Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 3
Fimmludagur 23. janúar 1958
ÍSLENDINGUR
VERIÐ ER að ganga frá fjárhags
áætlun Akureyrarbæjar. Þótt lít-
ill styrr hafi á undanförnum ár-
um staðið um bæjarmálin, vekur
J)ó undirbúningur f j árhagsáætl-
unarinnar jafnan nokkuS umtal
— og deilur.
hlýtur aS leiSa af sér gerbreytt
Er hægt að spara?
Þegar seilzt er ofan í vasa
skattgreiSenda, er eSlilegt aS sú
spurning vakni, hvort ekki sé
unnt aS draga úr útgjöldum.
Víst er þaS hægt, en oft ekki
nema aS vissu marki, þar sem viShorf til hlutdeildar þessara aS
verulegur hlutinn af útgjöldum
bæjarfélaganna, eins og til dæmis
tryggingar, kennslumál og fleira
er beinlínis ákveSinn meS lögum.
Þá þarf aS meta, hvaS leggja
þurfi til gatnagerSa og annarra
óhj ákvæmilegra framkvæmda. Sá,
sem byggir, vill fá lóS, og margt
annaS mætti nefna, sem allt kost-
ar bæjarfélagiS stórfé á ári
hverju.
ÞaS mun álit flestra, aS lítill
grundvöllur sé fyrir því aS færa
niSur þann hluta af útgjöldum
bæjarfélaganna, sem ekki er lög-
bundinn, og lækka þannig útsvör-
in. Eg las aS vísu grein í „Verka-
manninum“ á dögunum, J)ar sem
bæSi var lofaS lækkun útsvar-
anna og auknum framkvæmdum,
ef kommúnistar fengju völdin. En
sú grein hefir tæpast veriS skrif-
uS í alvöru, þar sem ekki var
bent á neina nýja tekjustofna.
Ræða Jónasar G. Rafnar við útvarpsumræðurnar:
Tryggja verður togaraútgerðinni
rekstrargrundvöll
Bæjarfélögin þarfnast nýrra tekjustofna ef lækka á útsvörin
Nýir tekjustofnar.
Til þess a3 létta útsvarsbyrS-
arnar ó almenningi í bænum, tel
ég oð þrjór leiðir kæmu til grcina,
og vil ég gera þeirn nokkur skil í
örfóum orðum.
ÞaS er alkunnugt, aS sam-
vinnufélögin hafa notiS mikilla
skattaívilnana. ÞaS var réttlætan-
legt á sínum tíma, meSan J)au
voru sárafátæk neytendafélög. En
hvaSa Akureyringur trúir því
núna, aS Kaupfélag EyfirSinga
og Samband ísl. samvinnufélaga
geti ekki eins greitt gjöld til bæj-
arins og iSnaSarmaSurinn eSa
smákaupmaSurinn, svo einhverj-
ar atvinnustéttir séu nefndar. ViS
vitum ekki betur en aS Kaupfé-
lagiS og fyrirtæki sambandsins
hér í bænum krefjist sömu þjón-
ustu af bæjarfélaginu og aðrir og
hvers vegna skyldu J)au þá ekki
einnig greiða skatta til bæjarins
eins og aðrir?
Sfórreksfurinn
verður að greiða.
Á undanförnum árum hefir
vegur og veldi kaupfélaganna
mjög vaxiS hér á landi. Samband
ísl- samvinnufélaga hefir stórkost-
lega fært út kvíarnar og má segja,
aS nú sé ekkert til á sviði at-
vinnu- og fjármála, sem sé því ó-
viðkomandi. Enginn einn aðili
hefir meiri hagsmuna aS gæta
varðandi olíusölu, tryggingar,
flutninga og heildsölu. Stærstu
iðnaðarfyrirtæki landsins eru
einnig rekin af sambandinu.
Hin stórkostlega uppbygging
kaupfélaganna og sambandsins á
sviði atvinnu- og efnahagslífsins,
ilja í skattgreiðslum, og ég vil
segja einnig gerbreytt viðhorf til
skattlagningar alls stórrekstrar í
Iandinu. Eftir að risafyrirtæki
hafa náð undir sig fjármagninu
verður aldrei hjá því komizt, aS
J)au taki á sig miklu stærri hluta
af skattaálögum sveitarfélaganna,
en verið hefir.
