Íslendingur - 02.05.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 2. maí 1958
ÍSLENDINGUR
3
Vefnaðarvörnr nýkamnar
Poplin
Zirz
Flónel
Skyrtuefni, köflótt
]%ftt dagrlegrsi!
Flauel fínrifflað
Flauel, grófrifflað
Flauel, slétt
Gluggatjaldaefni
Serting
Kaki
Vatt
Kjófamillifóður
Nftt dagrlegra!
Atliugrið,
að vegna brottflutnings verða ýmsar eldri vörur verzlunar-
innar seldar á lægra verði meðan birgðir endast dagana
mánudag og þriðjudag 5. og 6. maí n. k.
Komið, athugið, kaupið.
Jafnframt eru þeir, sem skulda verzluninni, vinsamlega
beðnir að gera skil eða semja um skuldir sínar.
GGLEÐILEGT SUMAR.
SÖLUTURNINN, Norðurgötu 8, Akureyri
JÓN G. PÁLSSON.
• ---------9
Nýjar vörur:
væntanlegar um helgina.
HATTAR
POPPLINKÁPUR
HÁLSKLÚTAR
CREP-NYLON-BUXUR
UNDIRFÖT
PERLUFESTAR LANGAR
EYRNALOKKAR.
MarkaSyrsno
Sími 1261.
#---------------- m
Frá Glerdnskdlanuiii
Sýning á handavinnu nemenda verður sunnudaginn 4. maí
kl. 1—6 í skólanum. — Börn fædd 1951, mæti til innritunar
og prófs fimmtudaginn 8. maí kl. 1 e. h. — Skólanum verður
sagt upp laugardag 10. maí kl. 2 e. h.
SKÓLASTJÓRI.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og greftrun
systur okkar,
Axeliu Jónatansdóttur,
er andaðist 14. þ. m.
Systkinin.
Kona mín, móðir og arnrna
Friðbjörg Jóhannesdóttir
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginnn 2. maí
klukkan 2. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar,
er bent á Sjúkrahús Akureyrar.
Jón Jakobsson, Ida Magnúsdóttir og börn.
NÝJA-BÍÓ
Sími 1285
Mynd vikunnar:
ÍRSKT BLÓÐ
Amerísk litmynd í
gerð eftir samnefndri skáld-
sögu Helgu Moray, sem komið
hefir út í ísl. þýðingu. — Aðal-
hlutverk:
SUSAN HAYWARD
og TYRONE POWER.
BORGARBÍ Ó
Sími 1500
Ný ítölsk stórmynd:
FAGRA
MALARAKONAN
(La Bella Magnaia)
Bráðskemmtileg og glæsileg,
ný, ítölsk stórmynd í litum og
Aðalhlutverkið leikur:
SOPHIA LOREN
og Vittorio de Sica.
Úrvalsnrynd, sem allir ættu að
sjá.
Danskur texti.
NÝKOMIÐ
Þýzk
kjólaefni.
Verzl. LONDOM
Sími 1359
A
!
|
1
1
I
y
I
PEYSUSETT
NÝKOMIN
hvít, svört, rauð, gul, græn,
blá og drapp.
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
r
POLAR
rafgeymar
allar stærðir — í bifreiðar,
vélbóta og landbúnaðarvélar.
Sýning verður á teikningum nemenda sunnudaginn 4. maí
kl. 1—7 síðdegis í Húsmæðraskólanum.
SKÓLASTJ ÓRINN.
frd fioðnfueðashila Akureyrar
Handavinna og teikningar nemenda verða sýndar í skóla-
húsinu á sunnudaginn kemur, 4. maí, frá kl. 1—10 síðdegis.
Aðgangur ókeypis.
Akureyri, 28. apríl 1958.
Jóhann Frímann,
skólastjóri.
Fokhelt liús
Byggðavegur 139 er til sölu. Upplýsingar gefur
é
Jónas G. Rafnar hdl.,
Hafnarstræti 101, — sími 1578.
HúimMólðfél JUiureyrar.
heldur FUND í Húsmæðraskólanum föstudaginn 2. maí n. k.
kl. 8.30 e. h. — Mörg áríðandi mál á dagskrá. Konur eru ein-
dregið hvattar til að sækja fundinn.
STJÓRNIN.
— Auglýsið í Islendingi —