Íslendingur


Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 8

Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 8
ÍSLENDINGUR Fimmtudagur 23. janúar 1958 Ræða Gísla Jónssonar Framh. aj 7. síðu. beri alla ábyrgð á því, sem mið- ur fer. Vinstri menn í meirihluta. Hér skal ég ekki dóm leggja á þessi mál í heild, enda viður- kenni ég fúslega, að til þess brest- ur mig nægan kunnleika, og mál- in ekki enn að fullu rannsökuð. En vcgna hins lótlausa óróðurs gegn Sjólfstæðismönnum af þessu efni verður ekki hjó þvi komizt að minna enn ó þó staðreynd, að ein- mitt fulltrúar vinstri flokkanna eru í fullum meirihluta í stjórn Utgerðar- félogsins og hafa verið það allt sið- astliðið kjörtímabil. Stjórnin ræður framkvæmdastjóra félagsins. Nú er opinberlega upplýst af formanni fé- lagsins, og hef ég ekki séð því mót- mælt, að samkomulag hafi jafnan verið svo gott innan stjórnarinnar, að þar sé ekki bókaður ógreiningur i gerðabók. Ef marka ætti skrif vinstri blaðanna og væru þau gerð að vilja flokksleiðtoganna, hefði mátt ætla, að vinstri flökkarnir hefðu nú refsað fulltrúum sínum í stjórn Utgerðarfélagsins með því að svipta þá trúnaði, ef félag- inu hefir verið svo herfilega stjórnað, svo sem sum blaðanna hafa viljað vera láta. En það er síður en svo. Vinstri flokkarnir hafa nú hciðrað fulltrúa sína ■ stjórn Utgcrðarfólagsins alveg sérstaklega með því að skipa þeim í virðuleg sæti ó framboðslistum sínum við þær kosningar, þegar nota ó stjórnina ó Utgerðarfélaginu sem helzta órósarefni ó Sjólfstæðismenn. Stjórnarmeðlimur Útgerðarfélags- ins Tryggvi Helgason er í 5. sæti ó lista Alþýðubandalagsins, stjórnar- meðlimur Útgerðarfélagsins Albert Sölvcson er í 2. sæti ó lista Alþýðu- flokksins og stjórnarmeðlimur Út- gerðarfélagsins Jakob Frímannsson er í 1. sæti ó lista Framsóknarflokks- ins. Móðgun við dómgreind kjósenda. Sjálfstæðismenn bera auðvitað að sínum hluta ábyrgðina á rekstri Útgerðarfélagsins og mæl- ast ekki undan henni, þótt erfið- lega hafi gengið um sinn. Hitt er léleg blekkingartilraun og móðgun við dómgreind okur- eyrskra kjósenda að ætla að telja fólki trú um, að þeir einir beri alla óbyrgð, sem i minnihlutan- um eru. Það er enda svo, að ábyrgir menn í forustuliði sumra vinstri flokkanna viðurkenna auðvitað samábyrgð flokkanna á rekstri Útgerðarfélagsins, eða svo er mér tjáð, að 1. frambjóðandi B-list- ans, Jakob Frímannsson, hafi gert á flokksfundi. Ætla ég víst, að þau hófsamlegu og sann- gjörnu ummæli séu rétt eftir hon- um höfð. Því hef ég eytt svo mörgum orð- um oð þessu móli, að ég vildi víta þann óróður, sem uppi hefir verið hafður gegn cinstökum mönnum og flokki í sambandi við örðugleika Út- gerðarfélagsins. Það er vandalítið, en ekki að sama skapi stórmannlcgt, að róðast þar að sem erfiðleikar eru fyrir og dæma í móli, þar sem aliir mólavextir eru ekki að fullu rann- sakaðir. Og scgja mætti mér, að nöfn núverandi forróðamanna Út- gerðarfélagsins, Alberts Sölvasonar, Guðmundar Guðmundssonar, Helga Pólssonar, Jakobs Frímannssonar, Steins Steinsens og Tryggva Helga- sonar, verði ó sínum tíma nefnd til virðingar í atvinnusögu þessa bæjar, þegar nöfn þcirra, sem