Íslendingur


Íslendingur - 27.06.1958, Blaðsíða 6

Íslendingur - 27.06.1958, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR FÖstudagur 27. júní 1958 Langur flutningur á Aflas-ílugskeyfinu. Áður en Atlas-jlugskeytinu bandaríska er skotið upp jrá Canaveralskaganum á Flórida, jiarj það að jara 2700 mílna leið á landi frá verksmiðjunni í San Diego í Kaliforníu, eða jtvert yjir Bandaríkin. Skeytið er jlutt á stórum jlutningavögn- um, sem sérslaklega eru byggð'ir í þessum tilgangi. 20 menn jylgja skeytinu. Að- eins er jerðast að deginum, og bílalestin verður að jara um 8 ríki á um það bil jajnmörgum dögum. — A ejstu myndinni sézt lestin á jjallvegi í vondu veðri, þar scm umjcrðin hcjir tajizt vegna þess, að aðeins er unnt að jara um 40 mílur á klukkustund með skeytið. Myndin í miðið er tekin á þjóðveginum í Texas- eyðimörkinni. Neðsta myndin cr frá Alabama City og sýnir einn aj /lutninga- mönnunum hlaupa á undan til þess að tryggja að skeytið komist slysalaust um umferðagötur borgarinnar. Stundurn þarj að stöðva alla umjerð í borgunum til þess að Atlas-lestin geti komizt leiðar sinnar. — Allas-jlugskeytið er 100 tonn að þyngd, og er hœgt að skjóla því 5500 mílur, og hafa tilraunir jarið fram með það á vegum bandaríska flughersins í heilt ár. greniplöntur, sem iiann óskaði að mega gróðursetja daginn eftir í bæjarlandið eftir nánari tilvísun bæjarvaldá. Þá söng Geysir norska þjóðsönginn, en söngstjór- inn þakkaði vinsamlegar móttök- r og ánægjulega kvöldstund. ur í Skjólbrekku. Gistu þeir Mý- vatnssveit um nóttina. A sunnu- dag héldu þeir til Húsavíkur og sungu þar, en Karlakórinn Þrym- ur annaðist móttökur. Kl. 2 á mánudagsnótt fóru þeir flugleiðis frá Akureyrarvelli beint til Ála- Jónasdóttir og Áróra Halldórs- dóttir fóru með gamanþætti. Þá hófst íþróttakeppni og urðu helztu úrslit þessi: 100 m. hlaup: nr. 1. Þóroddur Jóhannsson UMF Möðruvalla- sóknar 11.6 sek. 110 m. grindahlaup: 1. Þór- oddur Jóliannsson UMF Möðru- vallasóknar 19.0 sek. 400 m. hlaup: Jón Gíslason UMF Reyni 55.5 sek. 1500 ni. hlaup: 1. Jón Gíslason UMF Reyni 4:50.9 mín. 3000 m. hlaup: 1. Jón Gíslason UMF Reyni 10:09.5 mín. Langstökk: 1. Bjarni Frímanns- son UMF Svarfdæla 6.01 m. Hástökk: 1. Hörður Jóhanns- son UMF Árroðinn 1.60 m. Þrístökk: 1. Árni Magnússon UMF Saurbæjarhrepps 13.06 m. Stangarstökk: 1. Stefán Magn- ússon UMF Saurbæjarhrepps 2.80 mtr. Spjótkast: 1. Ingimar Skjóldal UMF Framtíðin 50.10 m. Kúluvarp: 1. Þóroddur Jó- hannsson UMF Möðruvallasókn- ar 13.20 m. Kringlukast: 1. Þóroddur Jó- hannsson UMF Möðruvallasóknar 35.93 m. . 