Íslendingur - 27.06.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. júní 1958
ISLENDINGUR
3
I SUMARLEÍFIB
SPORTSTAKKAR
SPORTBUXUR
SPORTSKYRTU R.
TJÖLD
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR.
CALYPSO-BUXUR
KÖFLÓTTAR BUXUR
APASKINNSSTAKKAR
Feröaiösk nr
Iiiiikaupatöisknr
Sími 1500
Sími 1500
— BORQHRBIO -
Mynd vikunnar:
(ejirstð km heimsíns
(La Donna piu bella del Mondo)
ítölsk kvikniynd í eðlilegum litum, byggð á ævi söngkonunnar
LINU CAVALIERI.
Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGIDA, VITTORIO
GASSMAN (lék í myndinni Önnu), Robert ALDA,
Anne VERNON, Tamara LEES, Enzo BILIOTTI,
Gini SINIMBERGHI. Leikstjóri: Robert Z. Lenoard.
Söngvar og aríur eru sungnar af Ginu Lollobrigidu. Aríurnar
úr „Tosca“ eru sungnar af Mario Del Monaco. — Mynd þessi
var sýnd í 11 vikur samfleytt í Bæjarbíói i Hafnarfirði. —
Fyrsta bíóið hér á landi, utan Hafnarfjarðar, sem sýnir þessa
mynd er BORGARBÍÓ. Verður ekki sýnd fyrst um sinn ann-
ars staðar á Norðurlandi. Þetta er myndin, sem Akureyringar
og Eyfirðingar hafa beðið eftir. — Danskur texti.
Síldarstúlkur
Nokkrar síldarstúlkur vantar til Raufarhafnar á söltunarstöð
GUNNARS HALLDÓRSSONAR. — Fríar ferðir. — Kaup-
trygging. — Upplýsingar á Skrijstoju verkalýðsfélaganna,
sími 1503.
Nr. 9/1958
TILKYNNING
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brauðum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr.............. kr. 3.90
Heilhveitibrauð, 500 gr............ — 3.90
Vínarbrauð, pr. stk................ — 1.05
Kringlur, pr. kg................... — 11.50
Tvíbökur, pr. kg................... — 17.20
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.......... — 5.30
Normalbrauð, 1250 gr............... — 5.30
Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má
bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið.
Utan Hafnarfjarðar og Reykjavíkur má verðið á rúg-
brauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að fram-
an greinir.
Reykjavík, 23. júní 1958.
Yerðlagsstjórinn.
NÝIA-BTÓ
Sími 1285
í kvöld kl. 9:
NÚ VERÐUR SLEGIST
Spennandi, frönsk kvikmynd
um baráttu við vopnasmyglara
í Suður-Ameríku.
Aðalhlutverk hinn snjalli
Eddie „Lemmy“ Constantin
Bönnuð börnum innan 14 ára
Um helgina:
DANSINN Á
BROADWAY
(Give a girl a break)
Amerísk söngva og gaman-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Debbie Reynolds
Marge Chanpion.
Döimii*
Fyrir sumarfríið:
Peysur
Sportbuxur
Nylonsokka
Perlonsokka
Crepeleista
Undirfatnað
Mjög fjölbreytt úrval.
Verzl. DRÍFA
Sími 1521.
Þýzku
strigaskórnir
komnir aftur.
Stærðir nr. 36—45.
Hvannbergsbræður
Fró lesstofu íslenzk-
ameríska félagsins.
Lesstofan verður lokuð frá 14.
júní og þar til um miðjan sept-
ember næstk. Þeir, sem enn
eiga eftir að skila bókum eða
blöðum, eru vinsamlegast
beðnir að koma þeim á lesstof-
una laugardaginn 28. júní n.k.
milli kl. 4 og 7 e. h.
Sumarkjólar
Popplinblússur
— Væntanlegt um helgina —
Markaðurinn
Sími 1261.
Orðsending
frá Rafveitu Akureyrar
Rafmagnsnotendur, sem skulda fyrir rafmagn eru vinsam-
legast áminntir að greiða skuldina í síðasta lagi fyrir 1. júlí
n. k. eða semja um greiðsluna fyrir þann tíma, til þess að
komist verði hjá því að loka fyrir rafmagnið.
Rafveita Akureyrar.
Mngir til Búnaðarþings
fara fram innan Jarðræktarfélags Akureyrar n. k. sunnudag
29. þ. m. Kosið verður á skrifstofu ráðunauta B.S.E. á her-
bergi nr. 14, í verzlunarhúsi KEA. Kosningin hefst kl. 1 e. h.
Kosningarétt hafa þeir, sem eru á kjörskrá Jarðræktarfélags
Akureyrar 1958.
2 listar eru í kjöri:
B-LISTI
1. Ketill Guðjónsson
2. Garðar Halldórsson
3. Helgi Símonarson
4. Sigurjón Steinsson.
D-LISTI
1. Árni Jónsson
2. Árni Ásbjarnarson
3. Eggert Davíðsson
4. Jón Gíslason.
Kjörstjórnin.
Innilegar þakkir öllum Þingeyingum, sem sýndu
Sigfúsi Bjarnarsyni
virðingu og vinarhug við útför hans, 13. júní.
Niðjar og tengdabörn hins látna.