Íslendingur


Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 3

Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 3
Yeljið útvarpstœki og sjónvarpstœki frd RADINOTTE-tækin eru byggð þannig að hægt er að kippa verkinu innan úr þeim með einu handtaki, ef bilun kynni að koma fram. — Ekkert hnjask með kassann sjólfan. . - tœkin, sem eru löngu þekkt fyrir cjceði og fegurð RADIONETTE-tækin eru byggð fyrir fjallendi Noregs, — þvi henta þau svo vel þar sem erfið skilyrði eru. Yfir 1,5 milljón RADIONETTE-tæki eru seld í Noregi (ibúatala 3,7 mill.) og hótt ó annan tug þúsunda hér á landi. FE8TIVAL P' ANAR SEKSJON FESTIVAL SEKSJON 23" FESTIVAL SJALUSI 23" " FESTIVAL EUROVISJON 23"OQ 2S" GRANO FESTTVAL 23" Þér getið valið úr yfir 20 mismunandi gerðum af RADIONETTE-tækjum. Kassar úr tekk, palisander eða mahogni. — Verð við allra hæfi. MENUETT FM SEKSJON DUETT SEKSJON KVINTETT HI-FI STEREQ SEKSJON KURÉR AVI9 MATIC EXPLORER FM RADIONfcl TE-útvarpstækin eru löngu þekkt fyrir langdrægni, hljómburð og örugg verk. Langbylgjan — miðbylgjan — stuttbylgjan — FM-bylgjan og bóta- og bllabylgjan gera RADIONETTE-viðtækin fjölhæf og skemmtileg. Einnig viljum við benda yður ó að ó síðastliðnum vetri framkvæmdi rannsóknarstofnun sænska rikisins (Statens Provningsanstald Stockholm) rannsóknir ó 11 algengustu tegund- om sjónvarpstækja, og eru niðurstöðurnar birtar í norsku neytendablaði, — þar kemur fram að aðeins tvær tegundir (önnur RADIONETTE) stóðust allar tilskildar kröfur og að RADIONETTE-tækið fékk að jafnaði liæstu stigin. — Þetta sannar ótvírætt að RADIO- NETTE-tækin eru ein þau beztu og öruggustu tæki sem þér getið fengið. ' NORÐLENDINGAR ATHUGIÐ: Til þess að tryggja yður raunhæfa og varanlega þjón- ustu á RADIONETTE-sjónvarpstækjunum þó hafa þeir Stefón Hallgrímsson og Grímur Sigurðsson Akureyri og Hilmar Jóhannsson Ólafsfirði farið út til RADIONETTE-verk- smiðjanna og sótt nómskeið þar. — Þetta tryggir yður að viðgerðir séu unnar af þekk- ingu — og þó jafnframt lengri og betri endingu ó tækinu. Athugið einnig að ó öllum RADIONETTE-tækjum er ÁRS ÁBYRGÐ. — Leifið nónari upp- lýsinga um RADIONETTE hjó KEA, Kaupfélagi Þingeyinga Húsavík og ofangreindum aðilum. Aðalumboð Einar Farestveit & Co. hf. — Bergstaðastræti 10A, Reykjavik. - gœði og fegurö Barnakennarar Tvo barnakennara vantar að Barnaskóla Ólafs- fjarðar. — Aðstoð um íbúð. Umsóknir sendist undirrituðum. Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. Sími 62220. -=>nilA IF/SA N RAUOARARSTlG 31 SÍIVII 22022 GEYMSLUHÚS TIL SÖLU Stendur á gatnamótum Sjávargötu og Gránu- félagsgötu. Stærð hússins er 9x5/4 m- í húsinu er geymsluloft. Tilboð óskast send í Tryggvagötu 8, Reykjavík. Nánari uppl. gefur Guðmundur Jörundsson símar 16357 og 19071. Tveggja herbergja íbúö óskast til leigu frá 1. sept., helzt nálægt miðbænum. Uppl. I Hótel Reyni- hlíð, Mývatrissveit. Flugnemar athugið! Bóklegt námskeið fyrir einkaflugpróf hefst þ. 1. október o gstendur yfir til áramóta. Kennt verð- ur frá kl. 20—22.30 alla virka daga, nema laugar- daga. Flugnemar Freys, og þeir, sem hyggjast. stunda nám hjá skólanum hafi samband við skrif- stofu skólans, Akureyrarflugvelli, eða í síma 21585 fyrir 15. september. Flugfélagið FREYR. Vantar karlmann á aldrinum 18—30 ára í verksmiðjuvinnu. Reglu- semi áskilin. Upplýsingar í Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu h.f., Akureyri. Sími 12800. EYÞÓR H. TÓMASSON. VANTAR SKRIFSTOFUSTÖLKU í haust. — Skilyrði: Að hún sé fær um að skrifa og tala ensku. Bókhaldsþekking æskileg. Upplýsingar í Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu h.f., Akureyri. Sími 12800. EYÞÓR H. TÓMASSON. Kaupiö kjöt í kjötbúð Or djúpfrysti: HRAÐFRYSTIR KJÖTRÉTTIR tilbúnir á pönnuna KJÖTBÚÐ KEA SÍMAR: 2-14-00 1-17-17 — 1-24-05 ^ hentar í öll eldhús - gömul og ný er framleitt í stödludum einingum er metf plasthúd utan og innan ^ er íslenzkur id'nad'ur er ódýrt HAGI H.F. - AKURÉYRI ÓSEYRI 4 - SÍMI (96)21488 3 ÍSLENDINGUR i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.