Íslendingur - 08.05.1959, Síða 8
ÍSLENDINíiUR
fæst í Söluturninum Hverf-
isgötu 1, Reykjavík.
Föstudagur 8. maí 1959
AUGLÝSINGAR,
sem birtast eiga í blaðinu, þurfa að ber-
ast afgreiðslunni eða prentsmiðjunni
fyrir hádegi daginn fyrir útkomudag
blaðsins. þar sem blaðið er prentað að
fnllir þann Haa.
Þetta segi
Áq" í Degi
„Ég" sagði
í Degi 9. ágúst 1956:
„Þó að hin nýja ríkisstjórn
hafi ekki setið að völdum
nema i fóa daga og verk henn-
ar séu ó byrjunarstigi, hefir
þegar verið boðað, að viðræður
séu að hefjast milli
rikisstjórnarinnar og stéttasam
takanna um lausn efnahags-
mólanna. — — A eftir mun
svo koma öflug uppbygging
atvinnuveganna ó londsbyggð-
inni, í þeim hlutum landsins,
sem afskekktastir hafa verið
til þessa. Hefir stjórnin þegar
ókveðið að lóta smíða fimmtón
nýja togara, sem hafðir yrðu
til atvinnujöfnunar út um land
ið. Jafnframt þvi þyrfti að auð
velda fiskvinnslu ó smærri út-
gerðarstöðum með auknum
hafnarbótum og frystihúsa-
kosti."
Þá sagði „Ég“ líka 15. ágúst
1956: („Úttekt á þjóðarbú-
inu.“).
„Frófarandi „óbúendur",
Sjólfstæðismenn, halda því
fram, að jörðin hafi verið af-
burða vel setin, allt standi í
fullum blóma. Þeim, sem við
hafa tekið, sýnist þó annað.
Hvað er þó eðlilegra, en ó-
standið sé metið af sérfróðum
og óvilhöllum mönnum? — —
Því verður ekki trúað að ekki
sé hægt að finna varanlega
lausn þcssara móla og að allar
róðstafanir, sem gerðar verði,
hljóti að vera bróðabirgðaúr-
ræði, eins og Sjólfstæðismenn
hafa haldið fram. Svo var að
visu meðan þeir höfðu úrslita-
vald um gang móla, enda aug-
Ijósir hagsmunir braskara að
halda ófram ó braut vaxandi
verðbólgu."
Nú langar okkur til þess að
spyrja „Ég“ í Degi um það,
hver varð lausn efnahagsmál-
anna og hvort hann telji að rétt
sé í framtíðinni að halda þeirri
stefnu, að leggja 1,3 milljónir í
nýjum sköttum á þjóðina á
degi hverjum. Er það lausnin,
sem koma skal?
Þá væri fróðlegt að fá um
það að vita, hvort viðreisn at-
vinnuveganna „í þeim hlutum
landsins, sem afskekktastir
hafa verið til þessa“, eigi að
vera með svipuðum hætti og
heimkoma Lúðvíkanna 15.
Ekki væri heldur úr vegi að
spyrja þennan „æðsta prest“
vinstri stjórnarinnar, hvað
hefði orðið af áliti því, sem
þeir vinstri menn töldu 1956
að eðlilegt væri að skyldi
„metið af sérfróðum og óvil-
höllum mönnum“.
Þá mun menn ekki síður
fýsa að fá að vita, hvar er að
finna „varanlega lausn“ efna-
hagsmálanna í tíð vinstri
stjórnarinnar.
Fólk óskar eftir skýringum ó
þessum afriðum og krefst þess,
að þó verði ekki um VÍSVIT-
ANDI fréttafölsun að ræða.
-------X---------
Bændaskólanum a Uól-
um sagt unp
Hinn 30. apríl var Bændaskól-
anum á Hólum slitið. í skólanum
voru skráðir 34 nemendur í vet-
ur og luku 19 hurtfararprófi.
Við þetta tækifæri voru ýmis
verðlaun veitt bæði frá einstökum
fyrirtækjum og úr sjóðum, sem
stofnsettir hafa verið við skólann.
í fyrsta sinn var nú tekið próf í
tamningu hesta. Kennari í þeirri
grein var Páll Sigurðsson í
Varmahlíð.
Heilsufar var yfirleitt gott í
á að berklaveiki hefði komið þar
upp í gripum, enda reyndust 12
nautgripir jákvæðir við berkla-!
prófun. Rannsókn þess máls er
vart að fullu lokið. Lógað var 3 ^
gripum og allir nemar og starfs-
fólk tekið í nákvæma rannsókn.
Munið landshappdræfti
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
Mokoflí d Hýfondnalandsimðum
Aflabrögð eru um þessar mund-
ir mjög góð hjá þeim togurum,
sem stunda veiðar við Nýfundna-
land og eru Akureyrartogararnir
allir ýmist komnir þangað til
veiða eða á leiðinni vestur. Þar
hefir verið mokafli, svo að skipin
hafa fyllt sig á um tveimur sólar-
hringum.
