Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1968, Síða 3

Íslendingur - 26.03.1968, Síða 3
lllp Þetta er blutí af „hrossalundi'* á Oddeyrinni. (ísl.mynd: — herb.) „Hrossalundur" máður út í sumar N ARFI næðingur — Blessaður vertu, þessi koppaútgerð er tilgangslaus, þegar svona árar. Maflur kemst ekki einu sinni á sjenever fyrir fs. HROSSAEIGENDUM á Oddeyr- inni á Akureyri mun nú þykja gerast þröngt fyrir sínum dyr- um, og raunar nokkrum fjáreig- endum líka, þar sem bæjar- stjórn hefur ákveðið að útihúsa- þyrpingin þar neðra verði máð út i sumar. Hverfið hefur ýmist verið kallað „hrossalundur" eða NÝLEGA lauk einmennings- keppni Bridgefélags Akureyrar mefl yfirburflasigri Dísu Péturs- dóttur, sem hlaut 70 stigum meira en næsti keppandi. Er ár- angur Dísu mjög góður. Áflur hafði liún sigrað í tvímennings- keppni félagsins, ásamt Mikael Jónssyni. Svipuflum árangri náfli hún í sömu keppnum f fyrra, sigraði einnig þó í einmennings- keppninni og f tvímennings- keppninni, þá ásamt Rósu Sig- urðardóttur. „kelduhverfi", og ber það bæði nöfnin með rentu. I stað þessa svæðis mun annað vera til reiðu ofan við bæinn, og er gert ráð fyrir, að þar verði leyft að láta útihús standa til lengri tíma, og þá væntanlega vandaðri hús en nú eru á Odd- eyrinni. Urslit i einmenningskeppninni urðu annars þessi: 1. Dísa Pét- ursdóttir 1523 stig, 2. Jóhann Helgason 1453, 3. Sigurbjörn Bjarnason 1450, 4. Adam Ing- ólfsson 1447, 5 Hörður Stein- bergsson 1440, 6. Mikael Jóns- son 1424, 7. Guðm. Þorsteinsson 1415, 8. Björn Einarsson 1407, 9. Rósa Sigurðardóttir 1402, 10. Jóhannes Kristjánsson 1402, 11. Baldur Árnason 1382, 12. Guð- jón Jónsson 1380, 13. Zophonfas Jónasson 1380. Einmenningskeppni BA: Dísa Pétursdóttir — hörð barátta í sveitahraðkeppni, sveit Harðar Steinbergssonar efst eftir 2. umferð. v $ Ný öryggistæki NÝLEGA var tekin í notkun ný sjúkrabifreið Rauða-kross- deildar Akureyrar. Um leið er verið að ganga frá breyt- ingum á rekstursfyrirkomu- lagi sjúkraflutninganna, þannig, að sérstakur maður verður ráðinn aðalumsjónar- maflur bifreiðarinnar og mun hann hafa aðsctur á Slökkvi- stöð Akreyrar, en hingað til hafa lausamenn annast akst- urinn í samvinnp við lög- regluna. Þá hafa verið ákveðin kaup á körfubifreið til Slökkviliðs Akureyrar. Er það lítið not- uð bifreið, sem fæst á hag- stæðu vcrði. Mun hún kosta 600 þús. kr., en þar af hef- ur Rafveita Akureyrar lagt fram 200 þús. kr. gegn afnot- um af bifreiflinni og Bruna- bótafélag Islands mun lána afganginn. Þessi bifreið mun auðvelda mjög björgunarstörf í háum byggingum og verða til ýmissa annarra nota við hærri mannvirki. Nýir starfsmenn hjá fógeta og lögreglu FYRIR skömmu tók til starfa nýr fulltrúi við bæjarfógetaem- bættið á Akureyri, Bogi Nilsson lögfræðingur. Tveir löglærðir fulltrúar voru fyrir, þeir Ás- mundur Jóhannsson aðalfulltrúi og Freyr Ófeigsson. Um næstu mánaðamót tekur til starfa nýr lögregluþjónn á Akureyri, Stefán Á. Tryggvason. Lögregluþjónar á Akureyri verða þá 16 talsins, að meðtöldum yf- sigraði Nú stendur yfir sveitahrað- keppni hjá félaginu. Er lokið tveim umferðum af fjórum, en sú þriðja verður spiluð í kvöld. Eftir tvær umferðir er sveit Harðar