Íslendingur - 23.06.1956, Blaðsíða 8
Laugardagur 23. júní 1956
Fjalikonan 17. jáni Þórhalla Þorsteins-
dóttir. — Ljósm.: H. Ingimarsson.
D-listinn
er listi Sjdlfstœðismannii
Akureyringar munu nú sem áður
skipa sér undir merki irelsis
og iramfara
Þeir munu ó morgun sameinast um sinn unga og
dugmikla þingmann, Jónas G. Rafnar, og tryggjci
honum glæsilegan sigur.
A morgun ganga Akureyringar
að kjörborði til þess að velja sér
þingmann íyrir næsta kjörtíma-
bil.
Akureyri cr eitt þeirra kjör-
dæma, sem atkvæðaheildsalarnir
í Reykjavík ætla sér að vinna
með því að afhenda Alþ/ðu-
flokknum alla Framsóknarkjós-
endur á Akureyri.
■.."ri Tr.iin""rn".'.nri" .. . -..., ■■■ ; ■
Friðjón pleymdi
bœjarins
Meðan Jónas G. Rafnar átti sæti í Síldarútvegsnefnd, jókst fram-
leiðsla tunnuverksmiðjunnar á Akureyri úr 8 þús. tunnum í nær 35
þúsund, þ. e. meira en jjórjaldaðist. Samtímis var húsnæði hennar
bætt og vélakostur endurnýjaður að verulegu leyti. Þessi aukna
framleiðsla hafði gagngerð áhrif í þá átt að draga úr atvinnuskorti
verkamanna í bænum daufustu mánuði ársins, frá áramótum til vors.
Á síðasta Alþingi sameinuðust Alþýðuflokksmenn og Framsóknar-
menn um að jella Jónas jrá kosningu í nejndinni og heppnaðist það.
Það var fyrsta kveðja hins nýstofnaða Hræðslubandalags til Akur
eyringa, — fyrsta og eina jramlag þess til atvinnumála bœjarins.
Akureyringar munu á morgun svara þessu tilræði við atvinnulífið
í bænum með því að setja X framan við nafn Jónasar G. Rajnar á
kjörseðlinum.
Akureyringar hafa ætíð metið
mikils frelsi og sjálfstæði, bæði í
skoðunum og athöfnum. Þrátt
fyrir ofurvald Framsóknarmanna
í atvinnulífi bæjarins, hafa bæj-
arbúar eindregið hafnað leiðsögn
þeirra út á við og talið málefnum
bæjarins bezt borgið með því að
fylkja sér um stefnu Sjálfstæðis-
flokksins. Almenningi í bænum
hafa þótt völd Framsóknarfor-
ingjanna nógu mikil, þótt þeir
réðu ekki einnig þingmanninum.
í þetta sinn er breytt um að-
ferð. Nú eiga Framsóknarmenn
að kjósa frambjóðanda þess
flokks, sem kallað hefir i mál-
gagni sínu á Akureyri foringja
Framsóknar hér „steinrunna aft-
urhaldsklíku“. Alþýðuflokkskjós-
endum er svo sagt að kjósa fram-
bjóðanda, sem hefir játast undir
hlýðni við þessa „klíku“.
Með myndun hræðslubanda-
lagsins og atkvæðabraski þess er
stefnt til sundrungar og upp-
lausnar í þjóðfélaginu. Til þess að
koma í veg fyrir þá upplausn þarl
að veita þeim stjórnmálaforingj-
um, sem til þessa öngþveitis hafa
stofnað, ótvíræða áminningu.
Það gera kjósendur með því
að fylkja sér um Sjálfstæðis-
flokkinn.
Jónas G. Rafnar hefir verið
þingmaður Akureyringa síðan
1949. Hann er yngsti þingmaður
Sjálfstæðisflokksins og hann hef-
ir á þingmannsferli sínum ótví-
rætt sannað hæfileika sína til
þess að vera talsmaður höfuð-
staðar Norðurlands á löggjafar-
þingi þjóðarinnar. Akureyringar
þekkja vel fjölþætt og gifturík
störf hans fvrir bæjarfélagið og
fjöldi einstaklinga úr öllum flokk-
um hafa notið fyrirgreiðslu hans
í margvíslegum vandamálum.
Allir Akureyringar viðurkenna,
að málum bæjarins sé vel borgið
í höndum Jónasar Rafnar.
