Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 7

Íslendingur - 21.09.1956, Blaðsíða 7
Föstudagilr 21. sept. 1956 ÍSLENDINGUR 7 Sjóhlffiði - Sjóstísvél - Vinnufatnaóur - Vöruhúsið h.f. NÝMALAÐ RÚGMJÖL NiÐURSOÐNIR ÁVEXTIR með gamla verðinu. er það bezta, sem völ er ÁVAXTASAFI á í slátur. Fæst í seldur ódýrt næstu daga. Vöruhúsinu h.f. Vöruhúsið h.f. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður og tengdaföður okkar Ágústs Jónssonar. Ólaf ur Agústsson, Rannveig Þórarinsdóttir. írd kmtðfluitpluin bcjorins Kartöflugeymslan í Grófargili verður opnuð þriðjudaginn 25. þ. m. og verður opin framvegis á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5—7. Rangárvallageymslan verður opin kl. 4—7 fimmtudaginn 27. þ. m. og fimmtudaginn 4. okt. á sama tíma, til móttöku á útsæði og matarkartöflum til sumarsins. Kartöflugeymslan i Slökkvistöðinni verður ekki starfrækt, nema minnst 50 heimili óski eftir að fá geymslu þar. Pönt- unum á geymsluplássi í Slökkvistöðinni veitt móttaka í síma 2434. — Síðar verður auglýst um opnun hennar, ef til kemur. Þeir, sem ekki hafa greitt leigugjöld fyrir 30. þ. m., tapa réttindum til kartöflukassanna. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR. Kápur í miklu úrvali, nýkomnar. Hattur væntanlegir á morgun. Markaðurinn Sími 1261. mjög fallegir, _nýkomnir. Ennfremur stakar kvenbuxur og undirkjólar í ýmsum litum. Markaðurinn Sími 1261. Kjötkvarnir Sigti Skaftpottar Niðursuðuglös Smjörpappír Gúmmíhanzkar. Vöruhúsið h.f. Bútosola Margs konar bútar, sérstaklega ódýrir. Brauns-verzlun Xarlm.lidttar nr. 57, 58, 59, 60. Aðeins kr. 95.00 stk. Brauns-verzlun Fjölbreyttustu prjóndvijruiw fáið þér í DRÍFU. Verzl. Drffa Sími 1521. Nokkrir rabarbarahnausar (rauðir) til sölu í Brekkugötu 7. Á sama stað er til sölu ame- rísk RAFELDAVÉL. Jóhanna Sigurðardóttir. Dömur „Herkules" úlpan er falleg og góð skj ólflík. Verzl. DRÍFA Sími 1521. Togararnir. Kaldbakur liggur hér í ketilhreinsun. Svalbakur kom frá Þýzkalandi 19. sept. Fór á veiðar 20. sept. Harðbakur kom til Akureyrar 17. sept. Landaði hér 175 tonnum af salt- fiski. Er hér enn í ketilhreinsun. Slétt- bakur er í Þýzkalandi. Væntanlegur til Akureyrar í næstu viku. Húsmæður Sparið tímann. — Notið símann. Höfum ávallt á boðstólum allar venjulegar mat- og nýlenduvörur. Fljót og góð afgreiðsla.. Allt sent heim. Við gerum ekki viðskiptavinina að afgreiðslufólki. Verzlunin Eyjafjörður h.f. (rd Barnmkila Abiireirir Skólinn verður settur þriðjudaginn 2. október klukkan 5 síðdegis í Akureyrarkirkju. Börnin mæti við skólann 15 mín*, útum fyrir 5. — Allir foreldrar eru velkomnir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti í skólanum laugardaginn 29. september klukkan 1 síðdegis, og hafi með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Miðvikudaginn 26. september allur 4. bekkur. Fimmtudaginn 27. september allur 5. bekkur. Föstudaginn 28. september allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana klukkan 1 siðdegis, en stúlkur alla daga klukkan 3 síðdegis. GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU. Hannes J. Magnússon. A u g 1 ý s i ð í íslendingi — Slálursala KEA Verð ó slóturafurðum. Verð ó kjöti í heilum skrokkum. I. flokkur krónur 21.49. II. flokkur krónur 18.64. III. flokkur krónur 17.78. IV. flokkur krónur 14.68. HEIL SLÁTUR. með ósviðnum haus krónur 30.00. Með sviðnum haus krónur 32.00. Hausar sviðnir krónur 15.90 pr. kg. Hausar ósviðnir krónur 10.00 pr. kg. Lifur krónur 19.00 or. kg. Mör krónur 9.45 pr. kg. Ristlar krónur 0.50 pr. stk. Sendum allt heim. — Fljót og góð afgreiðsla. á<ur«al:i KEA Sími 1556.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.