Íslendingur


Íslendingur - 23.11.1967, Síða 8

Íslendingur - 23.11.1967, Síða 8
Ný og glæsileg Valbjarkarverzlun 1000 ferm. viðbótarhúsnæöi tekiö í notkun Fimmtudagur 23. nóv. 1967 OFÞENSL* I SÍSIA" KERFINU Á DÖGUNUM var sjálfvirki sím- inn gagnrýndur harðlega hér í blaðinu, einkum þó snmhnndið milli svæða. Blaðið hefur reynt að kynnast þessu máli nánar, en sannast sagna hefur því ekki tekizt að afia sér fuilnægjandi skýringa enn sem komið er. Af því sem fram hefur komið virðist þó mega álykta, að aðal- orsök umrædds vandræða- 'ástands sé ofþensla í símakerf- inu. Símanotkun hér á landi mun vera fádæma mikil og aukningin svo ör, að ekki hefst undan að auka flutningsþol svæðakerfisins. Unnið mun vera að úrbótum, eftir þvi sem fjárveitingar til þeirra liggja fyrir, en svo virð- ist, að þær hrökkvi of skammt til þess að sjá megi fyrir var- anlegar úrbætur á svæðasam- bandinu. Á LAUGARDAGINN var opnaði Valbjörk h.f. á Akureyri nýja og glæsilega verzlun í húsi sínu að Gierárgötu 28, en uni leiö tók fyrirlækið í notkun 1000 ferni. viðbótarliúsnæði. Nýbygg- ingin, sem mun hafa kostað á 10. ntillj. kr. hefur í för með sér stóraukna framleiðslu- og söiumöguieika hjá ‘Valbjörku hf., en um leið og hún er nú tekin í notkun, hefur farið fram endurskipulagning á fram- ieiðsluháttum og mikii stækkun ver/lunarinnar, sem áður er að vikið. Valbjörk hf., sem nú er orðin um 16 ára gamalt fyrirtæki, tæt- ur skammt stórra högga á milli þessi misserin. 1 fyrra var opn- uð Valbjarkarverzlun 1 Reykja- vík og nú bætast við framan- greind atriði. Hér er um mjög athyglisverða þróun að ræða hjá fyrirtækinu, enda er óhætt að fullyrða að Valbjörk hf. hefur frá upphafi verið I fararbroddi íslenzkra húsgagnaframleiðenda. Hið nýja húsnæði er á tveim hæðum, neðri hæðin um 600 ferm. og efri hæðin um 400 ferm. Teikningu af verksmiðju- húsinu gerði Sigvaldi Thordar- son arkitekt, en skipulagningu framleiðsluháttanna annaðist Industri-Konsulent A/S. En með nýbyggingunni og endurskipu- lagningunni stóraukast afköst verksmiðjunnar. Verzlunin er að hluta i sama húsnæði og eldri verzlunin var í, en stærri hluti hennar í nýbyggingunni. Auk þess að framleiða öll venjuleg húsgögn, mun Valbjörk hf. eins og að undanfömu vinna margháttuð verkefni fyrir skóla, hótel og opinberar stofnanir. Mun húsgagnaframleiðsla fyrir- tækisins því verða einhver hin fjölbreyttasta, sem þekkist hér- ® lendís. Aðalcigendur Valbjarkar, Benjamín, Jóhann og Torli, í nýju verzluninni. // Útvarp Akureyri ' lokað með fógetavaldi! — haföi starfaö daglega um nokkurra vikna skeið 1 NOKKRAR vikur hafa Akur- eyringar getað hlustað á „eig- in“ útvarpsstöð, sem sent hef- ur út danslög hvert kvöld og um helgar. Nú er sá ,,draumur‘Vv búinn og voru senditaskin gerð upptæk um síðustu helgi. Verk- ! fræðingur Landssíma Islands, sem hefur með að gera hljóð- varps og sjónvarpsdreifingu, fór á staðinn ásamt fógeta og lög- reglu og tóku þeir tækin í sína vörzlu, enda fyrirtækið með óllu ólöglegt. „HINN SVARTI GALDUR /i — til styrktar vangefnum j NÝSTÁRLEG fjáröfiun hef- J ! ur verið tekin upp hér á Ak- ! ureyri til styrktar hælisbygg- í > ingu fyrir vangefna, sem; » Styrktarfciag vangefinna læt- J ;ur nú reisa. Gefinn hefur J ! verið út lítill bækiingur, ! jkafii úr væntanlegri bók cft-! 