Forréðamenn sveitar- og bæj-
orfélaganno, úr öllum stjórnmóla-
flokkum, hafa viðurkennt þessa
nauðsyn. Því eins var það meðal
annars samþykkt einróma ó róð-
stefnu kaupstaðanna ó Vestur-,
Norður- og Austurlandi, sem
haldinn var í haust ó Seyðisfirði,
að samvinnufélögin yrðu lótin
grciða veltuútsvör af öllum tekj-
um sínum, eins og önnur fyrir-
tæki.
Bæjarfélögin fói hlut-
deild af söluskatti.
LöggjafarvaldiS hefir æ ofan í
æ aukið byrðar bæjarfélaganna,
án })ess að tryggja þeim nokkrar
tekjur á móti. Hins vegar hefir
ríkið sjálft séð sér farborða með
tollahækkunum, hækkun á sölu-
skatti eða á áfengi og tóbaki.
Þetta eru allt saman tekjustofnar,
sem vart geta brugðist, og auS-
veldlega innheimtast.
FjárhagsaSstaða ríkisins hefir
því verið allt önnur og betri en
bæjarfélaganna, hvað varðar
tekjuöflunina.
Með þó staðreynd í huga væri
það sannarlcga cngin goðgó, þótt
ríkið léti bæjarfélögunum eftir
cinhvcrja óbeina skatta, til dæm
is hluta af söluskatti eins og
Sjólfstæðismcnn hafa hvað eftir
annað lagt til ó Alþingi.
Framsókn vill ekki
breyfingar.
Nú kann einhver hlustenda að
spyrja, hvernig á því standi, að
SjálfstæSisflokkurinn hafi ekki
komið til vegar lagfæringum á
skattamálum bæjarfélaganna,
meðan hann hafði valdaaðstöðu.
Á þinginu 1951 flutti ég á-
samt Jóhanni Hafstein tillögu til
þingsályktunar um heiidarendur-
skoðun skattamálanna og tekju-
skiptingarinnar á milli ríkisins og
bæjarfélaganna. Tillagan var
samþykkt og nefnd skipuð. En
það kom fljótt í ljós í nefndinni,
að Framsóknarmenn höfðu væg-
ast sagt lítinn áhuga fyrir breyt-
ingum á skattamálum bæjanna,
enda fengust þar engar lagfæring-
ar samþykktar.
Bæjarfélögin greiói ekki
hallarekstur fram-
leiðslunnar.
Þá verður að stöðva J)á óheilla
þróun, að bæjarfélögin neyðist til
þess að greiða háar fjárupphæS-
ir með framleiðslunni. Eins og
J)að getur verið sjálfsagt, undir
mörgum kringumstæðum, að
bæjarfélögin efli atvinnulífið
heima fyrir með því að aðstoða
einstaklinga og félög til að eign-
ast framleiðslutæki — er það
jafn fjarstætt, að þau greiði
hallarekstur þessara tækja.
Það er því sjólfsögð krafa bæj
arfélaganna, sem byggja afkomu
sina að verulegu leyti ó togara-
útgerð, að þessum atvinnuvegi,
sem flytur svo mörgum björg
búið, verði tafarlaust tryggður
rckstrargrundvöllur.
Akureyringar geta ekki viður
kennt J)aS sjónarmið, að þeir
eigi með útsvörum að standa
undir hallarekstri — og a
urnesingum hafi ekki einnig þótt
það þungar búsifjar, að greiða á
nokkrum árurn 7—8 millj. króna
vegna taprekstrar 2 togara. Á
mörg önnur dæmi mætti benda í
þessu sambandi.
Ég hefi nú í mjög stuttu máli
bent á þrjár leiðir, sem allar
myndu hafa í för með sér stór-
bætta afkomu bæjarfélaganna, ef
farnar yrSu. AS þessum málum
verður að vinna af fullri einurð
og festu, ef bæjarfélögin eiga í
framtíðinni að geta sinnt hinum
mörgu verkefnum, sem jafnan
blasa við.
Stefnumól
Sjólfstæðisflokksins.
