Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 5

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. sept. 1956 ÍSLENDINGUR 5 Nú stöðvn UeUnornír (ijortslöttínn 09 krflftnverk gerast í skurðstofunni Litlum börnum bjargað frá bráðum dauða með nýjum aðferðum við skurðlækningar á hjarta EKKI ER LANGT um liðið, síðan það var talið ganga krafta- verki næst, ef það tókst að bjarga sjúklingi, þegar hj artslátturinn hætti, meðan á uppskurði stóð. rannsóknum og tilraunum. Nokkr- ir enskir læknar undir forystu dr. D. G. Melrose höfðu sýnt fram á, að hægt er að stöðva hjörtu i hundum, gera á þeim skurðað- sjúkrahússins, dr. Mason Sones, liafði raunar skýrt orsökina, það væri gat á milli hægra og vinstra ur við starfi hjartans og lungn- anna. Hápunktur þessarar áhrifa- miklu skurðaðgerðar nálgast. — Effler setur nú klemmur á stóru slagæðina, þar sem hún gengur út frá hjartanu, og á hinar tvær stóru blóðæðar, sem flytja blóðið aftur til hjartans. Hjúkrunarkona réttir honum sprautu með blöndu af blóði og kaliumcitrati. Kali- umcitratið á að lama hjartavöðv- ana. Effler sprautar þessu neðst í aorta, en þaðan liggja slagæðar til sjálfs hjartans. Eftir stutta stund er hið sjúka hjarta alger- Ef eitthvað bar út af með starf- gerðir og setja þau af stað aftur semi hjartans, var dauðinn nokk- En áður en hægt væri að hafa urn veginn vís. Að sjálfsögðu þann hátt á um manneskjur, varð voru því skurðlækningum á að setja saman vél, sem gæti kom- hjartahólfs, þar sem vera ætti lega kyrrt. Áður fyrr var það hið traustur vöðvaveggur. Blóðið versta, sem orðið gat — svo að rynni svo í reiðileysi milli hólf- segja sama og sjálfur dauðinn — anna í stað þess að streyma út um en í þetta sinn er það eina leiðin likamann eftir hringrásinni, lung- til að sigrast á sjúkdóminum. un fengju svo fimm sinnum Loks getur Effler hafið aðgerð- í hjarta næsta þröngar skorður ið í staðinn fyrir hjarta og lungu venjulegan skammt af blóði, en ;na Hann sker í snatri gegnum settar, því að læknirinn varð þá sjúklingsins, meðan á uppskurði aðrir hlutar líkamans að sama vöðvavegginn og opnar hægra að skera upp hjarta, sem var að stæði, veitt súrefni í blóðið og skapi of lítið. Það var raunar hjartahólf. Aðstoðarlæknir kemur starfi, en það er því líkast að eiga dælt blóðinu um allan líkamann. furða, að drengurinn skyldi hafa með sogtæki og fjarlægir það að gera við bíl, meðan hann er í Hringrásin verður að halda á- náð fimm ára aldri. — En nú Jjtla, sem eftir er af blóði. Hjarta- gangi. Læknirinn varð að þreifa fram, meðan hjartað er stöðvað, skulum við líta inn í skurðstof- gallinn ______ gat á milli hjartahólf- sig áfram í blindni að reyna að því að annars verða líkamsvef- una, þar sem læknarnir eru búnir anna á stærð við fimmeyring __________ bæta líffæri, sem skalf og titraði irnir fyrir óbætanlegum áföllum, til starfa. Sjúklingurinn litli sefur kemur nú berlega í ljós, og Effler fullt af blóði milli fingranna á sérstaklega eru heilafrumurnar værum dásvefni, og skært ljós tekur til sinna ráða. Hann saum- honum. Við þessar aðstæður voru mjög viðkvæmar fyrir súrefnis- beinist