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMF Svarfdæla 49.4 sek. 80 m. hlaup kvenna: 1. Erla Björnsdóttir UMF Svarfdæla 11.7 sek. Langstökk: 1. Erla Björnsdótt- ir UMF Svarfdæla 3.87 m. Hástökk: 1. Hildur Magnús- dóttir UMF Reyni 1.10 m. UMF Svarfdæla varð stigahæst á mótinu. Þóroddur Jóhannsson varð stigahæstur einstaklinga og vann einnig hezta afrek mótsins, í 100 m. hlaupi. Mótsstjóri var kennari sam- bandsins, Einar Helgason. Þátt- taka var góð í íþróttakeppninni. ❖ Unglinga- og kvenna- meisfaramóf íslands í frjálsíþróttum verður haldið hér á Akureyri um næstu helgi, 28. og 29. júní. Þátttaka í móti þessu virðist munu verða allmikil og keppni spennandi í mörgum greinum. Sérstaklega mun marga fýsa að sjá tvísýna keppni milli þeirra Kristleifs Guðbjörnssonar og Hauks Engilbertssonar í 3000 og 1500 m. hlaupum, en þeir hafa vakið mikla athygli í vor, bæði í víðavangshlaupi IR, þar sem Haukur sigraði og 17. júní, en þá varð Kristleifur hlutskarpari. Keppt verður í öllum hlaupum frá 100—3000 m., öllum köstum og stökkum auk boðhlaupa. I kvennamótinu verður keppt í 100, 200, 4x100 m. hlaupum, kúluvarpi, kringlukasti, hástökki, langstökki, spjótkasti og 80 m. grindahlaupi. Keppendur verða allmargir, flestir frá Akureyri, Eyjafirði, Þingeyjarsýslu og víð- ar að. * 17. júní móf í frjólsum íþróffum Urslit í 17. júní mótinu urðu þessi: Stangarstökk. m. Gísli B. Hjartarson ÍBA 3.10 Páil Stefánsson ÍBA 3.10 Einar Helgason ÍBA 3.00 400 m. hlaup. sek. Guðm. Þorsteinsson ÍBA 56.5 Jón Gíslason UMSE 56,6 Stefán Árnason UMSE 59.2 Spjótkast. m. Ingimar Skjóldal UMSE 52.51 Björn Sveinsson ÍBA 50.44 Haukur S. Jónsson ÍBA 43.14 Kringlukast. m. Haukur S. Jónsson ÍBA 37.40 Þóroddur Jóh.ss. UMSE 34.34 Kristinn Steinsson IBA 33.66 Langstökk. m. Gísli B. Hjartarson ÍBA 5.72 Bjarni Frímannss. UMSE 5.63 Björn Sveinsson IBA 5.62 100 m. hlaup. sek. Björn Sveinsson IBA 11.1 Þóroddur Jóh.ss. UMSE 11.3 Gísli B. Hjartarson ÍBA 11.6 1500 m. hlaup. mín. Jón Gíslason UMSE 4.27.1 Guðm. Þorsteinsson ÍBA 4.29.1 Þórður Kárason UMSE 5.00.9 Kúluvarp. m. Einar Helgason ÍBA 12.85 Þóroddur Jóh.ss. UMSE 12.69 Haukur S. Jónsson ÍBA 11.97 Þrístökk. m. Páll Stefánsson ÍBA 13.27 Ingólfur Hermannss. ÍBA 13.06 Stefán Árnason UMSE 12.71 Hástökk. m. Páll Möller ÍBA 1.65 Rúnar Sigmundsson IBA 1.60 Ilörður Jóhannsson UMSE 1.60 '17. júní bikarinn fyrir bezta af- rek mótsins vann Björn Sveinsson en það var fyrir 11.1 sek. í 100 m. hlaupi, er gefur 870 stig. Bjoni Beaediktsson frd Hsfteigi sigraði í mi- sdgookeppfli »Sam- vinnonnar« Smásagnakeppni Samvinnunn- ar lauk á þann veg, að Bjarni Benediktsson frá Hofteigi har sig- ur úr býtum fyrir söguna „Undir dómnum“. Hlýtur hann í verð- laun för með Sambandsskipi til meginlandsins og vasapeninga til fararinnar að auki. Onnur verðlaun hlaut Guðný Sigurðardóttir, Hringbraut 43 í líeykjavík, fyrri söguna „Tveir eins — tvær eins“ og þriðju verð- laun hlaut Ási í Bæ í Vestmanna- eyjum fyrir söguna „Kosninga- dagurinn". Alls bárust 152 sögur og er það mun meiri þátttaka en í hinum tveim fyrri smásagnakeppnum Samvinnunnar. Dómarar voru Andrés Björnsson, Andrés Krist- jánsson og Benedikt Gröndal. Töldu