Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 4

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Föstudagur 21. sept. 1956 Kemur út hvern föstudag. Útgefandi: Útgáfufélag íslendings. Ritstjóri og ábyrgðarmaÖur: Jakob Ó. Pétursson. Fjólug. 1. Sím: 1375. Skrifstofa og afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4. Sími 1354. Opin kl. 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum 10—12. PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f. Öfugmæli Tímans og kollsteypa kommiinis a Rnddir k v e n nn Þarf ekki að skipuleggja fram Yniislcgt Éil miiiuis I slátnr- ÉlðÍllIlÍ Nú er sláturtíðin að hefjast, og hanga í að minnsta kosti fjóra nú þurfum við húsmæðurnar að sólarhringa, áður en það er orðið fara að hugsa fyrir ílátum undir gott til suðu, og lengur, allt að haustmatinn. Það þarf að þétta tíu dögum, ef það á að vera veru- slátur- og kjöttunnur og síðan að lega gott til steikingar. Tíminn segir síðastl. þriðjudag, að ef atvinnuleysis verði hér vart við það að öll vinna á vegum varnarliðsins falli niður, sé það að kenna fráfarandi stjórn og stafi þá af því, að hún hafi ekki lagt nógu mikla áherzlu á eflingu atvinnuveganna. Einkum muni slíkt verða harður áfellisdómur yfir formanni Sjálfstæðisflokks- ins, því meðan hann hafi verið sjávarútvegsmálaráðherra, hafi enginn nýr togari verið keyptur til landsins og „neitað um inn- flutning á mörgum vélbátum“. Hann hafi trúað „meira á hern- aðarvinnu en útveginn11. Allir, sem nokkurt skyn hera á þessi mál, vita, að eigi getur meiri öfugmæli en Tíminn fer hér með. Hafi nokkur ráðherra haft trú á sj ávarútveginum og framtíð hans, þá er það Ólafur Thors. Fyrir forgöngu hans fyrst og fremst hefir togara- og vélbáta- haldið fram. Þær aðgerðir til stöðvunar kapphlaupsins milli kaupgjalds og verðlags, sem æ of- an í æ hafa verið reyndar af fvrr- verandi ríkisstjórnum, mættu ætíð fyllsta fjandskap kommún- ista og voru fyrr eða síðar eyði- lagðar fyrir tilverknað þeirra. Hvort nú tekst, með því að kaupa þá til þátttöku í stjórn landsins, að fá þá til að verða „góðu börn- in“ og láta ,af skemmdarverkum í atvinnulífi landsmanna, verður að svo stöddu ekkert fullyrt um. Slíkt verður tíminn að leiða í 1 j ós. ___*_____ fciiggur vegurinn þangað? Sjaldan lítur maður svq í blöð- in í sumar, að ekki sé þar ein- hvers staðar sagt frá íslenzkri sendinefnd, sem annaðhvort er að „Göngur og réttir“ leiðsluna eins og afurðasöluna? þvo þær Qg hreinsa gem allra bezt. Kjöt þarf aS hanga á vel ksld. Offramleiðsla á kjöti í lok sjSan þurfum við að athuga, um, þurrum og loftgóðum stað. fjárpestanna. Rómantíkin hvaS er af þvþ sem vjg þurfum bað má ekki hanga of lengi, bæði verður að vikja fynr raunhyggj- aS nota viS haustmatargerðina. sígUr þá of mikill safi úr kjötinu, Tvœr drottningar. þaS þarf að vera til nóg salt og 0g þag fer að skemmast. Sérstak- saltpétur, krydd og laukur í rúllu- lega, ef hitastigið liefir ekki ver- pvlsur og kæfu, garn til að sauma jg heppilegt. Látið ' heldur með sláturkeppi, rúllupylsunál, aldrei kjötskrokka eða kjöt- slökkt kalk til að „kalóna11 með, bita liggja á borðum eða í krukkur til þess að sjóða niður í, bölum nema eigi að fara að ganga umbúðir utan um það sem frysta frá því. Á meðan kjötið hangir á, og kannske þarf að kaupa betri 0g loft leikur um það, helzt yfir- hnífa og fleiri fötur og ílát til þess borðið nokkuð þurrt og torveldar að nota við matargerðina. Það er þag eyðileggjandi bakteríum að betra að vera alveg viss um, að starfa. Ef kjötið liggur, fer kjöt- allt sé við hendina, þegar til á að safinn að síga úr því, og í honuin taka, því það getur komið sér illa, hafa bakteríur hin ákjósanleg- Á AÐALFUNDI Stéttarsambands bænda, er nýlega var haldinn á Blöndu- ósi, var m. a. bent á „að óhjákvæmilegt verður að flytja á erlendan markað til sölu verulegt magn af landbúnaðarvör- um,“ sem selja verður fyrir „verð, sem er fjarri því að svara til framleiðslu- kostnaðar innanlands," eins og í einni ályktun