að nöktu brjóstinu. Það ar 0pi$ saman með þræði og bæt- allar læknisaðgerðir á hjarta úr skorti og deyja, ef þær eru súr- eru 17 manns í skurðstofunni. Dr. ;r svo þremur einstökum sporum hófi hættulegar. •— Það ér því efnislausar í 2—3 mínútur. — Kolff og aðstoðarmaður hans eru við til styrktar. Ef gatið hefði næsta furðulegt, að sumir læknar Ilollendingnum, dr. Wilhelmað útbúa „hjarta-lungavélina“.1 verið svo stórt, að ekki yrði dreg- deildinni, og ekki er annað sýnna en hann fái góðan bata og verði eins og önnur börn. Hillir undir nýft Hmabil í hjarfalækningum. Þetta var ellefta skurðaðgerð dr. Efflers á stöðvuðu hjarta. Sex hafa tekizt vel, en fimm sjúkling- ar dóu. Það virðist kannske ekki álitlegt í augum leikmanna, en menn verða að minnast þess, að nýjum, óreyndum hjartaaðgerð- um fylgir stórmikil áhætta, en sú áhætta minnkar, eftir því sem læknarnir liljóta meiri reynslu. Ofan á þetta bætist, að læknarnir á Cleveland-sjúkrahúsinu hafa að sjálfsögðu valið þá úr, sem veik- astir voru og höfðu raunar ekki aðra lífsvon en þessa skurðað- gerð. „Með hliðsjón af ásigkomu- lagi sjúklinganna getum við prís- að okkur sæla að hafa bjargað svo mörgum,“ segir dr. Effler. — Af mörgum þúsundum barna, sem fæðast með alvarlega hjarta- galla, deyja flest fáum vikum eða mánuðum eftir fæðingu. Sárafá lifa, svo árum skipti, og þau eru flest meira og minna lasburðá. Vera má, að í framtíðinni verði hægt að lækna öll þessi dauða- dæmdu börn með hinni nýju skurðlækningatækni. — Og ann- að er einnig gleðilegt: Þessar skurðaðgerðir sýna, að hjartað er ekki eins geysiviðkvæmt og menn hafa haldið. Nú má skera það upp eins og önnur líffæri. leysa nú þennan vanda hreint og Kolff, sem er frægur vísindamað- Dr. Sones og aðstoðarmaður hans ;ð saman, liefði hann getað bætt beint á þann veg að stöðva hjarta ur við Cleveland-sjúkrahúsið, sitja og einblína á svokallaða þag með plastbót. __________ Síðan á að sjúklingsins, tæma það af blóði, tókst að búa til „hjarta-lungavél“, hjartasjá (það tæki tekur á móti Sauma saman skurðinn í hjart- gera sínar skurðaðgerðir og setja og hafði hann áður m. a. getið hjartaslögunum og breytir þeim í anU; en fyrst losar hann klemm- það svo af stað aftur. — „Þeg-.r sér frægð fyrir að búa til fyrsta lýsandi bylgjulínu á nokkurs kon-1 una á aorta ofurlítið, svo að hjartað liggur rólegt, sneytt blóði gervinýrað heima í Hollandi. Áð- ar sj ónvarpsfleti, svo að læknarn-' hjartahólfið fyllist af blóði, en sínu og vel sýnilegt í brjóstholinu,1 ur voru raunar til nokkrar slíkar ir geta séð nákvæmlega, hvernig tæm;st af l0ft;. Og svo er þessu verður verk skurðlæknisins mikl- vélar, en flestar voru stórar, hjartað vinnur). Þar fyrir utan l0kið rúmlega hálf-tólf. Starfið í ^a”nske ^er ru(idur vegurmn um mun léttara, og naumast er að margbrotnar og dýrar og við það eru fjórar hjúkrunarkonur, þrír iðmm hjartans hefir tekið tíu efa, að nú er að upp hefjast nýlt miðaðar að veita súrefni og dæla deyfingarlæknar og fjórir skurð- mínutur. tímabil í hj artalækningum,“ segir jafnmiklu blóði og því, sem læknar með dr. Effler í farar-1 dr. Donald