Íslendingur


Íslendingur - 08.05.1959, Page 1

Íslendingur - 08.05.1959, Page 1
Enn hnrðnnr hi(<lnr(eikur- inn n miðunum Fyrir skömmu gerðist sú at- burður á miðunum, að brezkt her- skip, Contest, sigldi hvað eftir annað í veg fyrir varðskipið Maríu Júlíu, sem átti fullt í fangi með að forða árekstri skipanna. Gerðist þessi atburður á Selvogs- banka og við Vestmannaeyjar. Skipherra á Maríu Júlíu segir svo frá í viðtali við Morgunblaðið, að herskipið hefði í „20—30 skipti brunað að varðskipinu Maríu Júlíu, farið þvert í veg fyr- ir það, rétt framan við stefni þess, en herskipið dró á eftir sér flot- holt í stálvír. Hafði varðskipið því orðið að sveigja af leið og jafnvel stöðva alveg vélina til þess að lenda ekki á herskipinu eða flot- holtinu.“ brezku herskipin, er vernda land- helgisbrjótana brezku, hirða litt um siglingareglur og gera beinar eða óbeinar tilraunir til að sökkva íslenzku varðskipunum. IsSendingar hafa of sfór veiðisvæði. Þá hefir forseti sambands brezkra togaraeigenda, Farndale Phillips, verið hér við land um borð í brezkum landhelgisbrj ótum og kvartað yfir afskiptum varð- skipanna af brezkum togurum. Nú sýni Bretar íslendingum of mikla tillitssemi í fiskveiðideilunni, t. d. væri þorskanetjasvœði þeirra of stórt.. Þá telur hann, að gera eigi íslendingum lífið erfiðara með því að stækka verndarsvæðin, sem Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem nú eru 30 mílna löng. Frá bæjarstjórn: Jarðýta - Handíæraskip - Togara- dráttarbraut - Anm frammistaða ur vígsluhátíðina, fyrst og fremst ins, Á bæjarstjórnarfundi síðastlið- hve erfiðlega hefir gengið að þorri hreppsbúa en einnig fjöldi Félagsbeimilið laugarborg vigt Glæsilegur húsakostur. Þrjú félög eigendur Hinn 30. apríl s. 1. var nýtt félagsheimili- vígt að Hrafnagili í Eyjafirði. Stendur það á sléttum eyrum, svonefndum Reykáreyrum, 'rskammt sunnan við hið gamla þinghús hreppsins. Er þetta hin glæsilegasta bygging, og má heita, að til fulls sé frá henni gengið. Mikill fjöldi fólks var viðstadd- ræðu og lýsti þar nafni heimilis- LAUGARBORG. A eftir vígsluræðu hans var annar sálm- ur sunginn. Þá tók til máls oddviti hrepps- ins, Halldór Guðlaugsson, og sagði sögu byggingarinnar og lýsti henni. Á eftir voru ávörp flutt. Frú Aðalsteina Magnús- Framh. á 2. síðu. útvega nauðsynlegustu vinnu-' tæki. inn þriðjudag var samþykkt: „Er- indi frá bæjarverkfræðingi dags. 8. apríl, þar sem hann tilkynnir að innflutningsleyfi sé fengið fyr- GjaldskrÓ Sundlaugar. ir jarðýtu. Kaupverð ýtunnar Á sama bæjarstjórnarfundi með húsi og nauðsynlegum fylgi- hlutum telur bæjarverkfræðingur gesta úr nálægum byggðarlögum.1 að muni verða ca. kr. 610—620 nokkrar breytingar. þúsund. Bæj arverkfræðingur ósk- ar heimildar til að festa kaup á Handfæraskíp Akureyringar, sem fæddir eru eða hafa dvalizt langdvölum í sveit- inni, voru þar fjölmennir. Sezt var að kaffidrykkju um kl. var samþykkt gjaldskrá fyrir 8 30 um kvöldið, og stjórnaði sundlaugina. Urðu á henni Ragnar Davíðsson hreppstjóri á Grund hófinu. Ávarpaði hann gestina og lýsti dagskrá. Hófst hún með því, að Kirkju- Caterpiller beltadráttarvél D-6.' Jakob vill Sambandsýfu. Bæjarverkfræðingur upplýsir, að mjög lítill verðmunur sé á Cat- erpiller og International Harvest- er, en þær tvær tegundir eru mest notaðar hér á landi. Meiri hluti bæjarráðs samþykkir að fela bæj- arverkfræðingi að semja um kaup á jarðýtu eftir því sem hann telur bezt henta og bænum hagkvæm- ast. BæjarráðsmaSur Jakob Frí- mannsson óskar bókað, aS hann teldi rétt aS kaupa International Harvester." Með þessari samþykkt bæj- arstjórnar hillir nú loks undir það, að Akureyrarbær eignist jarðýtu, en það er tæki, sem bæjarfélagið hefir skort mjög tilfinnanlega um langt árabil. Gegnir það hinni mestu furðu, Þá var á sama bæjarstjórnar- kór Grundarkirkju söng sálm fundi lagt fram: „Erindi frá Út- undir stjdrn fru Sigríðar Schiöth, gerðarfélagi Akureyringa h.f., þar ^ gn gíðan flutti s6knarprestur, sr. Framhald á 2. síðu. Benjamín Kristjánsson vígslu- Sviðsmynd úr leiknum „Vakið og syngið '. Talið frá vinstri: Jó- hann Ogmundsson, Júlíus Oddsson, Hálfdán Helgason, Matthildur Sveinsdóttir og Bryndís Kristinsdóttir. — Umsögn á bls. 6. LiOforðin - Ný framleiðslutæki f málefnasamningi Hræðslu- bandalagsins frá 1956 segir í „Framfaraáætlun“. „Afla skal nýrra framleiðslu tækja, einkum til þeirra staða, þar sem þau nú skortir." Þá segir í málefnasamningi vinstri stj órnarinnar sálugu, sem birtur var við valdatöku liennar: „Ríkisstjórnin mun láta gera heildaráætlun um fram- kvæmdir á næstu árum og ný- mæli í því sambandi og birta hana þjóðinni. Nú þegar hefir verið tekin ákvörðun um: 1. A3 leita samninga um smíði á 15 togurum og Iánsfé til þess, enda verði skipunum ráðstafað og þau rekin af hinu opinbera og á annan hátt með sérstöku tilliti til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins." Lffiidirnar - Liiðvíkarnir XV. Og efndirnar urðu ekkert smáræði. í Þjóðviljanum 16. febrúar 1958 segir í forsíðu- frétt er spannar yfir 4 dálka: „Verið er að semja um smíði á 15 stórum togurum. Verða smiðaðir í Bretlandi og Vestur- Þýzkalandi. Nefnd farin utan til þess að ganga frá samning- um." Lúðvík Jósefsson hefir ekki unnið neitt smáafrek. í sömu frétt segir: „Lúðvík Jósefsson sjévarút- vegsmólaráðherra, hefir nú tryggt framkvæmd á fyrirheiti rikisstjórnarinnar um kaup á 15 nýjum togurum, auk 12 smærri." Þannig lét blað stærsta stjórnarflokks vinstri stjórnar- innar um mælt fyrir ári síð- an. Enn virðast þessir togarar vera draumsýn ein. Ekki var hægt að byggja einn einasta þeirra, þótt vinstri stjórnin hækkaði erlendar skuldir um ekki minna en 436 milljónir króna. Þannig eru Lúðvíkarnir 15 aðeins draumsýn enn sem komið er.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.