1 ir Jón R. Thorarensen spari- ] 1 sjóðsstjóra, sem ber nafnið J „Hinn svarti gaidur“, og J j rennur andvirði hans óskipt! [til málefnisins. Höfundurinn * Jannast sjálfur útgáfu og sölu J ! og bókabúðir munu hafa tek- J ! ið bæklinginn til sölu endur- • gjaldslaust. Verð bæklingsins er 50 > ! krónur og er það að sjáif- ] ! sögðu sniðið við tilgang hans. J Á þessa „útvarpsstöð" var mjög almennt hiustað, einkum af yngri kynslóð Akreyringa. „Otvarpsstjórinn", nú fyrr- verandi, cr ungur þúsúndþjala- tveggja með allnokkrum ár- smiður og eru önnur verkefni, angri! Hann stendur því ekki sem hann hann fæst við m.a. uppi verkefnalaus, þótt sviftur snjóbíla- og þyrlusmíði, hvort sé „útvarpsstjóra" nafnbótinni. Þórshafnarhöfn orðin örugg — sáratregur afli síðan í ágústmánuöi ' JJ Þórshöfn 21.11.67. 1 SUMAR var hafnarbryggjan Iengd um 20 metra og breikkuð nokkuð. Er höfnin nú orðin ör- uggt lægi fyrir báta allan árs- ins hring og aðslaða tii lönd- unar orðin góð. Af hreppsframkvæmdum var helzt gerð barnaleikvallar. Undanfarið hefur afli verið sáratregur, eða allt frá því í ágúst, og eigum við ekki slíku að venjast. Aöeins þrír bátar hafa róið að staðaldri, þegar gefið hefur, en aflinn hefur ekki verið nema 1.5—2 tonn í róðri, mest komizt I um 3 tonn. STÓRTJÓN AF ÓVEÐRI — bátar sukku og mannvirki skemmdust UM SÍÐUSTU helgi var óveður á Vestur- og Norðurlandi, sem olli stórtjóni. Mest mun tjónið hafa orðið vestur á ísafirði. Hér við Eyjafjörð og i Ólafsfirði Bæjarstjórn Akureyrar: urðu einnig miklar skemmdir. Á Hauganesi og Árskógsströnd urðu skemmdir á mannvirkjum, þrjár trillur sukku í Hrísey og mannvirki skemmdust þar einn- ig, en • í Clafsfiröi skemmdust nokkur húsþök. Veðrasamt er á landinu þess- ar vikurnar og enn er spáð ,roki og ofsa, svo að betra er að vera við öllu búinn. KJÖRBINGÓ ÁSUNNUDAG N.K. SUNNUDAGSKVÖLD vcrður VARÐAR-K.TÖR- BlNGÓ í Sjálfstæðishúsinu og hefst stundvíslega kl. 20. 30. Á eftir verður dansað til kl. 01. Vinningar eru glajsileg húsgögn frá Bólstruö hús- gögn h.f. Forsala aðgöngumiða verð- ur eins og venjulega og miða- salá í Sjálfstæðishúsinu hefst kl. 19, ef eitthvað verð- ur óselt þá. 26-5 1968 Opinberar aðgerðir vegna SÍS-verksmiðjanna „ — óbærilegt áfall ef dregiö væri úr rekstri þeirra BÆJARSTJÓRN AKUREYRAIt samþykkti nýlega að lillögu at vinnumálanefncar tilmæli til ríkisstjórnarinnar og lánastofn- ana um að allt verði gert sem / nauösynlegt og tiltækilcgt er, til þess að tryggja áframhaldandi rckstur SÍS-vcrksmiðjanna á Akureyri. Tilmæium þcssum fyigdu áhcndingar um työ mcg- in atriði, sem til grcina koma. Bæjarstjórn íjallaði um þetta mál í framhaldi af athugunum atvinnumálanefndar á rekstri einstakra fyrirtækja i bænum, en m.a. gerði nefndin sérstakar athuganir i sambandi við rekst- ur SÍS-verksmiðjanna og fóru eða þær lagðar niður.“ fram . miklar viðræður milli nefndarinnar og forsvarsmanna iðnaðardeildar SÍS. Niðurstaða þessara athugana varð sú, að erfiðleikar steðjuðu að rekstri þessara fyrirtækja, vegna vaxandi reksturskostnað- ar og óbreytts verðlags á út- flutningsframleiðslu verksmiðj- anna. Mcð tilmælum bæjar- stjórnar var bent á að til greina kæmi m.a. að taka upp uppbæt- ur á útfluttar ullar- og skinna- vörur á svipaðan hátt og er um ýmsar aðrar greinar útflutnings- framleiðslunnar 'og sérstök fyr- irgreiðsla lánasjóða og annarra lánastofnana vegn^ reksturs eða hagfræðingar.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.