Landanir íogara.
Hinn 27. apríl landaði Kald-
bakur hér 233 tonnum, hinn 29.
apríl landaði Harðbakur 271
tonni og 3. maí landaði Svalbak-
ur 276 tonnum. Allt var þetta
blandaður fiskur, karfi og þorsk-
ur veiddur við Austur-Grænland.
Fiskurinn hefir að langmestu
leyti verið unninn í hraðfrystihús-
||i Framboð
Síðastliðinn sunnudag var til-
kynnt framboð Sigurðar Bjarna-
sonar ritstjóra í Norður-ísafjarð-
arsýslu, af hálfu Sjálfstæðisflokks-
ins.
Framsóknarflokkurinn á Akur-
eyri hefir nú ákveðið að bjóða
fram Ingvar Gíslason lögfræðing.
inu, nema hvað smáfiskur er
hengdur upp.
Mikil vinna
í hraðfrystihúsinu.
Gert er ráð fyrir, að framundan
sé nærfellt samfelld vinna á frysti-
húsinu. Hafa nú verið ráðnir
þangað á annað hundrað ungling-
ar, piltar og stúlkur, og er fyrir-
hugað að unglingarnir, eða mest-
ur hluti þeirra, vinni í ca. 5 tíma
vöktum í tveimur hópum dag
hvern.
Að þessu verður að sjálfsögðu
mikil atvinnubót.
Þessi mynd er tekin síðast-
liðinn þriðjudag af selfangar-
anum Sjannöy frá Álasundi,
vinabæ Akureyrar. Skipið hef-
ir stundað selveiðar í ísnum
hér norður af íslandi frá því í
byrjun marz, en aflað treglega.
Skipstjórinn segir að betri sel-
veiði hafi verið í Vesturísnum,
sem þeir nefna svo, og jafn-
framt við Nýfundnaland. Þess
er skemmst að minnast, að
skipshöfnin af selfangaranum
Selfisk frá Tromsö, sem brotn-
aði í ísnum hér norður af land-
inu, hafði hér viðkomu á heim-
leið. Selveiðar eru bæði hættu-
legar og erfiðar en arðsamar,
þegar vel gengur.
-« 'ýtr-npl
HÍR 09 MR
Eití kastið enn.
Ritstjóri Dags hefir fcngið eitt
meiri hóttar geðvonzkukast út af því,
er Islendingur birti mynd af hinni
„smekklegu" afmæliskvcðju hans til
Friðjóns Skarphéðinssonar dóms-
mólaróðherra. Geta eðlilcgar orsakir
legið til kastsins, þar sem ritstj. mun
hafa fengið að heyra það óður, og
jafnvel úr munni eigin flokksmanna,
að kveðjan hefði ekki verið sem
smekklcgust ó þessum tímamótum í
lífi róðhcrrans.
Hér gefur að líta nokkrar upp-
hrópanir Dags-ritstjórans í „svari"
hans við óbendingu íslendings:
□
Viðbjóðslegur
sori.
„------Tvö stjórnarblöðin vitnuðu
nýlega um lægri hneigðir blaða-
manna en almennt gerist." —- — „í
þetta sinn hcfir hinn viðbjóðslegasti
sori stjórnað penna þeirra, úr því só
sori var fyrir hendi — —." (I) — —
„Það er óneitanlega rúmur vettvang-
ur fyrir óvandaða og illkvittna menn
að búa sér til forsendurnar." — —
o. s. frv.
Og loks kemst ritstjórinn að þcirri
niðurstöðu, að frósögn íslcndings af
afmæli róðhcrrans hafi verið „harla
ómerkileg", einkum þar sem engin
mynd fylgdi! Ekki skal það dregið í
efa, að umsögn og kvcðjur Dags til
afmælisbarnsins hafi vakið meiri eft-
irtekt, — þó ekki fyrir myndina, —■
hcldur TEXTANN.
□
Hjólpendur
íbúðabyggjenda.
I þætti Tímans „Skrifað og skraf-
að" s.l. sunnudag er fjargviðrast yfir
þvi, að tekjuafgangur sl. órs skuli
ætlaður til að greiða niður dýrtið-
ina, en Framsókn hafi viljað LÁNA
ibúðabyggjcndum 15 millj. kr. af þvi
fé.
Hjólpscmina til íbúðabyggjcnda
sýndi fyrrv. stjórn undir forustu
Framsóknar með því að leggja
stórfellda tolla ó þær efnivörur, er
fótækir húsbyggjendur þurfa að
nota, og ef enn hefði verið haldið
ófrom ó þeirri braut, hefði það
orðið byggjcndum þyngra ■
skauti en þó þeir misstu af 6—7
þús. kr. LANI hver (samkv. út-
reikningi Tímans). Stöðvun verð-
bólgunnar er ekki sizt þýðingar-
mikil fyrir húsbyggjendur.