Steinbergssonar efst með 664 stig, önnur sveit Guð- mundar Guðlaugssonar með 661 stig, þriðja sveit Soffíu Guð- mundsdóttur með 656 st., fjórða sveit Mikaels Jónssonar með 653 stig, fimmta sveit Halldórs Helgasonar með 628 stig og sjötta sveit Stefáns Gunnlaugs- sonar með 616 stig. Alls eru 17 sveitir í þessari keppni. irlögregluþjóni, en ættu að vera 21, skv. lögum. ? I • • • • • BLAÐBURÐUR. — Vantar ungling eða eldri mann- eskju til að bera út blaðið á hluta Suðurbrekku. Talið við afgreiðsluna, sími 11354. HÚSNÆÐI. Óskum að taka á leigu á næstunni um 50—70 ferm. húsnæði fyrir léttan iðnað. Uppl. í símum 11354 og 21354. LESENDUR! Pantið ódýra áskrift að nýjustu fréttum frá Norðurlandi, — í síma 11354. ÍSLENDINGUR. kjallarinn Færar götur Um þessar mundir er snjó- mokstur aðalviflfangsefni þelrra, sem sjá um afl halda götum og vegum færum. Það eru kynstur, sem kyngt hefur niður í vetur, eins og við er- um orðin vön frá nokkrum undanfarandi vetrum. Þetta er því ekkert áhlaupaverk, að moka snjóinn af alfaraleiðum. En i Akurcyrarbæ hefur það þó tekizt með prýði afl. þessu sinni.'og raunar úti á vegunum líka, enda þótt þar sé oft erf- iðara um vik. Allt kostar þetta peninga, geysimikla pcninga. En fáir sjá eftir því, cf þeir komast leið- ar sinnar fyrir þá. Þetta er þó athugunarcfni. Snjómoksturstækni okkar ls- lcndinga hefur tekið heldur hægfara framförum á þessari tækniöld, sem við lifum á. Al- gengast er, að snjónum sé ýtt af akbrautunum, þannig að myndist göng fyrir umferðina. Þar með er nýjum bil skapað liið ákjósanlegasta viflfangs- efni: Að fylla göngin. Og það gengur undra vel. Þá þarf aft- ur að ryðja göngin og þá hækka barmarnir. Og bylurinn fær enn ákjósanlegra verk- cfni. Þannig vill þctta ganga koll af kolli, þar til hlánar, en oft verður bið á þvf. Ekki fer hjá því, að þetta minni dálítifl á Bakkabræður, sem dunduflu við að bera sólina 'inn til sín í húfupottlokunum. Annars staðar, og raunar einnig í nokkrum rnæli hér- lendis, er fyrir löngu farið aö nota snjóblásara til að hreinsa snjó af götum og vegum. Þeir þyrla snjónum á braut, þar sem því verður við komið, eða blása honum i skyndi upp á bílpalla, þegar þarf afl aka snjónum burtu. Ekki er vafi á, að með þcssum tækjum verð- ur snjómoksturinn árangurs- ríkari og miklu ódýrari. Þetta vita allir, kunnið þið að segja. En ég stórcfast um að bæjarstjómir og vegamála- stjóri hafi hugmynd um þessa „nýju“ tækni. A.m.k. halda þessir aðilar áfram að kaupa gömlu tæknina. Eða finnst þeim kannski bara svona skelf- ing gaman að því að leika sér mefl snjóinn? Samgöngumiöstöö Þau eru mörg stórverkefnin, sem biða síns vitjunartima hér á Akureyri, ef stefna á að borgarmyndun, eins og mörg rök hníga að. Að undanfömu hefur viðamikill þáttur i þessu efnl komifl talsvcrt til um- ræðna, en það er Akureyri, sem samgöngumiðstöð. Þar bíða verkefni, sem snerta sam- göngur á landi, sjó og i lofti, jöfnum höndum. Og þá er það spumingin: Hvað líður þeim aðilum, sem kjörnir hafa verlð til að móta stcfnu bæjarfélags- ins i þessum málum og öðram framfaramálum? Það em nefnilega sízt þeir, sem um þau fjalla enn sem komið er. Húni. 3 ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.