Alþýðublaðið - 15.09.1923, Side 2

Alþýðublaðið - 15.09.1923, Side 2
s Kauplækkun. Hvað fylglr henni? IÞað er ekki ófróðlef't að gera sér Ijóst, hvaða fylg fiska kaup- lækkun Ieggur á borð með sér bæði bji þeim, sem fyrir henni verða, og óðrum, sem hún tskur ekki beint til. Sá, sem kaup er íækkáð bjá, verður að »spara«. Það þýðir sama sem að hann má ekki kaupa neitt, sem hann ekki beiut þarf, og ekki nema sem allra minst af því, ssm hann þarf. Megin þess fer ettir því, hvert kaupíð er, og hversu margt skyldulið hans er. Ef kaupið er Htið og skylduliðið margt, sem altítt er, þá fer það mest alt í mat; et skylduliðið er ekki margt, má með íagi auk matar hafa þolan- legan fatnað og. ekki aiveg ónothæf húsakynni, en þau verð- ur sá, er þunga ljölskyldu hefir, að sætta sig' við. EinhVypur maður getur Iíklega veitt sér einhver þægindt, en hann er úti- lokaður frá því að breyta til um líferni, svo sem að giítast, ef hann véitir sér þau. Þatta er sú hliðin, sem að kaupþegaoum sjáHum snýr. Hin, sem frá honum snýr, er engu glæsilegri. Vegna þess, að hann verður að spara, er hann slitinn úr viðskiftasambardi við aðra menn að mestu. Hann er neydd- ur til að dragá úr arði þeirra af framleiðslu sinni eða söluvarn- ingi. Hann getur ekki keypt kjöt, mjóik, smjör, tólg eða ull af bændum neitt ttl iíka við það, sem hann þarf. Hann getur ekki keypt fisk, nýjan, saltaðan, þurk- aðan, hertan, né aðrar afurðir af útvegsbasndum, svo sem hann mundi gera vegna þarfar, ef hann gæti. Hann getur ekki veitt sér sæmileg húsakynni, og missa þar húsgerðatmenn af atvinnu og byggingárefnakaupmenn af söluarði af vöru sinni. Hann get- ur ekki keypt húsgögn né önn- ur heimilisáhöld af smiðum né látið þá gera við það, sem níð- ist. Hann getur ekki keypt fátnað af klæðskerum né látið þá gera við föt né heldur efni f þau eða tilbújn föt af veinað- arvörukaupmönnum. Hann getur ALÞYÐUBLAÐIÐ ekki keypt skótatnað af skósö!- um né látið skósmiði gerá við þann, sem bilar. Hann getur ekki keypt b ekur og hefir þannig atvinnu og arð af prenturum, bókbindurum og bóksöium. Þá getur hann vitanlega ekki keypt neinn glysvarning eða munaðar- varning, og þannig getur hann ekki lagt neitt fram í ríkissjóð í tollum af því. Hann er ófær til skattgjalda og þyngir með þyí skatta á öðrum, og þeir verðá aftur ófærari til skatt- greiðslna vegna viðskiítaleysis við hann. Hann verður þegar, er eitthvað bjátar á fyrir honum, öðrum að haodbeodi, og gerir það aftur þyngra fyrir hjá þeim. Hvað bindur annað. Lága kaupgjaldið hans lamar hann og aðra á allar hiiðar, því að neyziugeta hans er lömuð, en neyzla eða eyðsla er skiJyrði og framrás fyrir vel- gengnl í framleiðslu. Hverjum til góðs? Venjulega hafa öriáir menn þó hag af lágu kaupgjaldi, þeir, sem réka tram- leiðslutækin, meðan sölumáttu- leikar eru ekki tæmdir, en að því búnu kemur röðin að þeim; Sönnun; Gróðamennirnir frá strfðsárunum tapa nú. Að vísu græða sumir peningaeigemdur alt af einhvern veginn á því Iíka, en því má sleppa hér að þessu sinni. Með háu kaupgjaldi horta ástæðarnar gagnstætt við að því viðbættu, að afgangurinn af fram- leiðslunni, arðurinn at vinnunni, leridir hjá fleirtón, og það er betra fyrir þjóðfélagið. Verka- menn braska ekki með sparifé sitt; þeir leggja það helzt á vöxtu og láta þannig í té ódýrt rekstursfé, og þeir flytja féð ekki út úr Íandinu. Gróðatnenn- irnir, sem hagnast á lágu kaup- gjaldi, vilja fá háar rentur. Þeir leggjá afgangsíé sitt í brask og okur, og þeir hafa tilhneigingu til að flytja féð út úr landinu. Niðurstaðan at þessum hug- léiðingum er þessi: Lágt kaup- gjald Iamar; hátt kaupgjald eflir. Liggur þvf beint fyrir sú ályktun, að kreppan, sem nú ríkir ( hekn- inum annars staðar og hér, staf- ar af því, aö teldst hefir á stríðs- árunum og síðan að lœkka kaup- gjald yfirleitt niöur úr réttum lilutfollum. Á að halda áfram lengra eða hætta? Þjóðnýtt ekipulag á framleiðslu og verdun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verglunar í höndum ábyrgðarlausra einstáklinga. - Erum við kristnir? þegar við alhugum áhrif krist- innar trúav á fyrstu tímum henn- ar í samanbuiði við nú á tímum, þá h'ýlur hver heilvita maður að sjá, sem nokkuð hefir fylgst með í trúaibragða-atriðunum, ab alvara í trúnni er alls éngin á móti því, sem áður var, og að sanDkallaður heiðinðjaháttur-ræður nú að mestu leyli orðum og gerðum manna. Áður, á fyrstu tímum trúarinnar, var Jesú Kristur tignaður sem sannur guðssonur, jafn' guði að valdf og mætti á himni og jörðu. Þá hé'du menn alla þá daga helga, er hann hafði fyrirskipað, og brutu engar þær reglnr, er kenningu hans voru samkvæmar, því að þeir óttuðust hegniDgu hins máttuga guðssonaí; og einnig af virðingu íyrir honum, sem þeir elskuðu. En hvað er nú? Guðfræðispek- ingarnir hafa gert guðsson að manni, veikum og vanmáttugum, eins og hvern annan, sem fæddur er af mannlegu ho!di og blóði, en þó hafa þeir gert hann aö >fram- úrskarandi góðum mannk. Fýiir þessa kenningu og aðrar fleiri hefir tiúin mist aðaláhrif sín, því að þar sem margir hafa aðhylst þessa skoðuni hafa þeir ekki oiðið eins strangir í þeim reglum, er kiistin trú heimtar, og traðkað undir fótum sór mörg helztu lög- mál hennar, ,en fundiö upp nýja siði, sem þeim heflr þótt hægra að uppfylla og verið meira »móð- insc en hinir gömlu, enda ekkert að óttast, þar sem Kristur var ekki nema áð eins maður. Ég ætla að eins að minnast á helgidagana, Fyrir t. d. 40 — 50 árum (og er ekki langt farið aftur í tímann) datt engum í hug að

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.