Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 3

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. sept. 1956 ÍSLENDINGUR 3 Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Sængurveradamask Sængurveraléreft, rósótt Lakaléreft Koddaveraléreft Koddaverahorn Milliverk og blúndur í öllum breiddum. Kuldaúlpnr Kuldoúlpur fyrir börn og fullorðna, í öllum stærðum. Cabcrdine-shyrtar, svartar, og aðrar sportskyrtur í miklu úrvali. Dömupeysur ný sending, mikið úrval. Barnnpeysur Herrapeysur. Eitthvað fyrir alla. NÝJA-BÍÓ / kvöld og nœstu kvöld: „SNJÓRINN VAR SVARTUR" Framúrskarandi, ný, frönsk stór- mynd, gerð eftir hinni frægu 6káld- sögu „The snow was black“ eftir George Simenon. í þessari mynd er Daniel Gelin talinn sýna sinn lang- bezta leik, fram að þessu. Myndin er afar djörf og hrottaleg á köflum. Bönnuð börnum. Um helgina: FJÖRULALLI (The beachcomber) eftir sögu W. Somerset Maugham. Bráðskemmtileg, ensk kvikmynd í litum. Mynd þessi var sýnd yfir 60 sinnum í Reykjavík í sumar, enda hlaut hún einróma lof þeirra er sáu myndina. Hinn óviðjafnanlegi brezki leikari ROBERT NEWTON fer með aðalhlutverkið. Aðrir leikarar eru Glynis Johns og Donald Sinden. Ejtir helgina: ÁSTIR í MANN- RAUNUM Æsi-spennandi stórmynd í litum. Nokkur hluti myndarinnar er tek- inn í Suður-íshafinu og gefur stór- fenglega og glögga hugmynd um hvalveiðar á þeim slóðum. Aðalhlutverk: Allan Ladd. Bönnuð innan 12 ára. PERMANENT kr. 26.00 tb. SNYRTIVÖRUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Verzl. DRÍFA Sími 1521. Bridgefélag Akureyrar. Jarðarför litla drengsins okkar, Aðalfundur Sigfryggs, er andaðist þann 17. þ. m., er ákveðin frá Akureyrarkirkj u þriðjudaginn 25. september klukkan 2 eftir hádegi. Bridgefélagsins verður haldinn að Hótel KEA þriðjudaginn 25. september klukkan 8 eftir hádegi. Jóhanna Jóhannsdóttir. Sigtryggur Júlíusson. r Cl LJ LÍU Lll’J Lb! VLLLLI öl>U 1 /• 1 kJULLLLU U/ Cf LLI • Félagar, fjölmennið. Stjórnin. — Auglýsið í íslendingi — O»»OOOOO»OOOO0OOOO»» Framieiðsluaðferð LUDVIG DAVID kaffibcetis er œvagamalt leyndar- mál, og hefur alla tíð varðveitzt. PSt^TT ffWl áralangar tilraunir hefur engum keppinaut tekizí að líkja eftir LUDVIG DAViD kaffibœti. LIIPWl® DAVID er því og verður í sérstökum gœðaflokki. ©miii Hcildsölubirgðir á Akurey ri hjá I. BRYNJÓLF SSON & KVARAN

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.