Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 7

Íslendingur - 25.01.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. jan. 1956 ÍSLENDINCUR 7 Sjómenn! Höfum venjulega fyrirliggjandi: Sjóstígvél, V. A. C. ofanálímd. Sjóstakka. Sjóvettlinga. Sjóhatta. Ullarhúfur undir sjóhatta. Ullarbuxur, ísl. Ullarpeysur þykkar. Ullarleistar. Trollbuxur. Fatapokar. Vinnufatnaður margsk., Vinnuvettlingar, Plasticvettlingar o. m. fl. Vöruhúsið h.f. KVENHANZKAR úr ull, margir litir, verð frá kr. 25,00. KVEN HANZKAR Skjólíalnaður ,á börn og fullorðna. — Ullarsukkar úr bómull, 5 litir, verð frá kr. 21.00. Verzl. Drífa Sími 1521. kvenna, blandaðir með 25% nylon, sérstaklega sterkir og blýir. Brauns-verzlun SONUR GRESJUNNAR. í þröngri götu eins öreigahverfis Pétursborgar stóð „Son- ur gresjunnar“. Hver var Sonur gresjunnar? Hann var veitingahús af lé- legustu tegund. í þeirri svínastíu ríkti mikill glaumur um nætur. Skækjan, kvennabósinn, glæpamaðurinn og of- drykkjumaðurinn héldu sig einkum í Syni gresjunnar, en eigandi hans var maður, er gekk undir nafninu „halti fjandi“, vegna þess að hann gekk á gervifæti og var því haltur og átti erfitt um gang. Hvað hann hét réttu nafni, vissi enginn né hirti um að vita. Ekki einu sinni hann sjálfur. Honum þótti aldrei mið- ur, þótt gestur hans kallaði „halti fjandi“. Honum geðjað- ist vel að því, að gestirnir nefndu hann þessu auknefni. Honum fannst liann verða vinsælli við það. í tilefni af því var knæpa hans oft kölluð „Halta-fjanda- kjallarinn“ í stað Sonur gresjunnar. Hann hafði heldur ekki neitt við það að athuga. Aðalatriðið var, að gestunum liði vel, og í því efni þurfti „halti fjandi“ ekki að skammast sín. Vínið flóði sem stórfljót, og „halti fjandi“ var auðugur orðinn. Að sjálfsögðu varaðist hann að skýra gestum sjnum frá því, því aldrei var að vita, hvernig því yrði tekið. Þess vegna sagði hann alltaf, að hann hefði ekki meiri tekjur cn nægðu sér til lélegs lífsframfæris, meðan hann á laun lagði hverja rúhluna eftir aðra inn í ríkisbankann. Lögreglan hafði vakandi auga á knæpu hans, það er að segja umsjónarlögreglan, því það var daglegur viðburður, eða öllu heldur viðhurður hverrar nætur, að uppþot yrði í kjallara „halta fjanda“. En eitt var það, sem lögregluna grunaði ekki, en það var að „halti fjandi“ hefði hluti á prjónunum, sem ekki komu atvinnu hans við. „Halti fjandi“ hilmaði stórkostlega. Hann hafði nóg annríki við það, því gestir hans fluttu til hans þýfi sitt, er „halti fjandi“ annaðist sölu á. Hagnaðurinn af því veitti honum möguleika á að hafa alltaf ríkulegar vín- birgðir, er hann bar á borð fyrir gesti sína. En „halti fjandi“ var snjall hilmari. Það er að segja: Hann lagði sig ekki niður við smávægileg viðskipti. Ef ein- hver gesta hans hafði t. d. slolið silfurúri, datt „halta fjanda“ aldrei í hug að hætta á að hilma yfir slíka smá- muni. Áhættan var sem sé of mikil og ábatinn of lítill. Væru það hins vegar dýrmætir demantsgripir, þá var „halti