Núna fyrir kosningarnar hefir
SjálfstæSisflokkurinn birt mál-
efnayfirlýsingu, og vísa ég ti
hennar í öllum meginatriðum, þar
sem ég hefi ekki tíma til þess að
drepa nema á örfá atriði, sem
þar koma fram um afstöðu flokks
sem erfiðast er um atvinnu. Eins
og stendur getur aðeins ein drátt-
arbraut á öllu landinu, slippurinn
í Reykjavík, tekið upp togara, en
það lilýtur að verða allri útgerð-
inni mjög til hagsbóta, að annað
sambærilegt fyrirtæki taki sem
fyrst til starfa, svo samkeppnis-
aðstaða skapist. Þá má minna á,
að skip hafa oft orðið að bíða í
Reykjavík eftir aSgerðum, svo
dögum skiptir, og vita allir, hvað
það kostar útgerðina.
Lónfaka vegna
togaradróttarbrautar.
StofnkostnaSur togaradráttar-
brautar er mikill, en á það verð-
ur að líta, að ríkissjóði ber sam-
kvæmt hafnarlögum að greiða
% hluta stofnkostnaðarins, eftir
J)ví, sem fé er veitt til á fjárlög-
Ollum cr Ijóst, að lóntaka með
hagstæðum grciðsluskilmólum er
óhjókvæmileg, et hrinda ó þessu
móli óleiðis, en ég staðhæfi, að
fé yrði ekki betur varið til þess að
byggja upp atvinnulífið hér í
bænum.
Þann stutta tíma, sem ég átti
sæti á Alþingi í fyrra, sem vara-
þingmaður Sjálfstæðisflokksins,
flutti ég tillögu til J)ingsályktunar
um heimild til handa ríkinu til
J)ess að ábyrgjast lán fyrir öllum
stofnkostnaði togaradráttarbraut-
ar hér í bænum. Tillaga þessi
fékkst ekki tekin til umræðu í
sameinuðu þingi, og sýnir það
eitt út af fyrir sig, hug núverandi
stjórnarflokka til þessa hags-
munamáls okkar Akureyringa.
Jónas G. Rafnar
1. á D-listanum.
Jón G. Sólnes
2. á D-listanum.
Helgi Pálsson
3. á D-listanum.
íns-
ÞaS hefir verið eitt helzta á-
hugamál Akureyringa að komið
yrði upp togaradráttarbraut hér
í bænum. Það var þó fyrst á
síðastliðnu ári, að bæjarstjórn
tók upp á fjárhagsáætlun framlag
til stækkunar dráttarbrautarinnar,
sem fyrir var.
Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
hafa í ár beitt sér fyrir því, að
teknar yrðu nú upp á fjárhags-
áætlun kr. 500 þús. til dráttar-
brautarinnar.
ÞaS er óumdeilanlegt, að eng-
in ein framkvæmd myndi efla at-
vinnulífiS hér í bænum, eins og
bygging togaradráttarbrautar, og
þá ekki sízt yfir þann tíma ársins,
Algerf sinnuleysi
ríkisstjórnarinnar.
ForráSamenn bæjarfélagsins
munu hafa sótt til ríkisstjórnar-
innar um fyrirgreiðslu í þessu
máli, en eftir því, sem bezt er vit-
að, hafa undirtektir vægast sagt
verið daufar, og borið við fjár-
skorti. Sú afsökun er þó gersam-
lega haldlaus, þegar á það er lit-
ið að núverandi ríkisstjórn hefir,
eftir upplýsingum fjármálaráð-
lierra, haft erlent lánsfé til fram-
kvæmda, á valdatímabili sínu,
sem nemur hvorki meira né
minna en 386 millj. króna.
Flestir munu nú ætla, oð af
öllu þessu fjórfestingarfé hefði
verið unnt að verja, þótt ekki
væri ncma einni til tveimur krón-
um af hundraði, í þessu skyni, en
það hefði gert um 4—8 millj. kr.,
ef nokkur minnsti vilji hefði verið
fyrir hcndi.
Bygging fullkominnar togara-
dráttarbrautar hér í bænum er
Framh. á 4. síðu.
Arni Jónsson
4. á D-listanum.
i D-lbtinn