Akureyringar munu ó morgun
Dagurinn er
á morgun
Frmmhmld mj 1. siðu.
iðnaSarmenn hér i b» fengju taeki og
vélar, »em búið var að synja þeim
um. Ollum mun koma iaman um, að
við þessi störf þingmannsins hafi
hann leitt hjó sér að kynna sér stjórn
mólaviðhorf þeirra, er hann hefir
veitt aðstoð og fyrirgreiðslu i ein-
hverri mynd.
AÐ LOKNU HVERJU ÞINGI hefir
Jónas G. Rafnar gert hér í blaðinu
grein fyrir afgreiðslu þeirra þing-
móla, er sér > lagi varða kjördsmið,
og hafa andstæðingablöð.n aldrei
gert athugasemdir við þær greinar-
gerðir.
Vér viljum að lokum vara bæjar-
búa við þeirri óróðursblekkingu and-
stæðinga þingmannsins, að hann getl
komizt ó þing sem uppbótarþing-
maður, ef annar yrði hér löglega
kjörinn.
Eina leiðin til að Jónas
G. Rafnar fói sæti á al-
þingi, er að bæjarbúar
sjálfir kjósi hann til þess.
Með þvi að rugla saman reitum
sinum hyggjast andstæðingarnir bola
Jónasi G. Rafnar frá þingsetu og
sækja það með ofurkappi. —
Látum brölt þeirra verða
þeim sjálfum til minnk-
unnar, og sigur Jónasar
G. Rafnar glæsilegri en
fyrr.
Mætið öll á kjörstað.
Kjósið snemma.
x Jónas G. Rafnar.
___. *__
Eftir útvarpsumræðurnar hér
á dögunum hefir mjög verið tai-
að um það í bænum, að Friðjón
Skarphéðinsson skyldi ekki víkja
einu einasta crði að atvinuumál-
um Akureyrar. Undrast menn, að
frambjóðandinn skyldi augsýni-
lega ekki hafa neitt til þeirra mála
að leggja. Við bæjarbúar höfum
vanist því, að þingmannsefni
ræddu á framboðsfundum hags-
munamál bæjarfélagsins og gæfu
þá til kynna afstöðu sína til
þeirra. Þetta hefir Friðjón Skarp-
héðinsson gersamlega vanrækt.
Er það þeim mun furðulegra, þar
sem hann er greindur og gegn
maður.
Hlustendur hefðu áreiðanlega
viljað fá annan fróðleik frá bæj-
arfógetanum en margendurteknar
staðhæfingar um nauðsyn þess,
að atkvæðahrask þeirra Her-
manns Jónassonar og Gylfa takist
á sunnudaginn kemur.
Kjósandi.
MUNIÐ D-LISTANN.
D-listinn er listi Sjáljstœðis-
flokksins í tvímenningskjðr-
dœmum og í Reykjavik. —
Landslisti flokksins er einnig
D-listi.
svara þeim ósæmilegu fullyrðing-
um mólgagna Hræðslubandalags-
Ini hér I bæ, aS Jónas G. Rafnar
hafi ekkerf gerf til eflingar frant ■
faramólum I bænum.
Akureyringor munu ó morgun
fylkja sér um sinn unga og
glæsilega þingmann og gera
kosningasigur hans sfærri en
nokkru sinni óSur.
Bœjarbúi.
____*
Að grípa
Ni^uriim
AlþýSumoðurinn telur i gær
upp 6 kjördæmi, þar sem Fram-
sóknar- eða Alþýðuflokksmaður
hefðu nóð kosnlngu 1953, ef ot-
kv.tölur beggja flokkanna hefðu i
talningu verið lagðar soman og
færðar ó reikning annars þeirra.
Nú standa flokkarnir saman,
segir blaðið og bætlr við:
„Nú er að grípa þennan sig-
ur------"<!)
Þetta er nú kannske ekki svo
auðvelt, Bragi sæll. Það er hægt
að „grípa" sauðkind í rétt og
stinga henni inn i dilk nógrann-
ans, en þannig verður ekki farið
með fólk ó kjörstað. Þoð verður
ekki „gripið" og lótið þar, sem
flokksforingjar róðstafa því. For-
ingjarnir geta „gripið í tómt"
Um það geta menn sannfærzt eft-
ir morgundaginn.
Kosningaskrilstoía Sjálfstæðisíiokksins
cr I Goislag^ötn 5 (hú§i Kr. Kristjánissonar).
Bílasímar S4S5 ogr 2426
Þangað ber að snúa sér með allar beiðnir um akstur.
Upplýsin^aiímar 2428 ogr 2429
Þar verða gefnar upplýsingar um allt, sem að kosningunum lýtur.