Íslendingur


Íslendingur - 16.08.1963, Page 2

Íslendingur - 16.08.1963, Page 2
F. 2. febrúar 1885 - Ð. 25. jítná 1%3 Minningarorð, flutt i Húsavíkurkirkju G. ágúst af sr. Friðrik A. I'riðrikssyni ífyrrverandi prófasti. LÁGUR, dlvöruþrunginn klið- ur barst um Húsavík á þriðju- daginn í vikunni sem var. Frétt in snerti hugi og hjörtu allra: ,,Björn læknir er dáinn“. Langri, starfsríkri, eftirtektar verðri mannsævi er lokið. Og hvað ber þá hæst í hugum sam- ferðamannanna, þegar komið er saman á kveðjustund? Ég veit hvað mér kom fyrst í hug, þegar dánarfi'egnin barst mér. Það var kveðja, sem Páll ifrá Tarsus skilar í einu af bréf- mm sínum — kveðja frá „lækn- dnum elskaða.“ Lúkas var élsk- aði læknirinn hans. Ég held, að þegar við í dag !lítum yfir líf og starf látins bróð •ur, þá sé þétta aðalatriðið: Á sinrii óvenju löngu starfsævi — hálfrar aldar starfsævi — hefir hann vakið kærleika í hjörtum sarriferðamannanna, svo að í leiðarlokin munu langflestir þeirra geta sagt um hann með orðum Páls, ,,læknirinn elsk- aði.“ Hversu oft og þráfaldlega hefi æg, í 30 ára umgengni minni við bæjar- og liéraðsbúa, haft tæki- ifæri til að heyra og finna, hve vænt fólki þótti um þennan mann. „Borg, sem stendur uppi á fjalli fær ekki dulizt", segir Meistari vor og Drottinn. Lækn ir í Þingeyjarsýslu í 49 ár — er slík borg. Hvert einasta heim ili læknishéraðanna tveggja hef ir leitað hans, á vonarstundum fæðinganna, á erfiðleikastund- um slysa og sjúkdóma, á hljóð- um stundum hnignunar og bana. Allir þékkja hann. Menn hafa fúllkomíð tækifæri til áð kynn- ast því, sem er þróttmikíð, drengilegt og elskulegt í fari hans. Sé þar um veikleika að ræða, eltthváð óþroskað og dómsvert, þá dylst þáð engum. Eftirtéktarvert er þáð þá, ef niðurstaðan af þessu öllu er: Læknirinn élskáði. Björn Jósefsson fæddist að Hólum í Hjaltadal 2. febrúar 1885. íg hugsa mér einkar bjart yfir æsku hans og uppvexti. Fagur er Skagafjörður, sögu- frægt hérað og ógleymanlegt sínum börnum. Margvísleg reisn hefir löngum verið yfir lífi manna þar. Og vissulega féllu Bii-ni forréttindi í skaut að vera sonur landskunns skólastjóra, virts og vinsæls fræðimanns og alþingismanns, og vera fæddur og uppalinn á sjálfum Hólastað, frægasta setri Norðurlands. Gæfa var það þá jafnframt, að vera ljúfmannlegur og alþýð- legur piltúr, er ávann sér vel- vild ,þess margmennis, sem nam og vann áHólum, eða sótti þang að mannfundi, en fyrir því hefi églorð ■.skólasveina frá Hólum, að svo hafi verið um Björn. Gæfa var það líka, þótt ekki væri Björn mikill vexti, að vera Björn Jósefsson. 'ffíður sýnum, sterkbyggður, vaskur til átaka, og því andlega atgjörvi gæddur, að vera sett- ur til mennta og ljúka námi, sem jafnvel á þeirri tíð var langt og erfitt. Gæfa var það enn, að njóta kristilegrar uppfræðslu og lesa undir skóla hjá þeim ágæta manni, séra Sófaníasi Halldórs- syni, prófasti í Viðvík, en þess manns hafa þau hjónin löngum minnzt með virðingu og kær- léika. Björn hóf læknisstörf sín sem skólapiltur austur á Fáskrúðs- firði í þágu þáverandi héraðs- læknis þar. Það mun hafa verið árið 1911 — fyrir 52 árum. Árið eftir lauk hann embættisprófi við hinn nýstofnaða Háskóla íslands. Það sumar dvaldist hann norður í Skagafirði — á Hólum og á Sauðárkróki —- þar sem hann umgekkst og án efa starfaði nokkuð með héraðs- lækninum þar, Jónasi Kristjáns- syni. Og enn brosti gæfan unaðs lega blítt til hans, því að þetta haust, 21. september, giftust þau Björn og Lovísa. Tókst hann þá á hendur þjóriustu Sauðárkróks læknishéráðs í fjarveru Jónasar ■Kx'istjánssonar. Næsta haust, ár ið 1913, sigldi hann og vann meirihluta árs á 'fæðingardeild Ríkisspítalans í Kaupmanna- liöfn. Jafnskjótt og hann kom heim næsta sumar — fáum vik- um áður en