Íslendingur - 08.08.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. ágúst 1958
ISLENDINGUR
3
Þakka af alhug vinsemd og hlýhug er mér var sýndur með
gjöfum, skeytum og heimsóknum á sextugsafmœli mínu, 29.
júní 1958.
WILLIAM ÞORSTEINSSON, Ólafsfirði.
Halló! Halló!
HafiS þér athugaS, aS enn er eftir aS draga út vinninga á
þessu ári hjá Happdrætti Háskóla íslands aS upphæS rúmlegá
ÁTTA MILLJÓNIR KRÓNA.
Endurnýjun fyrir 8. flokk lýkur á hádegi á xnorgun, laug-
ardag. OpiS til kl. 10 í kvöld, föstudag.
UMBOÐSMAÐUR.
TillqilMÍW
Timbur
Gibsonit þilplötur
T rétex
Krossviður
Mahogni
Asbest
Skrór
Hondföng
o. m. fl.
Byggingavöruverzlun
Akureyrar h.f.
NÝKOMIÐ
Kjólaefni
Akureyrarbær. Laxórvirkjun.
TILKYNNING
Þann 29. júlí 1958 framkvæmdi notarius publicus í Akur-
eyrarkaupstaS loka-útdrátt á 4% skuldabréfaláni bæjarsjóSs
Akureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1943.
Þessi bréf falla til greiSslu 2. janúar 1959:
LITRA A. nr. 16, 26, 29, 34, 50, 74,89,90,103,110,139,143,
164,174,179, 189, 214, 249, 255, 261, 265, 270, 282,
286.
LITRA B. nr. 6, 30, 42, 74, 78, 95, 98,115,116,138,159,169,
183, 215, 230, 231, 232, 233, 242, 274, 279, 290,
298, 301, 305, 311, 316, 377, 379, 381, 391, 392,
408, 409, 422, 436, 437, 438, 455, 459, 463, 483,
487, 488, 489, 491, 496, 498, 508, 518, 521, 522,
530, 548, 575, 586, 589, 590, 593, 616, 617, 626,
629, 643, 649, 659, 678, 681, 702, 722, 724, 726,
739, 743, 750, 771, 773, 776, 778, 786, 789, 808,
810, 836, 840, 842, 848, 851, 852, 863, 864, 877,
887, 890, 891, 895, 977, 990, 991, 997.
Skuldabréf þessi verSa greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans
á Akureyri, Strandgötu 1, eSa Landsbanka íslands í Reykja-
vík, þann 2. janúar 1(}59. Eru þá gjaldfallin öll skuldabréf
bæjarsjóSs Akureyrar vegna Laxárvirkjunar útgefin áriS
1943.
Bæjarstjórim 1 á Akureyri, 29. júlí 1958.
Magnús E. Guðjónsson.
TILKYNNING
Nr. 14, 1958.
Innflutningsskrifstofan hefir ákveSiS eftirfarandi hámarks-
verS á gasolíu, og gildir verSiS 1 ívar sem er á landinu:
HeildsöIuverS, hver smálest ......... kr. 970,00
SmásöluverS úr geymi, hver j lítri... kr. 0,96
Heimilt er aS reikna 5 aura á lí tra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig aS reikjia 15 a ura á lítra í afgreiSslugjald
frá smásöludælu á bifreiSar.
Sé gasolía afhenl: í tunnum, má \ /erSiS vera 2^2 eyri hærra
hver lítri.
Ofangreint hámarksverS gildir fi'á og meS 12. júlí 1958.
Reykjavík, 11. jú’lí 1958.
'/erðlagsstjórinn.
Kjólakragar
margar gerSir.
*
Sokkapokar
Snyrtipokar
*
Barnapeysur
Barnablússur.
Verzl. Skemman
Sími 1504.
nýkomin
Rafsuðupottar
Steikarapönnur
Hraðsuð upottar
Kaffikönnur, emaileraðar
Súkkulað ikönnur
Mfólkurkönnur
Kökusprautur
Kökukefli
Könnubotnar
Mœliglös
Email fötur 5 og 10 Itr.
Plastfötur 10 Itr.
Plastdunkar 2 Itr.
R jómaþeytarar
Tertuspaðar
T ertuföt
Búrvigtar
Brauðdósir
Eggjaskerar
Flöskutappar
Barnakönnur
Vírsvampar
Stálull
Nylonsvampar
Rekksett
Geyspur
Blikkfötur
Tágakörfur 80 og 85 sm.
Spegilhillur
Rakspeglar
Barnarekur
Garðkönnur 3, U/2, 6 Itr.
Verzlunin
Eyjaf jörður h.f
Eiðahátíð
Dagana 9. og 10. ágúst n. k. minnist Eiðaskóli 75 ára starfs. Laugar-
daginn 9. ágúst, kl. 15, verður haldið Eiðamót í Eiðahólma. Umræðu-
efni: Framtíð Eiðaskóla. Sunnudaginn 10. ágúst: Morgunbænir í Eiða-
kirkju kl. 9.30, er dr. theol. Ásmundur Guðmundsson, biskup, fyrrum
skólastjóri Eiðaskóla, flytur. Kl. 13.30: Skrúðganga eldri og yngri nem-
enda og kennara. Kl. 14.00: Guðsþjónusta, ávörp og söngur. — f sam-
bandi við hátíðina verður opin skólasögusýning. — Veitingar fást á
staðnum.
Veiðifélag Eyjafjarðarár
Vegna ónógrar fundarsóknar á aðalfundi VeiSifélags Eyja-
fjarðarár, 22. júní sl., til þess að ganga frá samþykktabreyt-
ingum fyrir félagið til samræmis við núgildandi lög um lax-
og silungsveiði, verður haldinn fundur í félaginu miðviku-
daginn 13. þ. m. kl. 10 f. h. að Túngötu 6, Akureyri, til þess
að ganga frá umræddum samþykktabreytingum.
5. ágúst 1958.
Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár.
TILKYNNING
Nr. 13, 1958.
Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðiö, að verð hverr-
ar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum, megi hæst
vera sem hér segir:
Bifreiðaverkstœði, vélsmiðjur og blikksmiðjur:
Dagv. Eftirv. Næturv.
Sveinar .. kr. 44,35 kr. 62,05 kr. 79,80
Aðstoðarmenn .. . .. — 32,95 — 46,10 — 59,25
Verkamenn . — 32,25 — 45,15 — 58,00
Verkstjórar . — 48,80 — 68,25 — 87,80
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í veröinu.
Skipasmíðastöð var Dagv. Eftirv. Næturv.
Sveinar .. kr. 41,70 kr. 58,40 kr. 75,10
AðstoÖarmenn .. .. — 30,20 — 42,30 — 54,40
Verkamenn ...., .. — 29,55 — 41,40 — 53,25
Verkstjórar .... .. — 45,85 — 64,25 — 82,60
Reykjavík, 8. júlí 1958.
Verðlagsstjórinn.
NÝKOMIÐ
BABY-DOLL NÁTTFÖT
POPPLINBLÚSSUR
REGNHLÍFAR.
HELENA RUBENSTEIN
SNYRTIVÖRUR
Nýjar tegundir. — Nýjar umbúðir.
Markaðurinn
Sími 1261.
:•-------------------------- •