Íslendingur - 08.05.1959, Síða 4
4
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 8. maí 1959
Kemnr út
hyem föatudaft.
Útgefandi: Ú tgáfufélag ÍsUuulings.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Péturssoii, Fjólug. 1. Sími 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla í Hafnarstræti 67. Sími 1354.
Opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.30—17.30, aðra daga kl. 10—12
og 13.30—17.30. Laugardaga kl. 10—12.
Prentsmiðja Björns Jónssoruu h.j
Fí amsóknarrökvísi í
kjördæmamálinu
Mikið hefir gengið á innan ' an, það er nú liggur fyrir Alþingi.
Framsóknarflokksins að undan-j Hann segir svo:
förnu í sambandi við fyrirhugað-
ar breytingar á kjördæmaskipun
landsins. Hreppsnefndir, bænda-
og búnaðarfélög og ýmis önnur
almenn samtök í hreppum lands-
ins, þar sem Framsókn á meiri-
hluta í stjórn, hafa sent Tímanum
— sýnilega eftir pöntun —, mót-
mæli gegn því, að hinni ólýðræð-
islegu kj ördæmaskipun yrði
breytt.
Framsóknarflokkurinn veit og
skilur, að sú breyting á kjör-
dæmaskipun, sem nú er fyrirhug-
uð, er líkleg til að draga úr veldi
HANS. Hvaða breyting, sem um
kynni að verða að ræða á kjör-
dæmaskipuninni í nánustu fram-
tíð og miðuð er við lýðræðislegri
útkomu Alþingiskosninga en nú
á sér stað, hlýtur að ganga á hlut
Framsóknarflokksins, sem allt til
„Sjálfstæðismenn á Ströndum
munu eignast svolitla sneið af
Sigurði Bjarnasyni sér til sálar-
styrkingar, og Framsóknarmenn á
Ströndum munu láta flokksbræðr-
um sínum við Djúp eftir örlítið
brot af sínum stóra Hermanni.
Þetta verða mjög hagkvæm við-
skipti fyrir báða aðila.
Og Framsóknarflokkurinn held-
ur áfram að vera til, ef til vill ör-
lítið snauðari af þingmönnum,
en ríkari af reynslu, manndómi og
víðsýni en áður.“
Þetta er réttilega mælt. Sam-
færsla kjördæmanna gerir að-
stöðu þingmanna og kjósenda
sterkari en áður. Með samfærsl-
unni er það nokkurn veginn
tryggt, að kjósandinn á alltaf að-
gang að þingmanni, sem er í
stjórnarflokki. Eins og verið hef-
Samþykkt í kjördœmamálinu —
Boðið í skrúðgöngu — Vinnu-
sýning G. A. —
Úr H . . . .sýslu er skrijaS:
„HÉR VAR FYRIR nokkrum dögum
afmælisveizla, og áður en henni var
lokið kom fram tillaga í kjördæmamál-
inu, þar sem skorað var á Alþingi að
leggja kjördæmin ekki niður. Þar sem
mjög var áliðið kvölds, er tillagan var
fram borin, vannst ekki tími til að ræða
hana, en hún var samþykkt með yfir-
gnæfandi meirihluta. Nokkrir menn
voru þá farnir úr veizlunni.“
1. MAÍ HÁTÍÐAHÖLDIN fóru hér
fram með venjulegum hætti. Nokkrir
menn héldu ræður við Verklýðshúsið,
og síðan var farið í skrúðgöngu, sem
nefnd er „kröfuganga". Jón Ingimars-
þessa dags hefir haft annan og ir til þessa, hafa fjölmargir kjós-
meiri rétt en allir aðrir flokkar. endur ekki haft aðgang að þing-
Framsókn þorir þó ekki að manni, sem aðstöðu hefir til að
segja eins og er: Að breytingin
sé óhagstæð fyr.ir FLOKKINN.
Nei, hún á að vera óhagstæð fyr-
ir héruð landsins.
Hingað til hefir flokkurinn
hopað úr einu víginu í annað.
Hann hefir gert samþykkt um það
á flokksþingi sínu, að stefna beri
að afnámi uppbótarþingsæta og
að kosið sé ýmist í einmennings-
eða fjölmenniskjördæmum, eftir
því sem flokknum hentar bezt.
