Íslendingur


Íslendingur - 27.06.1958, Blaðsíða 7

Íslendingur - 27.06.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. júní 1958 ÍSLENDINGUR 7 Grímsdrvirbjun tehur til starfa Nýlega hafa farið fram prófan- ir á orkuvélum, háspennulínum og öðrum tækjum við Grímsár- virkjun fyrir austan, sem ætluS er til rafvæSingar Austurlands. Var um kelgina 14.—15. júní hleypt straum á línurnar til EgilsstaSa, NorSfjarSar og SeySisfjarSar. UnniS er í sumar aS tengingum við aSrar byggSir eystra. Virkjun þessi er 2800 kw. aS stærS, og hófst vinna viS virkjunina fyrir 3 árum. StöSvarstjóri viS Grímsárvirkj- un verSur Sverrir Olafsson raf- magnsfræSingur. Kait vor Túnasláttur mun byrja meS síS- asta móti hér norSanlands aS þessu sinni, enda telja gamlir menn þetta hiS kaldasta og þurr- asta vor, er þeir muna. í Eyja- firSi voru þó sl. laugardag slegn- ar tvær nýræktarskákir, allvel sprottnar, á Stórahamri í Onguls- staSahreppi og FellshlíS í Saur- bæjarhreppi, en yfirleitt mun slátt ur ekki vera hafinn í firSinum. Ef þessir sömu kuldar og þurrk- ar haldast öllu lengur, þarf vart aS vænta góSrar grassprettu um NorSur- og Austurland á þessu sumri. 9176 Þetta er númeriS, sem dregiS var út í bílhappdrætti SjálfstæS- isflokksins, en enn er ekki vitaS, hver hreppt hefir. Hér í hænum voru margir miSar til sölu á núm- erunum 9—10 þúsund. — í 9<un»i — Fjölskyldan hafSi aSeins tvö herbergi og eldhús og auglýsti eftir vinnukonu, sem gæti sofiS heima hjá sér. Og ein gaf sig fram. Frúin: — KunniS þér aS mat- reiSa? Stúlkan: — Nei. — GetiS þér séS um unghörn? — Nei. — GetiS þér tekiS til í íbúS- inni? — Nei. — En hvaS í ósköpunum getiS þér þá gert? — SofiS heima. htKtrwUf Vinningar í AkureyrarumboSi komu þess- ir vinningar upp: Nr. 14898 kr. 10.000.00. Þessi númer hlutu 1000 kr. vinning hvert: 1538, 2126, 3580, 4153, 5003, 5006, 5012, 5207, 5395, 6892, 7114, 7140, 7503, 8839, 8988, 9756,11197,11200,12064,12200, 12449, 12561, 12574, 13230, 13275, 13376, 13644, 13646, 13791, 13902, 13956, 13969, 13972, 14044, 14429, 14447, 14782, 14893, 15986, 16060, 16598, 17631, 17858, 17948, 18223, 19432, 19591, 19599, 21950, 22134, 23001, 23227, 23554, 24003, 24020, 24907, 25951, 25953, 25974, 27205, 28684, 29011, 30521, 30556, 31159, 31551, 33412, 33421, 37008, 42021, 42615, 43079, 43902, 44868. 44810, 44838, 44857, Á klettinum Hljóður stend ég á köldum kletti kringum mig er rija-hjarn á hverju leiti þrálynd þoka, sú þoka skilur mann og barn. í hugmynd minni er gleði gengin, sem gróður hniginn, visnað blað, sem fjalladrangur í frosti og nepju er feigðin ekur í tímans hlað. Eg er að hugsa um heiðablómann horfin minni og þögul fjöll, þar sem í ntzði lífi lifa liljan smáa og hamra-þöll. Ef ég mœtti aftur hljóta œsku mína og barnsins þrá, myndi þessi þoka hverfa, sem þýtur um leitin dimm og grá. Gœti ég aðeins varðað veginn svo villist cnginn að klettsins brún, með barninu skyldi ég bera og lyfta byrði mannsins að Ijóssins hún. A. Guttormsson. Iðunnar-shór fara sigurför um íandið! Kvenskór í ljósum litum. Nýjar gerSir. Karlmannaskór 4x9 fet. Verzlunin Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ fyrir karlmenn: Tékkneskir sumarskór meS hliSarfjöSrum og reimaSir. Leður-sandalar og strigaskór með svampsólum. HvannJbergsbræður Vsntanlegt Hurðaskrór, handföng og skóplæsingar. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Til uengurgjofa: Barnakjólar, í fjölbreyttu úrvali, — nýkomnir. Vagnpokar — gulir, hvítir, grænir, blóir — Barna-baðhandklæði 5 litir. Ungbarnatreyjur ASeins kr. 26.40. Gylltur, stór eyrnalokkur hefir tapazt á norSurbrekk- unni. — Finnandi beSinn hringja í síma 2352. toskur nýkomnar. Skozkt nýkomiS. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Sætaáklæði ZEPHYR SIX PREFECT CONSUL ANGLIA Allt ó gamla verðinu. Bílasalan h.f. — Geislagötu 5 — Verkafólk Verkafólk, sem fer úr bænum í sumaratvinnu, er áminnt um aS greiSa félagsgjöld sín fyrir brottför og hafa félagsskírteini sín í lagi, þar sem búast má viS aS þeirra verSi krafizt af verkalýSsfélögum á viSkomandi stöSum. VERKALÝÐSFÉLÖGIN, skrifstofa Strandgötu 7, sími 1503. flappdrætti DVALÁRHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Endurnýjun til 3. flokks er hafin. DregiS verSur um: 3ja herbergja íbúð, Vauxhall Cresta fólksbifreið, Fiat fólksbif- reið, vatnabát, kvikmyndavél, píanó, húsgögn og heimilistœki. MuniS aS endurnýja. UMBOÐSMAÐUR. Kaupum hreinar ílöskur 3. pela. Sækjum ef yfir 30 stk. er aS ræSa. Smjörlíkisgerð Akureyrar h. f. Verzl. VÍSIR á ennþá töluverSar birgSir af hinu vinsæla SPARR þvotta- dufti. — í SPARR þvottadufti er bæSi CMC og blámi. — VerSiS er ennþá óbreytt, kr. 3,75 pk., en í 2% kg. pokum Tökum upp í dag og næstu daga mjög fjölbreytt úrval af kven- og telpna striga- skóm frá Finnlandi og Tékkóslóvakíu. Nýjar gerSir, nýir litir. Skódeild K E A viS allra hæfi — mikiS úrval — nýjasta tízka. Skódeild K E A tSLENDINGUR fænt í laoMaSa: í BfaSasölunni í Borgareölunni. 1 Blaða- og sælgetissölunni. Tift iöln Hoover-ryksuga, stærri gerS- in og Knitex prjónavél meS snúningi. — Upplýsingar í síma 1663. S3€3€Þ:^3€í€9€í,^#^5:C5^ er verSiS töluvert lægra, eSa kr. 29.00 pokinn. Verzl. VÍSIR Hafnarstræti 98. — Sími 1451.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.