Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 23.06.1956, Blaðsíða 1

Íslendingur - 23.06.1956, Blaðsíða 1
Bæjarbúar iiiunu §ameina§t iim kosiiingii Jona§ar G. Rafnar Á morgun eiga bæjarbúar að kjósa sér þingmann, og eiga þar um 4 menn að velja. Fyrir Sjólfstæðisflokkinn er í kjöri núver- andi þingmaður bæjarins, JÓNAS G. RAFNAR. — Jónas er fæddur hér ó Akureyri, sonur hjónanna frú Ingibjargar Bjarna- dóttur fró Steinnesi og Jónasar Rafnar yfirlæknis, og ólst upp með foreldrum sínum fyrst hér í bænum og síðon í Kristnesi. Tók hann stúdentspróf fró Menntaskólanum ó Akureyri órið 1940, lauk embættisprófi í lögfræði við Hóskó'.ann órið 1946 og sumarið eftir hlaut hann réttindi sem héraðsdómslögmaður. Tók hann þegar að prófi loknu að annast mólfærslustörf. A nómsórum sínum í Hóskólanum tók hann mikinn þótt í félagsSífi stúdenta og ótti um tveggja óra skeið sæti í Stúdentaróði sem fulltrúi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Þó hefir Jónas ótt sæti í stjórn Sambands ungra Sjólfstæðismanna, verið formaður Fjórðungssambands ungra Sjólfstæðismanna ó Norðurlandi og formaður Sjólfstæðisfélags Akureyrar. Þegar SigurSur E. Hliðar fluttist til Reykjavikur og hætti aS gefa kost ó sér í framboð til Alþingis, stóðu J Sjólfstæðismenn á Akureyri and- spænis þeim vanda aS velja eftir- ^ mann hans. Það mól leystist þó svo vel, að allir undu vol vlð. I olþingis- kosningunum 1949 var Jónas G. Rafnor valinn til framboðs einum rómi og vonn þó glæsilegan kosninga sigur, aðeins 29 óra gamall. Við kosningarnar 1953 varð þó cnn meiri glæsibragur yfir kosningasigri hans, og ó morgun cru stuðnings- menn hans róðnir í að vinna oð mesta kosningasigri, cr Sjólfstæðis- flokkurinn hefir nokkru sinni unnið hér. Þótt Jónas væri yngstur þing- monna Sjólfstæðisflokksins, naut hann strax mikils frausts þeirra. Var hann þcgar kjörinn í fjórveitinga- ncfnd Alþingis og hefir ótt sæti í ncfndinni siðan. Er hann því gagn- kunnugur öllu, sem lýtur að fjórmól- um rikisins, fjórlagaafgrciðslu og hag atvinnuvcganna, sem þessum mólum er nótengdur. Til fjórveitinganefndar er og visað fjóldamörgum þýðingar- miklum mólum, er varða otvinnuveg- ina, og hefir þingmaSur bæjarins þannig með störfum sinum haft mikil afskipti af þeim. Ollum kunn- ugum ber t. d. saman um, aS vel hofi verið séð fyrir fjórmólum Akureyrar- hafnar síðustu órin. Þau mól ar vandalaust að kynna sér, þar sem ór- lega liggja fyrir skýrslur fró Vita- mólaskrifstofunni um hafnarfram- kvæmdir og kostnað viS þær. Hlutur Akureyrarhafnar hefir veríS góður oð undanförnu, og mó hiklaust treysta I því, aS svo muni verSa framvcgis, Jónas G. Rafnar, þar sem hann hefir Jónas G. Rafnar, alþingismaður. meSan Jónos sltur Alþingi. haft mikil og góð afskipti at þeim Þeir bæjarbúar, sem hafa óhuga mólum. Og þaS er ekkcrt skrum, þótt sjúkrahúsa landsins. Þó hafði honn forgöngu um, oS nokkur hluti nauð- synlegra tækja til sjúkrahúsa nyti hótt stutt mólefni útgerðarinnar I bænum af fremsta megni, eins og glöggt kom from i ræðum Helga Pólssonar og Guðmundar Jörundsson- ar ó fundinum í Nýja Bió ó dögun- um. Fyrir kosningarnar 1953 komst Al- þýðumaðurinn svo að orði um nýja flugvöllinn, sem þó var í byggingu: „Afskipti þingmannsins af flugvall- armólinu virðast ekki hofa létt mjög undir með gerð hans." Eftir kosning- arnar hafði svo Dagur það cftir flug- vallarstjóra ríkisins, að framkvæmd- unum við flugvöllinn miðaði „mjög vel ófram" og „s. I. ór hefði um 75% af 1,2 millj. kr. fjórveitingu gengið til framkvæmda hér." Til þessarar flugvallargerðar eru nú komnar ó 7. millj. króna og fyrirhug- aðar framkvæmdir i sumar fyrir allt að 1 millj. króna. Jónas G. Rofnar hefir ó Alþingi haft veruleg afskipti af mólefnum iðnaðarins og var einn þeirra þing- manna, cr komu þvi til leiðar, aJ samþykkt voru lög um lóntöku rikis— ins Iðnaðorbankanum til handa. Einnig kom hann því fram ósamt Magnúsi Jónssyni og Pétri Ottescn, að framlag til Iðnlónasjóðs var hækk að. Þó hefir hann fengið hækkuð framlög til margra menningarmóla hér i bænum og ný framlög til onn- orra, sem oft óður hefir verið rakið. Jónos G. Rafnar hefir að ollra ó- vilhallra dómi reynxt borgurum Ak- urcyrar og Akurcyrarbæ ötull og góð- ur fulltrúi innan Alþingis og utan. Sixt er viðeigandi að finna þing- manninum helxt til foróttu, eins og Hræðslubandalagsblöðin gera, oð hann hefir cðstoðað fjölmargo bæj- arbóa við cð fa lón i lónastofnunum í Reykjavik og þó helxt þó bæjarbúo, ð hækkcðan úr 300 þús. í 575 þús. krónur. Við undirbúning hraðfrystihúss- cr i mestum erfiðleikum hafa ótt. I fyrir þvi, að hér verði komið upp sogt sé, að hann hafi ótt einna ríkissjóðsframlogs ó samo hótt og byggingarinnar hefir Jónas G. Rafnar fjölmörgum tilfellum hefir þirgmað- rifum sinum til þess c Framh. á 3. síðu. dróttarbraut fyrir togOra með þótt- drýgstan þótt i oð Alþingi samþykkti byggingin sjólf. Byggingasfyrk til jafnan verið i smninganefndum um urinn beitt óhrifum sinum til þess að I | töku ríkisins, munu hiklaust kjósa ( 6 sínum tíma lög um rekstrarstyrk til sjúkrahússins hér hcfir hann og feng- lónsútvcganir til vcrksins og ó allan ,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.