fundarins segir. Svo er þá komið eftir fjárpestirnar og „flóttann" úr sveitunum, að við verðum að flytja lambakjöt í stórum stíl út til Bretlands og greiða milljónir króna í skatta til þess að fólkið, sem lagði löndunarbann á íslenzkan fisk þar í landi, megi éta það! ef eitthvað vantar. Hreinlæti mikilverðast. í sveitunum er ustu skilyrði, og fer þá kjölio fljótlega að skemmast. Ef ekki er hægt að hengja kjötið upp, er nokkur vörn að vefja um það stykki undnu upp úr ediki. Ef víða slátrað salta á kjötið, er bezt að gera það heima þeim gripum, sem eiga að gem fyrst? hdzt ekki seinna en fara til búsílags. Þá þarf húsmóð- einum tU tveimur dögum eftir irin að hafa sérstaklega gott eftir- gfdtr lit með því að hreinlega sé farið reist í tugatali, Stofnlánadeild sj ávarútvegsins stofnuð, f isk- veiðasjóður stórefldur, uppeldis- floti íslendinga verið enduinýj-1 fara til Ráðstjórnarríkjanna eða aður og aukinn, fiskiðjuver verið RauSa Kína; eSa sendinefnd aust. an fyrir járntjald, sem dvelur hér á landi eða er væntanleg hingað innan skamms. Þetta eru sendi- stöðvar nytjafisks við strendur . nefndir æskumanna, verkamanna, landsins verið friðaðar fyrir tog- hænda; kvenna, menntamanna, veiði og aflamagn veiðiflotans rithofunda 0. s. frv„ komið á verið þrefaldað. Þótt dæmi kunni framfæri fyrir milligöngU Menn- að finnast um, að synjað hafi ver-1 ingartengsla íslands og Ráð- ið um kaup á vélbát, blasir þó við stjórnarrikjanna (eða Kína) og augum, að vélbátaflotinn hefir aS meirihluta valdar af M{R. Eft- aukizt og yngst á stjórnarárum ir heimkomu þessara nefnda eru Ölafs Thors, og þótt togaraút- gvQ hirtar j kommúnistablöðun- gerðin og raunar mestöll útgerð um framhalds-ferðaminningar og landsmanna sé nú orðin þurfal- frásagnir af heimsóknum hóp- Frysting á kjöfi. Ef frysta á kjötið, þarf einnig að ganga frá því til frystingar sem allra fyrst. Það er hægt að ingur á ríkissjóði, hafa þau tíð- indi gerzt, þrátt fyrir aðvaranir Ólafs Thors í áramótaræðu hans á gamlárskvöld 1954. Þessar aðvaranir hans, sem ollir viti bornir menn töldu þó timabærar og á fullum rökum reistar, kölluðu kommúnistar „hótanir" og svöruðu þeim órs- fjórðungi síðar með fróleitustu kaupkröfum, er nokkurn tíma anna á „hvíldarheimili11, „sam- yrkjubú11, til sovéskra rithöfunda og i vodkaveizlur hjá elskulegum gestgjöfum austur þar. Margt bendir til, að margar sendinefndir frá íslandi séu sam- tímis á ferð um Ráðstjórnarrík- in. M. a. birtist um þessar mun.l- ir ferðasaga ungrar stúlku af Ak- ureyri í Verkamanninum, en hún MORGUM VIRÐIST, að ekki sé nóg að skipuleggja afurðasöluna, heldur þurfi einnig að skipuleggja framleiðsl- una. IIví skyldum við vera að skrúfa J meS allar afurðir. Öll ílát, sem I okkur til að fjölga sauðfjárstofninum ^ notuS eru, skal þvo vel Úr heitu langt fram yfir það, sem fullnægir kjöt- sodavatni og skola síðan úr heitu neyzlu innanlands, ef ekki er unnt að vatni. Tréborð og bekkir, sem fá nema ca. hálft framleiðsluverð fyrir j notuS erUj þarf aS þvo og hreinsa kjotið á erlendum mörkuðum? Og gérstaklega vel úr sódavatni og frysta aHt kjot bæði hrátt og einn- hvaða vit er i þvi, að sperrast við að sk0la á eftir, eða smyrja þunnu ig tilbúna rétti, en það geymist stækka sauðfjarbuin á aðal-mjólkur- ^ lagi af áthrærðu kalki á borðið, ekki allt jafn vel. Feitt kjöt geym- framleiðslusvæðunum, t. d. í Árnes-^ lata þaS liggja nokkra klukku- isl lakar en magurt, vegna þess að sýslu og Eyjafirði til þess að gefa út- tima og þvo siSan vel. Sódinn og þráabakteríur geta haldið áfram lendingum annað hvort kjötkíló af því, kalkið er hvorttveggja sótthreins- afJ starfa { frosti; og eyðileggja sem við sendum þeim. Frá þjóðhags- andi. Látið ekki karlmennina, sem þær smám saman fituna. það er legu sjónarmiði er hér fíflskapur á slaturstörfin annast, grípa gamla, þvi ekki ráðlegt að geyma feitt ferð. Við eigum að haga framleiðsl- f-,nýta liurð, sem hefir legið ein- kjöt eins og svínakjöt eða feitt unni eftir því sem hagkvæmast er fyrir