Síðar hefir einn af fyrirsvars-
mönnum flokksins boðið upp á,
að uppbótarsætum sé haldið, að-
eins ef Framsókn fái þann vilja
sinn fram, að kosið sé utan
Reykjavíkur í einmenningskjör-
dæmum, en með hlutfallskosningu
í Reykjavík og tvímenningskjör-
dæmum.
Að sjálfsögðu ætti það að
koma áhugamálum hans á fram-
færi hjá Alþingi og ríkisstjórn.
Það er gjörsamlega vonlaust fyr-
ir Framsókn að reyna að telja
Sjálfstæðismönnum á Austur-
landi, — svo að dæmi sé nefnt, —
trú um það, að samfærsla Austur-
landskjördæma í eitt kjördæmi,
sé þeim óhagstætt. Allt sl. kjör-
tímabil áttu þeir að engum þing-
manni að hverfa með áhugamál
sín. Yerði öll kjördæmin þar
eystra gerð að einu stóru kjör
dæmi eru a. m. k. sterkar líkur til,
að fulltrúar þriggja flokka verði
valdir á Alþing austur þar. Og
það má telja höfðað til mannlegr-
ar heimsku að halda því fram, að
slíkt sé óhagstætt fyrir þá, er í
því kjördæmi búa.
Hvernig sem á mál þetta er lit-
ið, þá er hinum dreifðu byggðum
son vildi hressa upp á gönguna með því
að bjóða öllum vegfarendum að skipa
sér undir kröfuna um að Bretar hættu
að veiða í íslenzkri landhelgi!
Að sjálfsögðu fjölgaði ekkert í kröfu
göngunni fyrir þessa ábendingu sérstak-
lega, þótt hver og einn áheyrenda tæki
undir þá kröfu, að Bretar liypjuðu sig
úr íslenzkri landhelgi.
ÞAÐ VAR MIKIL þröng á þingi í
Gagnfræðaskóla Akureyrar sl. sunnu-
dag, er smíðagripir, handavinna og
teikningar nemenda voru til sýnis.
Undruðust flestir, hve mikil sýningin
var að yöxtum, og þótt misjafnlega vel
sé unnið, bar þar ntargt vitni um hag-
leik og smekkvísi. Meðan karlmennim-
ir skoðuðu hókband og smíðagripi
námssveina gengu konurnar um stofur
námsmeyja og kynntu sér kjólasaum,
dúka og púða. Vcrkefni í vélritun voru
nú einnig sýnd.
Verknámið í framhaldsskólunum er
þýðingarmikill og nauðsynlegur þáttur
í uppeldismálum þjóðarinnar og má
þar ekki slaka á klónni.
¥orlireing,emin^in
Þegar vorhreingerning.in stend-
ur fyrir dyrum er gott að hafa við
hendina leiðbeiningar um ræst-
ingu ýmissa hluta og annað við-
víkjandi hreingerningunni. Það
hefir mjög mikið að segja, að
hver hlutur fái þá ræstingu, sem
honum hæfir, þannig að við get-
um sem lengst haft ánægju og not
af honum..
liggja ljóst fyrir öllum, við það hagstæðast að sameinast um
hvað hinar breytilegu tillögur sín sérmál í stað þess að vera ein-
Framsóknar miðast. Þær miðast! angraðar með einn eða tvo þing-
við þetta eitt: (menn. Oft hafa komið fram
Hvernig mó breyta kjördæma-1 raddir um samvinnu héraða og
skipan landsins á þann hótt, að kaupstaða Úti á landi, og þær til-
OKKAR FLOKKUR hafi eftir sem lögur verið bornar fram af full-
óður allt að þreföldum rétti á við i trúum þeirra bæja- og sveitafé-
laga, er fjarst eru höfuðstaðnum.
Framsóknarmenn hafa hingað
til talið sig hina einu sönnu sam-
vinnumenn ó íslandi. í dag telja
þeir það ganga glæpi næst, að
byggðir landsins hafi samvinnu
um framboð til Aþingis.
aðra flokka?
Nýlega skrifaði bóndi á Strönd-
um grein í eitt dagblað Reykja-
víkur, þar sem hann skýrði þá
breytingu, er verða mundi eftir
samþykkt frv. um kjördæmaskip-
BORIS PASTERNAK:
Hrímfflll
Hví haustþögla skógana laufgullin Ijómi
og langförull helsingi kveðji við ský!