Effler, fertugur skurð- venjulega fer gegnum hjartað, þ. broddi. — Dr. Effler fer fáum læknir, sem er brautryðjandi um e. um fimm lítrum á mínútu. Nýj- orðum um aðgerðina, sem í þessar nýju aðferðir. Dr. Effler ar rannsóknir bentu hins vegar til vændum er: „Líkurnar til þess, að vinnur við Cleveland-sjúkrahúsið þess, að líkaminn gæti stutta vel takist, eru því miður litlar. í Ohio í Bandaríkj unum, og þar stund spjarað sig með einn lítra á Sjúklingurinn er mjög veikburða, gerði hann 17. febrúar sl. fyrsta mínútu, og því ákvað dr. Kolff að en við getum ekki beðið hetri uppskurðinn á hjarta, sem með búa til einfaldara tæki. — Tækið tfma, drengurinn gæti dáið þá og vilja læknanna hafði verið stöðv- varð furðulegt snilldarverk. þegar, ef ekki er að gert.“ Hann að. Sjúklingurinn var 17 mánaða Gervilungað er 'ekkert annað en Htur í kring um sig, að allt sé í til þess að skera menn upp við hinum allra hættulegasta hjarta- sjúkdómi, blóðtappa í slagæðum .. ... . r.i .. hjartans (coronary trombosis). Hættuleg loftbolo. ^ sagt _ )ja3 istæða ,a að Þegar klemman er tekin af æti3; ag þessar skurðaðgerðir á stóru slagæðinni, streymir blóðið vansköpuðum barnahj örtum inn í æðar hjartans og skilur út marhi tímamót í baráttusögu kaliumcitratið, svo að lömunin læknanna við alla hjartasjúk- hverfur. Hjartað tekur að slá á dóma „yið stöndum aðeins á ný, og allt virðist ætla að ganga þroskuldinum,“ segir dr. Effler. (Endursagt — stytt.) barn með svo hættulegan hjarta- 6V2 metra löng plastslanga, sem roð og reglu, og verkið hefst galla, að engar líkur voru til þess, er undin utan um stóra blikkdós tæplega hálf-ellefu. — — — Eft- að það gæti lifað nema fáa daga og höfð í plastpoka eins og þeim, ;r tíu mínútur er búið að opna eða vikur í viðbót. Nú er hjarta sem matur er geymdur í. Allt á- barnsins búið að ná sér, og ekki haldið er á stærð við pípuhatt og annað sýnna en barnið fái fullan efniskostnaður og vinnulaun smá- bata. Furðulegt tæki í stað hjarta og lungna. Áður en þessi merkilegi upp- skurður var gerður, var lengi bú- ið að vinna að margvíslegum safann í soðið, en þá er það auð- vitað lengur að soðna. vægilegt. — Blóð sjúklingsins er brjóstið, og þegar öllum hindrun- um er rutt úr vegi, sést hið sjúka hjarta liggja titrandi í brjósthol- inu. „Nú þurfum við,“ segir dr. leitt gegnum plastslönguna um Effler, „að geta sett viðbeinsslag- leið og pokinn, sem utan um er, æðina í samband við vélina.“ er fylltur af súrefni. Þar sem loft- Hann opnar æðina og stingur í tegundir (ekki vökvi) geta kom- hana fínni holnál. Svo snýr hann izt gegnum plastið í slöngunni, J hjartanu ofurlítið til, svo að stóru getur blóðið bæði losnað við kol-. blóðæðarnar snúa fram, opnar að óskum, en þá gefur Sones allt í einu hættumerki. Hann sér eitt- hvað athugavert. „Það lítur ekki vel út,“ segir hann áhyggjufullur. Nú sjá læknarnir það, sem hjarta- sjáin hefir þegar uppgötvað. Þrátt fyrir alla varúð er loftbóla inni- lokuð í hjartanu. Hún getur stífl- að blóðstrauminn í hjartaslagæð- unum og valdið hjartaslagi. Ef bólan berst upp til heilans, getur hún valdið lömun og IVý kennslubók