þó hafa mest ófrægt verða grafin og gleymd. Og vopn það, sem ritsmiðir vinstri blaðanna hafa þótzt bitr- ast smíða gegn Sjálfstæðismönn- um fyrir þessar kosningar, mun snúast óþyrmilega í höndum þeirra, þegar á hólminn er kom- ið. Þjóðmálabaráttan bakgrunnur. í ritstjórnargrein Dags 18. jan. sl. segir svo: „En þótt núverandi kosninga- barátta takmarkist að öðrum þræði við þrengri svið en alþing- iskosningar, er þó þjóðmálabar- óttan bakgrunnurinn, alls staðar þar, sem stjórnmálaflokkar bjóða fram hver fyrir sig, og svo er það hér á Akureyri." Þessi orð vil ég undirstrika. Vissulega er um það fyrst og fremst kosið, hverjir eigi að fara með stjórn bæjarmálanna næsta kjörtímabil, en þessar kosningar geta einnig haft úrslitaáhrif um það, hvernig hagað verði stjórn landsins alls næstu árin. Þetta eru fyrstu stórpólitísku kosningarnar, sem fram fara eftir að núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Gefst því kjósendum einstætt tækifæri að gera upp við ríkisstjórnina og leggja dóm sinn á gerðir hennar fram að þessu. Ef Sjálfstæðismenn tapa eða ina ekki teljandi á í þessum kosningum, mun ríkisstjórnin telja það traustsyfirlýsingu sér til handa og sitja sem fastast. Fari hins vegar svo, að Sjálfstæðis- flokkurinn vinni verulega á, fer varla hjá því, að hrikta taki í stoðum stjórnarsamstarfsins, og kann þá svo að fara, að þess verði ekki langt að bíða, að við losnum við þá ríkisstjórn, sem setið hefir við æinna skarðastan orðstír allra rík.isstjórna í þessu landi. Undir forustu kommúnista.. Nú cr svo koai ið hér ó Akureyri, að fyrir forgöngjn og óróður komm- únista hafa fona-gjar vinstri flokk- anna ókveðið dS taka höndum sam- an og mynda vínsitri stjórn í bænum eftir kosningar oð fyrirmynd lands- stjórnarinnor. Þá vita menífi það. Err. þótt for- ingjar vinstri fíokkanna hafi á- kveðið þetta sín á millí, þá er vinstri stjórnín ekki mynduð enn, enda á eftir að leggja málið fyrir þann dóm, sem úrslitavaldið hef- ir, dóm kjósendanna. Það er fólkið á Akureyri, sem í kosning- unum á sunnudaginn kveður upp dóminn um það, hvort hér eigi að mynda vinstri stjórn eða ekki. Sú stóra spurning, sem kosning- arnar snúast um, er því þessi: Vilja Alcureyringar vinstri stjórn? Á svari fólksins við þessari spurningu velta úrslit kosning- anna. Loforð. — Efndir. Nú vill svo illa til, að hér situr vinstri stjórn í landi. Við skulum allra snöggvast hyggja að ferli hennar, því að þangað er fyrir- myndin sótt. Vinstri stjórnin lof- aði mörgu, er hún tók við völd- um, en verkin tala um efndirnar. Hér skal ó fótt eitt drcpið. Vinstri stjórnin lofaði þeim, sem andvígir voru hersetunni, að herinn skyldi sendur burt. Efndirnar eru þær, að herinn situr sem fastast, en óliti lands og þjóðar stefnt í voða með festuleysi í utan- ríkis- og varnarmólum. Vinstri stjórnin lofaði vinnufriði og að stjórna með hagsmuni hinna lægst lounuðu fyrir augum. Sjoldan hefir vinnufriður verið stopulli, og teljandi munu þeir menn úr lægst launuðu stóttunum, sem telja hag sinn betri orðinn undir vinstri stjórninni en óður var. Sannast þetta m. a. af auknu kjör- fylgi lýðræðissinna í Oagsbrún en tapi kommúnista og herfilegum