Íslendingur


Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 5

Íslendingur - 23.01.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. janúar 1958 íSLENDINGUR 5 ÞETTA ER MERKIÐ! Sjóhlieðaðerð blsnds h.j. Skúlagötu 51, Reykjavík. — Símar 14085 Cf 12063. Framleiðir neðantáldan varning: Sjóklæði úr gúmmí og plastefnum („Galonefnum"). Skíðastakkar, sjóhattar, treyjur, buxur, pils, svuntur, síðar og hálfsíðar kápur með hettu, barna og unglinga- kápur og fleira. Vinnuvettlinga, einfalda og tvöfalda. Þrjár stærðir úr sterkum, gulum og hvítum loðstriga. Einnig brúna vettlinga úr prjónavoð. Ullarbuxur sjómanna („Trawlbuxur") og ýmsan kápuvarning fyrir konur og karla úr Cottongaberdine, poplin og rayonefnum. ATH. Sjóklæðin úr sænsku „galonefnunum" þola nú allt að 40° frost og 100° þurran hita■ Þau eru landsþekkt fyrir gæði og aðeins framleidd hjá SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F., Reykjavík. Kosniflðoskrifstofan Sjálfstæðismönnum og stuðningsmönnum D-listans skal á það bent, að upplýsingaskrifstofa listans er í Hafnarstræti 101, Amaró- húsinu og verður svo einnig á kjördegi. Bílaafgreiðsla D listans verður á kjör- degi í Kaupvangsstræti 4, Olíuverzlun ís- lands. Símar eru sem hér segir: Upplýsingasimar, Amaróhúsinu 1578, 2478 og 1560. Bílasímar, Olíuverzlun íslands 1636, 1345, 1155. Sjálfstæðismenn, veitið upplýsingaskrifstofunni allan þann stuðn- ing, sem hægt er. Kjósið snemma. Kjósið D-listann. >öooooooooooofroeoooooooooooooo''sooooooooooooooooooeooooeoooeo< K | ólaefni diulit Ogr lllislit le mmmmmmmmmmmmmmmMmmmmwg i ú hefst í rfag fímnttudag 23. joo. 1958 b *o c b O & Kápnr frá kr. 305,00 KJolar frá kr. 105,00 Dragtir frá kr. 585,00 Hattar frá kr. 30,00 Barnn- og: ung:lingrak|olar frá kr 50 I 3, MARHAÐURINN SÍMI 1261 I | I

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.