Íslendingur


Íslendingur - 29.04.1960, Qupperneq 2

Íslendingur - 29.04.1960, Qupperneq 2
2 SLENDINGUR Föstudagur 29. apríl 1960 K. A. AkoreyroriiKutori i hörfuhnattleih Meistaramóti Akureyrar, hinu þriðja, er háð hefir verið, lauk sl. mánudag. Fjögur lið tóku þátt í mótinu: IMA, Þór og tvö lið frá KA. Mótið var mjög skemmtilegt og einstakir leikir einkar spennandi. A-Iið KA er þó lang bezta liðið, en hin nokkuð jöfn, enda komu þau út úr mótinu með jafn mörg stig. Urslit einstakra leikja urðu þessi: KA a-lið vann Þór 67:47 stig. KA a-lið vann ÍMA 84:33 stig. KA b-lið vann Þór 55:53 stig. ÍMA vann KA b-lið 31:29 stig. KA a-lið vann KA b-lið 88:58 stig. Þór vann ÍMA 60:52 stig. Leikið var í íþróttahúsi M. A.— Keppt var um bikar, er Þór gaf sl. ár og vann a-lið KA hann nú í annað sinn. Akureyrarmeistari og no. 2 varð Jón Bjarnason Þór. 5 keppendur voru í mótinu. Á laugardag kemur hingað kapplið frá Körfuknattleiksfélagi Reykjavíkur og keppir hér kl. 5 e. h. í I þróttahúsinu við KA. — Á sunnudag fara þeir austur á Ifúsavík og keppa þar í hinu nýja íþróttahúsi þar við lið IBA og hefst sá leikur kl. 5. HULD; 5960547 — IV/V — Lokaf. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Pálm- liolti fimmtudag 5. maí, kl. 9 e.h. Farið frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.40. Við- komustaðir „Ilöepfner" og Sundlaugar- húsið. Konur! Takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. r Sumaráætlun millilandatlugs F. I. Sumaráætlun millilandaflugs Flugfélags Islands gekk í gildi um síðustu mánaðamót. Samkvæmt henni fara flugvélar félagsins fleiri ferðir milli landa en nokkru sinni fyrr, enda er útlit með far- þegaflutninga á vegum félagsins gott, einkum liggja fyrir miklar pantanir á flugleiðum milli staða erlendis og einnig frá útlöndum til Islands. Mun láta nærri að tala bókaðra farþega með millilanda- flugvélum Flugfélags íslands sé tvöföld miðað við sama tíma í fyrra. Með sumaráætlun breytast brott- farar- og komutímar millilanda- flugvéla frá því sem var í vetrar- áætlun, enda fara flugvélarnar nú fram og aftur samdægurs. Sumaráætlun millilandaflugs Flugfélags íslands er þannig hátt- að, að ferðum verður fjölgað í á- föngum til 1. júlí og verða tíu ferðir frá Reykjavík til útlanda og tíu ferðir frá útlöndum til Reykja- víkur í hverri viku, þegar flestar eru. Þar af eru níu ferðir á viku til Kaupmannahafnar, átta ferðir til Bretlands, tvær til Osló og tvær til Ifamborgar. Auk áætlunarferða eru ákveðn- ar margar leiguferðir með mik- inn fjölda fólks, og munu þátttak- endur í mótum lögfræðinga og hjúkrunarkvenna sem haldin verða hér á landi í sumar ferðast Togararnir. I aprílmánuði hafa tog- arar U.A. landað hér 6 sinnum: Slétt- bakur 4. apríl 115 tonnum, Kaldbakur 7. apríl 99 tonnum, Harðbakur 11. apr. 169 tonnum, Svalbakur 13. apríl 175 tonnum, Kaldbakur 22. apríl 202 tonn- um, Harðbakur 25. apríl 133 tonnum og Svalbakur 27. apríl (af Selvogsbanka) ca. 180 tonnum af þorsk og ýsu. Mest- ur er aflinn af heimamiðum, en nokkur af Grænlandsmiðum. Kaldbakur er á karfaveiðum á Nýfundnalandsmiðum. með flugvélum Flugfélags íslands. Ekki hefir ennþá borizt svar við umsókn Flugfélags Islands um leyfi fyrir áætlunarflugi til Græn- lands, og er af þeim sökum ekki unnt að segja fyrir um, hvernig þeim málum verður háttað á næst- unni. Nl^farir I fyrradag varð það slys í Kaupvangsstræti, að unglingspilt- ur, Ivar Sigurjónsson, er kom á reiðhjóli niður strætið, féll af því í götuna sunnan við verzlunarhús KEA og meiddist talsvert. Var hann fluttur í sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslunum, en fékk síðan að fara heim. Síðastliðinn laugardag var Garðar Ingjaldsson logsuðumað- ur í Vélsm. Odda að logskera í Skipasmíðastöð KEA. Sprungu þá logsuðuslöngurnar, og brenndist Garðar við það allmikið á vinstri hendi. Gert var að sárum hans í sjúkrahúsinu, en síðan hefir hann verið heima frá verkum. Heima er bezt, 4. hefti þ. á. flytur þetta efni: Sr. Sigurður Stefánsson vígslubiskup, e. Steindór Steindórsson, Davíð Davíðsson frá Litla-Hamri e. Hólmgeir Þorsteinsson, Þáttur Jóns Andréssonar Kjerúlfs e. Metúsalem J. Kjerúlf, Smælki um Káin, e. Std. Steindórsson, í lundi nýrra skóga, ritstj óragrein, Hvað ungur nemur (þáttur Stefáns Jónssonar), framhaldssögu Guð- rúnar frá Lundi, niðurlag fram- haldssögu Ingibjargar Sigurðar- dóttur „Ast og hatur“ og upphaf nýrrar e. sama höf. „í þjónustu meistarans“ og ýmislegt fleira. Forsíðumynd er af sr. Sigurði Stefánssyni vígslubískup. Akureyrarmóti í badminton er nýlokið. Jón Stefánsson KA varð BJÖRGÚLFUR NÝTT DALVÍKURSKIP Fyrra sunnudag kom nýtt tog- skip af austurþýzkri gerð til Dal- víkur, Heitir það Björgúlfur og er eign Utgerðarfélags Dalvíkur. Ifelgi Jakobsson, skipstjóri, sigldi skipinu upp og verður með það á togveiðum fram að síldar- vertíð, en þá mun Bjarni Jóhann- esson, áður skipstjóri á Snæfelli, halda því á síldveiðar. Skip þetta er 250 smálestir að stærð, af sömu gerð og Björgvin fyrra skip sama félags. Dalvíkingar fögnuðu hinu nýja skipi með viðhöfn. SAM GOSDRYKKIR V A L A S H CO-RO APPELSÍ N M I X CO L A CREAM SODA Eínagerð Akureyrar h.f. S í M I 148 5

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.