ó- förum þeirra í Þrótti. Vinstri stjórnin lofaði úttekt þjóð- arbúsins fyrir opnum tjöldum og brotið skyldi blað í sögu efnahags- móla þjóðarinnar. Allir vita um efndirnar í þessu efni. Stöðugt hefir sigið ó ógæfuhlið í efnahagsmólunum, og í sögu þeirra hefir ekki verið brotið blað, nema ef nefna ætti þó frumlegu afgreiðslu fjórlaga, að strika út gjaldamcgin nokkra milljónatugi til að fó jöfnuð við tekjurnar og segjast svo hafa af- greitt greiðsluhallalaus fjórlög. Eftir er bara að finna tekjur ó móti upp- hæðinni sem út var strikuð, og til þess brast vinstri stjórnina kjark fyr- ir bæjarstjórnarkosningar. Mó þvi við misjöfnu búast að loknum kosning- um, ef ekki verður stuggað rækilega við rikisstjórninni með stórauknu kjörfylgi Sjólfstæðisflokksins um land allt. Vanefndir og lónleysi. Vegur vinstri stjórnarinnar er þannig varðaður vanefndum og lónleysi. Ég spyr þvi: Er þangað að sækja fyrirmyndir? ER ÞETTA ÞAÐ, SEM KOMA SKAL HÉR? Að því er varðar Akureyri sér- staklega þá hefir gengið verr en áður að þoka fram málefnum bæjarins við hið opinbera, og þrátt fyrir aukin ríkisútgjöld hafa minni fjárframlög fengizt hingað en í þingmannstíð Jónasar Rafn- ars og stjórnartíð Ólafs Thors. Ég tek skýrt fram, að hér er ekki verið að kasta persónulegri rýrð á núverandi þingmann Akureyr- ar. Allir, sem liann þekkja, vita að hann er mætur maður og vill vafalaust hlut bæjarins sem mest- an, en þetta sýnir, að undir þeirri vinstri stjórn, er nú situr í landi, verður góðum málum miklu síð- ur fram þokað en áður og jafn- vel alls ekki. Því spyr ég aftur: Vilja Akur- eyringar vinstri stjórn? Þessari spurningu ætla ég ekki að svara hér, en ég vil biðja kjósendur að svara henni í einrúmi kjörklefans á sunnudaginn kemur. Fari svo, oð Sjólfstæðisflokkur- inn vinni verulcga ó hér ó Akur- eyri, þó mun koma hik ó for- ingja vinstri flokkanna að fram- fylgja óætlun sinni um vinstri stjórn, og þó munu þeim verða Ijósari en óður þeir ærnu mein- bugir, sem eru ó þeim róðahog og allir sjó, og þó svo færi, að hér yrði komið ó vinstri stjórn um sinn eftir kosningar, þó yrði til- vist hennar því skammærri, sem meirihluti bæjarbúa að baki henni yrði naumari. Sfyðja nú Sjólfstæðisflokkinn. Mér er kunnugt um, að ýmsir fyrri fylgjendur vinstri flokkanna munu í þessum kosningum styðja Sjálfstæðisflokkinn, og margir munu þeir að auki, sem hugsa sig um tvisvar áður en þeir styðja nú sína gömlu flokka, er þeir vita um vinstristj órnaráform foringj anna. Mér er ljóst, að það er ekki sársaukalaust að hverfa frá flokki sínum, en þegar flokkarnir hafa brugðizt stefnu sinni og vanefnt loforð sín, hljóta þeir að finna fyrir því í minnkandi kjörfylgi. Einmitt það er sterkasta vopn- ið til að knýja þó til að halda við stefnu sína og uppfylla gefin loforð. Og þó er alltaf tækifæri að virða það við þó og veita þeim kjörfylgi sitt að nýju. Akureyringar hafa löngum ver- ið seinþreyttir til pólitískra æs- inga, og er það vel. Stundum hef- ir þó rósemi þeirra í stj órnmálum orðið svo mikil, að jaðrað hefir við tómlæti, og hefir það komið fram í því, að hér hefir stundum orðið minni þátttaka í kosningum en í öðrum kaupstöðum. Fyrir