fjandi“ næstum því fús til að leggja sálarheill sína í söl- urnar fyrir þá. Halti-fjandi var sem sagt fullviss um, hverskonar hlutir það voru, er hann liafði kaupendur að. Erlendur félagsskapur, er verzlaði með þjófagóss, hafði nýlega gert samning við hann, og yfir því var Halti-fjandi Ódýrar Ferda t ö§ku r margar stærðir. Vöruhúsið h f. 9Iaí§k«rn (pop korn) er komið aftur. Vöruhúsið h.f K 1*1.1 „Jonathan“ og „Rome Buty“ APPELSÍNUR „Vitamina“ Vöruhúsið h.f. IVý skipavöruverzlun Föstudaginn 27. þ. m. verður opnuð í Skipagötu 5 ný verzlun undir nafninu Feiðarfæravcrzliinin Grána lif. Þar verða á boðstólum allskonar vörur til útgerðar, svo sem: vírar, kaðlar, blakkir, lásar, vélaþéttingar, verkfæri til járn- og trésmíði, björgunartæki, sjóklæði, vinnu- vettlingar o. m. fI., sem útgerðarmenn og sjómenn þarfnast. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Virðingarfyllst, Teiðarfæraverzluiiiu Gráua h.f. Sími 2393 Skipagötu 5 Sími 2393 Happdi'ætti DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Afgreiðsla umboðsins flytur frá 30. þ.m. (mánudaginn) í skóverzlun M. H. Lyngdal & Co., Hafnarsti. 104 (Akureyrar-Apótek). Munið að endurnýja. Umboðsmaður. gaimii STJÓRNVITRINGURINN VANN. Skurðlœlcnir, byggingafrœðing- ur og stjórnvitringur þrœttu um, hvcrs starjsgrein vœri elzt. — Mín, sagði lœknirinn, — því þegar guð skapaði Evu, tók hann rif úr brjósti Adams, en það var lœknisaðgerð. — Nei, sagði byggingafrœð- mgurinn, — því að áður en guð skapaði manninn, byggði hann heiminn úr óskapnaði, og það var byggingalist. — Þið hajið báðir tapað, sagði stjórnvitringurinn sigri lirósandi. — Óskapnaður! Hverj- ir haldið þið, að hafi búið til ó- skapnaðinn? öQöoooooeeí SKAUTAR Skautaskór fyrir dömur Skautaskór fyrir lierra. Sendum í póstkröfu. BrynjóEfur Sveinsson H.f. NYJA BIO í kvöld og næstu kvöld. Konur í Vesturvegi Spennandi amer.’sk kvikmynd um innflytjendur í Villta vestrinu. Aðalhlutverk. ROBERT TAYLOR og DENISE BARCEL. Næsta mynd. Ævisaga Carbine Williams M.G .M.-kvikmynd, byggð á sönn- um viðburðum, um 'Williams, sem endurbætti skotvopn hinna frægu Winchester-vopnaverksmiðja. Aðalhlutverk. JAMES STEWART. Nýjar Jaffa appelsínur Ágæt epli yýi SölutUCMJUlfy j HAFNARSTRÆTf /OO S/M/ U70 E R I K A ERIKA ferðaritvélar. Erika-umboðið. Brynjólfur Sveinsson h.f. SOCOOOOOCOS BORGARBÍÓ Sími1500 í kvöld kl. 9. SVEITASTÚLKAN (The Country g.rl) Ný amerísk stórmynd í sérflokki. Mynd þessi hefir livarvetna hlotið g furlega aðsókn enda er liún talin í tölu beztu kvikmynda, sem fram- leiddar hafa verið og heLr hlotið fjölda verðlauna. — Aðalhlutverk. BING CROSBY GRACE KELLY WILLIAM HOLDEN. Næsta mynd . GLUGGINN Á BAKHLIÐINNI Afarspennandi, ný amerísk verð- Iaunamynd í litum. Leikstjóri Al- fred Hitchcocks. Aðalhlutverk. JAMES STEWART GRACE KELLY. BönnuS yngri en 14 ára. Journalar (dagbækur) 5, 8 og 12 dálka. JSókaziei^ lun $imnlauQá Truaqva nÁttúiro*.* i 'TÍmi iioo

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.