Íslendingur


Íslendingur - 02.05.1958, Page 7

Íslendingur - 02.05.1958, Page 7
Föstudagur 2. maí 1958 ÍSLENDINGUR 7 VÉLATVISTUR Odýrastur hjá okkur, ef teknir eru heilir ballar. Hálfdúnn Fiðurhelt léreft Lakaléreft — Damask. Verzlunin Eyjafjörður h.f. BÚSÁHÖLD Nýkomin alls konar búsáhöld. Kaupið til búsins meðan núverandi verðlag hekt. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Amerískir niðursoðnir ÁVEXTIR væntanlegir með m.s. Goðafoss næstu daga. Verzlunin Verzlunin Eyjafjörður h.f. Eyjafjörður h.f. mecKKKKfðeooooooðoooc Sumarskór Strigaskór fyrir dömur í glæsilegu úrvali. 10 tegundir teknar upp í gær. Uppreimaðir strigaskór fyrir börn og fullorðna. Tíxhuskóffltnflður Eitt glœsilegasta úrval landsins af alls konar dömuskófatnaði. N Ý J U N G. Plasthlífar fyrir mjóa hæla. Smásending komin, en meira er væntanlegt á næstunni. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. h.f. Sími 2399. Pósthólf 225 Willy’s jeppar og Ford algeng- asta bílategundin Samkvæmt nýkomnum Hagtíð- indum áttu Islendingar í árslok 1957 17802 bifreiðir og 321 bif- hjól. Af bifreiðunum voru 11936 fólksbifreiðir 6 manna og færti, 331 sjö eða fleiri farþega og 5535 vörubifreiðir. Af bifreiðafjöldan- um áttu Reykvíkingar 8308, Gull- bringu- og Kjósarsýsla og Hafnar- fjörður 1544 og Akureyri og Eyjafjarðarsýsla 1080. Af tegundum fólksbifreiða voru 2024 jeppar (Willy’s), 1410 Ford og 1105 Chevrolet, en alls voru tegundirnar 100. Af vörubifreið- um voru 1478 af Chevrolet-gerð og 1169 Fordar (gamli og nýi). Af vörubifreiðum voru tegund- irnar 106. Frá því í árslok 1948 hafði fólksbifreiðum fjölgað úr 6061 í 12267 og vörubifreiðum úr 4459 í 5535. Ilins vegar fækkaði bif- hjólum á sama tíma úr 570 í 321. Rúmlega 40 af hverju hundraði bifreiða voru yngri en 5 ára, en 91 fólksbifreið og 198 vörubif- reiðir höfðu náð 25 ára aldri eða meira. Frá barnaskólnni bæjarins Væntanlega innritast 194 börn fædd 1951 í barnaskólana í vor og hefja þá skólagöngu sína. Af þeim fara 18 í Glerárskólann, en hin skiptast milli Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskólans. í Barnaskóla Akureyrar fara börn úr öllum bæjarhlutum nema Glerárhverfi, og þau börn af Oddeyri, sem ekki komast fyrir í Oddeyrarskólanum. Vegna þrengsla í Oddeyrarskól- anum getur hann ekki tekið á móti nema hluta þeirra barna, sem skólaskyld verða á Oddeyri í vor. Af þeim ásæðum verða þau börn, sem heima eiga efst og syðst á Oddeyri að fara í Barna- skóla Akureyrar, þó að það sé aðeins lengri leið í Oddeyrarskólann koma börn úr eftirtöldum götum: Eiðsvalla- götu, Hríseyjargötu, Hjalteyrar- götu, Grænugötu, Fjólugötu, Eyrarvegi, Hvannavöllum, Sól- völlum, Víðivöllum, Reynivöllum, Grenivöllum, Norðurgötu, Ránar- götu og Ægisgötu. Börn úr öðr- um götum á Oddeyri mæti til inn- ritunar í Barnaskóla Akureyrar. Við vonum að foreldrar skilji, að þessi skipting er eingöngu gerð af húsnæðisástæðum skól- anna. Hannes J. Magnússon. Eiríkur Sigurðsson. Nýkimnir Hinir margeftirspurðu apaskinns-sportjakkar á börn og unglinga. Klteðaverziui Sig. Guðmuulssooar b.