því vil ég beina því til kjósenda, r^sTr-3 • að þeir sýni ekki af sér slíkt tóm- læti um notkun hins dýrmæta kosningaréttar, heldur mæti allir á kjörstað, hvar í flokki sem stað- ið hafa, og greiði atkvæði eftir því sem sannfæring þeirra býður þeim, að sé bæjarfélaginu og þjóðinni allri fyrir beztu- Prúðmannleg ræðugerð. Að lokum vil ég þakka ræðu- mönnum prúðmannlega og mál- efnalega ræðugerð að jafnaði og láta í ljósi ánægju mína um það, að kosningabaráttan hefir fram að þessu að mestu verið laus við persónulega illkvittni. Það er nú einu sinni svo, að til nokkurs samstarfs hlýtur að draga milli allra bæjarfulltrúa eftir kosningar, hvar í flokki sem þeir standa og hvernig sem yfir- stjórn bæjarins verður háttað. Forsendan fyrir því, að menn gangi heils hugar að því sam- starfi og það verði bæjarbúum til gagns og gengis er sú, að þeir mæti ekki til þess leiks mann- skemmdir og svívirtir hver af öðrum. Vissulega verður barizt hart þessa viku, sem eftir er til kosninga, en væntanlega af full- um drengskap. Gefizt svo góðum málstað sig- ur. — Góða nótt. -----□----- Loforðin- Svikin Framh. af 6. síðu. skal hætt að sinni. Akureyringum er hollt að hugleiða þessi mál nú á þessum tímamótum í stjórn- málalífi bæjarins. Rauða fylking- in hefir ráðið málum bæjarins á Alþingi að undanförnu. Hún hef- ir staðið sig illa þar. Þessi sama rauða fylking hefir nú tekið hönd um saman um að hafa forsjá okk- ar í bæjarmálunum næsta kjör- tímabil. Hún hefir þegar samið um ýms þýðingarmestu málin. Spor rauðu fylkingarinnar á Alþingi munu hræða okkur Akur- eyringa frá því að veita þessum sömu mönnum brautargengi í bæjarmálum okkar. Við Akureyringar viljum heill bæjar okkar og framgang. Hann verður aðeins tryggður með því cinu móti að allir sameinist um að sigur D-listans verði sem mcstur ó sunnudaginn kemur. Jlrciiitoiiiiiii I U. A. í útvarpsumræðunum á mánu- dagskvöldið, talaði Þorsteinn Jónatansson fjálglega um það, að „vinstri stjórn bæjarins“, Björn Jónsson, Bragi Sigurjónsson og Jakob Frímannsson, væri búin að hreinsa til í „hreiðri íhaldsins í Ú. A.“, eins og ræðumaður komst að orði. Það leyndi sér ekki, hversu mikla ánægju þessi mað- ur hafði af því að þakka sér þetta afreksverk, að tilkynna starfsfólki Ú. A. og fjölskyldum þess, að því væri öllu sagt upp störfum við lítinn orðstír, enda þótt vitað sé, að starfsfólk félagsins hafi unnið störf sín af trúmennsku eins og trúbróðir Þorsteins, Jakob Frí- mannsson, komst að orði í ræðu sinni í sömu umræðum. Þorsteinn Jónatansson er sá maður vinstri fylkingarinnar, sem notaður er í útvarpinu, til þess að tilkynna starfsfólki Ú. A. þetta afreksverk kommúnista, — mað- ur, sem aldrei hefir unnið ærlegt vik í þágu Akureyrarbæjar, mað- ur, sem er kunnastur af því að þjóna hagsmunum þeirra afla, sem stjórnuðu níðingsverkunum í Ungverjalandi — rússnesku kommúnistunum. Það er vonandi, að bæjarbúar beri gæfu til þess að losa þenna þríhöfða þurs, vinstri samfylk- inguna, við það að ráða framtíð Ú. A. og feli Sjálfstæðisflokknum hreinan <neirihluta í bæjarstjórn Akureyrar á sunnudaginn kemur. Illustandi■

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.