Íslendingur - 27.11.1975, Síða 7
Stöðvarhúsið fokhelt
Framhald af forsíðu.
Tjörvi Elíasson vélaverkfræð-
ingur hafi verið ráðinn yfir-
verkfræðingur virkjunarinn-
ar,- Einar starfaði á sínum
tíma við Kísiliðjuna. Eftir það
fór hann til Englands til fram
haldsnáms, en undanfarin ár
hefur hann verið kennari við
háskóla í Glasgow. Mun hann
hefja störf hjá Kröfluvirkjun
í byrjun desember.
í lök samtalsins við Jón gat
hann þess, að enn hefðu ekki
komið fram nein vandamál
sem ekki hefðu verið yfirstíg-
anleg og vonaði hann að svo
héldist. Sagði Jón að Kröflu-
nefnd væri mjög virk og sam-
starf nefndarmanna gott. Það
væri takmark nefndarinnar að
gera það sem hægt væri til að
ljúka verkefninu á tilsettum
tíma til hagsbóta fyrir norð-
lendinga. g. s.
Spurning vikunnar
Framhald af baksíðu.
stéttarstæðið og lokuðum
skurðinum. Vegna dráttar sem
varð á framkvæmdum bæjar-
ins þarna var gripið til þess
ráðs að breyta skipulaginu
þannig að rafstrengurinn var
líka settur í gangstéttarstæð-
ið. Hefði þetta verið vitað frá
byrjun hefði Síminn og Raf-
veitan getað notað sama skurð
og komist þannig hjá tvíverkn
aði við uppgröft. En því miður
var ekki svo í þetta skiptið. —
Nú er hins vegar verið að
leggja holræsin á vegum bæj-
arins og eru þau lögð í skurð
sem liggur milli gangstéttar-
stæðisins og vegarins.
Eftirlit með hundahaldi
Framhald af miðsíðu.
mínu. Það hefur meira að
segja gengið svo langt að ég
hef þurft að aka flækingshund
um á lögreglustöðina þar sem
þeir hafa verið teknir í vörslu
lögreglunnar.
Lögregian hefur tekið öllu
minu „kvabbi“ sérlega vel og
ég er alveg hissa hversu þolin-
móð hún er í þessu máli því
samkvæmt nýjustu reglum um
hundahald ber lögreglunni
ekki skylda til að aðstoða
neitt í þessu máli. Mér var tjáð
á lögreglustöðinni, að hunda-
skatturinn, sem nú er 10 þús.
kr., ætti að fara upp í laun
handa gæzlumanni er hefði
m. a. vandamál hundahalds í
sínum verkahring. Ennfremur
var mér sagt á lögreglustöð-
inni að bæjarfógeti hefði ein-
dregið sagt, að þetta starf væri
alls ekki lengur í höndinn lög-
reglu. Þegar ég svo hringdi í
heilbrigðisfulltrúa og innti
hann eftir þessu og þá einnig
hvert ætti að snúa sér með
þessi mál voru svörin á allt
annan veg og heldur óljós,
nema það, að öruggt væri að
lögreglah ætti að sjá um þetta
(lögreglan fær þó ekkert af
hundaskattinum til umráða).
Hvernig væri nú að hunda-
eigendur tækju sig saman og
gættu hunda sinna vel og
stuðluðu með því að lausn
þessa vandamáls úr því að of-
annefndir aðilar geta það
ekki?
Anna María Jóhannsdóttir.
KLEOPATRA með B-deild
Tískuverslunin Kleopatra við
Strandgötu á Akureyri hefur
opnað nýja deild í versluninni,
svokallaða B-deild.
Þar verður á boðstólnum
alls konar fatnaður á ungbörn
og smáhlutir fyrir börn, en að-
alálicrslan verður lögð á tæki
færisfatnað. Tækifærisfatnað-
urinn er aðallega innlend fram
leiðsla.
Til þessa hefur Kleopatra
einungis verslað með kven-
fatnað og hefur verslunin ver-
ið opin síðdegis, en eftir til-
komu B-deildarinnar verð-
ur opið allan daginn. Eigend-
ur Kleopötru eru Hjörleifur
Hallgríms og Steinunn Ingólfs
dóttir.
Verkalýðsfélagið Eining:
Fræðslu-
fundur
Föstudagskvöldið 28. þ. m. ræðir Bolli Thoroddsen
hagræðingarráðunautur ASÍ um vinnurannsóknir,
bónuskerfi og launaútreikning samkvæmt því á
fundi í Þingvallastræti 14, kl. 20,30.
Allir félagar í Einingu velkomnir, meðan húsrúm
Ieyfir.
FRÆÐSLUNEFND VLF. EININGAR.
Z-' V' '* . ".'fT ' . V •
BÆKUR
Framhald af miðsíðu.
Norðurlands. Er þeim skipt í
fjóra flokka, I. Stór landslags-
svæði, II. Strandlendi og eyj-
ar, III. Votlendi og vötn og
IV. Ýmsar landslagsminjar.
Af stærri svæðum, sem
SUNN leggur til að vernda sér
staklega má nefna Bjarga-
svæðið í V.-Hún., hluta Vatns-
dals og Þings í A.-Hún. og
hluta af Hegranesi í Skaga-
firði.
Leikfélag
Akureyrar.
Kristnihald
undir Jökli
Fimmtudag — uppselt.
Föstudag — uppselt.
Laugardag — uppselt.
Sunnudag — uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
Miðasalan opin frá kl. 4—
6 alla daga. Pantaðir mið-
ar óskast sóttir fyrir kl. 6
sýningardag. Seldir eftir
það. - Sími: 1-10-73.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR.
Vetrar-
ævintýri
í TÝRÓL
Nú bjóðum við ferðir til ævintýraheima vetrar-
íþróttanna í austurrísku Ölpunum, á einstaklega
hagstæðu verði.
Vikudvöl frá lcr. 48.260,00 — 2ja vilcna dvöl frá
kr. 57.160,00.
Innifalið í verðinu: Ferðir frá Akureyri, Gisting,
Flugvallaskattar, Morgunverður og Kvöldverður.
Hafið samband við söluskrifstofu okkar, Kaup-
vangsstræti 4. — Símar 22005 og 22000
Flugfélag íslands
Loftleiðir
SPILAVIST
Þriðja og síðasta umferðin verður spiluð í kvöld,
27. nóvember kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöld- og heildarverðlaun verða veitt!
Að spilavistinni lokinni verður stiginn dans til kl.
1 e. m.
Allir velkomnir!
NEFNDIN.
Ný íslensk
pvjónabók
Elin heitir ný íslensk prjóna- öllum geröum Gefjunargarns.
bók, sem unnin er aö öllu leyti Stærö, verö og gæói bókarinnar
hérlendis. eru svipuð og stærri prjónabóka á
Elín birtir fjörutíu nýjar öðrum noröurlandamálum, sem
uppskriftir, gerðar sérstaklega hér hafa verið notaóar um árabil.
fyrir þessa bók, og fylgir lit- Gefjun hefur þessa útgáfu í
mynd af hverri þeirra. Þar er þeirri von, að prjónabókin Elín megi
aö finna flíkur á börn, unglinga bæöi örva til hannyrða og kveikja
og fulloröna, mottur, teppi og nýjar hugmyndir listrænna kvenna
púöa, prjónaö og heklað úr nær og karla, sem fitja upp á prjón.
el m l
40 litprentaðar pijónauppshiftir
ÍSLENDINGUR - 7