Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1957, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.03.1957, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. marz 1957 ÍSLENDING U R 3 Happdrætti DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Dregið verður í 12. flokki (síðasfa flokki þessa órs) 3. opríl um: Einbýlishús í Ásgarði 4, Reykjavík (kr. 400 þús.), Chevrolet sendiferðabíl (kr. 72 þús.), Morris fólksbifreið (kr. 65 þús.) og landbún- aðarbifreið rússneska (kr. 56.500). Munið að endurnýja í tæka tíð. UMBOÐSMAÐUR. IVý ljóðabók eftir RÓSBERG G. SNÆDAL Um sumarmálin kemur út ný Ijóðabók eftir Rósberg G. Snœdal. Bókin verður aðeins seld tii þeirra, sem gerast á- skrifendur fyrirfram, þ. e. að prentuð verða nákvæmlega jafnmörg eintök og áskrifendurnir verða margir 1. apríl n.k. Najn hvers áskrijanda verður prentað á hans eintak, en öll eintökin verða tölusett og árituð af höfundinum. — Bókin kostar kr. 40.00 óbundin. Þeir, sem vilja sýna höfundinum þá vinsemd að eiga þessa bók, snúi sér til hans eða skrifi sig á áskriftarlista, sem liggur frammi hjá öllum blöðum bæjar- ins. <SSs Gólfdúkurinn er kominn í Byggingavömverzlun Tómasar Björnssonar li.f, Akureyri. — Sími 1489. --,----------- Hýhomin sending af olíukyntum KÖTLUM. Ýmsar stærðir og gerðir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Olíusöludeild KEA NÝKOMIÐ r Greiðilusloppar IJiidirföt frá kr. 140.00 seltið. Markaðurinn Sími 1261. Til Eermingargjaía Skrifborð 2 stærðir Bókahillur 2 stærðir Kommóður Rúmfataskópar Dívanar Dívanteppi o. m. fl. Bétstroi) húsgðgn b.f. Hafnarstrœti 88. Sírni 1491 oa bononor Veljið sjálf. Kjörbúð KEA Ifeimilishjálp Slúlku vantar, ekki síðar en um miðjan maí, til starfs á vegum Heimilishjálpar Akureyrar. Allar upplýsingar gefur Elísabet Ei- ríksdóltir, Þingvallastræti 14. — Sími 1315. Kvennasamband A kureyrar. PHILIPS ferðaviðtœki til sölu í Eyrarveg 2. Sími 1572. Skemmtiklúbbur Hestamannafél. Léttis hefir SPILAKVÖLD í Alþýðu- húsinu föstudaginn 29. marz kl. 8.30 e. h. Ungfrú Margrét Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. Komið og skemmtið ykkur. Skemmtinefndin. Jarða.for eiginmanns míns Jóns Norðfjörð, bæjargjaldkera, sem lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 22. þ. m., íer fram frá AkureyrarkirKju laugardaginn 30. þ. m., kl. 2 e. h. Jóhanna Norðfjörð. ADALFUNDUR Ferðafélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 31. marz n. k. í íþróttahúsinu kl. 5 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. VERÐLAGSEFTIRLITIÐ Geislagötu 5. Akureyri Skrifstofa Verðlagseftirlitsins verður framvegis opin: Kl. 11—12 fyrir hádegi, kl. 1.30—3.30 eftir hádegi. Laugardaga kl. 10—12 fyrir hádegi. 4 herbcr^ja við Hlíðargötu er til sölu og laus til íbúðar í vor. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson hdl. Símar 1782 og 1459. Viðtalstími 9—10 og 5—7. Frii SjúkMldði Svarfddela í dag hefir verið uppkveðinn af sýslumanninum í Eyja- fjarðarsýslu almennur lögtaksúrskurður um ógreidd og gjaldfallin iðgjöld til samlagsins árin 1955, 1956 og 1957. Samkvæmt úrskurðinum mega lögtök á greindum iðgjöldum til samlagsins fara fram úr því að 8 dagar eru liðnir frá birtingu úrskurðarins. Stjórn Sjúkrasamlags Svarfdœla. Woregsför iðnaðarmanna Þeir iðnaðarmenn, sem vilja taka þátt í Noregsför á kom- andi vori, láti sem allra fyrst skrá sig á þátttökulista hjá Sveini Tómassyni á slökkvistöðinni. Veitir hann einnig allar upplýsingar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.