heimsstyrjöldin fyrri skall á — tók hann við embætti í Kópaskers-læknishér- aði hér norðan Reykjaheiðar. Þar vann hann íífúll 4 ár. Síðan þj ónaði hann Húsavíkurlæknis- héraði í 32 ár, þar af sem sjúki-a húslæknir í 13 ár, eða þar :til inum, — ;a. m. k. fcaman df æv- tséktin og allsleysið vlða að. Tók inni —, var honum læknisstaff- hann þessvegna yfiitleitt nærri •18 kærast álk. feáátt ífyrir ann- sér að inriheimta iþjónustúlaun •ríki sitt á rifskekfetu héraði í sín. lUm ágirnd varð ihann ekki hann sóttí um lausn frá embætti árið 1950, þá '65 ára að aldiú. Eftir það rak hann eigin lækna- stofu í 13 ár, allt til dauðadags. Engan mun undx-a, sem þekkti verkahring hans og stai'fs aðstæðui’, þótt rómuðu þi-eki hans og vaskleik væri tekið að hnigna, er hann sagði embætti sínu af sér. Hann hafði aldrei hlíft sér. Ótrauður hafði hann lagt í hættulegar og erfiðar fex-ð ir á sjó og landi. Um það geym- ist fjöldi minninga, sem oft eru rifjaðar upp, austan heiðar og vestan, og þá ekki sízt þessa dagana. í blöðum og útvarpi er tals- vei’t gert að því í seinni tíð, að flytja frásagnir frá samgöngu- leysisárunum, er læknar þurftu að leggja sig í hættu og bei;jast við stói’hríðar og óbrúuð straum vötn. Hvað mætti þá segja um það, að takast á við Skjálfanda- •flóa í vetrarham, á ferðum til Flateyjar og Grímseyjar? Þess er minnzt, að þegar lagt var út í tvísýnuna, voru orð Húsavik- urlæknis við fylgdarmenn sína löngum -sem svo: „Ef þið treyst- ið ykkui', skal ekki standa á mér.“ Hann latti ekki farar. Efalaust var Björn óti’auðari við að sinna kalli skyldunnar og cigin hjálparvilja f.yrir þá sök, að trú hans á æðri handleiðslu var heils hugar og örugg. Sjálf- sagt hafa áhiúf frá uppvextinum ráðið þar nokkru um. En jafn- framt byggði hann á eigin reynSlu. Vissa hans í þessu efni var honum ekkert launungai’- ■mál. Sannarlega fyrirvarð hann ■sig ekki fyiúr hana. Slík lífsskoð un mun þó enganveginn hafa verið almennt höfð í hávegum af skólabræðrum hans. Við margan lækninn hafði ég rætt, austan hafs og vestan, þeg ar fundum okkar Björns bar saman fyrir 30 árum. Og ég man, að það ,var.' méi; nokkurt fuiðuefni og mikið gleðiefni, að hefja nána umgengni og mikið samstarf við lækni, sem átti hik lausa ljóstrú og lífstrú. Margvís- lega hefir þetta verið mér léttir Og styrkur. IF.yrir það má ég vissulega þakka, svo og fyrir það, að mega -vita það hverju sinni, að læknir minn mundi koma í kirkju sína, hvenær sem honum var með nokkru móti unnt. Ég er þess fullviss, að við banabeði og á í-eynslu- og soi'g- arstundum hefir bjartsýn trú hans á Guð og annað líf ósjald- an vai’pað geislum vonar og huggunar yfir hryggan hug. Þótt Björn léti af embætti, gat hann ekki hugsáð sér að hætta læknisstörfum. Hann unni þessu starfi. Þótt hann hefði eðli til að sinna mörgum áhuga- máium og hafa mörg járn í eld- afskekktu landi, leitaðist hann sakaður. íÞvert ó móti var hann við.af fremsta megni aðfýlgjast dæmálaust örlátur maður. Þess með framförum á sviði lækna- sá ég mörg dæmi. vísindanna. í þvi skvni fór hann Eins og ekki vax’ ótítt um alda a. m. k. tvær alllangar ferðir til mótamenn, var Björn læknir höfuðstöðva læknisfræðinnar í mjög félagslega sinnaður mað- Evrópu, Danmöi'ku, Þýzkalandi, ur, og synjaði sjaldan um lið- Sviss og Austurríki. Oft var ég veizlu í þeim efnum, væri hon- þess var á fyrri árum mínum um unnt að veita hana. Hann. hér, að læknir vakti við lestur vildi öll góð málefni styðja, með fram eftir nóttu, og var það þá stai’fi eða örlæti. Það var ekki ósjaldan, að hann var kallaður slæmt fyrir börn, sem send til þjónustu eftir stutta hvíld vox’U um bæinn til að selja eða enga. mei'ki, blað eða bók, að koma Margur hefir minnzt á læknis til Björns. Þar áttu þau alltaf hendur