í málfræði sýruna og fengið súrefni. Hið súr- efnisríka blóð fer svo aftur inn í hringrás líkamans gegnum slag- ^ æð í brjóstinu fyrir utan hið stöðvaða hjarta. Dr. Effler bjargar Idauðvona barni. þær og stingur holnál einnig í þær. Þær eiga að leiða hið súr- efnisvana blóð i gervilungað. Þessum undirbúningi er lokið klukkan 10 mínútur yfir ellefu. — Hið viðkvæma líffæri tekur nú að mótmæla þessari meðferð og slær eru læknarnir búnir að loka ótt og ákaft. Sones, sem fylgist brjóstkassanum, og Sones lítur i með dansandi bylgjulínunni á s;ðasta s;nn a hjartasjána. „Ég hj artasj árfletinum, sér nú, að held liann ætli að hafa það af,“ hætta er á ferðum. Hann segir seg;r hann. „Það vona ég, að guð Grænmeti ó kvöldborðið. Munið að nota grænmetið, Sjónarvottur lýsir því nú, er meðan það er nýtt. Hafið helzt hann var viðstaddur hjartaupp- alltaf eitthvert hrátt grænmeti í skurð á Cleveland-sjúkrahúsinu: salat á kvöldborðið. Smátt skorið Dr. Effler var þar sjálfur að verki þeim að láta hjartað hvílast og gefi,“ segir dr. Effler eða raspað og blandað ofurlitlum ásamt mörgum aðstoðarmönnum jafna sig, og er þá sprautað í það roddu. — Nú er farið með dreng- sykri og sítrónusafa er alls konar sínum. Sjúklingurinn var mjög deyfilyfjum. „Eins og þið sjáið, grænmeti hreinasta sælgæti. Hafa veikburða 5 ára gamall drengur, segir dr. Effler við aðstoðarmenn- má eina tegund eða fleiri saman, sem hafði haft óeðlilega hjarta- *na! „væri það því nær ókleift að og í flest svona salöt er gott að starfsemi allt frá fæðingu, og allt gera nákvæman uppskurð á blanda rúsinum. Komin er út ný kennslubók í ís- lenzkri málfræði handa fram- haldsskólum eftir dr. Halldór jafnvel Halldórsson, dósent. Utgefandi er dauða. Þessi hættulega loftbóla Bókaforlag Odds Björnssonar, er vel sjáanleg eins og lítil blaðra Akureyri, en bókin er gefin út í á einni slagæðinni. En með töfra- samráði við fræðslumálastióra. tæki dr. Kolffs er þessi hætta í formála segir dr. Halldór, að einnig yfirstigin, og klukkan tólf efni bókarinnar sé miðað við þær er vélin tekin úr sambandi og hol- kröfur, sem nú eru gerðar i mið- nálarnar úr æðum sjúklingsins. skólum og gagnfræðaskólum um Hjartslátturinn er orðinn býsna nám í íslenzkri málfræði. Efnis- eðlilegur. Klukkan tæplega eitt val er því svipað og tíðkazt hefir innilegri inn á sjúkrastofu, þar sem hjúkr- unarkonur og læknar líta grand- gæfilega eftir honum næsta hálf- an annan sólarhring. Þegar eftir í kennslubókum í málfræði fyrir þetta fræðslustig, einkum bók Björns Guðfinnssonar. Um skýringar hugtaka og verk- efnaval er bókin liins vegar all- frábrugðin því, sem tíðkazt hefir, en þar byggir dr. Halldór á langri kennarareynslu. Þó er bókin alls ekki róttæk breyting frá því, sem kennarar eru vanir í þessum efn- um, enda telur dr. Halldór mjög henti til, að hjartað væri van- hjarta, sem hreyfist mikið.1 — sex daga er hann farinn að fara gagngerar breytingar ekki æski- Kolfinna. , skapað. Einn af sérfræðingum, Nú er vélin sett í samband og tek- ( fram úr og leika sér á barna-, Framháld á 6. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.