þeir sögurnar nú yfirleitt betri og jafnari að gæðum en áð- ur. Verðlaunasögurnar munuiirt- ast í næstu heftum Samvinnunnar og auk þeirra birtast síðar all- margar sögur úr keppninni, sem Samvinnan hyggst nota forkaups- rétt að. Af þessum 152 sögum voru 53 eftir konur, 97 eftir karlmenn, en 2 voru nafnlausar og óauðkenndar. með öllu. Úr Reykjavík bárust 53 sögur, 6 úr Árnessýslu, 6 úr Rang- árvallasýslu, 2 úr Skaftafellssýsl- um, 9 úr Múlasýslum, 8 úr N.- Þingeyjarsýslu, 7 úr S.-Þingeyj- arsýslu, engin úr Eyjafirði, en 13 frá Akureyri, 6 úr Skagafirði, 7 úr A.-Húnavatnssýslu, 1 úr V.- Húnavatnssýslu, 1 úr Dalasýslu, 6 af Vestfjörðum, 1 úr Snæfells- og Hnappadalssýslu, 1 úr Mýra- sýslu, 1 frá Akranesi, en engin úr Borgarfjarðarsýslu, 10 úr Gull- bringu- og Kjósarsýslu, 4 frá Ilafnarfirði, 5 úr Kópavogi og 3 frá Vestmannaeyjum. ‘ -----□------ Mi songaieDRirnir Framh. af 1. síðu. Magnús E. Guðjónsson bæjar- stjóri bauð gestina velkomna, en síðar ávarpaði Jónas Jónsson, ^ formaður Karlakórs Akureyrar, þá og afhenti norska kórnum að gjöf litaða Ijósmynd af Akureyri. Þá söng Karlakórinn Geysir ís- lenzka þjóðlagasyrpu. Hermann Stefánsson, formaður Geysis, á- varpaði síðan kórinn, þakkaði þeim ágætar viðtökur í Álasundi, er Geysir fór söngförina til Noregs um árið, og afhenti síðan kórnum bikar að gjöf. Þá flutti formaður Aalesunds Mandssang- forening, Bjarne Korsnes, ræðu og afhenti jafnframt Akureyrar- bæ höfðinglega gjöf frá vinabæn- um Álasundi, en það var viðhafn- arútgáfa af verkum Ibsens í 23 bindum, hin stærsta, er út hefir verið gefin. Síðar tilkynnti hann, að kórinn hefði haft með sér 2000 Kórinn hafði dreift sér um salinn meðal lieimamanna við borðin, og var þar skipzt á upplýsingum úm bag og háttu vinabæjanna og frændþjóðanna íveggja. Söngför haldið áfram. Árdegis næsta dag fylgdu for- ustumenn skógræktarmálanna kórnum inn í Kjarnaskóg, þar sem hann gróðurselti hinar gefnu plöntur. Síðdegis skoðuðu gest- irnir sig um í bænum en sungu að félagsheimilinu Freyvangi um kvöldið við húsfylli. Daginn eftir fóru þeir í fylgd með nokkrum Geysisfélögum austur í Mývatns- sveit. Þar tók Karlakór Mývatns- sveitar á móti þeim, sýndi þeim Dimmuborgir og fleiri merkis- staði, en um kvöldið var samsöng- sunds, en þar er millilandaflug- völlur nýlega tekinn í notkun. Oll var heimsókn þessara gesta hin ánægj ulegasta. NYLONSOKKAR Netrtylonsokkar saumlausir. Perlonsokkar þykkir og þunnir. Enkalonsokkar þykkir og þunnir. Gsahellasokkar Marta, María, Mína og crepe nylon. Crepe-nylonsokkar þykkir og þunnir. Vör usa I a n Hafnarstræti 104 Nr. 8/1958 TILKYNNING I nnf lutningsskrif stof an hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi- brennslum: í heildsölu........... kr. 37.90 í smásölu ............ — 43.60 Reykjavík, 16. júní 1958. Verðlagsstjórinn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.