Björns, mjúkar og styi'k vísan einn vingjarnlegan og góð ar. Handstyi'kur hans held ég an kaupanda. Fór þar saman fé- að hafi bii'zt mér alli'a fyi-st — .lagslund hans og hitt, hve ein- þótt smámunalegt sé að nefna lægur bax’navinur hann vax'. það — í hans dálítið óyenjulegu Björn kunni að tala við börn og fögi-u læknisrithönd. Hitt er þau sóttu til hans. ■miklu mei*kara umtalsefni, hve Ég hefi drepið ó afstöðu hans fær hann þótti-sem skurðlséknir til kirkju og feristni. Fjöldamörg •og fæðingarlæknir. ár vann hann í skólanefnd og Um eitt var Björn Jósefsson ‘barnaverndarnefnd. Hann hefir frábær. Ég vona að ég .geri eng- starfað í Barnaverndarfélagi um rangt til, þótt ég segi, að Húsavíkur síðan þáð var stofn- læknisviðmót hans væfi ein- að, og var þar síðustu árin í stákt. í óstúðlegu brosi 'hans og stjórn þess. Hann var einn af viðmóti fundu sjúklingar verm- stofnendum Rótarýklúbbs Húsa andi birtu og öryggi. Þessu hef- víkur, gerði sér far um að kynn- ir þrásinnis verið lýst fyrir mér, ast sögu og reglum Rótaryhreyf stundum jafnvel með hálf-gam- ingarinnar og var skyldurækinrx ansömum blæ, en.ævinlega jafn- og nýtur félagi. Hann var áhuga framt með aðdáun og þakklæti. maður um byggingu Vatnsveitu Þegar svo bar við, eins og oft Húsavíkur á sínum tíma, er hlýtur að verða um lækna, sem mjög breytti heilsufari bæjar- ekki sjá út úr annríki sínu, að búa til góðs, svo og um bygg- sjúklingar urðu að bíða hans ingu Sjúkrahúss Húsavíkur, lengur en þeim entist þolinmæði sem mörgu mannslífinu hefir til, þá var hann þó ekki f.yrr bjargað. Söngsamtök bæjarins kominn inn úr dyrunum, ljúfur áttu í honum og fólki hans góða og viðmótshýr, en allri óánægju vini, og var liann heiðursfélagi var eins og svipt úr hug þeirra. karlakórsins „Þrymur“. Hið •Þetta læknisviðmót var ekki sama er að segja um leiksamtök áunninn vani í nothæfum til bæjarins. gangi. Því síður var það tízka á Heimili Björns og Lovísu og námsárum hans og samtíð. Höf- ágætra barna þeirra hefir verlð uðlæknarnir góðu, Guðmund- höfðingsheimili fró upphafi. Þar arnir þrír, kennarar hans í hefir ríkt lögmál hinnar full- læknaskólanum, höfðu allir það feomnustu gestrisni og hjálpar- prð á sér, að geta breitt hulu vilja, og allir átt aðgang að, ón riokkurs hranáskapár .yfir sinn manngreinarálits. Þar var oft óefaða drengskap og mannúð. hlaupið undir bagga með þeim, Svo virtist, ,að þessi viðmóts- sem bágstaddir voru. Ég segi hefð mótaði nemendur þeirra þetta ekki vegna þess, að það nokkuð almennt. En hún fann sé ekki öllum feunnugt, héldur ekkert bergmál í innræti aðeins til að játa það og þakka. Björns. Hans læknisviðmót kom En það vitum við líka, að allt, beint frá því, sem dýpst og bezt sem okkar kæra og ógleyman- var í hans eðli. Þótt hann væri lega læknisfi'ú —Lovísa Sigurð skapstór maður, og geðbrigði ardóttir—hefir öðrum vel gert, hans gætu stundum verið snögg skyldum og vandalausum, það og óþýð, þótt lunderni hans ætti var honum, lækninum, húsbónd ekki alltaf það jafnvægi og þann anum, einskært gleðiefni. Allt styrk, sem allir þyrftu helzt að slíkt var honum að skapi. hafa, — ekki sízt þeir, sem eru Björn Jósefsson var læknir eins og borg á fjalli, sem engum til hinztu stundar. Mér hefir dylst og allir tala um — þá held þótt mjög vænt um það, hve ég, að samferðamennirnir fullkominn .góðhugur hefir ríkt mundu flestir fallast á, að und- milli hans og læknanna, sem irstraumurinn í upplagi hans tóku við af honum í embætti. hafi verið ljúflyndi, manngæði Þetta lýsir bæði honum og þeim. og höfðingslund. Þar var enginn metingur, held- Er hann hóf störf sín, og langt ur þvert á móti virðing og sam-a fram í starfstíð hans, kreppti fá- (Framh. á bls. 7)Z ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.