Íslendingur - 08.08.1958, Blaðsíða 7
Fostudagur 8. ágúst 1958
íSLENDINGUR
7
Karlmannanærföt
Ný sending.
Buxur,
Stuttar, síðar. Allar stærðir.
Bolir. Nærskyrtur.
Verðið er mjög lágt.
VöruhúsíÖ h.f.
RYÐFRITT:
Hníjar, gafflar, skeiðar,
teskeiðar.
Barnasett:
Hnífar, gafflar, skeiðar.
o. m. fl. nýkomið.
Vöruhúsið h.f.
BOLLAPÖR
Nýjar tegundir.
GLÖS
Brothœtt og óbrothcett.
MJÓLKURKÖNNUR
Nýjar tegundir.
BARNASETT
Diskar og kanna.
Vöruhúsið h.f.
Strásykur
Hvítur, fínn.
Molasykur
ágœtur.
Púðursykur
Flórsykur
Mjólkursykur.
Vöruhúsið h.f.
Fjallagrös
Hunang. Þurrger
Lauktöflur
Heilhveiti
Bankabygg. Rúgmjöl
Allt nýmalað.
Vöruhúsið h.f.
Togararnir
Kaldbakur landaði í frystihús-
ið hér 29. júlí. Fór aftur á veiðar
31. júlí.
Svalbakur kom af veiðum í
fyrradag. Afli ca. 110 tonn.
Harðbakur kom af Veiðum s. 1.
þriðjudag. Afli ca. 200 tonn. Er í
ketilhreinsun.
Sléttbakur landaði í frystihúsið
24. júlí 202 tonnum. Fór aftur á
veiðar 25. júlí.
Hreindýraveiðar
Menntamálaráðuneytið hefir
gefið út heimild til að veiða 600
hreindýr á Austurlandi í sumar á
tímabilinu 1. ágúst til 20. septem-
her.
Skiptist veiðileyfið milli 13
hreppa í Múlasýslum, og fær hver
þeirra að veiða frá 7—150 hrein-
dýr. Mesta úthlutun fá þessir
hreppar:
Fljótsdalshreppur 150 hreindýr
Jökuldalshreppur 130 —
Fellahreppur 80 —
Tunguhreppur 70 —
Skriðdalshreppur 43 —
— f gamni —
Skilaboð á borði forstjórans:
— Konan yðar hringdi og sagð-
ist hafa œtlað að minna yður á
eitthvað, sem liún gat ekki mun-
að lwað var, en vonaðist til að
þér mynduð.
Boxari, sem átti að keppa um
meistaratitilinn í þungavigt, var
á leið inn í hringinn, en mjög
ragur.
— Það er allt í lagi, Jim, sagði
þjálfari hans. — Segðu bara við
sjálfan þig: Ég skal rota hann, og
þú rotar hann.
— Það er ekki öruggt, svaraði
Jim, — ég veit hvað ég get verið
lyginn stundum.
Ungi maðurinn lœddist aftan
að stúlkunni sinni, tók höndum
fyrir augu hennar og lýsti yfir:
— Ég kyssi þig, ef þú getur
ekki gizkað á, hver þetta er. Og
þú mátt reyna þrisvar.
— George Washington, Thom-
as Jefferson, Abraham Lincoln,
sagði liún.
Fertugsaldurinn er elli œskunn-
ar; fimmtugsaldurinn cr œska ell-
innar. — Victor IJugo.
Kveðjd til Guðríðar Sigurjónsdóttur
FRÁ BRAKANDA,
SEM LÉZT 15. MAÍ SÍÐASTLIÐINN, *
FRÁ EIGINMANNI HENNAR.
Komin er sú stundin er kveðja verð ég þig,
og kveðjustund er löngum bundin harmi.
En drottinn með mér vakir og drottinn huggar mig
er drýpur sorg af gömlum þrútnum hvarmi.
Liðnir dagar koma og líða um hugans tjald,
ég lít þar margt, sem gerðist nú og forðum.
Og mér er ljúft að gefa mig á minninganna vald,
sem mæla til mín óteljandi orðum.
Ég man þig er við héldum út á lífsins leynda veg
með lífið sjálft í augum og í hjarta.
Við heilsuðum þá hamingjunni bæði þú og ég
og horfðum inn í framtíðina bjarta.
Ég man það enn hve hlógu og skinu mildu augun þín
er móðurhjarta þitt sló ljúft í sinni,
þau loguðu af ástúð, þau lýsa enn til mín,
og létta spor á elligöngu minni.
Og móðurhöndin entist þér, svo mjúk til hinzta dags
og margoft strauk hún burtu sorgartárin.
Og ung og glöð var lundin til ævisólarlags,
og einatt fús að lækna harmasárin.
í fjörutíu og fjögur ár þú fylgdir mér á leið
og fetaðir með mér lífsins veginn stranga.
Þú leiddir mig í gleði, þú leiddir mig í neyð,
það léttist við það ævi minnar ganga.
Ég á svo margt að þakka þér, sem engin orð fá tjáð,
sem aðeins þú og enginn annar skilur.
Á minninganna akri er munahlómum stráð, —
þeim munablómum fylgir sól og ylur.
Guð þig hefur kallað, þú gengur á hans fund
og geymdu hjá þér hjartans þakkir mínar.
Og langferðina hef ég kannski eftir litla stund, —
þá legg ég mínar leiðir enn við þínar.
%joldab«kbn
Vegna hækkunar á daggjöldum á-sjúkrahúsum, svo og hækk-
unar á lyfjaverði o. fl. hækka iðgjöld samlagsmanna úr kr.
40.00 í kr. 45.00 á mánuði frá og með 1. ágúst.
Sjúkrasamlag Akureyrar.
POLAR
rafgepnar
allar stærðir — í bifreiðar,
vélbáta og landbúnaðarvélar.
NÝJA-BÍÓ
Simi 1285
Mynd vikunnar:
Lífið kallar
Hrífandi sænsk stórmynd um
ungar ástir.
Aðalhlutverkið er leikið af
liinni óviðjafnanlegu
sænsku leikkonu
MARGIT CARLQUIST
sem athygli vakti í kvikmynd-
unum „Sveitastúlkan“ og „Ma-
rianne“. Auk þess leika:
LARS NORDRUMog
EDV. ADOLPHSON.
Nœsta mynd:
Elskhugi
Lady Chatterleys
Stórfengleg og hrífandi, ný,
frönsk kvikmynd, gerð eftir
hinni margumtöluðu skáldsögu
H. D. Lawrence. Sagan hefir
komið út í íslenzkri þýðingu.
Leikstjóri: Mare Allegret.
Aðalhlutverk:
DANIELLE DARRIEUX,
ERNO CRISA.
Bönnuð innan 16 ára.
ooooooooooooooooooooooo*
NYLONSOKKAR
Netnylonsokkar, perlonsokkar,
krepesokkar, þykkir og þunnir,
meS saum og saumlausir, góðir
og fallegir.
BORGARBÍÓ
Sími1500
ATTIL A
Itölsk stórmynd í eðlilegum
litum.
Aðalhlutverk:
ANTHONY QUINN
SOPHIA LOREN
Henri Vidál
Irene Paps
Ettore Manni
Claude Laydu.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Aukamynd frá
Sameinuðu þjóðunum:
Kanada
(Með íslenzku tali.)
Merrmr
margeftirspurðu,
koma nœstu daga.
PÓSTSENDUM.
Vörusalan
Hafnarstræti 104.
Brynj. Sveinsson h.f.
ooooooooooooooooeooaoaoi
Sími 1580. Box 225.