Íslendingur


Íslendingur - 02.08.1957, Qupperneq 3

Íslendingur - 02.08.1957, Qupperneq 3
Föstudagur 2. ágúst 1957 ISLENDINGUR 3 Odýrt Hauel Fínrifflað, grófrifflað og slétt. Margir litir. Hnnvetniiigar! Húnvetningafélagið á Akureyri fer hina árlegu sumarferð um helgina 10.—11. ágúst. Farið verður til Ásbyrgis, að Dettifossi og um Mývatnssveit. — Rósberg G. Snædal og Bjarni Jónsson úrsmiður, gefa allar nánari upplýsingar. — Stjórnin. Dansleikur verður að Brúarlundi í Vaglaskógi laugardags- og sunnudagskvöld, er hefst kl. 10. Orion-kvartettinn leikur. Elly Vilhjálms syngur með. KNATTSPYRNURÁÐ AKUREYRAR. Lokað Brauðbúðum vorum verður lokað sunnudaginn 4. ágúst. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. Akureyrarbær. Laxórvirkjun. TILKYNNING Hinn 30. júlí 1957 framkvæmdi notarius Publicus á Akur- eyri hinn árlega útdrátt á 4% skuldabréfaláni bæjarsjóðs Akureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1943. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 5, 19, 39, 61, 62, 63, 70, 79, 91, 97, 118, 121, 124, 126, 141, 162, 170, 207, 209, 211, 225, 257, 260, 285. Litra B, nr. 15, 65, 75, 114, 121, 145, 153, 170, 171, 177, 179, 184, 186, 187, 189, 192, 204, 2_18, 272, 281, 321, 325, 333, 334, 340, 351, 361, 3"57, 372, 388, 410, 417, 419, 433, 434, 445, 472, 473, 497, 501, 511, 523, 524, 532, 533, 538, 540, 547, 563, 571, 574, 577, 582, 583, 604, 612, 614, 657, 670, 673, 675, 688, 717, 719, 742, 763, 784, 804, 806, 811, 817, 819, 820, 824, 825, 826, 832, 861, 880, 896, 903, 904, 917, 919, 928, 935, 950, 951, 964, 971, 987, 996. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri, Strandgötu 1, eða Landsbanka ís- lands í Reykjavík, 2. janúar 1958. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. júlí 1957. STEINN STEINSEN. Akureyringar! Opmun á laugardag, 3. ágúst, í nýjum húsakynnum í Hafnarstræti 103 (Áður Verzlun P. H. Lárussonar) Með bættum húsakosti vonumst við til að geta veitt enn betri þjónustu en óður. Við munum kappkosta að hafa óvallt ó boðstólum fjölbreytt úrval af hinum vinsælu tízkuskóm fyrir dömur fró FELDINUM í Reykjavík, ósamt öllum öðrum algengum innlendum og erlendum skófatnaði fyrir börn og fullorðna. Nýkomnar sendingar af léttum sumarskóm úr leðri fyrir herra, og sumarskóm úr striga fyrir dömur og börn. Sýnishorn af dömuskóm (ítölsk model: Hausttízkan) fró Feldinum eru væntanleg á næstunni. — Allur skófatnaður sendur gegn póstkröfu um land allt. — Gjörið svo vel að líta í gluggana um verzlunarmanna-helgina Skóverzl. M. H. Lyngdal & Co. h.f. Pósthólf 225. Sími: 2399 NÝJA-BÍÓ í kvöld og næstu kvöld: Rauðhærðar systur Bandarísk superscope litkvik- mynd, með John Payne og Arlene Dahl í aðalhlutverkun- um. — Bönnuð börnum — I næstu viku: Svarti kötturinn Amerísk mynd frá Columbia, tekin í teknikolor. Aðalhlutverk: : George Montgomery og Karen Booth. — Bönnuð börnum — Filmur Myndahorn Myndaalbúm Smdsoaimr (dúkkaður) galv. og ógalv. fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Tiglaðar, plasthúðaðar þilplötur fyrir eldhús og böð, fleiri litir — nýkomnar. Byggingavömverzlun Akureyrar h.f. TILKYNNING frá verzlunum á Akureyri Það eru vinsamleg tilmæli vor, að vegna skorts á umbúð- um, hafi fólk þær með sér, eftir því sem við verður komið, þar til samgöngur hefjast á ný. Köflóttu bliMhurnor komnar aftur. Einnig nokkrar nýjar gerðir. Verzl. Ásbyrgi lif. Skipagötu 2 — Sími 1555 Tapazt hafa svartir, heklaðir hanzkar að Árskógi, Árskógsströnd. Skil- ist vinsamlegast á afgreiðslu blaðsins. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergi og eldhús, sem allra fyrst. Þrennt í heimili. A. v. á. ARABÁTUR til sölu. — A. v. á.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.