Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1959, Blaðsíða 3

Íslendingur - 07.08.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. ágúst 1959 ÍSLENDINGUR 3 Hjartans þaklcir frændfólki okkar og vinum, nær og fjær, fyrir ómetanlega hjálp og samúð við fráfall og útför Kristjáns sonar okkar. — Guð blessi ykkur öll. Möðruvöllum í Hörgárdal, 19. júlí 1959. Kristín Kristjánsdóttir, Magnús Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför Davíðs Tómassonar, málara. Helga Tómasdóttir. Veiðlleyfl í Fjarðarám Þeir, sem óska að fá stangarveiðileyfi í Hvalvatns- og Þorgeirsfirði á þessu sumri snúi sér til Sigurðar Ringsteðs, bankagjaldkera Landsbankans. Fyrir hönd Veiðimanna h.f. ÁRNI BJARNARSON. FÚAVARNAR-EFN IÐ Crf AV m _h_ -JSsk. Viðurkennt af Skipaskoðun ríkisins, Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Statspröveanstalten og Teknologisk Institut. Einnig af danska byggingarmálaráðuneytinu til notkunar í byggingar, er njóta ríkisstyrks. Til verndar öllu timbri í bátum °9 byggingum. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Húsgagnaverzlunin Kjarni h.í. var opnuð laugardaginn 1. ágúst að Skipagötu 13, Akureyri, sími 2043. Magnús Sigurjónsson og Jón Níelsson. Hnseigendur! Allt til olíukyndinga á einum stað. Öruggir fagmenn annast uppsetningu. Leitið upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Olinsöludeild KEA Símar 1860—1700. fyr.ir slöngu og rennandi vatn fást nú hjá okkur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. r rifflaður, fyrir bíla, fæst hj á Verzlunin Eyjafjörður h.f. íþróUabúniagar þykkir og þunnir, einlitir og tvílitir. Verzlunin Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ Dúkadamask Eldhús-gluggatjaldaefni Plastic (fjölbreytt úrval) Kjólaefni Sloppaefni Dömublússur og belti. IITSALA hefst mánudaginn 10. ágúst. Selt verður: Nadon-undir- kjólar, kvensloppar, kvenblússur, kjólar, peysur, síð- buxur, telpnakjólar, barnaföt, barnaleistar, handklœði og margs konar metravara. Anna & Freyja. Búsitld Höfum fengið mikið úrval af V.-þýzkum búsáhöldum. Verzl. Eyjafjörður h.f. Blöð og Tímarit QörqarlC'l&n % RÁOHÚStORG'l SÍKU HOC, - Úrval af veiðistöngum og nylon-línum. Verzl. Eyjafjörður h.f. Verhferi Nýkomið mikið úrval af V.- þýzkum handverkfærum. — Komið og lítið á úrvalið. Verzlunin Eyjafjörður h.f Naglabandaeyðir Naglabandamýkir Naglablýantar hvítir Weet-creme háreyðandi. Aldrei meira úrval af snyrtivörum. ^öruda/an HAFNARSTRÆTI lOH AKUREYRI Finnskt kjólatau tvíbreitt, á kr. 71.00 mtr. Plastefni í gluggatjöld. Apaskinn 5 litir. Verð kr. 30.00 mtr. Ullargarn (Baby), marg.ir litir. Verzlun LONDON ir fæst hjá Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Tókum upp í dag meðal annars: Tertuföt kristal, handskorin, verð kr. 94.50 og kr. 142.00. Mjólkur- og saftkönnur verð kr. 42.50 og kr. 45.00. Coctail- og Whisky- flöskur verð kr. 188.00 og kr. 233.00. Ölsett verð kr. 160.00 og kr. 213.00. Einnig fjölbreytt úrval af blómavösum. SíidorsöltOB viö Eyjðfjörð Síðastliðið sunnudagskvöld var síldarsöltun við Eyjafjörð sem hér segir: Hjalteyri 2500 uppsaltaðar tn. Ohfsfjörður tæpar 7000 tunn- ur. Alla vikuna barst síld þangað til söltunar. Fyrri hlutann allmik- ið magn en lítið eftir miðja vik- una. Hrísey: Engin síld harst til söltunar liðna viku, og er síldar- söltun þar rúmlega 2000 tunnur. Dalvík: Flesta daga vikunnar harst nokkur síld til söltunar og var heildarsöltun þar á laugar- dagskvöld rúmlega 16.700 tunn- ur. Á sunnudag bárust 1200 tunn- ur í söltun og er því alls nú rösk- ar 18000 tunnur. KEA BLOMABUÐ Gjalddagi blaðsins var 15. júní

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.