Íslendingur - 06.04.1967, Side 3
LEIKFELAG AKUREYRAR:
„Á ÚTLEIД
eftir Sutton Vane
„Á ú<leið“, svipmynd.
Ljósm.: É. S.
Sjötugur:
Einar Siffurðéson fulltrúi
cJ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
frumsýndi sl. laugardag leikrit-
áð „Á útleið“ eftir Englending-
inn Sutton Vane, sem samið var
um 1920 og byggist, að því er
sagan segir, á persónulegri
reynslu Vane. Hann barðist í
brezka hernum í heimsstyrjöld
inni fyrri, særðist hættulega og
var meðvitundarlaus nokkrar
vikur. Upp úr því á hann að
hafa skrifað leikritið.
I Svo mikið er víst, að hér er
um að ræða sérkennilegt leik-
húsverk. Það lýsir blátt áfram
innsýn höfundar á æðri svið,
sem svo eru kölluð, en veldur
samt talsverðum heilabrotum
hjá leikhúsgestum. Þungt og
létt er fellt saman í rás leiksins
og gerir það hann vissulega til
muna áheyrilegri.
Þetta leikrit hefur verið sýnt
hér á Akureyri tvisvar áður,
1926 og 1935. Þótti það þá nokk
ur viðburður og mun svo enn.
Þýðing leikritsins er eftir
Jakoh J. Smára, leikmynd gerði
Sigurgeir Hilmar, leiktjöld mál
aði Aðalsteinn Vestmann og
leiktjaldasmiður var Kolbeinn
Ogmundsson. Hárgreiðslu ann-
ast Ásta Kröyer og ljóstameist-
ÞESSA dagana er verið að gera
eina breytingu á llljómsveit
Jngimars Eydals. Erla Stefáns-
dóttir hætti að syngja með
hljómsveitinni um síðustu
helgi, eftir að hafa starfað í
henni sl. hálft annað ár. Við
tekur nú í vikunni Helena
Eyjólfsdóttir, sem löngu er orð-
in landskunn fyrir söng sinn.
Eins og kunnugt er, var Hel-
ena söngkona með Atlantic-
kvartett, en hann lék í Alþýðu-
húsinu um árabil. Síðustu árin
hefur hún svo sungið í Reykja-
vik, fyrst með Hljómsveit
Svavars Gests, síðar með Hljóm
sveit Finns Eydals.
Það gleður áreiðanlega hina
íjöldamörgu gesti Sjálfstæðis-
hússins á Akureyri, að þegar
skuli svo vel skipað í það skarð,
sem myndaðist við það að Erla
hætti, en hún hefur notið mik-
jlla vinsælda þann tíma sem
hún hefur starfað þai- í Hljóm-
sveit Ingimars.
Þá má geta þess, að í ráði
mun vera útgáfa nýrrar hljóm-
plötu með söng Helenu og leik
Hljómsveitar Ingimars Eydals.
Helena hefur á undanfömum
árum sungið inn á margar
ari er Árni Valur Viggósson.
Búninga gerðu María Árnadótt
ir og Ásthildur Skúladóttir.
Tónlist er felld um leikinn.
Það er Philip Jenkins, sem leik
ur af segulbandi hina stór-
fallegu Pathetique sónötu Beet
hovens, en upptöku annaðist
Björgvin Júníusson.
Ágúst Kvaran stjórnar „Á út
leið“ að þessu sinni. Hefur hon-
um tekizt með mikilli prýði að
draga fram kosti og kynjar leik
ritsins. Rennur það fram svo til
snurðulaust í ágætri umgerð.
Leikendurnir 9 eiga þar og sinn
hlut að máli, en varla verður
gert upp á milli þeirra svo að
nokkru nemi. Þeir eru: Harald-
ur Sigurðsson (Scrubby), Rósa
Júlíusdóttir (Anna), Páll
Snorrason (Henry), Sæmundur
Guðvinsson (Tom Prior),
Kristjana Jónsdóttir (frú Clive
den Banks), Marinó Þorsteins-
son (séra William Duke), Þór-
halla Þorsteinsdóttir (frú Mid-
get), Jóhann Ogmundsson
(Lingley) og Jóhann Daníels-
son (séra Frank Thomson).
Hér er á ferðinni merkilegt
og forvitnilegt leikrit í ágætum
flutningi Leikfélags Akureyrar.
hljómplötur, sem notið hafa
mikilla vinsælda. Má því búast
við skemmtilegri og athyglis-
verðri plötu, þegar bæði Helena
og Hljómsveit Ingimars eiga í
hlut.
Helena Eyjólfsdóttir.
HJNN 1. þ. m. varð Einar Sig-
urðsson verðlagsfulltrúi hér í
bæ sjötugur. Einar er Reykvík-
ingur að ætt og uppeldi. For-
eldrar hans voru þau hjónin
Helga Einarsdóttir og Sigurítur
Jónsson bókbindari og bókaút-
gefandi, kunnur og ágætur iðn-
aðarmaður. (Innan sviga og til
gamans má geta þess, að Sig-
urður var hálfbróðir Júníusar
Jónssonar fyrrum bæjarverk-
stjóra, sem allir fulltíða Akur-
eyringar kannast við.)