hvers staðar eða eitthvað annað hrossakjöt lengur en fimm til sex álíka, til þess að leggja á kjöt eða mánuði við -ý- 18—25 gráður og önnur matvæli. Þeir eru vísir til skémur, ef frostið er minna. þess blessaðir, ef ekki er haft vak- Kindakjöt, nautakjöt, fuglakjöt andi auga með þeim. Hreinlæti og annaS magurt kjöt getur við frágang og meðferð allra mat- gevmst vel allt aS þvi ár viS 18_ væla, sem á að geyma, er alha 25 gráðu frost. Eins og ég sagði í fyrsta skilyrðið til þess, að mat- siSasta þættij er kalt loft þurrt og vælin geymist vel. Munið, að þvi þurraraj sem frostið er meira, hreinlœtið getur aldrei orðið of þvi er þaS afar áríðandi að pakka mikið. | kj ötið inn í útgufunarþéttar um- búðir og gæta þess vel, að sem Framh. á 6. síðu. var í einni kvennanefndinni, sem hafa verið fram bornar, og siðan nýkomin er heim Úr slíkri löngu verkfalli „gegn ríkisstjórn- RjarmalandsfÖr. Á leið kvenn- inm". Aflciðingar þess urðu svo anna austur, í járnbrautarlest sem kunnugt er þær, að leggja milli Helsingfors og Leningrad, varS þunga skatta ó þjoðina ti! heyrðu konurnar allt í einu talaða a3 halda framleiSslutækjunum að islenzku. Var þar þá með sömu stortl- lest verkamannasendinefnd 6 fs- Þótt hinum nýju meðreiðar- lendinga. Og er þær komu inn á mönnum Framsóknar í ríkis- flugstöðina utan við Moskvu, heyrðu þær enn talaða íslenzku. Þar mættu þær annarri íslenzkri sendinefnd, skipaðri skáldum og listamönnum. Frásögninni er ekki lokið í blaðinu, og kunna því konurnar enn að rekast á eina til sjá rússneskan ballett-flokk í Þjóðleikhúsinu og sovézka tón- (listarmenn spila og syngja sunn- an lands og norðan. Við heyrum sjaldan minnst ó sendinefndir héðan til Norður- landa, Brctlands, Frakklands eða Ítalíu, né nokkur menningar- tengsl milli þeirra landa. Vegur- inn liggur því austur fyrir tjald ser allra minnst loft komist að því. stjórninni, sem áður beittu fyrir stöðvun framleiðslunnar eft- ir megni, segist nú svo frá, að kaupbinding sé kjarabót, höfðu þeir ekki öðlast þann skilning, meðan þeir voru í andstöðu við ríkisstjórnina, eða a. m. k. máttu | tvær íslenzkar sendinefndir. Og, þeir ekki heyra slíkri kenningu (heim komnar eiga þær kost á að' Meðferð kjötsins. Þegar slátrun er lokið, er kjöt- Kjötið verður betra, eftir því sem og hefir aldrei verið fjölfarnari en ið í fyrstu mjúkt og volgt, en eft- það frýs fljótar. Það þarf því að síðan Hræðslubandalagið ó Is- ir nokkra klukkutíma kemur gæta þess, að kjötpakkarnir Iiggi londi keypti kommúnista inn í stirðnun í ljós. Kjötið verður þá ekki þétt að hliðum frystihólfsins ríkisstjóm með þvi að taka upp hart viðkomu og seigt og væmið og einnig að láta tréristar á milti stefnu þeirra í vamarmólum, þó á bragðið. Meðan stirðnun er í laganna, til þess að bitarnir frjósi stefnu — að veikja öryggi vest- kjötinu, ætti alls ekki að nota sem fyrst í gegn. Ef frostið er yfir rænna þjóðo. Sú stefnubreyting það. Stirðnun orsakast af efna- 18 gráður, tekur það ekki nema vakti mikinn fögnuð í Sovétríkj- breytingum i kjötinu, og þegar hálfan til heilan dag að frysta unum, enda virðast hcimboð ís- þeim er lokið, verður það meyr- kjötið vel i gegn, og má þá raða lendinga þangað hafa færzt svo í ara og bragðbetra. Þessar efna- kjötpökkunum þétt saman til á- aukana við það, að jafn-algcngt breytingar standa mislengi yfir, framhaldandi geymslu. Þegar virðist, að Islendingur rekist ó eftir því af hvaða dýrum kjötið frosið kjöt er notað, ætti aldrei landa sina í Leningrad, Moskvu er. í svína-, kálfa- og kindakjöti að leggja það í vatn til þess að eða Kókasus eins og ó götum ganga þær fljótt. Það ætti að vera þíða það, heldur láta það þiðna Kaupmannahafnar ó þeim órum, vel nothæft til matar eftir að hafa sjálft á svölum stað. Ef á að er hún var önnur höfuðborg ís- hangið á köldum stað í sólar- sjóða það, má láta það frosið í lands og aðal-mcnntasctur. I hring. Stórgripakjöt þarf að. pottinn. Þá fær maður allan kjöt-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.