Fyrst óttinn sér lífið í öfugum myndum
er öldungis vonlaust að spyrja að því.
i\é hví mundi vmdur, sem vaggaði reyni,
veröa að grytu, eitt dapurtegt tcvetd!
Svo skroksogutegt er attt skopunarverkið
sem skátdsogu tjuki við hanungjueld.
Pú vaknar emn morgun af vœrasta btundi
í vetrarms heuni og þögnmni vefst;
á Leið jramhjá brunni á bœjarins htaði
þér bregður af undrun og gteði þín hefst.
Sjá, hrímhvítu drifkornin hrynja að nýju,
hrapandi blómskrúð í skóganna kranz;
sem hrekkjóttir sveinar ú grímubatl gangi
glettnir og örir í svifiéttan dans.
Og falinn á svipstund í frostrósa hjúpi
þú ferð þína leið gegnum morgunsins vé.
Og jótin, þau liggja eins og jarfi á gœgjum
í jarðlœgum runni og stofnháu tré.
Og áfram þú heldur sem Tómas án trúar
traðirnar niður um hrímgaðan dal,
þólt hilli í frostúðans hvarflandi iðu
hallanna í Alhambra skínandi val.
Inn undir skör á því órofa tjaldi
þú eygir í leiftursýn skógkojavegg.
Þú grillir í einstig við gráskógajaðar,
— einn gráskóg með kuldalegt bláliéluskegg.
Hver skógur er frostrósa beður sem breiðist
eins og btessun á vegi hins farþreylta manns
og minnir á þjóðsögumeyna sem hvílist
í myrkviðinn grafin, í hjarta vors lands.
Þótt hafi það valdið mér bitru í brjósti
hið blœhvíta veldi af helköldum snjá,
eg minnist þess hlýlega á hljóðlátri stundu
að eg hlaut frá því meira, en eg vœnti að fá.
*
SIG. DRAUMLAND ísl. (eftir sænskri þýðingu Rafael’s Lindqvist).
RÆSTING Á MYNDUM.
Þegar myndirnar eru teknar
niður, er þurrkað með vel undn-
um klút yfir bakið og rammana,
málverk eru burstuð að aftan með
mjúkum bursta eða ryksoguð með
bursta-munnstykki. Sjálft mál-
verkið er þurrkað gætilega með
þurru skinni. Rammar úr óunnu
tré eru aðeins þurrkaðir. Ramm-
ar úr gljáðu tré eru fægðir með
húsgagnabóni. Gylltir rammar eru
hreinsaðir úr ediki og vatni,
flugnablettir með sundurskornum
lauk, lakkaðir og brenndir málm-
rammar eru þurrkaðir með þurru
skinni. Glerið er þvegið með ediki
og vatni í jöfnum hlutföllum og
fægt með þurru skinni á eftir.
Glerið má að sjálfsögðu ekki
bleyta svo mikið, að myndir eða
rammar skemmist. Þegar ræsting-
unnni er lokið eru myndirnar
reistar upp við vegg og blöð lögð
á milli rammanna, sem snúið er
hverjum á móti öðrum. Það má
aldrei leggja myndir hverja ofan
á aðra.
HÚSGÖGN.
Máluð húsgögn eru þvegin eins
og tré. Ef þau eru lökkuð, eru
þau fægð á eftir með ofurlitlu
hveiti. Venjuleg póleruð og lökk-
uð húsgögn eru hreinsuð með
húsgagnabóni. Hér er uppskrift af
heimatilbúnu húsgagnabóni, sem
einnig hreinsar mjög vel: Bland-
að er saman jöfnum hlutum af
terpentínu, ediki og tetraklór-
kolefni eða spritti og hálfum hlut
af parafínolíu. Nokkrir dropar
settir í rakan klút, nuddað vel yfir
húsgögnin og síðan fægt á eftir
með mjúkum klút. Hitablettum
má reyna að ná með mjúkum klút,
sem dýft er í olíu og síðan í
vindlaösku, nudda verður fast
eftir viðnum. Gyllt tréhúsgögn eru
hreinsuð á sama hátt og gylltir
rammar. Körfuhúsgögn eru ryk-
soguð eða burstuð, burstuð á eftir
úr spritti eða sápuvatni og skoluð
á eftir úr hreinu vatni. Stálhús-
gögn og lökkuð málmhúsgögn eru
fægð með þurru skinni eða með
Framh. á 6. síðu■