{. Karlmannaföt Gott úrval. Sumarlitir. KlmMun Sig. Guðmundssonar h.j. Efni úr hari hindro dfengisþorsta í fréttabréfi, sem Afholdsfolk- ets Presskontor í Osló, sendir ýmsum blöðum, er þess getið, að kunnáttumenn í Svíþjóð hafi reiknað dæmið þannig, að áfeng- isneyzla landsmanna kosti nú þjóðina árlega 2.8 milljarða sænskra króna. í þessu er falið vinnutap, slys, líftjón og eyði- legging á efniviði og öðru slíku, sem áfengisneyzlan veldur. Norðmenn telja, að áfengis- neyzlan þar í landi kosti þjóðina árlega hálfan annan milljarð kr. Þetta eru háar tölur og hærri en upphæðir þær, sem ríkisstjórnir þessara landa hafa upp úr áfeng- j issölu. Áfengisneyzla og sala er áreiðanlega stórtjón liverri þjóð. Merkileg nýjung er það, ef haldgóð reynist, að tveir læknar og einn efnafræðingur í Noregi hafi framleitt eins konar næring- armeðal, aðallega úr þara. Mikil- verðasta ágæti þessa efnis er tal- ið vera, hversu góð áhrif það liefir á ofdrykkjumenn. Þriggja ára tilraunir virðast staðfesta, að næringarefni þetta dragi mjög úr áfengisþorsta drykkjumannsins. — Ýmsir, sem rannsakað hafa líf drykkjumanna, hallast að þeirri skoðun, að óstjórnlegur áfengis- þorsti þeirra reki rætur til viss efnaskorts. Næringarefni unnin úr sjávargróðri kunni að bæta úr vissum efnaskorti, er tilbúni á- burðurinn valdi ef til vill ýmsum jarðargróðri. Fréttabréfið fullyrðir, að hið nýja efni, hvort heldur er í fljót- andi legi eða töflum, hafi undra- verð áhrif á drykkjumanninn, hann losni við áfengisþorstann. Góðar fréttir eru þetta, en oft- ast er réttast að gleypa fréttir var- lega og bíða átekta. Við skulum þó vona, að hin góða frétt reynist haldgóð. Vísir, 27. febr. RÚSÍNUR með steinum og steinlausar. Nýkomnar. Vöruhúsið h.f. REYKJARPÍPUR mjög ódýrar, nýkomnar. Vöruhúsið h.f. OSTAHNÍFAR ÚRVALS ÁVEXTIR frá Californiu Blandaðir í heil- og hálfdósum. Perur í heil- og hálfdósum. Ferskjur í heil- og hálfdósum. Vöruhúsið h.f. ÓDÝR VINNUFATNAÐUR Barnabuxur á 8—14^ára. Kr. 50,00, 55.00 og 60.00. Karlm. samfestingar nr. 56 og 58. Verð kr. 100.00. Karlm. sloppar nr. 46. Kr. 90.00. Vöruhúsið h.f. nýkomnir. Vöruhúsið h.f 3. nmferð mænusóttarbólusetningar 3. umferð mænusóttarhólusetningar fyrir fullorðið fólk á Akureyri, er mænusóttarbólusett var 2var á árinu 1957, verður framkvæmd á Heilsuverndarstöð Akureyrar miðvikudaginn 7. maí og föstudaginn 9 maí 1958 kl. 4—8 síðdegis báða dagana. Fóik mæti sem hér segir: Miðvikudaginn 7. maí: Kl. 4 nr. 1—75; kl. 4.30 nr. 76—150; kl. 5 nr. 151—225; kl. 5.30 nr. 226—300; kl. 6 nr. 301—375; kl. 6.30 nr. 376— 450; kl. 7 nr. 451—525; kl. 7.30 nr. 526—600. Föstudaginn 9. maí: Kl. 4 nr. 601—675; kl. 4.30 nr. 676—750; kl. 5 nr. 751—825; kl. 5.30 nr. 826—900; kl. 6 nr. 901—975; kl. 6.30 nr. 976 —1050; kl. 7 nr. 1051—1125; kl. 7.30 nr. 1126 og þeir sem hærri númei hafa. Munið að koma stundvíslega og hafa liúmeramiðana með. ATH. Bólusetningar fyrir börn við barnaveiki, kúabólu og mænusótt verða framkvæmdar frá 1. júní fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 2—3 í Heilsuverndarstöðinni. Héraðslœknirinn. Til sölu er SÖLUTURNINN VIÐ HAMARSSTÍG. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. SIGURÐUR SIGURSTEINSSON. Sími 2250. * Ur, klnkknr SKARTGRIPIR BORÐBÚNAÐUR POSTULÍN KRISTALL GJAFAVÖRUR. Kaupið úrin hjá úrsmið. Fagmaðurinn tryqgir qæðin. Frank Michelsen (útibnið) , úrsmíðameistari. tra- og skartgripaverzlnn Kaupvangsstrœti 3. Sími 2205, Akureyri.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.