Íslendingur


Íslendingur - 06.04.1967, Síða 6

Íslendingur - 06.04.1967, Síða 6
- Nýr fomaður ÍBA (Framhald af blaðsíðu 4). eyrar, Ellert Kristinsson. ÍMA. Frjálsíþróttaráð Haraldur Sigurðsson KA, for maður, Páll Stefánsson ÞÓR, ritari, Leifur Tómassón KA, gjaldkeri, Ingólfur Hermanns- son ÞÓR, Gunnar Kristinsson ÍMA og Jón Sigurmundsson ÍMA. Handknattleiksráð Anton Sölvason ÞÓR, for- maður, Ólafur Ásgeirsson KA, varaform., • Einar Haraldsson KA, ritari, Skúli Lórenzson ÞÓR, gjaldkeri, Björn J. Arn- viðarson ÍMA, áhaldavörður og Aðalsteinn Helgason ÍMA. Kn attspyrnu ráð Knattspyrnuráðið eitt ráð- anna breyttist ekki. Það er þannig skipað: Hreinn Óskars- son ÞOR, formaður, Páll Jóns- son ÞÓR, ritari, Rafn Magnús- son KA, gjaldkeri, Herbert Óla son KA og Páll Magnússon ÞÓR. Körfuknattleiksráð Hörður Tulinius KA, formað ur, Finnur Guðsteinsson ÍMA, ritari, Jón Friðriksson ÞÓR, gjaldkeri, Axel Clausen KA, Bjarni Gunnarsson ÍMA og Pétur Sigurðsson ÞÓR. Skíðaráð Frímann Gunnlaugsson KA, formaður, Óðinn Árnason KA, varaform., Benedikt Ólafsson ÍMA, ritari, Þorlákur Sigurðs- son KA, gjaldkeri, Hjálmar Pétursson ÞÓR, Páll Stefáns- son ÞÓR og Freyr Áskelsson ÍMA. Sundráð Jón Ámason Óðinn, formað- ur, Gunnar Lómezson ÞÓR, varaform., Snæbjöm Þórðarson Óðinn, ritari, Július Björgvins- son ÞÓR, gjaldkeri, Birgir Guð jónsson ÍMA og Þorbjöm Árna son ÍMA. KRAKKAMÓT ÞÓRS » g ;• '• y'f .•' i y Á SKÍRDAG hélt'fþróttafélagið ÞÓR innanfélagsmót á skíðum fyrir böm á aldrinum 8—14 ára. Veður var gott til keppni og tókst mótið vel. Úrslit urðu þessi: Flokkur 10 ára og yngri. sek. 1. Þórir Ó. Tryggvason 31.5 2. Hallgrímur Ingólfsson 31.1 3. Helgi Jónsson 32.6 Flokkur 11—12 ára. sek. 1. Guðm. Sigurbjömsson 37.0 2. Baldvin Stefánsson 38.5 3. Amar Jensson 38.9 Flokkur 13—14 ára. sek. 1. Guðmvmdur Sigurðsson 32.9 2. Arngrímur Brynjólfsson 33.3 3. Halldór Jóhannesson 36.0 Verðlaun voru veitt í öllum flokkum og voru þau veitt á mótsstað. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móð- ur, tengdamóður og ömmu, ÞÓRMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR. Valdemar Jónsson, böm, tengdaböm og bamaböm. FERMING FERMINGARBÖRN i Akureyrarkirkju- eusnudaginn 9. apríl kl. 10.30 i. h. DRENGIR: Aðalgeir Pétursson, Eiðsvallagötu 1. Björn Magnússon, Víðimýri 13. Brynleifur Gísli Siglaugsson, Löngumýri 9. Guðmundur Svansson, Rónargötu 30. Halldór Jóhannesson, Þverholti 7. Halldór Jóhannsson, Glerórgötu 16. Hólmgeir Valdemarsson, Ásvegi 27. Ingbert Guttormsson, Hafnarstræti 18b. Leó Viðar Leósson, Aðalstræti 14. Ólafur Vilhjólmsson, Kringlumýri 18. Páll Sólnes, Bjarkarstíg 4. Steindór Valberg Steindórsson, Lækjargötu 3. Stefán Ragnarsson, Oddagötu 3b. Viðar Sigurðsson, Kringlumýii 14. Öm Jóhannsson Engimýri 12. STÚLKUR: AðaJbjörg Anna Stefánsdóttir, Hafnarstræti 90. Alda Fnðriksdóttir, Eiðsvallagötu 7. Anna Sæunn Magnadóttir, Rauðum. 22. Bergljót Jónasdóttir, Ásvegi 29. Brynja Vilhelmína Eggertsdóttir, Eýrarvegi 2. Elínóra Hjördís Harðardóttir, Kringlu- mýri 19. Ingveldur Fjelsted, Kringlumýri 6. Katrín Gísladóttir, Oddagötu 15. Kristín Ragnhildur Elín Jóhannesdcttir, Helgamagrastræti 44. Margrét Sigurlaug Jónsdóttir, Þóiunnar- stræti 87. Steinunn Oddný Guðmundsdóttir, Rán- argötu 25. IBUÐ OSKAST Vantar íbúð 14. maí. Jóhann Sigurðsson, sími 1-15-92. • • SPILAKVOLD SPILAKVÖLD verður í Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudags- kvöld, 9. þ. mán. og hefst ki. 20.30: Spiluð verður félagsvist. Sigurvegarar fá góð verðlaun. ; Stjórnandi: Sigurbjörn Bjarnason skrifstofustjóri. Avarp flytur: Ingibjörg Magnúsdóttir forstöðukona. Dansað verður til kl. 01. Hljómsveit Ingimars Eydals, Þorvaldur og Helena leika og syngja. 0 Forsala aðgöngumiða í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 101, sama dag kl. 14—15. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu opnuð kl. 19. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN. Danskar HERRAHÚFUR DRENGJAHÚFUR Falleíit úrval. HERRADEILD 1 KIIPPRJEÐUFUNDUR VÖRÐUR, félag ungra Sjálfstæðismanna, og Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri efna til kappræðufundar um utanríkismál í Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag og hefst hann kl. 20.30. Frummælendur: Halldór Blöndal erindreki, af hálfu Varðar, og Ingólfur Sverrisson skrifstofumaður, af hálfu FUF. Á eftir verða frjálsar umræður milli meðlima félaganna tveggja. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta á fundinum. ( VÖRÐUR, F.U.S. á Akureyri F.U.F. á Akureyri ÍSLENDINGUK 6

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.