Jólin og ljósin Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um með- ferð á óbyrgðu Ijósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA. Brunabótafélag íslands. HEILDVERZLUN 8. Brynjólfsson & Kvaran Akureyri. Óskum öllum viðskiptavinum vorum fjær og nær GLEÐILEGRA JÓLA, ÁRS OG FRIÐAR! I. Brynjólfsson & Kvaran AKUREYRI •A Vöruhappdrætti S. í. B. S Dregið verður í 1. flokki 10. janúar Hæsti vinningur í þeim flokki er V* milljón krónur. Miðasala er hafin Tryggið yður miða í tíma. Verð miðans í 1. flokki er 20 krónur. Aðeins heilmiðar útgefnir býður nú fram hæstu vinninga, sem um getur hér ó landi. 2 vinninga ó Vl milljón króna hvorn. Auk þess 11 vinninga ó 100 þúsund krónur og 10 vinninga ó 50 þúsund krónur. Einnig 4977 vinninga fró kr. 300,00 upp í kr. 25,000,00. Vinningar alls kr. 5,500,000,oo Öllum hagnaði af happdrættingu er varið til nýbygginga að Reykjalundi, þarfasta og glæsilegasta vinnuheimili, fyrir öryrkja, sem reist hefir verið ó Norðurlöndum. \ Dregið 5. hvers mónaðar, nema í 1. fl. þó 10. janúar. Tala útgefinna miða er sú sama og óður. Vinningar skattfrjálsir Umhoðsmaður á Akureyri: Kri^ján Aðalsteinsson, Ilafnnr§tr.TÍi 06 — Sími 2205

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.