Einar fór komungur til náms
í Verzlunarskóla íslands og
lauk þaðan prófi aðeins 17 ára
gamall. Síðan hafa verzlunar-
(störf lengst af verið hans at-
.vinna, þótt hann hafi vissulega
komið víðar við. Ungur að ár-
um sigldi hann frá Siglufirði til
Noregs. Þar dvaldi hann um
fjögurra ára skeið og fór þá.
m. a. í víking til selfanga í
Norður-íshafið. Hefur hann frá
mörgum íshafsævintýrum að
segja og sumum ærið kaldsöm-
um. Frá Noregi barst hann svo
til kóngsins Kaupmannahafnar.
og með dönskum dvaldi hann í
heil 8 ár. Þar vann hann hjá
heildsölufirma, lengst af isem
deildarstjóri og kynníist þar öll
um völundarhúsum verzlunar-
málanna, enda er hann óefað
með allra færustu mönnum í
sinni grein. Aftur flutti hann
sig til föðurlandsins, og þá.
Reykjavíkur, 1928, en hingað til
bæjarins kom hann 1934 og var
hér um árabil forstjóri heild-
verzlunar Náthan & Olsen. Síð
asta áratuginn hefur hann ver-
ið fulltrúi verðlagsstjóra hér í
Einar Sigurðsson.
bæ-ogvið Eyjafjörð. Nánar skal
hér ekki rakinn starfsferill Ein
ars Sigurðssonar, þótt margt
fleira mætti segja.
Það var ekki ætlun min með
þesum fáu línum, að segja ævi-
sögu, heldur fyrst og fremst að
þakka honum fyrir mikil og all
löng kynni, samstaxf og vin-
áttu. Einar Sigurðsson er sá
pei-sónuleiki, sem ég held allir
hafi gott aí að kynnast, og meti
því meir sem kynnin verða
meiri. Hann er öruggur og ötull
i hvexju staxfi, ákveðinn og
haiðskeyttur þegar því er að
skipta, en alltaí sanngjam cg
samningagóður, sé samkomu-
lagsleiðin fær. Hann er starfs-
glaður, bjartsýnn og reifur á
hverju sem gengur. Hann á
áreiðanlega íætur að rekjas
dýpst í þann menningai jaiðveg,
sem gert heíur fslendinga að
fslendingum fyrr og síðar.
Einar hefur orðið að þola
langt og mikið sjúkdómsstríð.
Fýrir 18 árum veiktist hann af
berklum og háði um árabil tví-
sýna baráttu við hinn hvíts.
dauða. Tvívegis gekk hann und.
ir stórar skurðaðgerðir (höggn-
ingu) og ber nánast örkuml þar
af. En aldrei hefúr-Einar látið
bugazt. Sálarró' hans og harka
er slík, að vel hefði hann sómt:
sér á velli með þeim fornköpp-
um, er brosandi rifu örvar úr
hjarta sér og gengu óhaltir
meðan báðir fætur -voru jafn-
langir. Það er einatt haft á orði.
meðal kunningja hans, að fléstir
mundu dauðir, sem þrætt hefðui
sömu sjúkdómsbraut, en Einar
bognar aldrei fyrr en hanri,
brestur um þvert. Slíkur mað-
ur er hann.
Ég flyt honum og hans ágætu.
konu, Helgu Jónsdóttur, mínan
innilegustu þakkir og kveðju:
í tilefni tímamótanna.
R. G. Sn.
— lierb.
Breyfing á Hljómsveif Ingimars
KJALLABIN
RÍKISÚTVARPIÐ
- Hljóðvarp,
Sjónvarp m. m.
Rikisútvarpið hefur stund-
um borið á góma hér í Kjall-
aranum, eins og víðar, enda
gefast án cfa endalaust tilefni
til að ræða um þá stofnun, eðli
málsins samkværat.
Nú stendur yfir mikil og
merkileg nýsköpun hjá Rikis-
útvarpinu. Til viðbótar hljóð-
varpinu er verið að koma á
fót sjónvarpi.
Hljóðvarpið er löngu orðið
samgróið þjóðlífinu. Enn eru
þó brotalamir á dreifingu þess
um landið. Sjónvarpið er nýtt
af nálinni og nær enn aðeins
til byggðar syðra. Það er því
verk að vinna, að gera þessi
fjölmiðlunartæki þjóðarinnar
að raunverulegri alþjóðar-
eign. Við það duga engin
vettlingatök.
Samtímis nýsköpuninni hef-
ur dagskrá hljóðvarpsins iarið
batnandi, fjölbreytni i efnis-
vali og flutningi hefur aukizt.
Þó er alls ekki nóg að gert í
þá átt. Fréttaflutning, þætti og.
erindi þarf að sækja jöfnum
höndum út á land og til
Reykjavíkursvæðisins. Það er
margsannað að þetta er hægt,
ef viljann vantar ekki. En það
þarf að taka til hendinni, svo
að einhver mynd verði á.
Sjónvarpið hefur á ýmsan
hátt skotið hljóðvarpinu ref
fyrir rass með efnissöfnun úti
á landi, sent staifsmenn sína
viða og náð góðum fréttum og
pistlum, sem farið hafa fram
hjá hljóðvarpinu. En varðandi
iasta þætti o: þ. u. 1. er sjón-
varpið við sama heygarðshom
ið og hljóðvarpið, a. m. k. enn
sem komið er.
Þvi er þetta gert að sérstöku
umræðuefni hér í Kjallaran-
um, að fjölmiðlunartækin
geta átt einna drýgstan þátt í
að efla skilning þjóðarinnar á
högum sínum, gagnkvæman
skilning mslli þéttbýlis og
strjálbýlis og jafnvel létta und
ir með þeim, sem vinna að
mótun eðlilegrar stefnu í
byggðaþróun. Það er ílókið og
umfangsmikið verkefni, obb-
anum af almenningi illskiljan-
legt, og því er það sérstaklega
áríðandi, að hljóðvarp og sjón
varp ræki hlutvcrk sitt af kost
gæfni sem alþjóðareign fyrir
alþjóðarhag.
S ÍSLENDINGUE,